Morgunblaðið - 25.02.1925, Page 3
MORGULNBLAPIg
■ k'
MORGUNBLAÐIÐ.
Stofnandi: VHh. Flnsen.
Otgefandi: Fjelag I Reykjavilc.
Rltstjðrar: J6n Kjartansson,
Vaitýr Stefánsson.
Auglýsmgastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Ansturstræti 6.
Slmar: Ritstjðrn nr. 498.
Afgr. og bðkhald nr. 609.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
HeimasfmaT: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanbæjar og 1 ná-
grenni kr. 2,00 á mánubl,
innanlanðs fjœr kr. 2,50.
I lausasölu 10 aura eint.
Erl. stmfregnir
'ivhöfn. 24. fefor. FB.
iFrá Þýskálandi.
Síniað er frá Berlín, að stærsta
' fjelag <í Þýskalandi, svo nefndir
Fánamenn, verjendur svart- rauö-
gylta fánast, um 3—4 miljónir aS
tölu, sem liefír það markmið að
vemda lýðveldið inn á við og út á
við, foafi haldið ársfund sinn á mánu
•daginn í Magdeburg. Um 20 þús.
manna tóku þátt í fundarhöldun-
' rm. I öllum ræöum, sem haldnar
voru, kom fram fastur vilji um að
halda viö núverandi fyrirkomulagi
ríkisins og sporna viö hverskonar til
raun til þess aS endurreisa keisara-
•dæmið. Austurríki sendi marga full-
trúa og ljetu margir þeirra óhikað
1 ljós, að Austurríki óski þess að
: sameinast Þýskalandi.
•--:--X ■
á Kirkjubæjarklausfri.
Strandið við Grindavik
Skipið rekur upp mannlaust en
með ljósum.
í gær sagði Morgunblaðið frá
því, að skip mundi hafa strandað
og ef til vill sokkið nálægt Grinda
vík. Voru þær fregnir óljósar að
ýmsu leyt':, sem um þetta höfðu
borist. En nú hefir Morgunblaðið
'lt itað sjer svo öruggra upplýsinga
um þetta, sem hægt er að fá, með
viðtali við mann, sem staddur var
á vettvangi.
Sagan er í stuttu máli á þessa
leið:
Á sunnudagskvöldiið kl. að
ganga 10 sást til skips frarn und-
an Grindavík, og gaf það neyðar-
m 'iki. Var auðsjeð að það mundi
reka á latnd. Fóru menn þá á
kreik, til þess staðar, er vænta
mátti að skipilð mundi bera að
landi<*pegar komið var fram að
og vestur með sjqnum, var skipið
rekið upp á flúð, og stóð þar.
Sást þá enginn maður á því, en
öll Tjós hafði það, t. d. hliðarljós-
ii rautt og grænt. I m þetta leyti
var veðri þannig háttað, <vð hTT‘'
var af landnorðri, en hrim
mjög milkið. Mi?snn þeir sem a
•vettvang höfðu komið, stóðu þar
ráðþrota. En kl. 11 losnar skipið
aftur af flúðinni, fíýtnr út. berst
nokkuð vestur með landi og stend
ur svo á ný, nokkru framar en
áður og Tegst þa a hliðina. L>'it
þá svo út, sem kominn væri all-
mikiíl sjór í það að framanverðii.
Enn voru öll ljós lifandi á því,
oc geklk þó brimið oft yfir skip-
ið. Eng'tn me'rki sáu menn til þess,
að nokkur vera væri á skipinu.
pegar skipið hafði fests þaru-
lfcit svo út, ;.ð það mundi ekki
bera af þessu skeri aftur. StóSu
menn þó á ströndinni alt fram til
ki. 2 um nóttina. En þar sem
auðsætt þótti, að engiim maður
væri á skipinu, og í annan stað,
að því yrði á engan hátt hjarg-
að, yfirgáfu menn strandstaðinn.
