Morgunblaðið - 06.02.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.02.1925, Blaðsíða 3
WORGUNBLAÐIÐ morgunblaðið. 8tofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Fjelag í Reykjavlk. Rltstjörar: Jön Kjartansson, Valtýr Stefánsson. ■A-Uglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Símar: Hitstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Askriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánubi, innanlands fjær kr. 2,50. l lausasölu 10 aura eint. Alþingi. VÞiflgi er nú í þarm veginn a® setjast á rökstóla. Er það an°að í röðinni frá því að al- ^ennar kosningar fóru síðast fram. Pjóðin fylgdist vel með kosn- lngunum síðustu. Hún gerði %ldu sína þar, því fleiri voru i’á.tttakendur í kosningunum en kokkurn tíma hafði áður verið. kvað var það þá, sem olli því, þjóðin tók meiri þátt í þess- nrri kosningum, sýndi meiri áhuga 1 ko.sningunum, en liún hafði áð- Ur gert? Um hvað' var kosið? Um það er ekki að villast, hvaða ma* það voru, sem þjóðin setti a °dclinn við síðustu kosningar. Það voru tvö mál aðailega, sem ^hgur kjósendanna í landinu t>eindist að, og um þau mál sner- Ost kosningarnar. En málin voru: jármál og verslunarmál. í’jóðin tók ákveðna afstöðu í ^iármálunum. Hún krafðist þess aL hverjum þingmanni, að nú ^i'ði tekið1 af skarið, og eigi yrði framar afgreidd á Alþingi íjárlög með' tekjuhalla. þjóðimii sá skuldabaggi, sem hvíldi a ;'ikissjóðnum, og hún sa, hverjar afl’eiðingar það mundi hafa fyrir ijárhagsafkomu ríkisins, ef eyðslu- stefna sú, sem víkt hafði á und- srfiirnnm þingum, eigi yrði stöð- ^ð. Afleiðingarnar voru líka sem 'óðast að koma í ljós, þar sem seðl- arnir hríðfjellu í verði. Pað var engin veila hjá kjós- ondurn landsins í þessu stærsta Velferðarmáli þjóðarinnar. peir (llenn, sem gengu til kosuinga, og settu þessi mál á oddinn, þeir S1gruðu, og skipa nú fjölmennasta flokk þingsins, fhaldsflokkixm. — er sá flokkur ábyrgð á stjórn andsins nú, því hann. fer með v'ildin. Hann verður að slanda Pjoðinn; reikningsskapar af gerð- 1,ln sinum í þessu máli, og þjóðar- lnnar er að leggja dóm á það ^arf, sem floklkurinn hefir unnið. r Það álit vort, að flokkurinn ^11111 vaxa af þeim dómi. -f’á Vorn það einnig verslunarmál- 111 ’ ^eni rjeðu úrslitum við síð- ^ Stl1 kosningar. par vildi þjóðin ,a ^r®ÍBar límur: frjálsa samkepu- lsVnrslun. Pjóðin vildi ekki, að ríkið væri a hrirðast með verslun. Hún er m°*i ríkiseinkasölu. Hún telur ^eislunina vera best komna í ^°ndiun ríkisborgaranna sjálfra ,S að j>ai5 sje trygð frjáls sam- epnisverslun. Reynsla undanfar- ^ 11 a ara’ aila tíð frá því að versl- m landsins var gefin frjáls, hef- sannað þjóðinni þetta. Einróma neitaði þjóðin því, ■ rir fanm árum, að ríkið tæki anhasöln á kornvöru. Við síðustu KOS~ raddir frá þjóðinni um það, að ríkið hætti allri einkasölu. Pjóðin fær með engu móti skil- ið, hvers vegna ríkið setur milj- ónir króna í verslunarrekstur, þegar það á sama tíma, þarf að safna lausaskuldum svo miljónum sikiftir, til þess að geta greitt nauðsynleg útgjöld ríkisins. — pjóðin hefir sjeð þá hættu, sem ríkinu getur stafað af þessum verslunarrekstri.Hún sjer að þessi fyrirtæki ríkisins, eru pólitískar stofnanir, einskonar ríki í ríkinu, þar sem enginn, hvorki fullt.rúar þjóðarinnar nje aðrir, mega ná- lægt koma. Pjóðin bíður nú eftir því, að íhaldsflokkurinn hefjist handa í þessu máli. petta var annað aðal- vegahrjefið, sem þingmönnum i ílialdsflokiksins var fengið í liend- ur við síðustu kosningar. Enn hefir flokkurinn ekkert látið til sín heyra. Vonandi gerir hann það' á þessu þingi. 