Morgunblaðið - 10.02.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.02.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIB morgunblaðið. ®lofnandi: Vilh. Finsen. * t&efandi: Fjelag í Reykjavík. ^tstjdrar-: J6n Kjartansson, Valtýr Stefánsson. ■^hglýsingastjóri: E. Hafberg. ^krifstofa Austurstræti 5. Slmar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Öeimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 á mánutSi, innanlands fjær kr. 2,56. ^ lausasölu 10 aura eint. Búnaöarlánin priggja irianna nefiid. sú, sem haft hefir húnaðarlánamalið til meðferðar, leggur það til, að Ræktunarsjóðurinn verði aukinn og efldur, fái endurgreitt rentufje það, er runnið hefir frá honum til Ríkissjóðs, fái varasjóð 1. fl. veðdeildarinnar til umráða, þeg- ar skyldum þess flokks er lokið, og 1/2%—1/4% verðtollur af öllum inn- og útflutningi næstu 3 ár renni í sjóðinn. Sjóðurinn gefi út vaxtabrjef, og starfi undir sjerstakri stjórn. Landsstjórnin felst í öllum aðalatriðum á frumvarp nefndarinn- ar, og leggur frumvarp fyrir þingið með líku sniði. Nýtt bandalag? ÁGRIP AT RÆÐU THOR JENSEN, er hann hjelt, þegar nefndin skilaði áliti sínu til Búnaðarfjelags íslands. Pað vakti almenna undrun ^hhua um endilangt ísland, þegar S11 frjett barst með símanum í að flestir hinir svo kölluiðu ^iálfstæðismenn á Alþingi, hefðu ^eagið J kosningabandalag með Jilaamönnum, eins og átti, sjer stað við kosningar í fastanefndir ^ltlgsin.s í neðri deild í gær. ^íest varð þó undrunin hjá kjós hjer í Reykjavík, þegar í’eit sáu að þingmaður þeirra, Jakob Möllér, gengur í þetta bándalag. Sífeldar fyrirspumir hárust Mbl. um þetta í gær, og ^ttu menn auðsjáanlega afarerfitt ^eð að tríia sannleikanum. íir það eðlilegt, að kjósendur( ^ykjavíkur eigi erfitt með að | >ifil.ia þessa framikomu þingmanns' íhs. K;jósendur eiga ilt með að Samrýma þetta samband þing-( ^Hnsins við fyrri stefnu hans og, stefnu blaðs hans, í stærsta stefnu hialinu, sem nri liggnr fyrir Al- ^ngi að taka hreina afstöðu til, það eru verslunarmáliu. j Xenn eiga. erfitt með að sam- rýrua þessa framkomu binpmanns- ins vi^ skrif bláðsins „Vísir“ 'vndanfarið um þessj mál, og enn. erfiðara eiga menn m'eð að skiija l’etta þegar þingmaðurinn gengur ( 1111 í bandalag við þann flokk -hngsins, sem hefir bafta- og ’dnkasiilumálið á stefnuskrá sinni. Skrif „Vísis" undarfarið um verslunarmárn stingur nckkuð á- ^erandi í stúf v>ð tillögur þa?r 1 Wssum málurn, seru berasl úv kjör J*mum þairr;. límamanria ut.an ®f landi, tillíigur. sem samdar eru miðstjórn Framsóknaví'lokks-, /hs, þeim Magnnsi Kristjánssyni Jjandsverslunarforstj., Jónasi Jóns syni frá Hriflu og Trvggva pór- ^ ^aHssyni ritstjóra. Samkvæmt brjefi dagsettu 1. des. f. á., hefir háttvirt stjórn Búnaðarfjelags íslands farið þess á leit við okkur þrjá, Halldór Vilhjálmsson, síkólastjóra, Sigurð Sigurðsson, búnaðarmálastjóra og mig, að við athuguðum hvað ger- l.egast væri til þess, að koma bún- aðarlánamálinu á góðan og trygg- an grundvöll; á hvern hátt við álitum heppilegast, að vinna að viðreisn landbúnaðarins. Sú var tilætlunin, að álit vort yrði lagt fyrir búnaðarþing. pó tíminn hafi verði naumur, sem við höfum haft til starfa, þá hefir okkur tekist, að komast að ákveðinni