Morgunblaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ síðustu árin. Hann sagðist mundi stuðla að' því af kappi, að pýska- land, að því er frekast væri unt, uppfylti skyldur sínar við sigur- vegarana, en þó væri ekki loku fyr- ir það sikotið, að leita mætti frek- ari samninga við þá, en þegar væru gerðir. Framlenging veru- tíma setuliðsins á Kölnsvæðinu, kallaði liann. hiklaust brot á Ver- salafriðinum. Bresk og þó sjerstaklega frakk- nesk blöð, gerðu ýmsar athuga- semdir við ræðu Luthers. pau gerðu sjerstaklega að um- ræðu, að Luther í sömu andránni hefði fullyrt, áð' hann ætlaði sjer n , að framfylgja Dawessáttmálanum Bftir mikla og langa mæðu gafst, . * , . .. . , . . ° ! og um leið gert s.rer halfpartmn nkiskanslan Marx upp við að 6 * . *. MORGUNBLAÐIÐ. Btofnandi: Vilh. Finsen. CTtgefandi: Fjelag 1 Beykjavik. Ritstjðrar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: K. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 6. Simar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 100. Heimasimar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og 1 n&- grenni kr. 2,00 á mánutSi, innanlands fjær kr. 2,56. t lausasölu 10 aura eint. myuda ráðuneyti. Flokkur hans, miðflokkurinn, og annar hinna : st jómarflokkanna, „demokratar' ‘, toguðu siun í hvora áttina, hinn fyrri til vinstri, hinn síðari til hægri. Um síðir þraut þolinmæði Marx, enda algorlega útsjeð um ■áð ikomist yrði út úr öugþveitinu að svo stöddu. 1 vaudræðum sínum fól ríkis- forseti Ebert, fyrverandi ríkis- f .j ármál aráðherra Luther, að mynda stjórn. Luther hefir ekki verið opinberlega við stjómmál riðinn, og kvaðst sjálfur vera 'eng. Um flokki háður, en óhætt mun Vera að telja hann til íhalds- manna, en þó á hann enga sam- leið með skammsýnum afturhalds- Jnönnum. 1 byrjuninni leit út fyrir að honum mundi ekki ganga betur e von um frekari samningsgerðir. Blöðin bentu á í þessu sambandi, að Pjóðverjar hefðu srneykt sjer undan skyldum sínum, hvað eftir annað og seint yrði svo um hnút- ana búið, að þeir ekki reyndu að hrinda loforðum og skuldbinding- Tnn af sjer. Orðum Luthers, um að hrotinn hofði verið lagabók- stafur Versálafriðarins með því áð fresta brottför setuliðsins frá Kölnsvæðinu, vísuðu hlöðin al gerlega á bug. pað mundi brátt sannað, að pjóðverjar en ekki Bandameun liefðu brotið fyr- irmæli friðarsamnmganna enn á ný- — Luther hefir kvartað yfir, að kastað' sje hnút.um að honum áður en stjóm hans er komin almenni lega að borðinu. Hann þvertekur ,, , fyrir, að áform sitt sje aftmihald, ■n Marx, en þar sem allir •> ....... ' ,, . , x . V1 , , er virði friðárskilmalana vettugi Voru orðmr danðþreyttir a þessu . , . , ! og stefm að endmweisn keisara- dæmísins — þetta hafa socialistar borið upp á hann. Auðvitað er þetta illkvitni og rógburður a, m. k. ier engin ástæða til að halda I að Luther hafi illt í hyggju. Er- lendis hefir tortryggnin komið ' greinilegast í ljós í ræðu sem þófi, og þá ekki síður vegna þess, að ýms mikilvæg mál lágu fyrir, Vði ihnah- og utanríikismál, sem hilSu úría.usnar, tókst Luther bráðar að mynda rSðuneyti. Ny-ja stjórnin er hægrimanna- stjóm, sem styðst við miðflokk- inn, sjerstaklega hægri hiutahans. ijDemokratar* ‘ hafa lofað aS Uta Herri°t hjelt í þmginu fyrir fám stjóniina hlutlausa fyrst um sinn, dög-um. síðan. Hann fullyrti t. d. fiocialiatar og komimioistar 'eru •» het5“ “nd- “Ptoberi, ™dst«Smgar hen„.r,1 akvæð"“ Vers.l.fr.S.rm, »8 Sumir ráSlierraima ern 'K* «r " »S tiott„,„e„„ en idM H snert,r °S '”'j B”droT, *rU | að vera varkára lí viðskiftum sínum við nýju stjórnina þýsku. ,ei i að ha.ns áliti skynsamleg úr USu a S }<; llt: [ I, + rv, m 1 i,,, r c.n, 1 ,V ir riægrimanna. Kíkiskanslarinn lýsti því yfir í ,. ^tefnuskrárræðu sinni, áð stjómin Rífa" var höfuð aS tala ^undi í öllum aðalatriðum feta1'kolR 1 *arð og marga S fótep0r fyrri stjómar. Lýðveld- Hir8aSl á að Herriot se^a ^fyrirkomulagið væri að sjálf-! .S<‘ln farlð h*f8n lx’tur 1 Bögðu hið ieina og rjetta stjórn- mnnnimuu á Millerand eða Poin- apfyrirkomulag ríkisins, hver sáj caré- mæltlf lRa f->'rlr 1 er reyndi að hagga þessum grund-! B(lrlín' Ka lnn tnilli Frakka og rarmái vefða dæmdnr óal-! Pjóðverja hejlr bersynilega ank- og óferjandi öllum bjargráð- ist UPP a sl8ha'stið- Pað er ?kifst '11B, t nm.ta.li sínu urn utanríkis-!á niiPrunl °rðUm Um setuhðlð ttalln’ Mntist hann á Dawessátt-! versinnarsamtimgunum miðar-sernt tealann, kvaðst sjálfur hafa vorið áfram’ báðum a8ll'1Um tú °hagn' °nilm fylgjandi, því sáttmálmn aðar' pað skal engum getum leitt að því að siuni, hver verða afrek ráðuneytis Lntbers. pað er alveg nýíega tekið til starfa og því of snemt að lofa það, eða iasta, en o»eta má þess, að í ráðuneyti hans sitja menn, sem, álíta Versalafrið- inn og Dawes-sáttmálann hróp- legt ranglæti, — menn, 3eni hugsa á hðfndir, menn, sem dreyma fágæta drauma um aftur- komu keisarans og endurreisn sem nú eru loks komin >>’ska heimsveldisins. Sem betur aftur, eru bæfti hlý, fer> rætast ðraumar þeirra aldrei, Bterk og þægileg — en hugarfar þeirra getur spilt auk þeas mjög ódýr. — andrúmsloftinu í Evrópu ef >eim tekst *að leiða foringja ráðuneyt- isins og flokka þá, er standa að baki þeirra út í torfæru draum- óra sinna. Tr. Sv 15 hefði skaðabótmálinu, sem leg- eins ipg farg á Evrópu ágætu amerieku y»Haneslf nærfföt Guðmunöur Magnússon prófessor. Þó mentagyðjur til vega vísi og von og þrá upp úr fölskva rísi, að jörðu hneigist hver ágnwr-ögn; til andófs duga nem rjettargögn. Með kyrð og lagni í þagnarþeyi hann þrándi ódcdum ruddi úr vegi, við sótt og dauða, er elti ól og ýtti dcd móti regin-hól. Þó fljúgi andmn til fjallsins háa og fari á gándi um loftið bláa: í barminn sinn lœtur þungbrýn þögn, á þrcmi allsherjar lífsins mögn. Þann úrváls manninn, sem upp úr gnæfði, og ce að dagsetri márkið hœfði, nú lagði hún inn'í lægsta ba í legurúm undir þela og snœ: ,Svo vitran, hálœrSan virktamcmn og vanvma allslausan hvergi fann, því undir tómlœtis yfirborði var ylur djúprœnn og kostaforði. í att við jarðhita laugalanda, sem lífi þjónar til beggja handa. og vetri bægir frá vermvreit, þó veðra fjólkyngi þjaki sveit. I fasi þurlegur, fár í kynni, var fyrirmaffur, er göfgi sinni með aldri hœkkandi á vöxtu vjek, er veifiskaíi aff glingri Ijek. Hann greip á kýlwm þess aldaranda, sem óff á bœgslum og vá til landa og lýffskrum flytut á lægstix storff og leggur ha.ndvolkuð spil á borð. Og lýðinn matar á lœgsta, gróðri og loga- kveikir í berurjóðri og moldryk skapar, og framsókn flær, sem fyrirmensku er hugutn-kœr. Hann sat með alúð hjá sótta.rheði og sjúkra vandkvœðum fram úr rjeði, á meðan Ijettúðm Ijek og hló og lestir fengu sjer nýja skó. Hve marga óþurft úr holdi og ham ’mn hepni snillingur burtu nam! í kerfi bandvefja taugar tœtti og trefjur líffæra saman bœtti. Inn tigna mœring var gott aff gista, er gofforff starfrœkti speki og lista, sem átti skygni um úrvals lönd, frá efstu hæffum að lægstu strönd. Það gcelum óvana göfugmenni bar gullhlað vísinda á, háu enni. Og brjóstvörn hans, eitt ið besta þing, var bersögl hreinskilni, fim og slyng. í kringum lœkninn við sóttarsœng er sagt að blakaffi dúfa vœng — svo hremt var umhverfis heillcammniim og heilnam angan um sjúkra ranninn. Ef rakna draumar og ratast vel, mun ráffdeild lœknisins þjappa aff Hel; þvi fje sitt lagði til höfuffs henni: TU hvílu, í guffs friffi, iturmcnni! guðmundur fridjónsson. Erí. simfregmr Khöfn, 11. febr. FB. FlettnersskipiB. Mótorskip Flettners hefir farið reynshiferð í Austnrsjónum, þrátt fyrir ákaflega vont veður og ó- hagstæðan vind reyndist það von- um betur. Yfirverkfræðingur Ger- mania-skipásmíðastöiðvarinnar í Kiel hefir lýst því yfir, að frá „teknisku“ sjónarmiði sje það sannað, a.