Morgunblaðið - 08.03.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ: ISAFOLD
12. árg., 105. tbl.
Sunnudaginn 8. mars 1925.
■UUAMt9töHð(Mll44
ísafoldarprentsmiðja h.f.
FfllðflAlíflr fallegir og ódýrir ur
ralaUUIiaii ísl. ull og mjög ódýrir
Slitfataefn eru nýkomin — Kaupum ull hæsta Yerði.
Afgreiðsla Á L A F O S S, Hafnarstræti 17, sími 404.
I
Kinverska
brúðurin.
Afarspennandi mynd í
6 þáttum.
Sagan hefst í Singapore, þar
sem ameríslkni' fr.iettarita.ri
hefir það hlutverk að senda
blaði .sínu fregnir um at-
burði, sem fólk yrði áfjáð í
að lesa um. Eu svo fer, að
frjettaritarinn þarf ekki að
ýkja í blaðafregnuin sínum,
því ýms atvik verða þess
valdandi að virkilegleikinn
sjálfur er miklu meira spenn-
andi en homum nokkurntíma
gæti dottið í hug.
Aðalihlutverkin leika
Aud Egede Nissen og
Otto Gebiihr.
Sýning kl. 6, iy2 og 9.
í dag kl. 3—4y2- ^fni:
1. Die Pelsenmuhle, Ouverture,
Reisigei'.
2. Friihlingsstimmen, Walzer,
Strauss.
3. Fiefland, Fantasie aus d’
Albei-ts-Oper. Paepke.
4. Hejre-Kati, V'olin-Solo,
Hubay.
5. Vision. Oounod.
6. Andante a. d. V Symhonie,
Beethoven
7. a. Serenade, Drigo.
a. Soin-du Bal, Gillet.
ATHUGIÐ fataefnin hjá mjer.
Guðm B. Vikar,
klæðskeri. — Laugaveg 5.
Fyrirliggjanöi:
Hurðarhúnar,
Hurdarskrér,
Lamir,
Loftventlar,
Saumur ferk.
Mjog ódýrt.
í Elmon 6 Fih.
PÓ8thús8træti 9. Sími 982.
Eiginmaður minn og faðir, Ólafur Ólafsson prentari, andaðist að
kvöldi 6. þ. m., að heimili sínu, Vonarstræti 1. Jarðarförin ákveðin síðar.
Anna Hafliðadóttir. pórhaHur Ólafsson.
það tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn elskulegi sonur og
okkar elskulegi bróðir, Ólafur Helgi Eiríksson, andaðist þann 6. mars.
Jarðarförin ákveðin síðar.
* Guðrún Jónsdóttir og systkini.
Brekkustíg 15 B.
Jarðarför Jóns Ben. Jónssonar cand. phil, er andaðist 1. þessa mán.
á Franska spítalanum, fer fram mánudaginn 9. mars kl. 2, eftir hádegi
frá dómkirkjunni og hefst með kveðjuathöfn frá Franska spítalanum’
klukkan 1 y2 e. m.
Fyrir hönd aðstandenda.
Stefán E. Sandholt.
LeiKFjecfiG^
ReyowiKUR
CANDIDA
1» ikin 1 kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag ki. 10-—12 og
eftir kl. 2. Sími 12.
Húsmæðnr!
Kaupið einungis hið ágæta, óblandaða
Rió-Kaff i
* •
frá Kaffibrenslu
O. Johnson & Kaabev*.
Aths. Okkar kaffi er ekki blandað kaffibæti af neinu tagi.
Höfum fyrirliggjandi:
Þurkaða
Epli,
Kurennur,
ApHkósur,
Ferskjur
Cacao — Te — Kdfffi — Súkkulaðl.
Simi 8 (þrjár linur).
H. BENEDIKTSSON & Co.
Fynriiggiandi:
Apricosur. þurkaðar,
Cacao,
Chocolade, Husholding,
do. Konsum,
Epli .þurkuð,
Eldspýtur, Spejder,
. Export, L. D.,
do. Kannan,
Kaffi, RIO, •
Maccaroni,
Marmelade,
Mjólk, „Dancow,“
do. „CoInmbus,“
do. „Fishery,11
Ostur, „Schweitzer, ‘ ‘
Rúsínur,
Sveskjur,
Sápa, gr. og 1".,
Stangasápa,
Sódi.
CAR4
M£J» Blft
Bæt þín fyrir
stúlkunum.
gaananleikur í 5 þáttum. Aðal-
hlutverk leikur hinn ágæti leik-
ari
Eugen Ó. Brien.
pað er víst 'enginn leikur fyrir
unga, efnilega mienn, að sneiða
idveg hjá stúlkunum', eftir því,
seir. mynd þessi sýnir manni, á
svo' broslegan hátt.
Sýnd kL 6 og 71/,.
Börn fá aðgang að sýningu
kl. 6.
s
sýnd aðeins kl. 9.
Tekið á inóti pöntunum í síma
344. Afgr. opin frá kl. 4.
Stoimhúfi'i Skin'húff
fyrirliggjandi í
mm.
G.s. ISLAND
Far'þegar* sæks farseðla á
morgun.
Tilkynningar um vöpuí* komi
á mopgun.
C. Zimsen.
Ftöalfundur
Kaupfjdags fiafnarfjaröar
verður haldinn í Bíóhúsinu í Ha fnarfirði, laugardaginn 14. þ.
og hefst kl. 4 e- h. Dagskrá samkvæmt fjelagslögunum.
Hafnarfirði, 7. mars 1925.
Stjórnin.