niður- stöðu. Hin góða samvinna, sem verið hefir milli landsstjórnarinn- ar og nefndarinnar, hefir ljett okkur starfið mjög. pó vil jeg geta þess, að við teljum þetta verk okkar, kunna að vera með annmörkum, sem önnur manna.ima verk, eklki síst fyrir þá skuld, hve tíminn var naumur, horið saman við það, hve málið er margþætt og mikilsvarðandi fyrir þjóðina. En einmitt þess vegna vildi jeg fylsja þessu áliti vorn úr hlaði með nokkrnm orðum. ,b “'am að pessu hafa Sjálfstæð-. hugsað sjer að lifa á fornr, j ®gð — endurminningunni frá ^Jálfstæðisbaráttunni. Mundi ekki ’ esti fræg'ðarljómimi hverfa, þeg-1 ' menn þessir ganga í handalag! V’ð þá menn, sem, bæði í ræðu og: Vlii hafa reynt að gera. lítið úr ^lveldj hinnar íslensku þjóðar. . tímarnir breytast og menn- ,röir með. ^ýður nokkur betur? Staka. ^vlingar var kjaftur flár, eJrður upp með sköllum, ^^ði bún ekki í hundrað ár f8>ð rueð ’homim öllum. Gömul. Pjóðin og landið. pegar taka á einhvern sjúkling til meðferðar, og sjá honum fvrir lækningu, er það fyrsta sporið, sem stigið er, að athuga feril sjúk- iingsins, og sjúkdómseinkennin. Mönnum kaun að finnast, jeg taka djúpt í árinni, er jeg líki landbúnaði vorum, landinu, bygðum landsins, viö sjúkling. En þc-gar feri)liUn er raikinn frá land- námstíð, og sagan sögð, mun sú samlíking ekki þykja illa viðeig- andi. peir, sem liingað komu og slógu eign sinni ú þetta land, og reistu hjer bygðir og bú, v0ru víkingar í eðli sínu og uppruna. Með vxk- iagslund slón þe'r eign sinni á landið. Með víkingslund ljetu þeir greipar sópa uin iltn upprunalegu landgæði Fjallkonunnar. peir fundu landið með viðlend- um skógum og víðáttumiklum graslendum. peir tóku landið til nota, en ekki til rffitkunar. peir eyddu, hreudu og spi’tu gróðri og frjómagnj fósturjarðarinnar, svo nú eru víða sandauðnir, melar og blásin börð, þar sem áður voru grösugar lendur. Víkingslundin gekk að erfðum til síðari kynslóða. En þegar augu mamia opnuðust. fyrir umbota- þörfinni, framtíðarmöguleikunum, var þjóðin orðin armædd og bug- uð við margskouar eymd og á- þján. Hinni upprimalegu auðlegð landsins er það að þákka, að ekki er ver farið en orðið er. pví það, sem gert kefir verið til þess að bæta alla áníðsluna, er hverfandi enn í dag, samanborið við það, sem hægt er að gera og ætti að gera. Hvað búið er að gara. Af ræktanlegu landi er rúmlega ra>ktað en þann dag í dag. petta er yfirlitið í fám orðum, lýsingin á sögu sjúklingsins. En það er ákveðin skoðun vor, og bjargföst trú, að hjer sje hægt að lijálpa, hjer sje hægt að lækna. Og þá er fyrst að hugsa fyrir því, að útvega sjer „afl þeirra hluta, sem gera skaT ‘ — feoma f járhags- hlið málsins í viðunanlegt lag. f nefndarál. voru ier gerð stutt grein fyrir því, sem hingað til hefir verið gert í því efni. Þar kemur til greina stofnnn Landsbankans, Viðlagasjóðurínn, Ræktunarsjóðurinn, Kirkjujarða- sjóðurinn, áveitustyrkir, girðinga- lög, sparisjóðir, búnaðarfjelög — og að lokum bollaleggingarnar um vcðbanka, og nú síðast búnaðar- lánadeild við Landsbanlkann, og frumvarp fjármálaráðherrans um jarðræktarflokk við veðdeildina, er hann bafði samið og fengið okkur til umsagnar. Alt það, sem komið hefir til fram- kvæmda er með sama svip, bráðabirgðaúrlausnir, þar