Morgunblaðið - 18.02.1925, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ.
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Ytgefandi: Fjelag 1 Réykjavlk.
Rltstjöraj: Jðn Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Anglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austursfræti 5.
Sfmar: Rltstjðrn nr. 498.
Afgr. og bökhald nr. 600.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanbæjar og 1 ná-
grenni kr. 2,00 á mánutSi,
lnnánlands fjær kr. 2,60.
I lausasölu 10 aura eint.
Erl. simfregnir
innar mn Ræktunarsjóðinn. Verð- Verslunarmálin
ur síðar, er frv. þessi koma t:l 2.
umir., gerð grein fyrir þeim at-
riðum, sem á milli bier.
Khöfn 17 .febr. ’25. FB
! Forsetakosning í FinnlaRdi.
Síma.ð er fr4 Helsingfors,, að 02
vegua þess að Staahlberg ríkisfor-
Seti, sem nú fer frá, neiti að taka
'við endurkosningu, þá hafi á
öiánudag’nn farið fram kosning
til forseta og varð fyrir kosningu
Relander landshöfðingi. Hann til-
heyrir bænd af 1 okknum. Að loknu
hás'kólanámi lagði hann stnnd á
fúvísindj í ýmsnm löndum. Hann
tefir verið þingmaður frá þvi
híi.nn var 27. ára gamall. ,
Efri deiM.
1. Frv. um Landsbanka tslainds.
Fjármálaráðherra gerði nokknra
gre'u fyrir frv. og kvað það að
mestu leyti soðið: upp úr þeim
tveim frv., er lúgu fyrir síðasta
þingi um þetta mál.
Frv. vísað til 2. umr. með 12
atkv. og til fjárhiagsnefndar með
11 atkvæðnm.
2. Frv. um skráningu skipa.
FjármálaráðhSrra kvað frv. vera
endurskoðun á skipaskráningar-
lögunum frá 1919 og með því ætti
að tryggja fiskivei'ðar íslendinga,1
erlendum útgerðarmönnum
bannað að stunda veiði hjer við
land í skjóli hinnar svo nefndu
„leppmenskn“.
Frv. visað til 2. umr, og til
sjávarútvegsnefndar.
Neðri deild.
1. Frv. til laga um sektir. For-
sætvsráðherrH mælti fyrir frumv.
uokkur orð. Kvað hann ákvæði
tilskipunarinnar frá 1869 um af-
plánun sekta vera orðin úrelt og
Frá Englandi miðnð við miklu lægri sektir en
Símað er frá London, að kon- líú er dæmt> % ^ >v\f
áugurinn sjie veikur. MacDonald þt.im í samræmi vi ia .
tQÓtmælti í þinginu fyrirhugaðri un sektanna- Frv V1fað tÚ, fibn-
+ i. 2. Frv. um breytingu a bann-
tollvernd Baldwns, lagðj hann J °
fram frunmvarp, sem ef samþykt lögunum. Forsrb. gerði grem fyr-
hefði veri'ð, hefði drepið frumvarp ir frv- Kvað liann nau'ðfn a að
Baldwins. Frummrp MaeDonalds herða ^ktarákvæði bannlaganna
1 ‘V 1 . -V ..... f, 1,1 i-i f/1j,i 1 i i _
v’ar felt með miklum m'eirihluta.
og að kveða á um, að hlutdeild-
Undanfarið hefir verið mikið
rætt og ritað um verslunarmál
þjóðarinnar, og allmilkið deilt nm
þau. Sú deila hefir aðallega snú-
ist um þa'ð, hvort Vierslunin ætti
að vera frjáls í höndum þegnanna,
eða þá að ríkið ætti að taka versl-
unina í sínar henduir, að meira
eða minna leyti.
Um hitt hefir minna verið rætt,
hverjar kröfur ríkisvaldið þurfi
að gera til þeirra einstaklinga eða
fj'elaga, sem verslun reka.
pegar þess er gætt, hve mikill
þáttur í lífsstarfi 'hvernar þjóðar
verslunarmál hennar eru, má það
undarlegt heita, ihve lítið við höf-
um gert til þess, að búa svo í
haginn, að þessa atvinnugrein
stunduðu þeir eini'r, sem til þess
eru færir. Sá maður, sem hefir
handbært fje til þess að kaupa
sjer svokallað „borgara.brjef“ get-
ur rekið venslun, og það þótt haain
vanti flest leða öll skilynði til þess
að reka þessa ábwgðarmiklu at-
íúnnugrein. En þetta má ekki við
svo búið standa lengnr.
