Morgunblaðið - 21.02.1925, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
SLOAN’S er lang átbreiddasta
„Liniment' ‘ í heimi, og þúsundir
manna reiða sig á hann. Hitar
strax og linar verki.
Er borinn á án núnings. Seldur
í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar
notkunarreglur fylgja hverri
f lösku.
i ‘é a < •; s w s ra
'ÍIÁiS y i ®1 \ 1P
fca’jMWíaaiii^'AyiiC'wJwrfiAiiiiHtóJBUÍf {
k
BORTDRIVER
SMERTERNE
Fyr irliggjafidi i
Fiskillnur,
Saltpokar,
Trawl-garn,
Bindi-garn.
Hi llissu i Eo
Simi 720.
S i sti an
24 verslunin,
23 Poulsen,
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
Fi skburstar
A T H U GI Ð fataefnin hjá mjer.
Guðm. B. Vikar,
klæðskeri. — Laugaveg 5.
þingis. Jóns Sigurðssonar, voru
prófdómenclur þeir pórarinn Jóns-
iwn, varaforset.i sameinaðs þings,
'Pjetur Lárusson og Jóhannes Sig-
fússon, yfirkennarL
ÍRæðuköfiunnm var skift í efnis.
atriði og talin saman þau atri'ði
sem skrifarinr, náði rjettum. eu
dregið frá 'eftir vissum reglum,
ef rangt var ritað, eða atriði. var
slept éða það vtar loðið. 28 mánns'
gengu undir prófið af 44 umsækj-
endum um starfið. Samkvæmt úr-
slituin prófsins voru ráðnir skrif-
amr til viðbótar þeim, sem þeg.ar
teknír, jafnóðum og til þeirna
að taka :
Finnur Sigmnndsson, stud. mag.
Á.rn j ól'a, ritstjóri.
Svanhildur Ólafsdóttir, stúdent.
Vilhelm Jakobsson, cand phil.
•Sigurðnr Einarsson, stud. theol.
Vafalaust verður framvegis höfð
samslkonar samkepni um atvinnu
við innanþingsskriftir, og ætti þá
að mega ganga að því vísu, að
«kki verði áðrir ráðnir til þessa
starfa en þeir, sem sköruðu fram
úr öðrum umsækjendum.
------X----------
Dánarfregn.
Sunnudaginn 18. f. m. andaðist í
Kaupmannáhöfn islensk kona, sem
•eimi sinni var mikilsvirð húsfreyja
hjer í Reykjavík. Hún hjet Inger
Margrethe fullu nafni, fsedd 26. maí
1852. Faðir hennar hjet Robert Tær-
gesen, danskur kaupmaður hjer í Rvík,
en kona hans var íslensk. Inger gift-
ist rúiulega tvítng Símoni kanpmanni
Hannessyni Steingrímssonar hiskups.
peir feðgar voru nefndir Johnsen.
Hún var fríð kona sýnum og vel
mentuð, góð 'húsfreyja og einkar
þokkasæl. A heimili þeirra hjóna var
og tengdafaðir hennar og Steingrím-
ur sonur hans, söngkennarinn. Var
þar mikill fríðleiki saman kominn, og
alt var heimilið eftir því prúðmann-
legt og ástúðlegt, og gleymist trauðla
þeirn, sem því voru kunnugir. En
skyndilegn syrti í lofti. Eftir 10 ára
hjúskap misti þar Inger í sömu and-
drá mann sinn og eitíkason og litlu
síða,r tengdaföður; haflði hún þá og
f fám árum átt á bak að sja föður
og móður og sysfkinum. Nam hún
hjer þá eigi yndi lengur og fór til
Khafnar. par giftist hún aftur mæt-
um manni, Haueh hjet, skrifstofu-
stjóri við konunglega ieilkhúsið, en
misfi 'hann . 'einnig að ■ nokkrum ár-
um liðnmn eftir langvinna vanheilsu.
