Morgunblaðið - 20.02.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Diöjiö um hið alfcunna, afnisgóða ,5mára‘- smjörlíki. VESTURLAND þurf* aUir landamann að leaa Út8dlumaður i ftejrkjavik Staf An Sigurdsson frá Vigur Verslun G. Zoega, Vesturgötu ErindrekstTir á Spáni. Creu- Sigurðsson bar fram svo- hljóðaudi tillögu: „Fundurinn «r því eindregið í'yigjantli. að fastur erindreki sje hafður á Spáni, er gefi gætur að ellu því, er þýðiugu hefir fyrir fiskátflutning landsmanna.“ Viðaukatillaga frá Magnúsi Sig- rrrðssyni baukastjóra var og bor- in upp svohljúðandi: „Og að skýrslur erindrekans VErðí birtar jafnóðum og þær fcerast hingað.“ Voru báðar tfllögur samþyktar. Grra&niand. pf< hóf umræður um Grænland Oakar iHalldörsson, og ut'ðu nokkrar. umræður um málið. Að þeirn loknum var borin upp svo- feld tillaga: „h’unduriun slkora r á stjórn í’iskiijelagsins, að lei'ta. til Al- þingr.s um alt að 50,000 króna «t.yrk, til þess að gera út tvö skip e- leiti fiskimi'ða við Grænland á næstkomandi sumri. Skal ani að skipið vera botnvörpungur, ien 'útt línuveiðari, utbúinn með öll síldar- og þþrskveiðafæri.“ Var tillaga þessi samþykt með 15 gegn 3 atkv. Landhelgisbrot. Borin var upp og samþýkt svo- hijóðandi tillaga frá Ólafi Davíðs syni: Fundurinn skorar ennfremur á Alþ’ngi iað breyta lögunum þar sem um fullkomið landhelgisbrot er að ræða á síldveiðum, og afli og veiðarfæri eftir lögum, eru uppt i k. þannig, að lögreglustjór- um sje óheimilt að selja tefcin veiBarfæri fyr en að hálfum mán- uði liðnum frá því brotið var framið, svo og að annar nótabát- urinn sje tekinn líka., og sama gildi um sölu é honum. Var tiliagan samþykt. Ríkísrekstur. Óskar Halldórsson har fram svo hljóðandi tiliögu: Fundur'nn er því meðmæltuf, iað ríkið taki að sjer síldarsöltun og síldarbræðslu og sjái um sölu á þeim afurðum. Sje þetta einka- rekstur ríkisins og framkvæmdnr þannig, að mestallur ágóðinn renni til íslenskra útgerðarmanna, sjómanna og anniara, er síldarinn- ar afla, en fJkki til útlendinga eða leppa þeirra. Skipnð var nefnd til að athuga þessa tillögu um 'afskifti rSkisins af sfldarsöltun og síldarbræðslu, og leggi hún tillögur sínar fyrir næsta Fisk'þing, og hlutu kosn- ingu í nefndina: Óskar Halldórsson, Benedikt Svéinsson, Magnús Kristjánsson, Sigurj, Á. Ólafsson og Jón ólafs- son. Eins og menn sjá á frásögninni af fundi þessum, hefir hann ver’ð dálítið frábrugðinn fyrrj að'alfund urn Fiskifjelagsins að því leyti, að hinir svo kölluðu ,,leiðtogar“ verkamanna sóttji hann með all- ui'lklum flokk manna, og leituðust við að koma þar fram málum sín- um. Voru sumir þessara manna að smátínast í fjelagið nokkru fyrir aðalfund, og verður því elcki ann- að ályktað iaf því. en að þoir hafi ætlað að verða þar svo fjölmenn- ir, að þeir rjeðu mestu um urslit mála, því ósennilegt er, að þeir haf: allir fengið þvílíkan áhuga á f i sk if j elaigsm á 1 itnum r je tt f y i- i r aðalfundinn, að það eitt hafi rek- ið þá í fjelagið. perta verðnr því ekki ski'lið öðrinísi en svo. að þarna ætli þeir að reynu eina leið til yfirráða, þegar að'rar bregðast. En eins og sjest af frásögninni a'" fundinum. komu þeir færra fram, en þe:r miinu hafa ætlað sjer. i.ir - »------- Oengfö. Reykjavík í gær. Sterl. pd........ .. ... .. 27.30 Dahskar Ikrónur............101.87 Norskar krónur............. 