Morgunblaðið - 22.02.1925, Page 5
Aukab'að Morgunbl 22 febr. 1924
MORGUNBLAÐIÐ
Elðurinn getur gert yður öreiga á svipstunðu. En gegn þeirri
óhamingju getið þjer trygt yður á auðvelðan og óðýr-
an hátt, með því að vátryggja eigur yður hjá
The Eagle Star & Br»ifish
Dominions Insurance Co. Ltd»
Aðalumboðsmaður á íslanði
Garðar Gíslason
Reykjavík.
!
Hnnið eítir
þes«u eina
innlenda fjeiagi
þegar þjer sjóvátryggld.
Simi 542.
Pósthólf 417 og 574.
Simnefni: Insurance.
Li n o le u m - gólfðúkar.
, Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð i bænum.
Jónatar Þorsteinsson
dimi 864.
S ð m mm\
24 verslunin,
23 Poulsen,
27 Fossberg.
Klapparstíg 29.
„lsleislil_Wssiill,‘.
Skipstjórafjelag Álasundsbæjar
G-rein í Osló-blEtSinu
„Middags-avisen.‘ ‘
Fiskbursfar
4 THU GIÐ fataefnin bjá mjer.
Guðm. B. Vikar,
klæðskeri. — Laugaveg 5.
Fyr iHiggjandi i
Fiskilinur,
Saltpokar,
Trawl-garn,
Bindi-gam.
«M Bna i u
Simi 720.
A„ S„ 1. - Simi 700.
ffelEES
vel hreinar og góðar
kaupum við í nokkra
daga á
75 aura kílóið
gegn vörum
VöruhúsiO. «
Ss—iiia—..... . n—-M
1 Osl(> .Jaðinu „Middagsavis-
en“ bii'tist vsíðast í janúarmánuði
grein nm íslensku fiskiveiiöalög-
gjöfina og meinbægni þá, seni
norsik. skip yrðu fyrir af íslensk-
um stjórnarvöldum. Grein þessi
er svo sjerstök í sinnj röð, að hún
birtist hjer öll í þýðingu:
— Skipstjórafjelag Álasundsbæjar
héfrr seirt fiskiveiðastjórninni ávarp,
þar sem kvartað er með beiskum orð-
um undan þeim örðugleikum, sem
norskir fiskimenn eigi enn við áð
stríða, vegna ráðstafana íslenskra y£-
irvalda.
1 innganginum. lýsir fjelagið hin-
um sáru vonbrigðum, er orðið hafi í
sambandi við kjöttollssamninginn, er
hafi verið líkur hnefahöggi í andlit
Norðmanna, og sem ekki hafi, þrátt
fyrir þá miklu fórn, sem land vort
hafi sýnt með niðurfærslu tollsins,
orðið bil þess a8 Ijetta neitt undir
aðalhagsfflunamáli Norðmanna á fs-
landi, fisldveiðunum.
Sem, sýnishorn af áníðslu og öfug-
uggahætti þeim, sem i10rskir fiski-
menn hafi mætt á Islandi, síðan
samningurinn var gerður, eru í ávarp-
inu nefnd fá dæmi:
Norskt skip, „Varild'* bað .a Siglu-
firði um levfi til áð flytja 100 tunn-
ur af saJti eftir bryggju frá framlest
til afturlestar, vegna þes® að skipið
var svo hábygt nm miðjuna að ógern-
ingur var að flytja þær í skipinu.
Synjað var um leyfið, og varð að
flytja saltið í bátum meðfram skips-
hliðinni.
í sömu höfn var flestum norskum
skipum bannað að hreyfa við veiðar-
færum símun meðan þau lágu mni.
pað fjekst ekki teinu sinni leyfi til
að taka beituna af línunni, og olli
þetta vitanlega iskemdum og eyði-
leggingu, þegar ekki var hægt að
þurka veiðarfærin. petta banu vax
að sjálfsögðu sprottið af hreinum
illvilja.
