Morgunblaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.03.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Augl. dagbók Tílkymtingar. HM Vörubílastöð íslands, Hafnaxstræti 15, (inngangur um norðurdyr húss ins). Sími 970. HB Víáskifti. mMM i^ðrgan Srothers vini Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími 141. Ódýru kartöflurnar á förum. — Kosta 12,50 pokinn. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ..................... ' ' '■ .... Pálmar seldir með afslætti næfstu daga á Amfcmannisstíg 5. Tuhja og krans'abönd fást á Amt- tnaiU&stíg 5. Tulipanar, Hyacintur og kransar, fást á Vesturgötu 19. Sími 19. Baldíringavír og ffleira til baldir- iuga fasst á Skólavörðustíg 14, Sími 1082. EflB Kensla, Tek stúlkur til að kenna að sníða og taka upp úr blöðum, Valgerður Jóosdóttir, Laugaveg 19 B. ■HH Fæíi. Pæði fæst í Austurstræti 5, uppi. fMjMKF5 HaísnæSL |Hí|p| Ibúð Vantar mig í vor eða naesta haust. Tilboð óskast sem fyrst. Jón K.iartanisson alþm. Ágætt hegbergi, eitt eða fleiri, til íergu frá 14. maí, á læsta stað í b.onum. A. S. I. vísar á. Vinna, Margir menn óskast til að hnýta þorskanet. Góð borgun. O. Ellingsen. Sími 605. Hjer sá Jón margar vonir bregð- ia;-t. En við horfum á eftir honum init á það land, þar sem vonirnar rætast. B. --------o--------- Alþingi. EFBI DEILD: Frv. um atvinnu við siglingar. Títrt málið urðu dálitlar umræður. Voru allar hrtt. nefndarinnar Oarnþ- og frv. J?annig lireyttu vís- að til'3. umr. Sóknargjöldin. Frv. tekið af dagskrá vegna þess, að forsætis- ná-ðherra var bundinn á fundj Nd. Bæjarstjórn á Akureyri, vísað til 2. umr. og al'lsnh. t NEÐRI DEILD: 1. Varalögreglan. Stóðu nmr. Um þetta mál rúmar þrjár stund- ir Reið 'fyrstnr úr hlaði Ásgeir Asgeiirsson mieð kl. stundar ræðn á móti frv., en fór þó tíkki eins geyst og flokksbróðir hans, Tryggvi, þegar máiið var fyrst til nnir. Bjarni frá Vogi kvaðst greiöa frv. atkv. til 2. umr. og Rúllustativ komin aftur HeHuf Clausen. Simi 38, 5f man 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Possberg. Klapparstíg 29. 4 Vjelareimar úr striga og leðri. ATHUGIÐ fataefnin hjá mjer. Guðm B. Vikar, klæðs'keri. — Laugaveg 5. Islenskt smjör glænýtt, nýkomið í verslunina ,,pörf,“ Hverfisgötu 56. Sími 1137. nefndar í þeirri von, að málið yrði vel athugað, því full þörf væri á aukinni lögreglu. Jón Kjartansson svaraði árá.sum Ásg. á lögreglustjóra og kvað það lítt sæmandi að þm, rjeðust þannig á fjarveraudi ombættismenn þjóð- arinnar. Fjármálaráðherra mælti nokkur orð með frv. og kvað það ekkert undarlegt þó að það kæmi fram, því fyrir 15 árum hefði sú skoðun verið ríkjandi að hafa þyrftj aukalögreglu, sem ikostuð væri af ríkinu. Að öðru leyt, sýndi liann fram á hversu öfga- fullar og heimskulegár þær væru, „herkostnaðaráætlanir“ þeirra Tr. p. og J. Baldv. Jak. M. og Magn- úe Torfason voru einna harðorð- astir í ' garð dómsmálaráð'herra fyrir flutning þessa frv. og 'kváðust báðir greiða atkv. á móti því. \’iðurkendi Magnús þó fulla þörf aukinnar lögreglu, en benti á. að hjer í Rvík væri öflugt slökltvilið, sem grípa mætti til, og Víftnssprautiirnar einar myndu