En um morguninn, þegar átt'
að fara, að athuga skipið, var alt
horfið, svo að ekki sást örmull
eftir.
pess var getið hjer í blaðinu í
gær, að rnenn fíeldu sennilegast,
at annaðhvort hefði dkipið sokk-
io um nóttiua eða rókið iit á ný
cg borið tiil hafs. Var sá inaður,
ei Morgunblaðið talaði við, sömu
skuðunar.
Getið var þess ennfremur, að
tvær bátsárar mundu hafa rekið
úr skipinu. En eftir því, s'em
manni þeim, er Morgunblaðið átti
tal við, sagðist frá, geta þær árar
verið úr Tivaða skipi sem er. ATTs
ekkort hefir rekið þar syðra, síð-
an skipl'ð sást, nema þessar tvær
árar, og tveir Tjjargbringshútar
ó. jerkt:r.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði
ihefir lagt svo fyrir, vegna þessa
atburðaæ, að sjerstakar gætur
skuli: hafðar á öllu því, er kynni
að reka í landi Járngerðarstaða,
og hefir hann lofað að lliata Mbl.
vita urn það, ef einhverjar frek-
ari upplýsingar fást um þetta
dularfulla slkip.
■A-
Tíminn“ 'ieggur „gögnin“ á borðið,
ssem sanna. áð Lárus Helgason hefir
"herfilega misskilið og misbrúkað stöðu
sína sem brjefhirðingarmaður.
í ferS (mjnni mu Vestur-Skafta-
fellssýslu síðastliðið sumar, varð
jeg þess var, að talsvert bar á
vanskilum á blaðasendingnm þeim,
er fóru gegnum brjefhirðinguna á
KirkjubæjarMaustri á Síðu. Van-
skilin áttu sjer stað um blöðin
„Vörð“ og „ísafold“, þannig, að
þau komu endursend að austan,
og þaö blaðaSendingar til Imanna,
• sem liöfðu óskað eftir að fá blöðhf
beypt.
Jeg hað póstafgreiðsluna í Vík
®ð stöðva þessar éndursendingar,
"'og kvartaði jafnframt yfir þessu
lil póstmálastjórnarinnar og bjóst
pá við, að þetta mundi lagfærast.
En svo varð ekki. Þegar leiö
fiam á sumarið, fóru vanskil þessi
■ .)ð fara a vöxt, Með brjefi til tnín,
V 6- f. 4., kvartar Ólafur
Halldorsson yfir þessum vanskilum
1 og sendi jeg það brjef til póst-
^tjórnarinnar og óskaði eftir, að mál
yrði rannsakað.
Nú hefir brjefhirðingarmaðurinn
6 Kirkjubæjarkíaustri, hr. Lárus
Ííelgason, sem fjekk mál þetta til
hmsagnar, sent ritstjóra „Tímans”
^kjöl málsins til þess aö fá þau birt
1 ,,Tímanum“, með þeim umtaæl-
bm, að hjer Ihafi verið gerð lúaleg
°g illgjöita árás á harm persónu-
k?ga, og sömu trnimadi nota.r rit-
®tjóri ,,TímauS“ í garð okkar, sem
Hörtuðum til póststjórnarinnar, og
Þann bætir við alveg ósæmilegri að-
dfóttun í garð aðalpóstm'eistara,
Þfí Sigurðar Brieta.
Lárns í Klaustri er- hrjefhirðing-
ta'maöur, o.g hefir ábyrgð og skyld-
um að gegna, sem hver annar op-
inber starfsmaður í þjónustu rík-
isins. Hann hafði einnig frarn til
síðstu áramóta, tvo aukapósta, ann
an suður að Efri-Steinstaýri, og
þinn vestur a.ð Ifolti. Hann hafði
því tvöfaldri skyldu að gegna.
Það þarf ekki að skýra það hjer,
hver hún er, skyldan, sem hvílir á
þrj efhi i'öingarmanninuta og póst-
inura. Öllum er það eflaust ljóst,
nema L- H., því eftir þei)m vott-
orðum að dæma, sem hann hefir
heðið ..Tímann“ að birta, hefir
þann stórkostlega mishrúkað stöðu
sína söm! hrjefhirðingarmaður og
póstur.
pað er uppiýst með vottorðunum,
'að L. H.) eða brjefhirSmgin á Kirkju-
bœjarklaustri, hefir endursent blöð
beint frá brjefhirðingunni, án þess að
koma þeirrt til móttakenda meff auka-
póstunum.