Úr þessu hefir verið rejmt að
bæta, en engan árangur borið
fram að þessu.
Stjórnin h'efir nú lagt fyrir Al-
þingi frumvarp, þar sem reynt er
að bæta úr þessu. Og þar sem
mál þetta er svo þýðingarmikið
og snertir fjölipenna stjett þessa
lands, þykii- rjet-t a'ð birta frum-
varp'ð í heilu lagi. Er það á
þessa leið:
Innlendar friEttir.
armönnnm skulii refsa, svo sem er
nm brot gegn hegningarlögunum.
Tr. p. kvað frv. til bóta, en taldi
þó ekki farið nógu langt í hreyt-
ingum á bannlögunum; sjerstak-
lega taldi hann rjett, að rjettur
Akureyri 16. febr 25. FB lajfena til að gefa ut áfengislyf-
Aldarfjórðungsleikafmæli Svövu seðla yrði takmarka'ður. Kvaðst
■’Jónsdóttur, helstu leikkonu leik- j hann ásamt öðrum þm. hafa feng-
íjelagsins hjer, var haldið hátíð- j ið rækflegt frv. frá stórstúkunni
úgt í gærkvöld; á eftir sýningu um haindagahreytingu. Forsrh.
á Dómum, eftir A. G. pormar, er kvað varhugavert að skerða rjett
Uikfjelagið Ijek að þessu sinni í lækna; hins vegar kvað hann
Urðingarskyni við hana. poi‘- margar þýðingarmiklar breyting.
steiim M. Jónsson bóks-ali hjelt iar í þessu frv„ sem vænta mætti,
^ðalræðuna. Leikfjelagið æfir. að nú myndu ganga fram, en frek
Tengdapabha. og verður hann ^ ari breytingar kynnu lef til vill að
®ennilega leiíkinn hjer um aðra sæta mótspyrnu og verða frv. a®
^olgi. Mótorskip hjeðan húast til falli.
í’orskveiða á Austf jörðum. Er.gir i 'Nokkurt karp varð milli Tr. p.
Verulegir skað'ar urðu hjer í of- og J. K- n>n aifgreiðslu allshn. á
^iðrinu, aðrir en umgetnir. Fann- frv. um hi’eytingar á hannlögim-
^Fngi ekki m'ikið, því fannkoma um í fyrra’ °" var frv. að þeim
Vilr a.ldrei mikil í óveðrinu. loknuni vísa'ð til allshn.
3. Frv. um breytingar á laima-
lögunum. Fjármálaráðherra, fylgdi
frv. úr garði með nokkrum orð-
um, og kvaðst geta látig sjer
nægja a.ð vísa til athugasemdanna.
Ný frumvörp: Frv- vísað t!i 2’ Umr’ meS 19
P’ O. flytur frv. um breytingu1 atkv- °g fjáriiagsnefndar með
Alþingi.
a lögum nm friðun rjúpna, þess
^fnis, að friðunartíminn er lengd-
1Lm mánuð árlega; hannað
drejia rjúpnr til 1. nóv.
Frv. um samþyktir um laxa- og
s%ngaklak í ám og vötunm og
% ádráttarveiði flytja J. Sig. og
, ’ O. Fer frv. í þá átt, að koma
skipnlagi um klak og ádráttar-
Vf‘ði, þannig, að með samþyktum
S')e heimílt að takmarka ádrátt-
Srvieiði framar því, sem laxveiða-
'‘gin heitmila.
"v. um Ræktunarsjóð hinn nýja
^tur ’Pr. Þ. — Er það frv. nefnd-
i’eirrar, er Bún.fjel. fsl. skipaði
.^astliðið haust, óbreytt, og því
mestu samhljóða frv. stjórnar-
16 atkvæðum.