ð hægt sje að nota „ró- torana“ í sta.ð segla. — Næsta reynsluierð þess verður á Norður- s.iónum. Stjórnarskiftin prnssnesku. iSima.ð ier frá Berlín, a'ð: prúss- neska þingið hafi gert fyr- verandi ríkislkanslara, Marx, að forsætisráðherra. smsið í jMi Nánari fregnir hafa uú borist hingað suður um hið hörmulega slys, sem varð um helgina siíðnstu á Flysjustöðum í Kolbeinsstaða- hreppi, þegar börnin tvö urðu úti. Börnin, 11 ára drengur og 7 ára gömul stúlka, höfðu verið send á sunnudagsmorguninn kipp- korn frá hænum að líta eftir hest- um. Var veðúr þá allgott. En skömmu eftir að þau fóru, skall á grenjandi bylur. Brá faðir barn_ íinna, Bergnr Teitsson, þegar við, og fór á eftir börnunum, og fann þau skamt frá hestrmum. En veðrið fór síversnandi, og gat Bergur okíki við neitt ráðið. Vilt- ist hann með bömin. Hrakt- ist hann allan daginn með þau, þar til þan gáfust upp aí þreytu og vosbúð og dóu í höndum hans. Sjálfur komst hann á mánudags- nóttina, þjakaður og illa útleik- inn, við sárustu raun heim að bæ einum þar í sveitinni, Krossholti. En m'eðan þessi sorgaratburður var að gerast, sat móðir bam- anna alein heima í fullan sólar- hring. Var ekki fleira fólk áheim- ilinu en börnin og hjónin. Má geta nærri um líðan hennar allan þann tíma. A máuudagiim barst henni svo sorgarfregnin um lát bam- iaima og hrakning og þrautir manns hennar. -------0-------- Innlendar frjettir. FRÁ VESTMA2TNAEYJUM. (Eftir loftskeyti í gær). Vjelbátur sá, er vantaði í fyrra- Ikvöld, kom sjálfur að um kvöld- ið, og var ekkert athugavert. í gær rern Eyjamenn; er fisk- ur fremur tregur, 2—3 hundmð á bát. -I ■------*------ Staka. Jeg má bera hallan hans, horfin gleðistundin. Mjer var sæmra að lifa laus, Ijótt er að vera bundirm. Gömul. -----! I -I Alþingi. Frv. um viðauka við lög um bæjar-. stjóm í Hafnarfirði, flytur Á. F. Á eftir annari málsgrein í lö|** unum komi svo hljóðandi ný málsu grein: Ennfremur uær útsvam- skyldan til allra þeirra mann% sem lögskráðir «iu á gjaldárha* eigi skemur en þrjá mánuði á skip, sem sikrásett eru í Hafn&r- firði, þótt. eigi sjen þeir þar hú- settir, eða skip, sem þaðan gauga til fiskiveiða eigi skemur en þrjú mánuði gjaldánsins. HlutaðeigancB skipseigendur eða útgerðarmena skuln standa skil á úsvari þeéa* ara utanbæjarmanna, enda'er þeiitt heimilt að halda eftir alt að 10%, af kaupi slíkra manna til greiðslw á útsvarinu samkvæmt tilkyhtt- ingu niðurjöfnunarnefndar, að lokinni auka- eða a!ðalniðurjöf»- un útsvara, um útsvör þau, er þeim ber að standa sikil á. Greinargerð: Frumvarp þetta er fram komið v-egna ákvæða i lögum um bæjargjöld í Reykjavík, nr. 36, 4. júní f. á., þar sem úh- svarsskyldan er látin ná til allra þeirra manna, sem lögskráðir erx» á skip, er eiga heimilisfang í Rvík, án til'lits til þess, hvar þessir menn eiga heima. En þar af lei®bc, að fjölda sjómanna úr Hafnarfirði* sem 'eru á skipum í Reykjavík, verður þar gert a® greiða útsvar, sem aftur rýrir gjaldþol þeirra 1, Hafnarfirði. Hinsvegar ern nokkr- ir sjómenji úr Reykjavík á skájH um í Hafnarfirði, sein þá eftir somu reglu ættu að gjalda útsvar þar, til þess að jöfnuður yrði A þessari fcekjuheimild milli karrp-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.