1 Annars verður þjóðin fyrir von- brigðum. Bandamenn hjeldu nýlega fur.d með sjer í París, til að ræða ýms sameiginleg málefni sín. Varfund- ur þessi hinn 29. í röð þeirra fnnda, er Bandamenn hafa haldið síðan friður var saminn. pektastir fundarmenn vorufjár- málaráðherra Frakka, Clementel, l f jármálaráðh. Breta, Churchill, belgíski fjármálaráðherrann The- unis og ítalski f jármálaráðherrann cle Stéfani. Auk þess tóku þessi lönd þátt í fundinum: Pólland, Ohekóslóvalkía, Jugoslavía, Rúmen- ía, Griikkland, Portúgal og Japan. skifta ágóðanum af hjeraðinu. f fyrstunni voru t. d. Englendingar ■þessu algerlega mótfallnir. peir hjelclu því fram, að Frakkar og Belgar hefðu gert þetta npp á eigin spítur, og kæmi því ekki til mála, að draga kostnaðirm frá. Um þetta var þæft talsvert, en samkomulaig náðist þó furðu fljótt. Frakkar og Belgar fengu vilja sínum framgengt, og þar með var þungurn steini rutt úr vegi. Hitt atriðið, er á verður minst, vakti meiri undrun og megnan mótþróa. Eins og tekið var fram, tóku Bandaríkjamenn þátt í fund- inuin. pátttaka þeirra var þó að- eins óbein — á sama hátt og í Erf. símfregnir Khöfn 5. febr. ’25. FB Breski iðnaðurinn. i Sínrað er frá London, að stjórn- in ætli að efna kosningaloforð sitt um að vernda bágstaddar iðn- aðargreinar á þessa leið: Engin j ný tolllöggjöf verður sett, eú v erslunarráðherra getur, þegar þess ier beiðst að einhver iðnaður sje verndaður, skipað uefnd til þess að rannsaka hvort ástséða sje til tollverndar vegna útlendrar 1 samkepni, sem kallast, getur ,,un- fair.“ pess háttar vernd verður ■ þó aðeins fáanleg í sjerstökum til- fellum og aðeins til skarns tíma 1 í hvert sinn. Matvæli og drykk- jax-vörur koma aldrei til greina. -O- Innlendar frjettir. FRÁ VESTMANNAEYJUM. Vestmannaeyjum 5. febr. ’25. FB Bæjarstjórnarkosning fer hjer fram sunnudaginn 8. febrúar. — Tveir listar eru fram komnir. Á lista íhaldsmanna eru Jón Hin- riksson, Ólafur Auðunsson og Sigfús Scheving (A-listinn.) Listi verkamanna (B-listinn): Eiríkur Ögmundsson, porbjörn Guðjónsson, Haraldur Jónasson. Talsverður viðbúuaður er í báð- um herbúðunum. Fiskafli er heldur að glæ'ðast. Kveðjup frá breskum skipbrotsmönnum. nmgar komu eun háværar Skipstjórar og hásetar af breska flutningaskipinu „Biding,“ sem strandaði á Meðallandsfjöru og af breska togaJanuin „Visconnt Allen- by,“ sem strandaði við porlákshöfn, hafa heðið breska konsúlinn hjer, að flytja íslendingum hestu þakkir og , kveðjur fyrir móttökur þær, og með- ! ferð alla, er þeir urðn a®njótandi í hrakningunnm hjer. þeir kváðnst ' ætíð mnndu minnast íslensku þjóð- arinnar með þakklæti fyrir þá mikln hjálp og gestrisni, sem þeim mætti hvarvetna hjer á landL Myndin er tekin í samkomnsal málaráðherra Breta, Herrick, sendi- franska utanríkisráðuneytisins í Par-; herra Bandaríkjanna í París, Stefani, ífe Á myndinni sjást, frá vinstri til fjármálaráðherra ítala og Clementel, liægri: Kellogg, núverandi utanrkis-; fjármálaráðherra Frakka, er var for- ráðherra Bandaríkjanna, Thennis, ’ maður þessarar merku ráðstefnu. stjórnarforseti Belga, Chnrchill fjár- Ennfremur mættu fyrir liönd Bandaríkjanná sendiherrar þeirra í París og London, Herriek og Kel- logg. Á dagskrá þessa. fnndar voru í rauninni fá málefni, en sjerstak- lega mikilsvarðandi. Aðalmálið var skifting greiðslna þeirra, er Pýskalandi ber að láta af hendi, samkvæmt. Dawessamþyktinni, og var því fundur þessi einskonar framhald eða afleiðing af Lnnd- únafundinum mikla. í sum’ar sem leið.. Áður en fundurinn hófst, spáðu stórblöðin, að hann mundi verða langvarandi og ekki ganga hljóða- laust af. Reyndiu varð, sem hetur fór, á aðra lc-ið. Allir ráku upp stór augu. pegar frjettin fór að berast frá París um, að alt færi fram í mesta bróðerni, og fundin- um yrði aflokið á fám dögum. Hjer verðnr aðeins minst á þau tvii atriði, er erfiðust reyndust. Eins og ikunnugt er, hertóku Frakkar og Belgir Rrihrhjeraðið, og a’tluðu á þann hátt að ná þeim tokjnm frá pjóðverjnm, er þeim höfðn brugðist. Nefnd ríki rjeð- ust í þet.ta, án samþykkis banda- manna sinna. Á fundinum gerðu Frakkar og Belgir það að