nægja til þess að halda óróa- seggjunum í skef.jum og tryggji friðinn í bænum. Forsætisráðherra svaraði rneð alllangri ræðu. Hrakti 'hann stað- hæfingar Ásgeirs og brýndi fyrir þm. að halda sjer við efnið: hvað gera ætti til þess að tryggja frið- irn í landinu, en láta e'kki leiða sig út í öfgar, eins og Framsókn- arflokks þm. vildu vera láta. Yar umr. svo frestað og vara- lögreglan fyrsta mál á dagskryi Nd. í dag. Skifting- ísafjarÓarpresakaIls. — Flm- Jón Auðunn mælti nókkur orð með frv., en af því að mjög væri liðið á frundartímann, ljeti hann sjer nægja að vísa til grein- argerðarinnar.Pjetri Ottesen fanst ástæða að ræða frv. þegar við pessa umr. og því hefði ekkj átt að taka það 'fyrir, þegar rjett var komið að því, að slíta fundi. Frv.- var vísað til 2. umr. og allshn. Eignamám á landsspildu á Orund í Ytri-Reistarárlandi *og Póstlaga breytingar fóru umr,- ■laust til 2. umr. og allshn. Öll önnur mál tekin af dagákrá. Sloan ’s er lang útbreiddasta „Lini- ment“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar stras og lin- ar verki. M0RGENAVI3EN BERGEN — MORGENAVISEN MORGENAVISEN «r et af Norges mest læste Blade og *r erlig i Bergen og paa den norske Vestkys» Idbredt i aUe Samfundslag. er derfor det bedste A’nonceblad for all* som önsker Forbindelse med den norakw Fiskeribedrifts Firmaer og det ðvrige norak« Forretningsliv samt med Norge overhovedet hör derfor læses af alle paa Island. An»<m«er tU „Morgo»svi»en“ modtagee i „Morgenbladid’s“ Expeditbn Laus staða. Bæjarstjórastaðan á Akuröyri er laus frá 1. jálí þelssa árs að fcelja Uimsóknarfrestur til 1. maí næstkomandi. Stöðuna veitir bæjarstjórn Akui’eyrar til þriggja ára í senn. Frekar. upplýsingar gefur undirrituð nefnd úr bæjarstjórmnni. Aikureyri, 11 .febrúar 1925. Ragnar Olafsson, Ingimar Eydal, J. Karlsson. nðalfundur I FasteigYiaeigefidafjelagsins verður haldinn i Bárunni ■ kvöld kj. 8 ,a. á kvikmynd. Saga mestu skáldkonu Svía, Selmu Lagerlöf, mn drykkfelda, örlynda en unga og glæsilega prestinn, sem rek- inn var úr embætti og ilifði æfintýr-a- og flakkaralífi, hóf 'hana upp í sæti fremstu skálda Norðurlanda. Með henni grundvallaði hún frægð sína, þá frægð, laen, hún hefir enn í dag. Nú hafa Svíar kvikmyndað 'þessa ágætu sögu, oger .skemist frá að segja, að myndin er samlboðin sögunni. ITaf'a Svíar margar ágætar kvikmyndir gert, ea þó varla nokkra, sem hjer hefir sjest, sem mun taka henni fram, þegar á ált er litið. parna fer saman ágætur leikur og stórfengleg atriði. Er sagan líka fráibærlega vel fallin til kvikmyndunar. Atburðir eru marg- iv og sjer’kennilegir, persónur ein- 'kenniiegar og sjerstakur a'llur andi myndarinnar, þannig, að hún hlýtur að njóta sín vel á kvikmynd, þegar ve' er með f'arið. YmS atriði í þessari mynd -rnunu verða mörgum ógleymanleg, eins og t. d. bruninn á Ekehy, aksturinn á ísnum, þegar hungraðir -lilfarnir elta sleðann og margt fleira. Lars Hanson leikur Gösta Berling, og er þvílíkt sem skapaður í það hlutverk. Hann er ungur, glæsilegur, og yfir honum svipaður blær og Selma Lagerlöf lætur leika a-m aðal- person i tsína í sögunni. pegar maðnr sjer leik