Morgunblaðið - 04.03.1925, Page 3
MORGUNBLAÐIB
MORGUNBLAÐIÐ.
Btofnandl: Vilh. Finsen.
Útgefandi: Fjelag 1 Reykjaylk.
Rltstjörar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánason.
Auglýslngastjöri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 5.
Slmar: Ritstjðrn nr. 498.
Afgr. og bökhatd nr. 600,
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasimar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald lnnanbæjar og 1 ná
grenni kr. 2,00 á mánufli,
innanlands fjær kr. 2,60.
1 lausasölu 10 aura elnt.
Trd Danmörku
1925 og 1925 til 1926 var 'hækkað.
ur um áttunda part, og viðauka-
tollur settur á óþarfavöru, svo sem
vín og viðhafnaröl, nokkuð af
vefnaðarvöru o. fl-
Auk þess var stjórninni gefin
■heimild til þess að 'gera samning
við pjóðbankann, um ýmsar
gengisráðstafanir, til þess að
hækka 'krónugengið igagmvart
dollara. í byrjun janúar 'komust
þe'r samningar á milli rí'kisins og
pjóðban'kans.
Fr almenningur í Danmörlku á-
nægður með það horf, sem gengis-
málið komst í, með samnitngnum
við pjóðbankann, spyrjum vjer
------- ' sendiherra.
Atvinnumáiin á.,i8 sem leið — Her- Að mínu áliti eru menn yfirleitt
vamarfrumvarpið. — Gengismálið. þeirrar skoðunar, að gengismálinu
(Samkvæmt viðtali við sendih. sje nú vel fyrir komið. Menn
Dana, le Sage de Fontenay). j bera traust til þess, að þjóðbank-
Morgunblaðiið: hefir snúið sjer :œn geti ’haldið krónunni í um-
til sendiherra Dana hjer í Rvik, sömdu gengi, en það er sem hjer
og feng'ð hjá honum ýmsar upp- segir: Til júlíloka í ár, verði
lýsingar um helstu málin, sem eru ameríkudollar aldrei dýrar; í
■á dagskrá í Danmör'ku um þessar kauphöllinni í Höfn, <en 5,74 kr.,
xnundir. Yjer 'höfum einnig spuxt og síðari hluta ársins aldrei: dýr-
hann um, hvernig horfi við fyrir ari en 5,60. Fyrrihluta næsta árs
’helstu atvinnuvegum Dana, og i’erði hámark dollaraais 5,46 og
-hefir hann látið oss í tje eftirfar- síðari hluta ársins 5,32 kr. Líði
andi yfirlit: i pjóðbankinn tjón við að halda
■ krónunni í þessu geugi, verður
„Yerslunarjöfnttðurinn var mun tjónið fyrst og frernst að tkorna
betri árið 1924 en ’23, og var út- nigur á bankanum, á meðan ágóð-
ílutningur meiri en inn-flutningur -,nI) af öðrum. rekstri bankans
^ánuðina júlí til október. A$ verd- hrekkur til. En fari sv0, a» tjón-
Unarjöfnuðurinn v-ar svo góður, kom
'’emkism til af tþví, að vterðlag á land-
búnaðarafurðum var óvenjulega hátt.
Oppskieran var góð og lútfflutningur . .. . , .
l- , * ■ ,-• w ekki að halda kronunm í um
Pvi mteð meira mióti. Yiirleitt araði 1
i* verði meira en því nemur, verð
ur ríkissjóður að bera þann halla.
Fari svo, ,að bankanum takist
'ágætlega fyrir landbúnaíðimi.
Utflutningurinn frá Danmörku lief.
L verið ■undanfarin tvö ár, sem hjer
'ttegir, taliö í a> !l;j. kr. 1923 1924
'Smjör, rjómi, nýmjólk og ostur 513 668
Fle'sk og aðrar slá'turafurðir 484 532
• íjll'l 0 12i 151
húfje á fæti 92 139
Allur útflutningur inn lenidrar framl'eiðslu 1539 1974
sömdu gengi, þá fellur undanþága
ba.nkans úr gi'ldi ran, «8 seðlar
sjeu óinnleysanlegir, og niá þá
si.mstundis heimta gull fyrir seðl
amia,
Bnnfr. er ríkissj. skyldugur t:l,
að greiða þjóðbankanum sem
fjvst 40 milj. kr., er ríkíásjóður
tók til láns hjá bankanum, um J
ár:ð, til þess að hlaupa undir!