Hlægileg er sú ástæða, sem L. II.
ber fram til afsökunar þes.su gjör-
ræ’ði sínu. Hann l)irtir „vottorð“
frá búendum innan urndæmis hrjef-
hirðingarinnaf, þar sern þeir lýsa
því yfir, að þeir hafi beðið brjef-
jiirðingmna að senda ekki hetim til
þeirra önnur blöð ew Pau> sem þeir
hafa gerst kaupendur að, og’ þeir þafi
skýrt brjefhirðingunni frá, hver
þa.u blöð væru.
Eigi skal það efað, aö búendur í
1 irjefhiröingaruimdætainu hafí heðið
brjefhirðinguna um þetta. En hitt
er víst, að brjefhirðingarmaðurinn gat
með engu móti tekið slíka beiðni til
greina, og þar sem L. H. hefir nú
samt gert það, sýnir einungis það,
að maðurinn misskilur herfilega
stöðu sína sem brjefliirðingarmaS-
ur. —
ITugsum okkur þær afleiðingar,
sem þetta framferði gæti haft. —
Ilugsum okkur til dæmis, að Ás-
geir Ásgeirsson ritstjóri „Menta-
mála“, eða Árni ÓTa útgef-
íindi „L)agblaðsins“, vildu senda
blöð sín austur. Þegar þau koma á
brjefhirðinguna á Klaustri, aðgætir
þrjefhirðingarmaðúrinn L.H., livort
þéssi blöð sjeu meðal þeirra, sem
búendur í umdæmi hans kaupa.
Hann finnur þau hverigi á listan-
um, og sest niður að skrifa „end-
ursent' ‘ á heila hunkann, og hindr-
ar með því, að þau komist til mot-
takenda.
Hugsuta okkur annað dæmi, sexö
ritstjóri „Tímans“ hlýtur að skilja.
Það er ekki langt, síðau aö haun
var pfestur, og prjedika’ði fyrir
mönnum góða hegðun a allan mata,
m. a., að menn ættu aö segja sanu-
jeikann í hvívetna. Síðan Tr. Þ.
Tagði frá sjer hempuna og tók að
þjóna lund Jónasar frá Tlriflu, hef
ir hann iroeð ihverri póstferð sent
át unn allar sveitir landsíns róg
og blekkingar um menn og mal-
efni. Sú stund kann að koma. að
Tr. Þ. sjái að sjer -— og að hann
iðrist fvrri gerða sinna og vilji
bæta úr þeim, með því að gefa út
kristilega sinnandi blað. Hann vill
senda ]iað í farveg .,Tímans“. til
þess aö sem mest gagn verði af. En
þegar blað Tryggi'a kemur á brjef
hirðinguna á Klaustri, finnnr Lár-
us það hvergi á kaupendalistanum
og sendir þegar um Ihæl.
Brjefhirðingarmaðurinn á Kirkju
Læjarklaustri virðist ekki skilja
Það, að sendendur blaða þeirra,
sem send eru méð pósti, erTT ekki
Mveg rjettlausir — og það jafn-
vel þótt þeir tilheyri ekki Tíma-
Stefán Gunnarsson
Skóverslim Áustorstreti 3.
Simi 3SI.
Heför fyrirliggjaudi mikið úrval af vönduSum SKÓFATNAÐI. T.dL
Kvenstígvjel, mjög ódýr, telpustágvjei (Boxcalf og chever.). Kvenakór,
ýmsar gerðir
Rúskinnsskór með I æ k k u ð u
verði.
Inniskór, margar tegundir. Karlmanna-skór og stígvjel, margar teg.
Drengja stígvjel, margar teg. — Barnastígvjel í öllnm stærðnm, brtm og
svört. — Skóhlífax. GúmmístígvjeL Gúmmískór. Verkamannastígvjtít
ódýr og sterk, ásamt mörgu fl'eira.