Hanson er maður ekki í nokkrum vafa um, að svona hafi skáldkonan hug.sað sjer prestinn, óút- reiknanlegan, djarfan en ailfcof góðan. Jesta Lundequist leikur rnajórs- frúna af snild, en þó einkum í síð- ari hluta myndarinnar. Og um allar aðalpersónurnar miá snegja svipað. í alljá myndinni er svo órjúfandi sam- leikur, að þess eru fá dæmi í mynd- um, sem hjter hafa sjest. Kvikmyndir eiga ekki saman nema nafnið, eins og alt í þessari veröld. pær eru eins og önhur mannanna vierk, misjaf-nar. En þessari mynd verðúr að silcipa hið æðsta rúm. peir, sem ha-fa ltesið Isiiguna og heillalst af fiásag'iiarlist S. Lagerlöf, þeir munu finna nýja gleði við það að sjá þær lýsingar lífi gæddar í myndinni. G. ‘—------o---------* Gengið. Reykjavík í gær. Steriingspund............ 27,30 Danskar krónur •• .. •• 102,25 Norskar krónur........... 87,37 Sænskar krónur............154,50 Dollar .. .. .............. 5,72 Franskir frankar.......... 29,65 -------x-------- Dagbók. Föstugriðsþjónusta í dómkirkjunni í kvöld kl. 6. Sjera Bjarni Jónslsion. Dánarfregn. Nvlega Ijest á sjúkra- húsi hjer í bænum, Olafur Erlendsson fyrverandi hóndi á Vetleifsholt/sparti í Ásahrteppi. Hafð ihann búið þar lengi en futtilst hingað till hæjarins fyrfr nokkru. LágafeUskirkja. Messað verður í Lágafe’Ilskirkju næstkomandi sunnu- dag, 8 .mars. Fermingarböm eru heðin að koma til viðtals. Er síðasta Old Boys-æfingin í kvöld 'kl. 6? Háskólafræðsla: Á. H. Bjarnason, kl. 6—7 í dag. Af veiðum hafa nýlega komið tog- ararnir Gyll'i með 78 föt, Glaðtp' með 67 og Maí með 58. Kolaskip, sem Ophir heitir, er ný- lega koinið til Duus-verslunar hjer í bænum. Til Jóseps Haraldssonar frá N. N. kr 10,00 og N. N. kr. '5,00. Úr Eyjafirði var -ímað í gær, að þar Vieri og hafi verið illindaveður, norðan liríðar öðru hvoru, þó eikki mjög harðar og kuldastormar. ílefir mikinn snjó sett niður í öllum út- sveitum við Eyjafjörð síðustu viku. Leitarskipin. Von var a sumum þeirra hingað inn gærkvöldi seint eðii í dag snemma, og öli rnunu þau af líkindum verða feomin í kvöld. í fyrrakvöld, þegar -síðast frjetti-st af þeim, hafði 1 eit þeiA’a engan árangur borið. En þá áttu þau eftir að leita á um 40 mílna Isvæði mjög vest- ariega. Kvöldvökurnar. peim var lokið, að ‘ þessu sinni, á mánuda-gskvöldið. Lásu þú upp Freysteinrf Qunnarsson, sjer;v Jakob Kri-stinsson og -sr.Magnús Helga- son skó-Iastjóri. Vænta má þess, eftir iþcim viðtökum, sem Kvöldvökurnar úugu í vetur, -að iþeini verði haldið. áfram nassta vetur. Vjelbátar, isem -hjer leggja upp fisk, hafa verið að koma inn undanfama daga- Fjelag fasteignaeigenda Revkjavík- ur’ heldur alðáilfund sinn í Bárunni 1 kv’öld. Fundurinn byrjar kl. 8l/o. ihiast má við að fundurinn verði fjölsóttur. I fjelaginu eru nú um 700 manns. Trúlofun sína hafa opihberað, ung- frú Ásta Ólafsdóttiir, prófalsts Ólafs- so-nar frá H.jarðarholti og Ólafur Bjarnason óðalsbóndi í Brautarholti, P'álasonar prófaKts í Steinnesi. Nýja B'íó hiður þess getið, -að á meðan Gösta Berlings -saga sje sýnd, byrji 'sýhingar fel. 8I/>, vegna þess Ivve myndin er löng.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.