sem lít- ið er hngsað um framtíðina, lítið er hugsað um framþróun og fram- tíðarmöguleika. Og landbúnaður- inn hefir orðið einskonar tagl- hnýtingur við hverja stofnunina eftir aðra. RæktnnarsjóSurinn. Stofnun Ræktunarsjóðsins or best þeirra ráðstafana, sem gerð- ar hafa verið til þess, að fá fje til eflingar landbúnaði. Með lög- Um frá 1900 var það ákveðið að andvirði seídra þjóðjarða skjddi renna í sjóð, er lánaði fje til a-ð rækta landið. Um þetta munaði ögn. En það er eins og Alþingi hafi sjeð eftir þessari gjöf, því árið 1905 er það ákveðið, að sjóðurinn skúli borga 3% í landssjóð af fja því, er hann hefir fengið. pessar innborganir í landssjóð nema að minsta kosti 250 þús. lcr. með rentum og rentnrentum. En Ræktunarsjóðurinn var í árslok 1923 963 þúsundir. Ef vaxtafjeð, sem runnið hefir í landssjóð, hefði fengið að haldast í sjóðnnm, vœri Lann nú orðinn yfir 1200 þús. kr. En alt fje Ræktunarsjóðsins er í útlánum, og verður því ekki gripið til þess. Og skamt nær þessi eina miljón Ræktunarsjóðsins til þess að full- nægja fjárþörf landbiínaðarins. Fyrst er að sjá lánasjóði land- búnaðar fyrir stofnfje, viða að honum, eftir fremstu getu, síðan koma því svo fyrir, að fjeð lcomist í eðlilega hringferð. Vegna þess, að Ræktunarsjóður- inn hefir rejrnst búnaðinum trygg- astur og hollastur, höfum vjer á- litið, að best færi á því, að hairn jrrði aukinn og efldur til frekari starfa. Starfsfje hins nýja Ræktunarsjóðs á, eftir frumvarpi voru að vera: 1 Ræktunarsjóðurinn allur, þá er lögin ganga í gildi. 2. Tekjur af þjóðjörðum og andvirði þeirra, sem seldár verða. Eigi má gera ráð fyrir, að mikið fje fáist með því móti. Pjóðjarðir eru nú einar 155 eftir óseldar, og viðbúið að margt af þeim, ef til vill flestar þeirra, verði eikki seld- ar. Og samkvæmt hinum nýju jarðræktarlögum, mega ábúendur þjóðjarða vinna af sjer afgjaldið með jarðabótum. 3. Stoðin undir sjóðinn j-rði til- lag frá ríkssjóði, er samsvaraði þeirri upphæð, er til hans hefir runnið í vöxtum, samkvæmt lög- unum frá 1905. 4. Varasjóður 1. fl. veðdeildar. þegar loikið er skuldbindingum þess floklcs. pykir það sanngjarnt, vegna þess, að veðdeildin var mikið til stofnuð landbúna-ðiuum tii styrktar. Sjóður þessj var í árslok 1923 140.830 kr. 5. Tekjulind sjóðsins viljum vjer l'eggja til, að yrði Verðtdllur af ö-llum inn- og útflutt- um vörum. Leggjum við til, að verðtollur þessi nemi %% árið 1925, árin 1926 og 1927. Búast má við, að á.kva>S; þetta kunni að mæta talsv. mótspymu, en uefndinni hefir eigi hugkvæmst annað einfaldara ráð, til þess að afla sjóðnum tekna., svo noklcru nemi. Sjái þing og stjórn aðra heppilegri leið, er gefi sjóðnum líkar tekjur, teljum vjer tilgaugi vornm jafnt náð. í greinargerð þeirri, sem fylgir frumvarpi voru, er þannig komist að orði: pessi skattivr er eigi mjög þungur. Tökum dæmi til skýringar: Ef rúgmjölstunnan kostar 50 kr., þá hækkar verð hennar um 25 aura. eða lítið eitt meira en hálf- an eyri á hvert rúgbrauð. petta er þó aðeins fjrrsta árið eftir að verðtollurinn er lagður á, hálfn minna næstu árin. Segjum, að kjöttunnan sje seld á 200 kr. pá þarf að greiða 1 kr. í verðtoll, eða 12% e. fyrir kjöt af einum dilk, * — húlfu minna með 14%. Ef eitt skippund af fiski kostar