Morgunblaðið - 11.03.1925, Page 2

Morgunblaðið - 11.03.1925, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ SKIN* HVITT Bfðið ekki meC aft kaupa , »SKINN-HVirr«, þvi betra þvotfaefni fæst ekki! — Sími 834. Andp. J. Bertelsen. Ekki eru nein skaftleg efni ) SKINN-HVITT, þaö er sannaft eftir margra ára reynslu. Reyna aft -þvo |meft SKINN- HVITT. — Þjer munuft verða hissa, hvað þvott- urinn verftur hreinn og hvítur og meft góftum ilm. Þwo upp úr SKINN-HViTT sparar vinnu, tfma og peninga. Reynift og þjer munuft sannfærast. INIeð þvi aö sjófta tauið i SKINN-HVITT er fullnægjanði sótt- hreinsun fengin. SKINN-HVITT er sápukorn meft öllum nauft- synlegum hreinsunarefnum I til allskonar þvotta. Margra ára reynsla er meðmælin. Sími 83$. Andr. J. Bertelsen. írligyjanöi: Kartöflur, danskar og góðar. Dagurinn í gær. Fánarnir. peir, sem komu á fætur í gær- morgun eftir klukkan 8, sáu J?á sjón, sem sjaldsjeð er hjer í bæ, ■ílrúpandi fána í liálfri stiing, ou 1:: é, fáeinum stöðum í bænum, ekk: é strjálingi, heldur á hverri ein- xistu byggingu, sem j:ánastöng var á, á hverju einast,a skipi, útlendu sem innlendu, sem lá á höfn'nni. Ef einhver hefði kontið ti! bæjar- ins í gærmorgun, hvort sem hefði Terið sjóveg eða landleiðina, og ■ekki v'tað um minningarathöfn- iua, þá mundi hann ekki hafa ■verið í nokkrum vafa um, að hjer væri verið að minnast. óveujulegs; harma-atburðar. Svo skýrt sorg- ártákn voru þe.,sir mörgu fánar. Sólin skein milli skýja. Dagurinn rann upp mildur og h!ýr, og ske'n sól milli skýja ^ ■öðru hvoru. Var sem náttúran vildj breiða blæju friðar og líkn- j ar yfir minningarnar um hinn miikla mannskaða. Sjórinn var spegillygn, og mun mörgum hafa í hug kom'ð, að öðruvísi væri hann á svip nú, en þegar hann dró í djúp sitt hetjurnar, sem dagurinn í gær var helgaður. Fimm mínúturnar. Öll umferð í bænum hjelst ó- hreytt eins og venjulega, fram til kl. 2. En urn það leyti fór fjöldi manns að streyma niður að höfn- inni. Var þar og mikil umferð fyrir af bifreiðnm, hestvögnum og vinnandi mönnum. Bættist rstöðugt í hópinn og var ein- kennilegt og eft'rtektarvert, að til hafnarinnar, til sævarins, leit- uðu menn, til þess að taka þátt í þeirri samúð, sem falst í 5 mín- útna kyrðinni. pegar klukkuna vanta'ð; <1 mín- útu í 2 bljesu allmörg skip við lrafnarbakkann. Kl. 2 lauk blæstr- inum. Og á sama augnablilki varð dauðaþijgn um alla borgina. Karl- menn tóku ofan. Hver staðnæmd- ist þar, sem hann var kominn. Allri umferð og allri vinnu var hætt, jafnt í úthverfum 'borgar- Tinar og hjarta hennar. Var há- tíðlegt að standa á ihafnarbakk- anum, athuga þeysandi um'ferð- ina þar og athafnalífið, og síðan djúpa kyrðina á eftir, þar sem ekkert rauf þögnina, nema skvamp öldunnar við bryggjurn- ar, því líkt sem hafið, hafið væri þó enn að minna á s'g, og gefa í skyn, að þessa þögn, þennan sam- úðar- og hrygðarvott, hefði það orsakað. Lögregluþjónar voru, svo sem gefur að skilja, á gangi víða um bæinn. En nieðan kyrðin stóð yf- r var lögregluvaldið ekki til. Lög regluþjónar tóku ofan, þurkuðu fr. táknið um stöðu sína, og hurfu um le'ð inn í þær mörgu þúsundir manna, sem vottuðu föllnum