Morgunblaðið - 20.02.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.02.1925, Blaðsíða 2
JM ORG UNBLABIB iMiaTMNI Höfum fyriHiggjandi: Psppa, Zinco Ruber ) fjórar þyktir. Heimsins besti, Jafn nothæfur utanhúss sem innan. Vjelamann vantar frá miðjum maí á vjelbát, með 6 ha. vjel, sem á að ganga á þorskveiðar á Skaga- firði. Gott kaup i boði. Upplýsingar hjá Auglýsingaskrifstofu Islands. — SJERDEILD í SMÁVÖRU. Til sauma&kapar: pare? undaníarið h'eí'ir verið mjög erðugt að fá allar smávörur- til heima- saumaskapar, hefi jeg ákveðið að e.tja upp sjerstaka deild fyrir allar slíl ar vörur. Nú fyrirliggjandi: Tvinni, svartur og hvítur, silki- tvinni allir. litir, hörtvinni, maskínu siiki, klæðigarn á spólum og keflum. Fyrir skósmiði: sterkt maslkínusilki Kr. 12 og sjerlega sterkur maskínu- tvinni. Hnappar alar tegundir og litir, hringjur, spennur, miálbönd, klæða- krít, patenthnappar, ágætis saumnál- ar blandarðar, stórar hörtvinnanálar. petta er fátt eitt upptalið af mörgu. Öll algeng smávara í þessari grein, fæst hjá mjer eftirleiðis, ásamt öllu fatatilleggi og ódýrum, sem vönduð- um fataefnum. Guðm. B. Vikar, klæðakeri. Laugaveg 5. A T H U GI Ð fataefnin hjá mjer. GnCm. B. Vikar, klæðskeri. — Laugaveg 5. MálningarvSrur, allsk. Penslar, Dubbkústar Límkústar Kalkkústar Brons, lagað „Bonevox,“ V2 kg. pr. 2,50. Gólflakk. fl. o. fl. „Málarinn", simi 1498. Munid A. S. I. Simi 700. Mikið úrval af allskonar Skærum. Jiamtfatffmaéon Ffi Mn ElrUittlr ólsfson. Frú ílelga E'ríkadóttir Ólafson ekkja Jóns Ólafsonar skálds og rithöfundar, varð bráðkvödd í gær, er hún var á heimleið frá jarða.rför Sigríðar 'Stephensen systurdóttur sinnar. Frú Helga var fædd 21, janúar 1860, og var dóttir merkishjón- anna Sigríðar Pálsdóttur og Eir- íks Björnssonar, er bjuggu að kalla allan sinn langa og farsæla búskap að KarlsS!kála við Reyðar- fjc'rð. E'ríkur faðir bennar dó 1912, en Sigríður móðir liennar lifir enn níræð að aldri hjá son- um sínum í Karlsskála. Þan lijón Sigríður og Eiríkur áttu alls 8 börn, 5 dætur og 3 syni, er öll komust 11 pp og 7 lifa nú systur sína. F'rú Helga var elst systkina sinna og ólst upp heima á fyr.ir- myndarheimili foreldra sinna og tók hún snemma J>átt í öllum heimilisstörfum, jafnframt því er Ihún mtentaðist til mnnns og handa eft’t þeirra tíma hætti. Enda þótti hún snemma vel að sjer, eins og heldri bóndadóttur hæfði vel og sæmdi. Komst það orð hrá't á, að Helga væri einn hinn allra besti kvenkostur á Austurlandi. 20. ágúst 1878, þá 18 vetra, giftist hún Jóni Ólafssyni skáldi og ritstjóra og eiganda Skuldar* sem þá fyr!r ári hafði siett sig nið- ui á Eskifirði með prentsmiðju sína. pótt Helga væri ung gefin Jóni, sýndi það svg brátt, að hún var 'engin traföskjudúkka, er lítið ann að hefði til síns ágætis, nema að vera fríð og falleg ikona. Heimili þeirra fjekk fljótt á sig það orð, að þar ríktv éstúð samfara mynd- arskap og gjörhngnlsemi ogstjóm semi og hiismóðirin væri fyrir- mynd axinara kvenna. — Heimili þeirra Helgu og Jóns var opið fyr'r gesti og gangandi, því bæði voru þau me'ð afbrigðum gestris- in, og minnast þess enn margir gamlir Austfirðingar, hvað gott og alúðlegt var að koma til þeirra hjóna. — 1881 varð Jón þingmáð- ur Snnnmýl'nga, og fluttust þan hjón þá til Reykjavíkur, því eigi var líft með blað á Austfjörðum í þá daga. 1 Reykjavík bjuggu þau HelgaJ og Jón næstu 9 ár. Naut frú Helga þar hins sama góða álits sem í átthögunum. Jog man eft- ir, þegar þau Helga og Jón fluttu vestur um haf til Winn:peg 1890, að porbjörg Sveinsdóttir yfirsetu- kona, sem var skörungur mikill og eikki hældi öllu nje öllum, sagði við rrríg: „Jeg hefi aldrei þekt myndarlegri, betri nje mannkosta ríkari konu, en frú Helgu Eiríks- dó'ttur; jeg 'elska hana á mleðan jeg lifi.