Nokkur uorsk skip higu x þoku
uianvert við „Svínalækjartangann.“
fslenskt varðskip hitti þau þar, og
hjelt fram, að norsku skipin lægjxi
aðeins tvær kvartmálur undan landi
og ættu þesvegua að sektast. Skip-
stjdramir mótmæltu, og kom það þá
í ljós síðar, að Bkipin hefðu verið á
löglegum stað —- fjórar kvartmílur
undan landi.
pað kom fjórum sinnum fyrir, að
íslenskt yfirvöld kröfðust ólögmætr-
ar sektar. Og skipstjórar þeir, sem
bprguðu sektina, átfcu í miklu stappi
með að fá peningana endurgreidda.
pað er engin ástæða til að efast
um sannléiksgildi þessara frásagna.
En framkoma íslenskra yfirvalda við
norska fiskimenn er því merkilegri,
sem samningur sá, er þeir fótumtroða
nú, er til o.Jnn að þeirra Ija
sjálfra. Pví það voru Kvartanir ís-
lendinga yfir norska tollinum á salt-
kjöti þeirra, er hrundu fram samn-
ingnnm í fyrra, og Noregur hefði
aldrei tekið tillit til þessara kvartana,
ef ísland hefði ekki samþvkt frá
sinni hlið ívilnanir til handa norsk-
nin fiskimönnuní.
Méðan stóð á umræðum í Stórþing-
inu um kjöttollssamninginn, var því
haldið fram, að ekki mætti dæma
snmninginn eftir innihaldinu bókstaf-
lega. Kjettast mundi vera að bíða
með dómana, þar til reynslan væri
fengin.
Nú — revnslan er komin í Ijós og
hún miki.1, en sjerlega aðlaðandi er
hún ékki.
Skýringin á þessum raunalega ár-
angri samningsins er þó ekki ýkja
fjarri. Öll norska þjóðin var, þegar
samningurinn va r gerðnr, undir áhrif-
um „norræna" orðaflóðsins, sem sum
norsku hlöðin hafa sfceypt yfir landið.
En hinir íslensku „hræður“ vorir lifcn
ekki á málið með „norænum" gler-
augum, þeir skoðuðu það sem beict
fjárhagsatriði — og höguðu sjer eft-
ir því.
Islemdingar hafa sennilega lærfc ým
islegt af hinum fyrverandi dönskn
yfirdrotnurum sínum; t.d. að ekki sje
ástæða til að fylgja samningum ná-
kvæmlega. Aðalatriðið er, aS hægf
ViBf ús Guðbrandsson
klæðskeri. Aðalstræti ð1
Ávalt vel birgur af fata- og frakkaefnum þar á meðal Álafoss- og
Gefjunardúkum. — tíími 470 og 1070. tíimnefni »V i g f ú 8«.
Efnalaug Reykjavikur
Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Sínmefni: EfnaJaug.
Hreimar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnati
og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar r 'plituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Sparar fj«)
Tilkynning.
Mánuðaginn 23. þ. m. flytjum við
skrifstofur vorar í Kafnarsiræii 18
(austurenðann, þar s^m Álafoss af-
greiðslan var) beini á móii þar sem
skrifstofur vorar hafa verið unðan-
farin ár
H.f. Kol & Salf.
Vjelamann
vantai* ffná midjum maí á vjelbát, með 6 ha»
vjelj sem á að ganga á þorskveiðar á Skaga-
firði. Gott kaup i boði.
UppSýsingar hjá Auglýsingaskrifstofu
Islands. —
sje að fara í kringuxn þá, ef til vill
að gera þá að engu. Bæði íslendingar
og Danir hafa mikil not af Noregi.
Hinir fymefndu hafa saltkjötsmarkað
sinn þar, og Noregur rýfur fúalega toB-
múrinn, þó landsmeim gæfcu haglega
framleitt ait Iþað kindakjöt, sem þeir
þurfa. Danir þnrfa á hinn bógian
Noregs með, þrí að þsut «r markaðar
fyrir fisk þeirra, þð landið garti
einnig í því «fiú v«rið ojálfu gjer
ndg. íslaud fylgir kðUia d«mi Di*.