87.35 Sænskar krónur.............154.53 Dollar .. ,............... 5.74 Fran.skir fraukax-........ 30.41. Dagbók. I. O. O. F. 1062208VÍS. II. Veðrið síSdegis í gær: Hiti á Aust- urlandi -f- 9 til -j- 4. Á Veisturlandi ~ 2 til -þ 2. Kyrt á Norður- og Austurlandi. Suðaustan annarstaðar. Allhvast á 'Suðvestunlandi. Bjartviðri á Austurlandi. Sikýjað annarstaðar. Jarðarför Joh. Fr. V. Brau, þýsfca skipstjórans af togaranum Bayern, er strandaði suður við Hafnarberg, fór fram í gær. Rak lík þessa eina mnnns eins og menn muna og var flutt hing- að. Hefir verið .eitað ra-kilega við strandstaðinn, en ekkert fnndist úr togaranum.Sjiera Bjarni Jónsson jarð- aði kkipstjórann og flutti ræðn í kirkjunni á þýsku. pýskur togari kom hjer inn í fyrrakvöld, og var öll sikipshöfnin af honum viðstödd jarðarförina, svo og pjóðverjar, sem húsettir eru lijer í hæ, auk rnargra arnara. Öil skip á höfninni drógu fánn í hálfa stöng. Stýrimannaskólinn. Morgunhlaðiira hefir verið bent á Iþað, a(ð noldcrum misskilningi gefci valdið frásögn blaðsin's í gær um þátttökuleysi stýrí- mftnnaskólans við jarðarför frú Bjargar Jónsidóttur. Er því rjett að geta þess, að auk þeixra tveggja kennara, Sem g'etið var um í gær, fylgdi skólastjóri sjálfur og hafði hann gefið skólanum frí í þeim tid- gangi aiS nem'endurwir vrðu við jarð- arförina. En það gerðu þeir ekki. Hefði átt vel við, að þeir hefðu geng- ið í fylkingu undir fána síkólans. í grein dr, J. H. biskups í M'aðinu í gær um H. Wiehe háfði fallið úr •eitt orð iþiir sem minst var á orða- hók Sigf. Blöndals. Átti að sfcanda: „hinnar nýjn fsíensk-dönsku orðabók- ar,“ , o. s. frv. Breiðholt. Ein® og frá hefir verið sagt hjer í blaðinu, hefir bærinn aug- i Ivst Breiðholt laust till lá'búðar, og' hafa allmargir sótt um ábúð á jörð- inni. TSTú hefir fasteignanefnd lagt til að Jóni Ingittiarssyni á Keld- um vrði bygð jörðin til næstu 'þriggja ára, fyrir sama afgjald sem nú er. Var allmikið þrátfcað unt þetta á bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi og laulc þeirri sennu þannig, að samþykt / tar í*<S vísa málinu afittr til nefnd- arinnar til nánari afchugunar. „Hafstein" heitir nýr togari, sem Isfirðingar hafa foeypt í Englandi. Fi> hann kominrt hingað. Skipið er nál. 140 fet á Iengd og fjögra ára gamalt.Sfoipinu verður haldið út hjeð- an fiú á vertíðÍTini, annars er heim- iilisfang þess á Flateyri við Önundar-' fjörð. Heitir fjelagið „Græðir,“ sem á skipið og er framkvæmdarstjóri þess Sigurjón Jónsson alþingismaðttr. „Hávarðtir“ heitir nýr togari, sem Isfirðingar hafa einnig keypt í Eng- landi. Er hann á leiðinni. Heimilis- fang þessa skips veiður 'á ísafirði, en því mun verða ha'ldið íit hjeðan á vertíðmni. Ný bók. Von er bráðlega á minn- ingarljóðum þeim, eftir porstein skáld Bjiirnsson, Sem áður hefir verið mmsfc á hjer í blaðinu, og sýnishorn birtist af hjer í blaðinu fyrir nolkkru. Btkin er áætluð tnn 20 arkir, þar í listi yfir dánar- og fæðingardægur al'lra, sem nafngreindir eru í bókimii; en þeir ern vfir 1000. Ljóðin ná yfir ea. 30 ára tímabil. Áskrifta verður leitað innanbæjar innan s'kams. E.s. „Zeus“, norskt flutningaskip hufði farið frá Englandi 26. fvrra n.