bagga. nieð Landmandshankanum. j
Verður ríkissjóður auk þess að
Hinaður, «Ung.r oS «1. tofir ,
Khteitl verið rekin með ln(MH tóð ,,S •» «J0tt
1924. Hefir útflutningur og innflultn- €r' J
iítgnr ails verið, sem hjeji’ segir, í . petta *111 P& helstu ákvæðin í
kr. samningnuin, sem danska stjómin
Útffl. Innfl. Innfl. fram htfi.r gert við P.jóðbanlkainn, segir
yfir útflutn. sendiherra, og telja menn allar
1923 1685 2031 346 líkur til þess, að hjer sje komi'ð
1924 2152 2361 209 þ&ð skipulag á, sem stöðvi fall og
Skuldir Dana. við útJönid, munu örar sveiflur kronugengisins í
®bki hafa vaxið á árinu, þó innflutn- Danniörku.
lBgur sje þetta meiri, eu lútfl. | — Hvað getið Þ.ler sagt um
InnflutningshaJlinn mun með rent- hervarnarfrumvarpið, — ispyrjum
113111 °g afborgunum af útlieudum lán- vler sendiherra
ran 265 fajórmn króna. ' Eins og ,gefur að skilja, er mál
PP i þessar 205 milj. er álitið, . . ... : ,i.„ , , p
að femgist u r- -r i - mjog a dagskra um þessar
6ha.fi irai 18o milj. kr. í v,T7Í . . .
tekjur af 35 milj. kr. hafi mundlr; Þ ,Bllðllr f* ']eg
græðst á versami meö vör n, sem <‘klo fanð ut i nevrla spádóma nm
^engið hafa fiá útlöndum um Dan- af'drif þess.
k til annara landa, og veðbrjef Fijálslyndi flokkurinu (radikal-
^afi verið seld út úr landina fyrir ir) hafa lagt fram hreytingartil-
40 milj. 'kr. Ui hallinn þá nær- lögur sínar, nú fyrir skömmu, við
; frumvarp st j'ÓCT'arinnar. Eru
^kt jafnaðnr.
1 jer leiðum talið að gengig- bvt>\-tingar þeirra ,rrið milklar, eins
^álinu, sem svo lengi hefir verið og þúast mátti við. Stjórnin lagði
^dfið rætt í Danmörku. | til, að 800 manns yr®i 1 lvinn svo
Hefir það verið miklum erfið- nefnda varðliði. En 1 breyt:ngar
eikum bundið fyrir 'bæði núver- tillögimum er gert ráð fyrlr 1600
«ödi' og fyrverandi stjórn, að manns. Sjóliðið vilja ifrjálslyndir
vhna heppilega lausn á þv<í máli. j auka allmikið frá því, sem jafn-
að var fyrst, fyrir áramótin síð- j aðaa’m'emi gera ráð fyrir. í stjom-
bstu, að stjorninni tokst að fá, a í frumvarpinti var gert ráð fyrir
Sengislög þau samþykt, sem talm 9 skipum í alt, en frjálslyndir
góð úrlausn málsins. Samikv. vilja þar bæta 21 skipi við- Eiga
^eirn, lögum fjekk ríkissjóður þau að vera smá.
talsvert handbært f je ti'l þess að Áætluð útgjöld vilð varðliðið eru
Auk þess leggja frjálslyndir það
til, að þjóðaratkvæði fari fram
um málið, innan þriggja mánaða,
ef þingið afgreiðir hervarnarfrv.
í einhverri mynd, er hreytir fyr-
irkomlulaginu gagngert, frá því
sem: nú er.
Hermálaráðherrann hefir lýst
því yfir, aJð hann álíti, að þeir
j&fnaðarmienm og- frjálslyndir
nnmi geta komið sjer saman nm
breytingar á stjórnarfrumivarp-
inu.
Aftur á móti hefir dr. Krag
lýst því yfir, fyrir hönd vinstri
manna, iað vinstrimenni líti svo á,
að ekkert hafi komiið á daginn
síðustu árin, er gerði það að verk-
um, að vinstrimenn hyrfu frá her-
varnarskipulaginu, er komst á
1922. Færí svo, a.ð afvopnunar-
stefnan, sem ráðgerð er á þessu
ári, komi hervörnum þjóðanna í
annað horf, en nú er„ þá sje næg-
ur tími til að tala um það, er þar
að kemur.
Hægri rnenn telja alla, samvimnu
við jafnaðarmenn útilokaða í
þessu málí. — pannig er þá af-
staða málsins í svipinn.
Að endingu spyrjum vjer sendi
herrann um álithansá strandgæslu
vorri og öðrum þeim málum, þar
sem kemur til samv'nnu m>lli
Dana og íslendinga.