kapps- máli, að dreginn yrði frá allur kostnaðiu-, er leitt. hefði af her- tiikimni, áður en farið væri að smnar á Lundúnafundinum. pessi óheina þátttaka Bandaríkjam. er spaugileg. peir þykjast ekki vilja vera við málin riðnir — ekki bein- línis. peir eru aðeins áheyrendur, áhorfendur. peir segjast sitja í barka — hinir sitji í skut. peir stýri ekki fleytimni — hinir ráði seglum, hinir haldi um stjórnvöl- inn. petta er ekki einungis hlægi- legt — það er ósatt. pað voru Bandaríkjamenn, sem, ásamt með Mac. Donald, gripu í taumana á Lundúnafundmum í sumar, — og þeir komu vilja sínum fram á þessum fundi. Sendiherrarnir höfðu með sjer reikning í vasan- um, sem þeir lögðu á græna borð ið, fundarmönnum til undrrmar og ótta. Reikningurirm var yfir tjón það, sem amerískir þegnar biðu af stríðinu — upphæðin var í sjálfu sjer lítilfjörleg — um 300 miljónir dollara, og Bandaríkjamenn fóru fram á, að hann yrði greiddur af fj’e því, er koma á inn frá P.jóð- verjum. Frakkar og Bretar bentu amerísku fulltrúunum á, að Ame- ríka hefði ekki skrifað undir Ver- salafriðinn. Ameríka liefði áskilið sjer a® gera sjálf upp málefni sín við pýskaland. Skaðabæturnar væru bein afleiðing af Versala- friðinum. Ameríka gæti ekki bú- ist, við, að njóta hlunninda af samningi, sem hún hefði neitað aS undirsikrifa. Mótþróinn gegn kröfu amerísku fulltrúanna hjaðnaði skyndilega. Ameríka fær reikninginn horgað- a.n, og Ameríka fær endurgreidd- an kostnað við veru ameríska. setu liðsins á Koblenzsvæðinu. Auðvit- að. Ameríka getur boðið Evrópu hvað sem vera vill. pað eru ekki iúnrmgis Bandamenn, héldur öll ríki Evrópu, sem skulda Ameríku ógrynni fjár. Ameríika heið lítil- fjörlegt tjón af þátttöku sinni í stríðinu. Mannafla mistu þeir lrt- inn, í samanhurði við suma hina- pað er ekki farið dult með það lengur, að það1 ’er Ameríka, sem vann stríðið. Síðan styrjöldinui lauk, hafa Evrópríkin í fjárþröng sinni kepst um að komast á ame- ríska skuldaklafann. pað er því í meira lag; hjákátlegt, að hlusta á fullyrðlngar Bandaríkjainanna um, að þeir sitji híutlausir hjá, þegar Evrópa. ræðir stórmál sín. Saunleikurihn er sá, að Ameríiku- menu vilja vera lausir við alla ábyrgð, en eru fúsir á að hafa töglin og hagldirnar. Að síðustu skal árangur futídar- ins endurtekinn í fám orðum. Ameríka fær skaðahætur, og eimfremur endurgreiddan kostnað af veru setuliðsins við Rínarfljót- ið. Aðilar komu sjer samæn um, hvað hverjum beri af greiðslum þeim, er pýskaland á að láta a£ hendi. T. d. fær Frakkland 52% — enda blæddi því mest, og beið yfir höfuð að tala tilfinnanlegasta tjóuið. Bretar fá 22%, Belgar 8% o. s. frv. pað skiftir þó minstu. máli í þetta sinn, hvað hvor og einn fær. Aðalatriðið er, að uppskerunni þegar er skift. Hðfn, 22. jan. Tr. Sv. L .T.- O--------- QengiO. Rvík í gær. Sterl. pd................ 27.30 Danskar kr..............101.71 Norskar kr.............. 87.27 Sænskar kr. . ..........153.74 Dollar.................... 5.71 Franskir frankar .. .. .. 31.12 - - x—- Dagbóh. I. O. O. F. 106268i/2. O. Veðrið í gær sjðdegis: Hiti -j- 4 til 1 stig. Norðlæg átt á Snðvest- urlandi; norðaustlæg annarstaðar. ■—» Snjókoma víSa, nema á Snðaustur- landi. Athygli almennings .skal beint að kjörskrá til alþingiskosninga og til kosninga í bæjarmálefnum Reykjavik- ui, sem þessa dagana (til 14. þ. m.) liggur frammi á skrifstofu bæjar- gjaldkera. Samkvæmt kjörskrá þess- ari fara næsta ár fram bæjarstjóra- arkosningar og ennfremur borgar- stjórakosning. Kærnfrestnr er til 21. þ. m. og með því aö kjörskráin verðnr ekki lögð fram aftur og því ekki síðar tækifæri til þess að kæra yfir hennl, er rjettara fyrir kjdsendpr að ganga úr skngga um, að nöfn þeirra sjen skráð á kjörskár þessari. Guðspekifj elagið. Fnndur i kvölcl I kl. 8%, stundvíslega. Formaður flytur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.