um 200 kr., verður þar nm sama gjald að ræða og af kjöttunn- unni. Ef 1 kg. af kaffi ikostar 3 kr. og 1 kg. af sykri 1 kr., hækkar tollurinn verðið hlutfallslega nm 1.5 og 0.5 aura á kg fyrsta árið, næstu ár hálfu minna. pannig mætti telja dæmin á- fram, sem munu færa oss heim sanninn um, að flestum, eða öllum ■er skattur þessi vel kleyfur, sem annars hafa til hnífs og skeiðar. Pj-ngst kemur þetta gjald niður á framleiðendum sjávarafurða, sem nú munu þó þurfa að bera allmikla skatta; en vjer treystum veglyndi allra, að þeir sjáj. eigi ofsjónum yfir því, þótt þeir þurfi 'eitthvað að láta af liendi til þessa augnamiðs. Oss finst, að þetta ætti að vera tilfinningamál fyrir þjóð- ina. pessi tillaga vor byggist á þeirri trú vorri, að allir vilji styðja að viðreisn fósturjarðar- innar, taka fúslega hina litlu byrði, sem þetta leggur þeim á herðar, án mögkmar; því Islend- ingar viljum vjer allir vera. f staðinn fyrir verðtoll gat ver- ið spursmál um, að ríkissjóður legði Ræktunarsjóði til allmikið fje. En vjer höfum fremur kosið oss þessa leið að gjöra fjársöfnun þessa að sjálfstæðu atriði, svo aö hún þannig jrrði alrnenn, og minu- isvarði núverandi kynslóðar um hugarþel hennar til Fjallkonunn- ar. Stofnfjeð 2% milj. Kjomist alt þetta í kring, má gera ráð fyrir, að starfsfje hins nýja Ræiktunarsjóðs verði 2% milj. króna. En betur má, ef duga skal. Ræktunarsjóðurinn þarf að hafa margföld not af því stofnfje, sem hann eignast; en það getur hann með því eina móti, að gefa út vaxtabrjef. Sömu leið verður að fara, sem farin var með veðdeild- inni.En bjer þarf að vera sjálfstæð stofnun, sem hefir eingöngu vel- ferðarmál landbúnaðarins mcð höndum. Vaxtabrjef. Nefndin hefir litið svo á, að gefa mætti út vaxtabrjef, sem samsvaraði 6-faldri upphæð trygg- ingarfjársins.. En tryggingarfje sjóðsins verður: 1. Skuldabrjef þau, er Ræktun arsjóðurínn fær frá lántakendum, og fje það, er hann kann að eiga í La.ndsbankanum. '2. VTarasjóður Ræktunafesjóðs. 3. Stofnsjóður Ræktunarsjóðs. 4. Ábyrgð ríkissjóðs fyrir 25-% af upphæð vaxtabrjefa í umferð. En ekki ter nóg að koma upp vaxtabrjefum við sjóðinn. Um það þarf að sjá, að kaup og sala þeirra gangi greiðlega. Búa þarf svo 4 haginn, að brjefin njóti almenns transts. Vextirnir, sem þan gefa, þurfa að vera hærri en sparisjóðs- vextir, en rentubyrði lántalkanda má þó eigi verða óþarflega þupg, — rentumar altaf ipun lægri en í öðrnm lánsstofnunum, hventer sem er.. pykist nefndin hafa gengií þannig frá þessu frumvarpi síxgL, að svo verði í framkvæmdinni, áS> lánin verði hlutfallslega ódýr, ,og vaxtabrjefin bjóði þau kjör og hlunnindi, að það verði aðgengi- legt fyrir hvern og einn að kaupa þau, sem koma vill fje smu fjrir á tryggilegan og arðsaman bált. í greinargerðinni sem fylgír frumvarpi voru til laga f jrrir Ræktunarsjóð hinn nýja, er farið svofeldum orðum um framtíðar- möguleikana. Lánaþörfin og framtáCarmögnleikarnir. Hve mikilla lána sje þörf á næst- unni, til að efla ræktun og bygging landsins, verðnr eigi sagt með vísbbl pað fer mikið eftir því, hve smé- stígar eða stórstígar framfariruar verða. Vjer viljum þó gera ágiskan. um þetta, 8em vjer hyggjum að eig* sje fjarri eanni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.