ánaðar með kolafarm, en er ókomáið ennþá. Ottast menn að skipinn hafi hlckst eitthvað á. „Zeus“ hefir lengi vcrið í siglingiiin hingað. Guðspekifjelagið. Pundur í Sept- i’iitt í kvöld kl. 8%. Formaður flytur erindi. Efni: Æfi og andlát Gotama Buótha. Norræna fjelagið. Vjer viiljum benda mönnum á auglýsing Noræna fjelags- ins, en kvöldskemtun iþess verður öeiinilega þannig, að óþarft er að ýta ttudir menn að trvggja sjer aðgöngtt- triða í tíma. Vegna þátttökuleysis verður ekkert aí kvöldskemtun þeiiri, sem ráðgerð var í kvöld í Anglia, fjelagi -enskn- reælandi manna hjer í bæ. Missa fjelagsmenn þar af erindi því, sem dt'. .fón Stefánsson ætlaði að halda um eyjuna Mattrefcius. Togaraleitin. Margir af þeim togur- um, er tékið hafa þátt í leitinni, ’komu hinigað i gæfckvöldi. Var leit þtssi árangurslaus með ölltt. Náði hún yfir 18000 fersjómxlna svæði. í dag verðnr fondttr í Útgerðarmanna- f.ielagintt. par verða viðstaddir nokkr- if sjófróðir utanfjelagsmienn. Verður þar rætt ttm, hvort talin verði ástæða ti' að efna til frekari leitar. 6“ Augl. dagbók Tilkyrniinffmr. Vörubílastöð íslands, Hafnarstræti 15, (inngangur um norðurdyr húaa- insj. Simi 970. Vfl'skifti. Saiii Horgan Brothers vín* Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðnrkend best. Handskorna neftóbakið úr Tóbak* iúsinu er viðurkent fyrir hvað fínt oí gott það er. Kartöflur danskar, úrvalstegund, mjög ódýr í sekkjum. Von og Brékkustíg 1. Dúnkantar og fjaðrir í fjölbreytt- um litum, fást í Nýju Hárgreiðslti' stofunni, Au's’tnrstræti 5. 30—60 krónur sparaðar á hverjuiö -kheðnaði, siem keyptur er hjá mjer. Ui'val a£ ekta hláum og misitituffl Fataefnum, Vetrarfrakkaefnunb- Buxnaefnum etc. Alt þýsk fataefni- Fijót afgreiðsla. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Ingólfsstræti 6, -sí-mi 377. 38, 20. júni 1923, um verslun með smjörlíki og líkar iðnaðarvörur, til- Intning þeirra m. m.; 1. umr. Trúlofun sína bafa nýlegia opin- berað ungfrú Soffí Johnsen og. ís- 'leifur Árnasou stud. jur. frá Geita- -skarði. . Stúdentafjelagið heldur fund í kvöld kl. 8p2 í 'kjallaraniim í Nýja Bíó. Vilhj. p. Gíslason magister hefur ttmrasður um háskólann. Eldri sem yngrí stúdentar velkomnir á fundinn. Dagskrár: Efri deildar í 'd'ag. 1. Frv. til I. um innlenda skiftimynt; 1. umr. 2. um breyting á lögum nr. Nd. í dag. 1. Frv. til laga um við- auka við -lög nr. 29, 14. nóv. 1917, um samþyktir um 'lo'kunartíma sölu- búða í kaupstöðum; 1. umr. 2. um breyting á vegalögum nr. 41, 4. júní 1924 (Vesturlandsvegur); .1. umr. 3. • um breyting á vegalögum nr. 41, 4 júní 1924 (Landbraut og Fljótshlíð- arvegur); 1. umr. 4. um breyting á sveitarstjórnarlögum 10. nóv-. 1905; 1. timr. 5. um breyting á lögum ttr. 41, 27. júní 1921, um breytingu á 1- gr. tolllaga nr. 54, 11. júlí 1911 og - viðauka við K>g; 1. ttmr. H EÍÐA - BRHÐXJRIN. væri orðíð, gat hún greint stafina. Hún leit á undirskrift- ina ,,pinn elskandi Andor.“ Henni fanst brjefið koma til sín úr heimi hinna framliðnu. En hún byrjaði að lesa: — Yndislega stúlkan mín! Jeg skrifa þetta til þess að láfca þig vifca, að mjer líður vel, þó jeg hafi staðið urn fcíma i þrepskildi lífs og dauða. En jeg vildi nú um fram aJfc lifa, því mjer þykir svo vænt um þig. Jeg var nær dauða en lífi, og jeg held, að læknirinn hafi eitt kvöldið, ekrifað dánarvottorðið áður en hann fór. En nóttina eftir breyttist alt til batnaðar, og það var dásaml -gt, hve fljótt jeg hreetist. Jeg skal segja