Morgunblaðið - 08.03.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.03.1925, Blaðsíða 3
\» o ií <: v v n i ;*A o i « l MORGUNBLAÐIÐ. f Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgrefandi: FJelag I Reykjavlk. Rltstjórar: Jðn KJartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Slmar: Ritstjðrn nr. 498. Afgr. ogr bðkhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 á mánutil, innanlands fjser kr. 2,60. t lausasölu 10 aura eint. Alþlngi. EFRI DEILD. Frv. um fs'kiveiðasanrþyktir og; lendingarsjóði afgr. til Nd. Frv. um breyting á vörutoii lógunum vísað til 3. umr. Frv. um innlenda skiftimynt vísað til 3. umr. Frv. um söht á liluta af kaup- staðarlóð Vestmannaeyja, vísað til 2 umr. og fjár'hagsn. Frv. um byggingar og land- námssjóð tekið af dagskrá. Fundir voru venjufremur stutt- i- í báðum deildum, enda voru tekin aif dagskrá þau nrálin, sem mestar Hkur voru til, að deilur gæti um staðið. - NEÐRI DEILD. Frv. um eignarnám land- spildu í Ytri-Reístarárlandi vísað til 3. umr. Frv. um einkaisölu á útfluttri s'íld vísað til 2. umr. með Í2:10 atkv. eftir stuttar umr. Frv. um málamiðlun og gerðar- dóm í kaupgjaldsþrætum og frv. UHl sáttatilraun:r í vinnudeilum var báðum visað t.il 2. umr. og allshn. Frv. um breyting á lögum um selaskot á ÍBreiðafirði og frv. um breytingu á tilskipun um veiði á íslandi var báðum vísað til 2. umr. og landbn. Frv. um breytingu á lögum um skipun barnakennara og biun þeirra tekið af dagskrá. ---o--- Dagbók. □ Edda 59253107 — Fyrirl.-. I. 0. O. F. — H. — 106398. Aðalfundur íþróttafjelags Reykja- ' víkur verður í dag í Iðnó uppi, kl. 4 e. m. Lestrarfjelag kvenna iheldur fund í kvöla kl. 81/2 í Iðnó uppi. Meðal annars sem gert verður á fundinum, flytur dr. Guðm. Finnbogason erindj, °p ungfrú Hildur ðvpi les upp. pá verða ýms fjelagsmúl rædd svo sern. mánaðarritið. Fjelagskonur mega taka með sjer geteti. Sjera Ámi Sigurðsson messar í frí- kirkjunni í dag kl. 2. Stórstúka íslands hefir látið prenta og gefa úf fyrirlestur, sem Jónas læknir Kristjánsson flutti í fyrra á Ibauðárkróki. Fjallar fyrirlesturinn Beitusílð til sölu. H.f. Hrogn & Lýsi. Minningarathfifn þriðjudaginn 10 mars. 1925. 1 ofviðrinu 7.—8.- febrúar síðastliðinn fóiust botn- vörpuskipin „Leifur hepni“ og ,,Fieldmarslhall Robert- son‘ ‘ »og mótorbáturinn „Sólveig“ og- týndust þar 68 ís- lendingar, auk 6 Englend.nga. Leit að botnvörpuskip- unum hefir orðið órangurslaus. Útaf þessum scrgarviðburði hefir bæjarstjórn Reykjávíkur, í samráði, við fulltrúa útgerðarmanna og sjómanna, ákveðið' að gangast fyrir minnmgarathöfn næstkomandi þriðjudag; hinn , 10 mars. MTNNINGARATHÖFNIN FER pANNIG FRAM: Fánar verði dregnir í hálfa stöng kl. 8 að morgni í allri börginni og á öllum skipum í höfninni. — Kl. 2. síðdegis verði öll vimia og umferð á sjó og landj stöðv- uð í 5 — fimm — mínútur. til kl. 5 mínútur yfir 2. — Tíminn verður gefinn