Lætur hann .ótvírætt í ljósi á-
nægju s'ína yf'r hinni góðu sam-
vinnu, er hefir átt sjer stað síðan
í fvrra á milli danska strandgæslu
skipsins og íslensku eftirlitsskip-
anna. v
Að því ev snertir fiskifulltrúa-
síarf’ð, segir sendiherra, að Danir
líti svo á, að þáð sje mjög eðli-
legt, að fulltrúi sje sendur hjeð-
an til MiSjar&arhaifslandanna, er
bæði sje kunnugur versluninni og
framleiðs'lunnj bjer tá landi, og
geti af eigin sjón og raun kynst
innflutningnum þar syðra og
markaðinum yfirleitt. Na.uðsynm
á þvi starfi sje augljós, því á
þann e'na hátt fái íslenskir fram-
leiðendur þær leiðbemingar, sem
þoir þurfa. Danir noti sjer aí
sama fyrxrkomulagi. Þe,iV hatfi
sjerstáka fagmenn á aðalmarkaðs-
stöðvum sínum, eins og t. d. i
London, Berlín og í Eystrasalts-
löndunum.
Yfirleitt virðist sendiherra á-
nægður yfir veru sinni hjer og
vjðkynningurini við þjóð vora,
enda, er það fátítt, að útleniing-
mn, sem hingað koma, veitist eins
rniðvelt og horum a® læra málið
og kynnast lífi og hugarfnri þjóð-
arinnar til hlýtar.
( búnir að fullnægja þeim' skilmál-
um er þeim hafi verið settir mn
áfvopnun. Gera þeir ráð fyris* að
þetta geti orðið innan skams.
Frakkar líta öðrum augum á
þetta mál. peir eru smeylkir við
leyniber pjóðverja, eíns og getið
lxefir verið um hjer nýlega. Þeir
vilja halda. þvi fram, a.ð setuliðið
eigi >að vera kyrt í lengstu lög,
svo árás frá pjóðverjum sje úti
lcknð.
Eius og kunnugt er, hafa
Frakkar vonast eftir því, að þeir
gætu fcomist i vamarsamhaud við
Breta. En eftir því, sem nú er
komið á dagínn, þá fara vonir
Frakka rjenandi í þessu efni.
Frá London er símiað, að Camb-
erlain hafi gert uppkast að
bandalagssamningum við pýska-
laud. Sje þar m. a. ákveðið, iað
þriðji aðili verði ekki tekinn í
bandalag þetta, nema báðar þjóð-
irnar, pjóðverjar og Bretar fallist
á það. Hingað til hefir ráða-
bruggj. þessu verið haldið mjög
leyndu. En síðan um' það fór að
lltvisast, hefir það vakið hina
rnestu eftirtekt.
stöðva gengisfallið, með því áð
tfckjuskatturinn fyrir árin 1924 til
6,8 milj. kr. á ári, 0g 10.3 milj.
handa sjóvarnax’liðinu.
6rl. símfregnir
Khöfn 3. febr. ’25 FB
Frakkar og Bretar ekki á einu
máli.
BandalagsbDigg milli Breta og
pjóðverja.
Eftir síðustu blaðafregnum að
dæma þykir það Hklegt, að farið
sje að brydda allmikið á ósam-
lyndi milli Breta og Frakka upp
á síðkastið, fit af meðferð þeirra
á má'lurn pjóðverja. peir líba ekki
sömu augum á það, hvernig fara
ei”'i með setuliðs og afvopnunar-
málið.
IÞdda Bretar því fram, iað setu-1
lið'ð í Rínarhjeruðunum verði að
íara þaðan, þegar Pjóðverjar sjeu
Innlendar frjEttir.
ÚR SANDGERÐI.
Aflafrjettir.
(E'ftir símtali í gær.)
Síðastliðna vikn var ágætLsafli
þar syðra, enda gott sjóveðnr á
hverjnm degi. Fengu bátar þetta
5—10 skp. á dag, og er það á-
gætt talið. I fyrradag var frem-
ur slæmit sjóveður og afli frekar
lítill. 1 gær voru allir í landi,
því sjóveður var efkki.
Sjómenn og útgerðarmenn í
Sandgerði voru orðnir fremnr
svartsýnir, því 'ekkert fiskaðist
og sjaldan gaf á sjó. En síðast-
liðitn vika hefir gert þá bjart-
sýna aftur og er vonandi að sjó
vtðui’ og afli haldist áfram.
Úr öðrum verstöðvum syðra er
sama að segja. Aflinn síðastliðna
vikn var ágætur alstaðar.
FRÁ AKUREYRI.
3. febr. ’25. FB%
Húsbruni á Siglufirði.
1 gær um nónbilið brann íbúð-
arlnvs Hinriks Thorarensens lækn.