Rjó hún síðan ekkja í Kaupmanna-
höfn og ól upp einka'son sdnn af síð-
ara hjónabandi, er Gumrar heitir, og
er söngkennari Ve!l metinn þar í
Khöfn. Hin síðari árin átti frú Inger
fremur einmanalega æfi, dvaildi hug-
urinn þá löngum við minningamar
hjeðan, og jafnan kallaði hiin ,heima‘
hjer í Revkjavík. Hjelt lhún æfinlega
tiygð við gamla vini hjer og vensla-
fóTk sitt, og fagnaði au'k þess hverj-
um ísltendingi, er til hennar kom, og
þótti hnossgæti að hevra talaða ís-
lenska tungu og tala hana sjálf. Enn
munu noklrrir hjer í Reyfcjavík minn-
ast hennar óg heimilis hennar, og all-
ir að góðu. pað átti hún sfcilið.
M.
-------o-------
Hjálparbeiðni.
.Tósef Harai dsson í Efri Selbrekku
hjer í hæ á við mjög bág kjör að
búa.
Hann hefir legið rúmfastur á annað
ár, og háfa, sem skiljanlegt er, eign-
iir hans algerlega gengið til þurðar,
svo að nú er heimiii hans -
lítillar konu hans algeriega bjargar-
laust. En þau mega ekki heyra það
nefnt að sækja, u,m fátækrastyrk,
vilja heldur fara á mis við margt.
Er 'þetta ástand mjög átakanlegt, þareð
maðurinn, 'ef hanm hefði haft heilsu,
hefði getað haft góða atvinnu og var
búinn að fá loforð fyrir henni.
Er nú leit'að til góðra manna til
hjálpar í miMlli nevð.
Kunnugir.
Vöttum, að ofanritað er sannleik-
anum samkvæmt.
Rieykjavík 10 .febr. 1925.
Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur.
Samúel Ólafsson.
Moi'gunhlaðið er fúst til að veita
v.iðtöiku því, sem góðir menn vildu
lata af liendi rakna.
--------o--------
Gengið
Keykjavík í gær.
Sterlingspund............. 27.30
Danskar krónm'.......... 102 02
Norslkar krónnr........... 87,39
Sænskar krómir........... 154,77
Dollar..................... 5,75
Franskir frankar.......... 30,07
----o----
}ón Magnússon,
s k á 1 d .
Hjer í bænum er nngur maðtir
er sömu iðn stnndar og Sig'iirðnr
Breiðfjörð, og mjög er þess verð-
ur að 'skáldgáfu hans sje veitt eft-
irtekt. Hefi jeg ekki sjeð hans
gietið á prenti, nema í eitt sk:fti,
í ,,Vísi,“ og þá á mjög ófullnægj-
landi hátt. En það er óhætt að
telja Jón Magnússon einn af
mestu efnismönnum ihinnar yngstu
sk'áldakynslóðar. Vildi jeg þess
óska honum, að æfikjör hans yrðu
sem ólíkust þeim, er Siigurður
Bifciðfjörð átti við að húa, enda
hygg jeg að svo muni verða, því
að gó'ðir t'ímar ern í
'eihnig fyrir landans menn, þegar
tekst að komast, út úr þe’rri nokk-
uð háskalegu röst. sem nú er ver-
iö í.
Helgi Pjeturss.
hætta á að hælið verði vatuslaust,
náist efcki rafmagns'straumur þangað
rnjög fljótt.
Veðurteptur v.arð Guðmundur
Björnsson 'iandlæknir á VífilsStöðum
í fyrninótt, og mun þaö vera. sjald-
gæft, að menn, komist eklki ferða
sinni milli hælisins og bæjarins.
ítalskur togari fór hjeðan í fyrra-
dag á veiðar, en kom inn laftur í gær
með bilað spih
Gaupen, fisktökuskip, fór hjeðan í
gær til Háfnarfjarðar og tefcur þar
fisk. —
Hlutafjelagið ,,Kol og Salt“ flyt-
ur sikrifstofur sínar á mánudagirin
keimur í Hafnarstræti 18, þar setn
áður var afgreið'sla. Álafoss.