vask- leikamönnum þökk og virðingu og eftirlifandi ástvinum og aðstand- endum samúð og- vinarhug. pví var haldið fram aí sumum, fyrir dag'nn í ga-r, að algerð þögn næðist aldrei hjer i bæ. Is- lendingar kjTnnu ekki að samein- ast; altaf mundi eitthve'rt mis- ræmi rjúfa þögnina. En þetta fór alt á aðra lund. pað varð algjör'ð þögn. pað varð órofin sorgarkyrð um alla borgina. J Hýkomið mikið úrval af fallegum Ullartauum i kjóla og kápur. í DÓMKIRKJUNNI. Kl. 2 fór fólk að þyrpast saman við Dómkirkjudyrnar. Var mann- bröngin orðin þjett, alt vestur að Alþingishúsi, skömmu eftir að 5 mínútna kyrðin var liðin. Reykvíkingar eru orðnir því van- ^ j ir, að kottnast ekki í kirkjuna fyrir, , þrengslmrí. Fjöldinn allur af bæjar- 1 búum, mun í gær liafa setrð lieima, j vi gna þess, að þeir bafa lrugsað sem svo, að árangurslaust yrði það, að reyna að komast þar að. I lávo var hagað til, að aðstandend- ur sjómanna fengu aögang að kirkj- unni gegnum skrúðliúsdyrnar. Var gert ráð fyrir, að þeir yrðu nokkuð á 2. hundrað. En svo varð reynd- in, að þeir urðu víst á 3. Irandraö, svo ]>röngt varð jafnvel fyrir þá á þeim bekkjulm er þeim voru ætlaðir. Kl. 2y2 vorti aðaldyr kirkjunnar opnaðar, og fyltist kirkjan á ör- stuttri stund. Kirkjuverðir telja að í kirkjunni hafi verið 1400 manns í alt: en lögregluþjónar, er voru úti fyrir kirkjudyrum, álitu, <ið nál. þúsund manns mttni liafa orðið frá aö hverfa, ekki komist inn. Milli kórs og kirkju var rúm ætlað handa þeim, sem sakir dmbætt- isstöðu sinnar voru viðstaddir sorg- arathöfnina. j Þangað söfnuðust á síðasta hálf- tímanum milli kl. 2 og 3 yfirmenn- varðskipsins „Fylla4 ‘, landsstjórn, : biskup, forseti sameinaðs þings, lögreglustjórijflestir ræðismenn hjer í bæriu'm, bæjarfulltrúarnir, for- menn sjávarútvegsnefnda þingsins, j og fulltrúar útgerðarmanna og sjó- mannafjelaga. I A slaginu kl. 3 kom Knútur prins, ' er var viðstaddur sorgarathöfnina j fyrir hönd II. h. konungs vors. ■ Seint mun þeim það gleymast, tr j sáu binn mikla hóp syrgjenda í instu bekkjum kirkjunnar við at- liöfn þeasa, sáu allan þann fjölda sorgbítinna kvenna og karla. Lítt- ; bærileg var sú tilhugsun, að allur þessi fjoídi, og ennþá tmiklu fleiri, I L.ngir og gamlir, skuli í heilan mán-: uð liafa barist og liðið þyngstu sorg-1 arþrautir, milli vonar og ótta, um. j úrslitin, af dauðaleitinni miklu, — þeirri mestu —, sem hjer hefir nokkru sinni verið gerð. Er Knútur prins bafði tekið sæti fyrir kórdyrum, ómuðu um kirkjuna fyrstu tónar bins undnrfagra . sorgarmareh“ Hartmanns, sá er hann orkti. í tilefni af jarðarför Thorvaldsens. Er óhætt að fullyrða, að hvert einasta mannsbarn í kirkj- iran} komst við, meðan þetta vohl- nga sorgarlag var leikið. Það var^ eins og menn í hljómöldunulm fyndu j liinstu kveðju látinnaástvina.lieyrðu | stormgnýinn, sem varð þeirra eigin-; legi útfararsálmur. Svalaliudir tár- anna vættu margar sorgmæddar brár. Því næst var sunginn sálmurinn:' ,,Þín miskun ó guð er sam liiminin. liá“. Líklegast var, að ekkert óvana-l legt væri með sönginn, ekkert annaö en oft og einatt og altaf er við jarð- arfarir. En hjer var söngurinn all- ur svo undurþýður, borinn fram af djúpri og sannri hluttekningu í hinum geigvænlega hatmi. Næst var sunginn sálmurinn: ,,Þú guð ert minn, eg á þig að“. Tekið var undir sönginn hjer og þar um alla kirkj- una. Gerði það samúðaröldurnar sterkari. Þá stje sra. Bjaini Jónsson í stól- inn. Texta hafði liann þenna: T e x t i: Heyr, einhver segir: „Kalln þú!