“ Og í sömu andránni rak húu að mjer þessa spurningu: „Hvernig fór Jón að því að fá annarar eins ágæt\skonu.“ pað var þá einhver gnstnr í gömlu konunni við Jón, út af því, a.ð hann var hættur við að fylgja landstjórafrumvarpi bróður henn. ar, en var orðinn miðlunarmaður. Fyrir Vestan haf dvöldu þau Helga og Jón 7 ár. Hjelt hún þar hinu sama áliti og heima og í lengu minna. I brjefi til mín segir einn Vestur-íslendingur: „.Tón Ól- afsson átti oft erfitt hjer vestra og andstreymt, sem vafasamt er, hvort hann hefði afbor:ð, ef hann hefði eigi átt aðra eins framúr- skarandi ágætis konn, sem hafði lag á því, að þýða og bræða erfið- leikana og* raunirnar, e'tns og sól | breytir dögg í gufu, er hverfur i út í geimiim." j 189/r fluttust þau hjón alfarið að vestan, og settust að í Reykja- vík fyrir fult og alt. Alls eign- n'ðust þau Helga og Jón 9 börn, 8 drengi og eina stúlku. F'.mm drengi sína mistu þau mjög nnga Dóttirin ier frú Sigríður Bjarna- son kona prófessors Ágústs H. . Bjarnasonar, og synirnir er lifa: Ólafur tannlæknir í öbieago, Gísli ritsímastjóri í Rvík og Páll tann- læknir samastað. Öll fyrirmynda.r j fólk. Samfarir þeirra Helgu og Jóns voru afbragðsgóðar: Jón mintist þess oft, hvílíkur láns- og gæfu- raaður hann hefði verið, þegar hann hefði feng'lð hennar. Hon- um datt einusinni ekki í hug að bera ihana saman við neina aðra konu, svo þótti honum mikið til benn'ar koma. Af þekkingu nrínoi á frú Helgu, er það trúa mín, að hún hefði eigi fremur yfirgefið mann sinn í eldinum en Bergþóra Njál. Hefði vafa- laust sagt hið sama: „ung var jeg gef'm Jóni — og befi jeg því hcitið honum, að eitt skyldi ganga yfir okkar bæði.“ Síð'an frú Helga varð elkkja, hefir hún verið til heimil:s h.já Gísla syni sínnm. Auðvitað var hún jafnvel komin hjá hinum bömum sínum, því öll virða þau hana og elska. .Jeg hefi ekki þekt vintryggari og vinsælli konu en frú Helga. Alt, það fólk, sem hafði einhvern- tíma verið hj<4 þeim hjónum, eða foreldrum hennar, meðan hún var heimasæta, bar til hennar óbil- andi traust. og vináttu. Fátækum rjetti hún hjálparhönd eftir mætti þó hún hefði það ekki í frásög- um. — Frú Helga var tæplega meðal- kona á hæð, en afbragðs fríðleiks- kona með fallegt og 'hreint yfir- Mest extrakt innihalö — - næringargilöi — Best til að gæða sjer á — styrkingarlyf — bragð. í allri framkomu blátt áfram og hispurslaus, en þó kurt- eis og laus við alla t.ilgerð. Hún var sikynsöm og tápmik'l kona, frjálsmannleg og bjart aim bana. Avíiflt hýr og viðmótsþýð. Frú Helga. var ein af allra bestu landsins dætrum. Ben. S. pórarinsson. M MlrHMi . í gær. VJELÁVERKSM. ,HJEÐINN‘ hafði fyrir skömmu sent, byggingar- nefnd erindi nm byggingu smiðju- húss á baklóðinni við Aðalstræti 6 B. Tók byggingarnefndin erindi þetta til umræðu á síðasta fundi sínum; haföi liún sent skipulags- nefnd þáð til upísagnar og hefur samvinnunefnd lagt á móti þrí, aö leyfið yrði veitt. Var byggingar- nefnd sömu skoðunar og synjaði því um leyfið. Borgarstjóri gaf þær upplýsingar, að verið væri af skipulagsnefnd að gera nákvæmar