:x á ..Siglufirði ásamt prentsmiðju,
er var í útbyggingu.lnnanstokks-
mnnir brunnu nær allir, lyf,
læknisáhöld, prentáhöld öll og þvi
nær fullprentuð lækn'ngabók,
á-samt handriti. Kvilmaði út frá
ofni; í íbúðinni. Húsið var eign
Landsb an(kans. (Innanstokkslmun-
iv voru vátrygðir og búsið og
prentáhöld eitthvað lítillega, en
annað ekki. Yerður Henrik Thor-
arensen fyrir stórtjóni.
FRÁ ÍSAFIRÐI.
3. mars. ’25. FB
Jar<5axför sr. porvaldar JónssoHar.
Jarðarför sjera porvaldar Jóns.
scnar fór hjer fram í gær að við-
stödclu miklu fjölmenni.
FRÁ SEYÐISFIRÐI.
Ensku herskipin komin.
Aflafrjettir.
3. mars. ’25. FB.
Hingað komn 5 morgun tvö
bresk hers’kip, Harebell og Gode-
tia. Yar ofsarok á höfniniii' og
fóru þan xit aftur, cn búist er
við, að þau komi inn aftur, er
lægir, og taki þá kol og vistir.
—■ Síld er öðru hvoru hjer i lag-
net, þegar góðviðri er. í Horna-
firði var fyrsti róður á föstudag-
inn, 3—6 skippund, hæst 8 skpd.,
í dag 2—8, fiskur-er afar gra»t
og útlit um fiska'fla ágætt, verði
gæftir. Loðnuveiði var mikil á
firðinum' fyrir helgina. Á Djúpa-
vogi var einnig róið, en aflað var
minna þar. Vjelbátar eru að smá-
bætast við í þessar verstöðvar. —
Veðráttan sifelt óstöðug.
I I T O------
t
StEinunn Sonsdóttir.
Nýlega 'ljest á Vatn&yri á Pat-
reksfirði frú Steinunn Jónsdóttir,
systir Björn heitins Jónssonar
ráðherra og Ingibjargar, móður
Jóns Bergsveinssonar. Var hún
krtng nm hálf sjötug og dó úr
heilablóðfalli. Verður síðar getið
æfiatriða hennar hjer í hlaðinu
af kunnugum manni.
I, t ' —!' X- *' >-■■ ’
t
Ih M linin
cand. phil.
Sunnudagskvöldið 1. þ. m. and-
'aðist Jón Ben. Jónsson á frakk-
ne ka spítalanum hjer í hæ; en
þar hefir hann legið aldangan
tíma og orðið þar góðrar hjálpar
og hjúkrunar aðnjótanli, og er
gott, að 'hiann átti þar skjól, þeg-
ar fokið var í þan flest.
Jón var fæddur 23. júlí 1876 í
Arnardal fremri í Eyrarhreppi í
ísaÆjarðansýslu; var hann sonur
Jóns bónda Sæmundssonar og
konu hans, Guðrúnar Jónsdóttnr,
prests Benediktssonar. Ólst hanoa
upp hjá foreldrnm sínum, og var
af þeim til menta settur, og út-
skrifaðist úr lærða skólamum vor-
ið 1902. Jón stundaði nám á
prestaskóla og lagaskóla, en em-
bættispróf tók hann ekki. Fjekst
hann við kenslustörf, og leitaði
fyrir sjer um ýmsia atviuuu. —
Jón var í mörgu einkennilegur
niaður; greindur var hann og
orðheppinn, hagyrðingur góður,
og hugsaði og talaði þannig um
ýms mál, að þeir, er þektu hann,
munu lengi muna einkennilegar
skoðanir hans og djarflegar á-
lýktanir.
pað er enginn vafi á því, að
Jón þráði mjög að komast á'fram,
en lífið varð honum erfið skóla-
ganga. Hann dreymdi iqarga fagra
drauma, en draumurinn var svo
oft ólíkur völkunni. Hann horfði
upp að tiudunum, en varð að láta
sjer nægja að vera niðri í hlíð-
icni. í draumsýn sá hann fagrar
perlúr, en er hann ætlaði að ná
þeim, vaknaði hann tómhentur, og
margur dagurimn varð honum erf.
iður baráttudagur. En við erum
raargir, sem munum Jón á björt-
um gleðidögnm, er hann var hinu
góði fjelagi og tryggi vinur, —
hrókur alls fagnaðar. pað var
^leði og lífsf jör, þar sem Jón var-
í g’óðra vina bóp, og við fráfall
’hans vakna hjá mörgum kunu-
ingjum hans minningar um glað-
ar æskustundir.