til kynna rueð því, að blásið verður í eimpípur uokkurra sk'pa í'höfninni einni mínútu fyrir kl. 2, og er þess vænst, að fullkomin kyrð verði komin. á þegar blæstri l’-nnir, sundvíslega kl. 2. Svo er til ætiast, að sjerhver maður staðnæmist þar, sem hann er* staddur, og karlar taki ofan, að bifreiðar og vagnar haldi kyrru fyrir, að vjelar verði stöðvaðar, að vinnu og verslun verði hætt, úti og í húsum inni, hvernig sem ástatt er, og að allar samræður falli niður, svo alger kyrð og þögn kom’st á, og haldist í ifimm mínútur. Kl. 3 síðdegis verða haldnar minningarguðsþjónustur. í Dómkirkjnnni og Fríkirkjunni, og' kirkjusálmabókin notuð. pess er vænst, að nánustu ástvinir hinna l'átnn, or koma í kirkjurnar, gangi inn um skrúðhiísdyrnar. Ræjarstjórnin væntir þess,# að ffllir telji sjer l.jnft að stuðla að því, á allan hátt, að mi11ningarathöfn:n fari vel fram og að því, að leiksýningar og skemtanir falli n'ðui' þetta kvöld. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. mars 1925. K. Zimsen. uir. skaðsemi áfengisnotkunar, og er í alla staði hinn fróðlegasti í greininni í blaðinu í gær um Ólöfu L vðmu ndsdó 11 ur ha.fði misprentast ó eiilum stað’: Ólafsnafnið, en átti að vera Ólafai'-nafnið. ísland vnr e)<ki koimið til Vest- mannaeyja sennipartinn í gær. En von var á þv; þangað í gærkvöldi. Morgnnblaðið. pað er í dag með óvenjulitln l«»máli vegna þess, að iá Tveii* I ærlin g a r geta komist að hjá vjelaverk- stæðinu Hamar & Co. i Hafnar- firði. — Upplýsingar þar H. Haiiíen. þriðjudag koma út af því að minsta kosti 6 eða 8 síður. pann dag verður og upplagið haft nokk.ru meira en venjulegt er. Minningarathöfnin. Morgunhlaðið vill benda lesendrun s'ínum á tilkynn- Steinhxís á mjög fallegum stað, t.ilvalinn sumarbústaður, (Berg- vík) á Kjalarnesi, fæst til kaups nií þegar, og afnota frá 14. maí n. k., ásamt girtum tveimur dag- sláttpm, sem að nokkru er vel ræktað tún, og h:tt í ræktun. — Semja ber við undirritaðan fyrir 1. apríl n. k., sem og einnig gefur allar frekari upplýsingar- 7. mars, 1925. YerslunaratYinna. Bókhaldari, sem er æfður versl- unarmaður, talar og ritar dönsku, og ensku, óskar eftir einhvers konar verslunar- eða skrifstöfu- störfum. Góð meðmæli. TJpplýsingar gefur St. Gunntaugsson logfræðingur. Hjálmar Þorsteinsson Hofi. Hvita búðiD er flutt í OaBnesUltiRi. ingu þá frá bæjarstjóminni sem er hjer í blaðinu í dag, um sorgarathöfn þá, sem á að fara hjer frarn á þriðju- daginn. Kolaskipið Ophir, sem hjer hefir legið, fór hjeðan í gærkvöld; farm- laust til útlanda. Vjelbátamir, sem stunda hjeðan fiskiveiðar og leggja hjer upp afla sinn, liggja nú inni mjög margir, 7 eða 8, vegna norðanroksins, sem gerði hjer í gær. Er gæftaleysið þeim og öðrum mjög tilfinnanlegt, því fiskur er sagður geiteimikill á miðúnum hjer lcring um Reykjanes um þessar mund- ir. • «"■' Ádeilufyrirlestur. Eins og sagt var frá blaðinn í gær, iheldur H. K. Laxness erindi í dag kl. 4 í Nýja Bíó um árásir þær, sem pórbergur pórðarson liefir gert !