Enginn fundur verður í Efri
deild í dag, en í Ndðri deild eru
þe.ssli miál á dagskrá: 1- Frv- til 1.
um innlenda skiftimynt; 3. umr. 2.
tim breyting á lögum nr. 38, 20. júní
1923, um verslun með smjörlíki og
likar iðnaðarvörur, tilbúning þeirra
m. m.; 3. umr, 3. um Ræktunarsjoð
fsjlauds; 1. umr. 4. um breyting á
vegalögum nr. 41, 4. júní 1924; 1.
umr. 5 um breyting á lögum nr. 5,
18. maí 1920, um bann gegn botn-
vörpuveiðum; 1. umr.
1. gr. Yerslun í lögum þessum tekur
bæði til istórsölu (beildsölu), smásölu,
sveitaverslunar, umboðsverslunar,
lausaverslunar og tilboðasöfnunar um
vörusölu og vörukaup.
Undanskilin lögum þessum eru þó:
1. Lyfjaverslun, að því leyti sem
lyfsalar hafa einkasölu á lyfjum .
2. Sala á liandavinnu manns sjálfs,
konu hans og barna, sem hjá honum
I eru, hjúa hans eða nemenda, sala, á
* búsafurðum eða fiskifangi, sem maður
hefir aflað sjálfur eða fyrnefnt
'skyldulið hans, og sala á öðrum slík-
um afla eða framleiðslu, enda hafi
aðilji ekki opna sölubúð.
3. Vöruútvegun manna í fjelagi tll
þarfa sinna, enda sje varan aðeins
aí’ hendi látin samkvæmt beiðni fvrir
fram.
TJm farandkala sem ekki eru hjer
búsettir, fer samkvæmt gildandi lög-
um. Nú verður ágreiningur um það,
hvort leyfi þurfi, og má þá fyrirfram
krefja dómstóla úrlausnar um hann
með málssókn á hendur lögreglustjóra
:neð iþeim hætti, sem í 9. gr. segir.
2. gr. Enginn má reka verslun á
fslandi eða í íslenskri landhelgi, nema
hann hafi fengið til þess leyfi lögum
þessum samkvæmt.
3. gr. Hver maður, karl eða kona,
giftur sem ógiftur, getur fengiö leyfi
til verslunar, enda hafi rjettur til
verslunar ekki verið af honum dæmd-
ur, ef hann:
1. Er hieimilisfastur á íslandi, þeg-
ar leyfi er veitt og hefir verið það
síðasta árið.
2. Er fjárráður.
3. Hefir forræði á búi sínu. Ekki
niá veita þeim verslunarleyfi, sem
tvisvar befir orðið gjaldþrota, nema
komist hafi á löglegir samningar um
skuldagreiðslur milli hans og lánar-
drottna hans.
4. Hefir ekki verið dæmdur sekur
um verk, sem er svívirðilegt að al-
menningsáliti. Ekki má veita manni
verslunarleyfi, ef ráðin hefir verið
liöfðún opinbers máls á henid'ur hon-
um fyrir verk, sem er svívirðilegt að
almenningsáliti, fyr en hann hefir
verið sýknaður með dómi.
5. Sannar, að hann hafi þá þekk-
ingu á bókhaldi og vörum, sem telja
má nanðsynlega til þess að reka
verslun. Ráðherra setur nánari fyrir-
mæli um það, er hjer að lýtur.
Fyrirmæli þessa töluliðs, taka ekki
t\l þeirra, sem ætla að versla einungis
með innlenda mjólk, rjóma eða egg,
brauð eða kökur.
6. Fullnægir að öðru leyti jþeirn
skilyrðum, sem eru sett eða sett-
kunna að verða í lögnm, til þess að
mega reka verslun.
4. gr. Verslunaileyfi má ekki veita
skipstjórum, hafnsögumönnum, em-
bættismönnum nje sýslunar, nje maka
þeirra, ef hjón búa saman, uema ráð-
herra. hafi ■úrskurðað, að verslunar-
reksturinn megi samrýma stöðu þeirra.