Kaupið „Eff-GU“. það er besta skókremið.
klíkunni í Reykjavók. Þess vegna
hefír irann svo herfilega misbrúkað
stöðu sína sem brjefhirðingarmað-
ur, eftir því sem .,Tímanum“ seg-
ist frá.
Sjeu þær margar brjefhirðing-
arnar úti um land, tíkar þessari á
Klaustri, ér engin undur þótt van-
skil verði á blöðum. Hjer er svo
alvarleg misbrúkun á stöðu manns
í opinberri þjónustu, að þess verS-
ur að krefjast af póststjórninni, að
bún taki alvarlega í taumana.
Jón Kjartansson.
*
■>
dáinn.
Stokkflrólmi, 24. febr.
Hjalmar Branting ráðherra and-
aðist í dag.
Wedin
Þrisvar hafa hægfara jafnaðtír
menu jnyndað stjorn í Svíþjóð, og
hefir Hjalmaí1 JBi'áöting í öli skift-
in verið stjómarherraníi. Þ, 18.- okt,
í haust sem leið , komst 3. jafnaðara
imannastjórnin á laggirnar. En alla
tíð síðan, hefir Branting ekki ver-
ið heill Treilsu.
Hjalmar Branting var fæddur ár-
ié 1860. Las á unga. aldri stærðfræði
og stjórnfræði. Gaf sig snemma að
opinbemm málum og fjekk brenn-
andi áhuga á ýmiskonar fjelagsimál-
um. Varð meðritstjóri við „Soeial-
demokraten“ 25 ára gamall. Kosinn
a þing áriö 1896. og hefir um langt
skeið verið foringi hinna hægfara
jafnaðarmanna.
Á ófriðarárunum tók hann, þó
jafnaðarmaður værí, nokkra sjer-
stöðu í hervarnarmálinu, því hann
lijelt því fram að þjóðunum bæri
skylda til þess, að hafa öflugar her-
varnir til sjálfsvarnar. Leiddi hann
flokk sinn heima fyr;r með mestu
festn á þessa skoðun.
En er ófriðnujra lauk og Ajlþjóða-
þandalagið kom til sögunnai\ gerð-
ist liann þar hinn ötulasti forgöngu-
RReira virði
en hún kostar
Hreins stangaisápa inniheldar
ei:gin skaðleg efni. Fer vel
þvottinn og gerir hann mjallhviÞ
an. — Biðjið kaupmann yðar ins.
Hr eins-Stam gasápu.
Engin alveg eins góð.
KostamjóRki n
(Cloister Brand)
Er best
og mest eftirspurð.
EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS :
reykjavIk
l9Gulifosscc
fta’ hjeðan á sunnudag 1. marts,
kj, 6 síðdegis um Vestmannaeyj-
ar ReyðarfjÖrð og 8ey8isfjörð,
boint til Kaupmannahafetónr. Sklþ-
ið fer aftuj’ frá Kaupmannahöfn
samkvæmt áætlun 14. marts n5k
L'eith til Reylkjavíkur og VesÞ
fiarða.
maður í því, að undifbúa allsherj-
arafvopnun þjóöanna. Þegar ön^'ir
Brantingsstjórnin varð að leggja
niður völd, fyrir tæpiuu tveim ár-
um, var því um kent, að Branting
hefði verið svo störfuim hlaðinn í
Alþjóðabandalags-ráðinu, að hann
hefði ekki getað sint stjórnarstörf-
unum heima fyrir. Maöurinn var
áhugamikill og stórhuga með af-
brigðum, enda var hann tvímada-
laust talinn tmeða.1 þeirra helstn
manna sem unnið hafa síðustu miss
irin að því mikla þjóðheillamáli, að
koma á friði og sarnúð meðal þjóð-
anna.
Fyrir afskifti sín af friðarmálim
var hann orðinn meðal hinna víð-
írægustu og góðkunnustu Noröm-
; landa manna, þeirra, sem nú ern íi
' lífi.