á kaþólsku kirkjuna í „Brjefi til Láru.“ Eftir því er mnlaeíiij standa til, má vænta skemtilegs erindis hjá Kiljan. -----o----- Stúöentafræöslan. í dag' kl. 2 flytur fornmenja- vörður Matthías Þórðarson erindi nm fornleifafundinn k Herjólfs- nesi í Eystri-bygð á Grænlandi. Verður það að mestu leyti end- urtekn'ng á erindi, sem hann flutti fyr í vetur, og þótti mjög eft’rtektarvert, því að þessi forn- leifafundur bregður upp nýju ljósi yfii' ýmislegt um líf og af- drif 'hins norræna kynstofns, sem bygð: Grænland til forna. Hvar- vetna bafa þessar rannsiiknir vak- ið hina mestu athvgli, þótt furðu- lítið liafi verið' um þær t.alað hjer, sem merkilegt má heita, þar sem forn Grænlendingar áttn þó enga frændur náuarl en oss fslendinga. Að vísu er síst skemtilegt fvrir nokkra Norðurlandaþjóð að minn- ast þess, að yngsta systurþjóðin er látin deyja. innikróuð og skipa- laus af skorti og harðrjett: — fær ekki aðfluttar einföldustu nauð- s; njar, — ekki korn í hrauð, e'klki efnivið í hús yfir höfuð sjer — og vopnlausar, örmagna og út- soltnar verða síðustu leifar þessa íslenska kynstofns að láta líf sitt fyrir Skrælingjnm. Sú skömm mun lengi. uppi, þótt hún gleym- ist enn um hríð í áfergjulátum frændþjóðanna um að sanna hver þe’rra hafi numið sjer stærstan rjett yfir Grrenlandi! — Ef til vill verða hinar Rýju rannsókn'tr meðal annars til þess, að hngs- unin vakni, málinn verði snúið við og rjettilega spurt, hver þe’irra hafi numið sjer þar mest til ó- helgi. H. Kostam jólki n (Cloister Brand) Er holl og nseringarmikil. Hið afbragðs góða Ludvig David’s Exportkaf f i fæet aðeine i þessum umbúðum með verndaimerkinu „kaffikvöpnin11. Stúdentafrgðslan. Um fornleifafundinn i ls- lendingabygð á GrœnlandS talar Matthías pórðarson, fornmienjavörður í dag kl. 2, í Nýja Bíó. Skuggamyndir sýndar. Miðar á 1 krónu við inngangiim frá kl. 1,30. Utr Hii liHss flytur erindi í Nýja Bíó 1 dag kl. 4. — Efni: Árásir pórbergs pórðarsonar á kirkjuna, Aðgangur við innganginn. Verð 1. kr. a Zinkhvíta, hlýhvita, þurrir litír, hvítt japan lakk, glær lökk ýmiskoir ar, terpintína, fernisolía, tintúra, brons, gólflakk, þurkefni, straulakk, spíritusbæs, vatnsbæs, kvista. lakk, gibs. — Lagaða málningu. — — Pensla allskonar. — Litarkassa fyrir listmálara og margt fleira. Athugið verðið! H.f. Hiti fc Ljós Fynrspurn. Á Alþiugi mun nú liggja fyrir á- skorun eða frumvarp þeste efnis, aft íslenskir fiskimeun, sem aðeins hafa srr.ábátapróf, fái rjett til að vera skip.. stjórar á skipum alt að 150 tonn. Eða er ekki svo? 150 tonna skip með því, sem vana- lega er í skipum munu frá 40—60 þúsund króna virði, svo koma veiö- arfæri, salt, kol, matvæli og margt fleira. — Vátryggingarupphæð gæti hugsast alt að 100 þiisund krónum. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.