5. gr. Nú vill fjelag eða stofnun
reka hjer verslun, og skal þá svo með
fara, sem nú skal sagt verða:
1. E£ fjelag er, þar sem nokkrir
fjelagar eða allir bera fulla ábyrgð
á sknldum fjelags, þá iskulu þeir, sem
þá ábyrgð hera, allir fullnægja skil-
yrðum 1.—4. og 6. tölul. 3 .gr. Meðal
þeirra, er heimilt er að rita firmað,
skal vera að minsta kosti einn stjórn-
,di eða fulltrúi, er fnllnægir öllnm
skilyrðum 3. gr.
2. Ef fjelag er, þar sem enginn
fjelaga her ábyrgð á skuldum f jelags,
eða stofnun, þá skal aðili eiga heim-
ili og varnarþing á íslandi, fram-
kvæmdarstjórar og að minsta kosti
einn fulltrúi eða stjómandi fullnægja
skilyrðum 3. gr., og kinir fulltrúarnir
eða stjórnendurnir 1.—1. og 6. tölúl.
3. gr. Meðal þeirra, sem heimilt er
að rita firmað, skal vera að minsta
kosti einn fulltrúi eða. stjórnandi, er
fulinægi öllum skilyrðum 3. gr. Ef
hlutafjelag er, þá skal hlutafje enn-
fremur vera að meira en helmingi
eign rnanna búsettra hjer á landi,
enda sje ekkert í samþvktum fjelags,
er brjóti hág við íslensk lög. Ráð-
lierra er þó heimilt að veita undan-
þágu frá skilyrðum um hlutafjeð,
eí' sjerstaklega stendur á.
3. Fyrirmæli 2. mgr. taka einnig, að
því leyti sem við á, til fjelaga þar
sem fjárstofn er breytilegur eða tala
fjelagsmanna, enda þótt f jelagsmenn
beri fúlla ábyrgð á skuldum fjelags-
ins.
6. gr. Verslunarleyfi er bundið við
nafn. pó er ekkju heimilt að halda
áfram verslun látins manns síns án
nýs leyfis, nema sveitaverslun sje,
enda 'þótt hún fullnægi ekki s'kií-
yrðum 2 .málsgr. 4. tölul. og 5. tölul.
3. gr., en hafa skal hún þó forstöðu-
mann, er öllum þeim kostum sje bú-
inn, er í 3 .gr. segir.
Bú aðilja, er verslunarleyfi hafði,
getur selt vörubirgðir hans og gert
aðrar þær ráðstafanir, er heppilegar
þykja til þess, eftir sama verslunar-
leyfi. ,
Erfingi, sem eldri er en 16 iára, má
og reka verslun samkvæmt verslunar-
leyfi arfleiðenda, enda þótt hann full-
nægi ekki skilyrðmn í 2. málsl. 4.
tölul. og 5. tölul. 3. gr., en hafa skal
hann forstöðumann fyrir verslun-
inni, er fullnægi öllum ■skilyrðum 3.
gieinar.
7. gr. Leyfishafi fyrirgerir leyfi
sínu, ef liaim missir einhver þeirra
skilyrða, er í 1.—3., 1. málsl. 4., og 6.
tölul. 3 .gr. segir, ;sbr. þó 2.—4.
málsgr. 6. gr., eða ef rjettur til versl-
unar er af honum dæmdur.
Nú missir stjórandi, fulltrúi eða
framkvæmdastjóri fjelags eða stofn-
unar þeirra kosta, sem í 5. gr. segir,
fjelag eða stofnun missir íslensks
lieimjilisfang® eða helmingur hlutafjár
eða meira verður eign manna búsettra
erlendis, og skal aðili þá hafa komið
málinu í löglegt horf innan 3 mánaða
frá iþví er breytingin varð. Hafi ella
fjTÍrgert leyfi sínu. Ráðherra getur
þó lengt frestinn um 3 mánuði, ef
sjerstaklega stendur á.
8. gr. Lögreglustjóri í kaupstað,
löggiltu kauptúni eða sveit, þar sel»
aðilji ætlar'að versla, lætur leyfis-
brjef af hendi, shr. þó 10. gr.
Halda skal lögreglnstjóri skrá yfir
öll afhenti leyfi. Skal þar grerna:
Nafn leyfishafa, hverskonar verslu*
leyfið hljóðar um, hvar versla megí'
samkvæmt því, hvenær leyfi var al’-
hent, hvenær það gekk úr gildi ogi
það annað, er ráðherra kann að á-
kveða..