Leitin að togurnUum. Ekki hefir
verið áfcveðið ennþá að hætta leitinni
að togumm þeim, sem vanta. En
sennilega verður gert út um það
mjög hráðilega, -hvort henni skuli
haldið áífram eða ökki.
♦
Stúdentafræðslan. Á morgun kl.
2,30 talar próf. Sigurður Nbrdai um
ritdóma.. Mun ræðvunaður víkja að
ástandi og horfnm bókmenta vorra
yfir höfuð, og mun mörgum forvitr.i
á að heyra að hvaða niðurstöðn hann
kerns't um þetta efni.
Pingið í fyrra svifti Stúdenta-
fræðslnna þeim stynk, er hún haVi
ihaft um langt skeið, og verðnr því
að taka 1 fcrónu í inngangseyri í stað
50 aura áður.
Til Vífilsstaða var ómögulegt að
kcmast í gær í bíl vegna skaflia á
vegiinum, eiinkum í Oskjuhlíðinni. —
Gerði skafrenning svo mikinn í fyrra'
kvöld, >að hifrei'ðar, sem voru á leið
suður eftir, stöðVuðust lengri og
iskemrii tíma, 'eða fcomu'st alls ekki.
Vaflð fótlk að fara úr þeim sumum,
og var ekið ív álteða hingað til hæjar-
ins aftur. Vífiilstaðabifreiðin var 4
klukkustundir suður eftiir, og er það
tii mterkis um fannfergið. I gær voru
alimargir menn að mofca. af vfeginum,
en gekk seint, því suinstaðar eru
sfcaflarniir mannhæðarháir og meira.
J'anið var á slieða milli VífilSstaða
og bæjarins í gær.
'--0--
Dagbók.
Messað á morgun. í dómldrfcjunni
a morgun fc'l. 11, sjera B. Jónsson.
í Landakotskirkjn: Hámessa kl. 9.
f. h. og kl. 6 e. h. guiðsþjónusta með
prjediikun. Kaþólska kapellan á Jó-
fríðarstöðum í Ilafnarfirði: Messa kl.
10 f. h. og kl. 5 e. h. guðsþjónnsta
með prjediknn.
í fríkirfcjnnni í Reyfejavík fclnlkkan
5 sjera Haraldur Níelsson og kl. 2,
Árni Sigurðsson.
Old Boys — æfing kl. 6.
Símslit urðu mikil í bylnum í fyTra"
kvöld. Var sambandislaust algerlega
/i n'orðnrlínunni svo að , ekfci náðist í
gær lengra en til Esjubergs. Var
því efcfcert sambanid vlið Borgarnes
ög allnr stöðvarnar :á aðallínnnni
norður. Slitið var og til Akraness.
— pá hafði og Reyikjanes'línan
tiilað, en það var bætt Seinni partinn
í gœr og náðist 'suður í gærkvöldi.
Vífilsistaðahæli. í roklinu í fyrra-
kvöld slitnuðu Ijósþræðir til Vífils-
staða mjög mifcið og brotnaðp einn
stani', svo ijóslanst varð í hælinu.
pótti efasamt í gær, hvort hægt
mundi að gera við biilanirnar svo
hælið fengi ljós í gærkvöldi. petta
er því bagaiegra, þar sem dælt er
ir.eð rafmagni vatni í hælið, og er því
Viilemoes iagði á stað lijeðan í
fyrradag til Englands. En er Botnía,
'sem fór hjeðan í igærmorgun, kom
fyrir Gróttu, sen'di hún loftskeyti, og
fcvað Villemoies liggja þar hjálpar-
lausan og niundi hann hafa mliist
skrúfuna. Lagarfoss var þegar send-
u: 'á stað. Kom hann aftur um kl.