tillögur um gatna- skipun í Grjótaþorpinu, og mundn þær till., ef samjþ. yrðu, valda mikl- um breytingum þar, og því vildi samvinnunefnd ekki nje byggingar- nefnd leyfa, að bvgt vrði þar stórt steinbús, sem kæmi svo <í bága við væntanlegt skipulag á þessum bæj- arhluta. Till. hyggingarnefndar var samþ. TÍMBÚNAÐUR Á HÚSAÞÖKTJM. í sambandi við fundargerð bygg- ingarnefndar vakti G. Claessen máls á því, hvort byggingarnefnd hefði leitað sjer nokkurrar upplýsingar um orsakirnar til þess, að þökin fuku af húsunum hjer fyrir nokkru. Kvað hann ástæðuna hljóta að ve'ra þá, að um þessi þök hefði á ein- hvern hátt verið illa búið, og þó slík veður og þetta kæmu sjalda.n, væru þau þó möguleg hjer eftir eins og áður, og væri því ástaeða til að ganga ríkt eftir því, að tryggi- lega væri gengið frá húsunum, bæði hvað þök snerti og annað. Guð.ml. Asbj. gaf nokkrar upplýs- ingar um það, hvernig umbúnaður hefði verið á sumum þessum hús- um. Skoraði G. 01. síðan á bygg- ingarnefnd að taka þetta. inál fil rækilegrar athugunar og gera aðr- ar og m'eiri Wröfur t'd um'búnaðar en áður, því enginn gæti vitað, hve- nær yrði stórslys að þessn, ef ekki væri að gert í tíma. Engin samþykt var gerð um þetta atriði. ERFÐ AFESTULÖNDIN. Enn hefir bænum boðist for- kaupsrjettur að ýmsum erfðafestu- löndum. Hefir Páll Magnússon boð ið forkaupsrjett að erfðafestulaud- inu Vatnsmiýrarbletti 15. Ætlar hann að selja blettinn fyrir 1200t> kr. Landið er að stærð 5,78 ha. og er talið að mestu ræktað. l>á liefir og Sturla Jónsson boðið fofkaupsrjett að Yatnsmýrarbletti 17, sem iiann ætlar að selja Hjöi- leifi Guðbrandssyni fyrir 11000 kr. Þetta land er 3,9 ha. og var látið á erfðafestu árið 1919 með rælctun- artíma til 1927. Báðum þessum for- ka.upsrjettuiu hafði fasteignanefnd. sem um málið i'.jallaði, lagt til fð yrSj hnl'nað. Aftur á móti hafði hún lagt til, að erfðafestulandið Kaplaskjóls- mýri 3 yrði solt á erfðafestu Viggó og Haraldi Jóhannessonum Er land þetta 1,98 lia. að stærð. Fast- eignanefnd lagði til, að ræktunar- tími væri ákveðinn 6 ár, endur- kaupsrjettur 20 aur. ferml og erfða- festugjald 10 kr. á ha. þangað til landið er fullræktað, og síðan 25 krónur. Nokkurt karp varð um sölu þess- ara erfðafestulanda, einkum Sturlu. Jónssonar. Kvað Ó. Friðriksson bæ- inn tapa stórkostlega á því, að erfðafestulöndin væru seld svon» báu verði eins og nú væri alt af gert. Borgarstjóri kvað bæinn engo tapa, þvá hann gæti tekið löndin hven.ær sem hann vildi fyrir ákveð- ið verð hektarann. Bærinn hefði engu tapað, þó landið væri selt Ttærra, því rjettur bæjarins væri sa sami, hver sem ætti landið og nieð hvaða verði sem' það hefði verið selt. Landeigandinn ætti að liafa þann ágóða af landinu, sem han» gæti, meðan liann hefði það á erfða festu, en bærinn gæti engu tapað 9 þeim hagnaði, hvort sem hann yr®1 mikill eða lítill. Samþ. var að vísa liðnum, sei9, fjallaði um erfðafestuland Sturí11 Jónssonar, til nefndarinnar aft"1' til nánari athugunar. S. í. S. OG BÆRINN/ Jón Árnason framkv.stj. fyrir hönd Sambands íslenskra s«i" ^ vinnufjelaga, sótt. um að fá á h '' lóð austanvert við Rauðarárstígi'" sunnanvert við leigulóð ,£ispeluil<^ til að hygg.pi þar hús, so™ yrði t.il garnahreinsunar. Fasterí'1^ nefnd hafði lagt til, að vmaaðQ**1 vrði leigð þessi lóð til 25 ^ra yrði lóðin metin af lóðamatsne til 5 ira I «<■»". V», )-» ««"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.