Eftirrit af því, er ár hvert hefir
verið ritað í skrána, skal senda at-
vinnumálaráðuneytinu um áramót
hver, og heldur það skrá yfir alía
þá, er verslunarleyfi hafa á landinu.
9. gr. Nú synjar lögreglustjóri um
verslunarleyfi eða ágreiningur verð-
ur um það, hvort aðilji hafi mist
verslunarheimild sína, og er honum þá
rjett að bera úrskurð lögreglustjóra
undir ráðherra innan 6 mánaða frá
dagsetningu úrskurðar. En alt að einu
er aðilja rjett að leita úrskurðar
dómsvaldsins, og stefnir hann þá íög-
reghistjóra fyrir gestarjett á vamar-
þingi lians áður sex mánuðii- sjeu
liðnir írá dagsetning úrskurðar lög-
rfeglustjóra, ef miálið hefir ekki verið
borið uudir ráðherra, en ella ses.
mánuðum frá dagsetngingu úrskurð-
ar hans. Skyldur er aðili að hlýða
úrskurði lögreglustjóra eða ráðherra,
þar til honum er hrundið með dómi.
10. gr. Greina skal í verslunarleyfi,
hverskonar verslun ((stórsala, smá-
sala, sveitaverslun o. s. frv.) leyfð
er. Leyfi til verslunar einnar teg-
undar felur ekki í sjer heimild til aS'
reka annarskonar verslun, þó má sá,
er leyfi hefir fengið til stórsölu, einn-
ig reka umboðsverslun og tilboða-
isöfnun.
Yerslunarleyfi veitir einungis heim
ild' til verslunar í ákveðnum kanp-
stað eða löggiltum verslunarstað, eða,
1 ákveðinni sveit, sbr. iþó síðustu
málsgrein þessarar greinar og 11. gr.
Veita má sama aðilja leyfi til
verslunar á fleirum stöðum en ein-
um í senn, svo og leyfi til fleiri teg-
unda verslunar í senn. Stórsalar, um-
boðssalar og tilboðasafnarar geta þö-
ekki fengið leyfi til annarskonar
verslunar í sama kaupst-að eða kanp-
túni eða í sömu sveit en einhverrar
eða allra þriggja þessara verslunar-
tegunda, nje heldur geta þeir, sem
hafa leyfi til annarskonar verslunar
fengið heimild til nokkurrar áðuj-
nefndra þriggja verslunartegunda i
sama kaupstað eða kauptúni eða ii
sömu sveit.
R jett er þeirn, er hafa leyfi til stór
sclu, umboðssölu eða tilboðasöfnunox,
að safna tilboðum í vörur sínar hvar
á landinu sem er og í íslenskri lanð-
helgi.
11. gr. Leyfi til sveitaverslunar má,
ekki af hendi láta, nema sýslunefndt
telji heppilegt, að verslun sje í þeírri
sveit, enda telji hún umsækjanda.-
hæfan til að reka þá verslun.
13. gr. Leyfi til lauisaverslunai'
veitir lögreglustjóri þar sem leyfís-
beiðandi er heimilisfastur eða þar seni
hann hvggst að byrja verslun sína.
Leyfið veitir heimild til að versta
hvar við land sem er, ef það hljóð-
ar nm verslun á skipi, og til að versía
hvar á landi sem er, ef það hljóðar
um verslun á landi, og jafnan veitir
leyfið heimild til verslunar til ua'sta
nýárs eftir dagsetningu bess. Taka
skal fram í leyfi. hvort það heiinilar
verslun á landi eða á skipi. Takrcarka
má og þær vörur, sem heimilt sje að
seija.
13. gr. Gjalda skal í ríkissjóð fyrir;
Leyfi til heildsölu og umboðsversl-
unar 'kr. 1000,00.
Leyfi til lausaverslunar kr. 250.(10.
Leyfi til annarar v'erslunar kr.
200.00.
Ráðherra er heimilt að færa niið-
ur eða gefa alveg eftir gjald! fyrir:
Smásöluleyfi,