þjer frá öllu saman, þegar jeg 'kem til að ganga eftir því loforði, sem þú gafst mjer áður en jeg fór. Jeg hugsaði, inndæla stúlkan mín, mjög alvar- lega um framfcíð ökkar á meðan jeg lá. Auðvitað á jeg ekk- <Tf, og hvemig ætti jeg þá að koania til þín og biðja um Jiörfd þína. Foreldrar þínir mundu sparka mjer út og fyr- itbjoða m.jer að líta á þig, þan mundu aðskilja okkur á eínhvem hátt, og mjer mundi jafnvel finnast þaið verða efSilegt — mjer fátæklingnnm, letingjanum, sem dirfðist að ætla mjer drotningu allra fallegra kvenna. Jeg hefi hugsað «6kv.)'Tnlega um þetta, ástin mín, en alt skal fara vel, ef þtt vilt reynast mjer trú og bíða eftir mjer í tvö ár enn þá. Jeg er raunar ekki að krefjast neins af Iþjer, jeg er ekki ástar þinnar verðttr. En jeg ætla að biðja guð nótt og dag að fiann haldi verndarhendi sinni yfir mjer. Jeg fer til Ameríku með Englendingi nokkrum, sem hefir reyn-st mjer vel. Flann var enskur konsúll í Cottinje, og þegar við ber- skyldumennirnir lágum veikir af kólerttnni, kom frú hans, góðleg og vingjamleg kona, og heimsótti okkur. Hún va" ákaflega ljót, og hafði gríðarstórar tennur, en hún var engil-blíð. Henni þótti vænt nm mig, og einu sinni, þegar jeg var ofurlítið farinn að 'hressast, sagði jeg henni frá þjei' og ást okkar, og hve vonlaus jeg væri um það að fá þig fyrir eiginkonu vegna fátæktar minnar. En þegar jeg fór af sjúbrahúsinu, bað hún mig að finna mann sinn að máli. pessi ágætismaðnr vill nú útvega mjer vinnu á bú- garði, sem hann á einhversstaðar í Ástralíu, — jeg held, að það sje í Ameríku, en viss er jeg ekki um það. — Jeg fæ þar meira kanp á einni viku en kauphæstu verkamenn hjer á þremttr mánuðum. Alla þessa peninga get jeg spar- að, því jeg þarf ensfcis til að fcosta, og þessi ástúðlega kona, — heilög María haldi sinni vemdarhendi yfir henni — enda þótt hún sje mieð hræðflega stórar tennur og inn- fallið brjóst, — gaf mjer ósköpin öll af fötum. Jeg er búinn að rei’kna út, að jeg get verið búiim að leggja 4(K)0 gyllini fyrir eftir 2 ár; -og þá get jeg komið heim. Et þó þá ert laus og liðug, besta mín, — og það vona jeg að guð almáttugur gefi — þá getum við óðara gift, okkur. pá fá- um við okkur leigt í Lepki-bænum, því þá get jeg sefcl nægilega tryggingu. Og þá má fjandinn heita í hausin11 á mjer, ef við verðum ekki orðin rík eftir 3 ár. En góða stúlkau mín! pjer tná aldrei koma það ^ hugar, að jeg ætlist til þess, að þú bindir trúss við á móti þíniim góða vilja. Guð einn veit, hve heitt ieír elska þig. pessi þrjú ár, sem liðin eru síðan við skilóuTQ’ hefir þú verið mín einasta dagssól og ánægja á nætumar' Ef þú nú vilt, er þú hefir fengið þetta brjef og inf Þa° hugsað, senda mjer línu, og segja mjer frá því, að þJeí þyki altaf vænt tiui mig, og þú viljir vera rnjer trú aU1* daga þangað til jeg kém heint, þá breytir þú ölh* lífi míuU í Paradísarsælu. Ekkert erfiði mun þá verða ntjer þllUr' basrt, engar þrautir óvinnandi til þess að komast sem f>'rsi heim til þín. En fari svo, að þú segir mjer, eða látir 111 |Q á þjer skilja, að jeg sje ektá annað en flón, sem haldb a þú viljir fórna fegurð þinni með þvt að bíða eftir öðntu^ eius labbakút. eins og mjer, þá verð jeg ekkert hiss*1 því. Jeg fer til Ameríku —■ eða þessarar Ástralíu, hvar seffl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.