11 og Villemoes litlu síðar, hjálpar-
lau'st. Stóð svo á skeyti Botníu, að
í bylnum í fyrrafcvöld sneri Villemoes
við en lenti á Leiruboða hjer suður
undan og misfci Ma‘ð af sfcrúfunni,
og mun hann hafa kent grunns; þá
er og stýrið eitthvað bilað. Ef til vili
hefir eitthvað orðið að sjálfum
'skrokknum, en þó getur það ekki ver-
ið nema smávægilegt, og fcemur það í
Ijós í dag, því skipið var lagt í þur-
kvi í nótt.
Lagarfoss fer væntanlega hjeðan til
Vestfjarða á mánudagskvöld seint eða
þriðju'dag.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur. pað er
stofniað í þeim tilgangi .að tryggja
hVerjum Muttækum 'samlagsmanni
uppbót á því fjártjóni, sem sjúfc-
dómar 'baka honum. No'tiið möguleik-
ar.n til þessarar uppbótar, og gaægið
í samlagið.
Læknarnir. í dag birtist hjer í
blaðinu lisiti yfir viðtalstíma og bú-
staði Iækna hjer í bænum. Er ástæðan
su, aS í símaskránni fyrir þetta ár,
htfir verið Mt niður að tedja lækna
TilkymstóKigi'r, 1139
Vörubílastöð íslands, Hafnarstræti
15, (inngangur um norðurdyr húss-
ins). Sími 970.
. YiMdíti
Mopgan Brofheps vinf
Portvín (tíonble diamond).
Sherry,
Madeira,
ern viðnrkend best.
Handskoma neftóbakið úr Tóbaks
húsinu er viðurkent fyrir hvað fínt og
gott það er.
Góð fiðla ófikast til kaups. A. S.
I vísar á.
Ennþá er nýr fisfcur seldur á 40
aura kg., á eftirtöldum stöðum: Oð-
instorgi, OI. iGrrímiSson, Bei'gstaíta-
stræti 2, Eggert Brandssön. Fisksölu-
torgið vestast, St. Magnússon, Jón
Guðnason, sími 1240. Hafnarstræti
9, B. Benónýsson, sími 655. Kanpið
fiskin þar sem hann er ódýrastur ogT
r.ýjastur.
Nýtt skyr, frá Arnarholti, er selt
í Matardeild Sláturfjel agsins, Hafn-
arstræti.
pv" HúsmæSi. -VWfWt
Gott herbergi með húsgögnum, ósfc-
ast fyrir útlending.
HiaTtur Hallsson, shni 11503.
BHIunið A. S» I.
Simi 700.
á sjerstöku blaði, en það var almenn-.
ingi sjerlega þægilegt að geta gengið'
að læknum í símaskámni á einum
stað, og þótti mönnum þessi tilbreytni
mjö til hins verra hj álandssínm'
stjórninni. Nú ætlar Morgunblaði*
fyirir tilmæli landilæiknis, að bæta &
þessu, með því að birta listann 1
biaðinu og gefa bæjarbúum kost *
að fá hann , sjerprentaðann á
greiðslu blaðsins fyrir sama
'ek'kert.
Dagskrár: Ed. í dag. Frv.
laga um breyting á lögum nr. ^6»
14 nóv. 1917, um fiskiveiðasamþyfc^1,
og lentíingarsjóði; 1. umr.
Nd. í dag. Frv. til íl. um breyti»2
á lögum nr. 41, 27. júní 1921,
hreyting á 1. gr. toliaga nr. 54,
júlí 1911, og viðauka vffi lög;
1. nmr. 2. Tiil. til þál. nm að krefy1
■ . u Frv-
Dani um forngripi; em nmr.
til i. um breyting á lögum nr. i
frá 27. mars 1924, um heimild
ríktestjórnifla tiil þess að innheim
ýmsa tolla og gjöld með 25 % SeD&
viðanka; 2. umr.
,