“ og ,;eg svara: Hvað skal jeg kalla ? „Alt hold er gra,s, og allur yndisleikur þess sem blóm vallarins. Grasið visnar, blóm- in fölna, þegar Drottinn andar á þau. Sannlega, mennirnir eru gras: Grasið visnar, blómin fölna, en orð Guðs vors stendur stöðugt eilíflega“, Hyí segir þú þá svo, Jakob, og hví mælir þú þá svo, ísrael: „Hagur minn er bulimy fyrir Drotni, og rjettur minn er genginn úr höndum Guði mínum?“ Veistu þá ekki, hefir þú ekki heyrt, að Drottinn er eilífur Guð, er skapað hef- ir endimörk jarðarinnar; hann þreytist ekki, hann lýist ekki, speki hans er ó- ranusakanleg. Hann veitir kraft hinum þreytta og gnógan styrk hinum 'þrótt- lausa. Ungir menn þreytast og lýjast, og æskumenn hníga, en þeir, sem vona á Drottin, fá nýjan kraft; þeir fljúga upp & vængjum, sem ernir; þeir hlaupa '>,T lyjast ekki, þeir ganga og þreytast ekki. Jesaja 40. 6—8 og 27—31. .Að afloknum textanum var sung- inn sálmurinn : ,,C4óður engill gnðs oss leiðir“. Ræða sr. Bjarna var með þeim hætti og þannig- flutt, að hún varð hin hjartnæmasta huggun þeim, sem . þarna voru og þarna komu til að minnast horfinna ástvina. Ilann mintist þess, að syrgjendur væru ekki hingað komnir til þess fyrst hjer að heyra hinn alvarlega; boðskap því lmnn væri mönnran1 kunnur. í langri bið hefði baráttan xærið háð he^m,a nú undanfarna j mánuði. ! ,,En til hvers ])á að koma hingað ? Til þess að blessa fagrar minningar, og taka á taóti huggun frá Drotni, og til þess að þakka“. Gat hann þess, að undarlegt va‘ri í rauninni að tala um þakkarhátíð En í dag ætti að þakka lífið og starfið; þakka gleðina, seta þeir horfnu ástvinir veittix á sínum lijer- vistardögum, þakka þjóðarbjörg, sem vaskir og tápmiklir drengir færðu úr forðabúri hins mikla hafs. En um leið og talað sje um þökk og .gleði, verði að ím.innást á stríðið, og vinina, sem þar fjellu. Brá sr.Bjarni þar upp samlíkingu við hermennina, sem fjellu í stríði stórþjóðanna og þann tiltölulega fjölda sjómanna, sem látið hefðu hjer lífið á undan- gengnu missir í stríðinu fyrir þjóð vorri. Því er hjer þjóðtirsorg .... Þetta er liið mikla sorgarefni, að úrvalslið hinna tápmiklu og hraustu ættjarðarsona hefir orðið Ægir að hráð. Grasið visnar, blðmin fölna. Já, blómin. Vjer beruim sorg vegna blóma þjóðar vorrar. En sorg vorri skulum vjer ekki gleyma, því að hjer er min.st þeirra manna, sem voru allir í nýtu verki og voru trúir alt til dauða. „Vjer hugsum um baráttuna við æstar iildur, en hugsum einnig um hann, sem um fjórðu næturvöku kom til lamsvein- anna, sem voru á bátnum, er lá undir áföllum, þv! að vindurinn var á móti. Til þeirra koin Jesús og sagði: „Verið liughraustir, það er jeg; verið óhrædd- Kostamjólkin (Cloister Brand) Er holl og næringarmikil. | Fynrliggjandi: Hessian, Binditvinni, Saumgarn, Segldúkur. Fl.BlafssDnSSchram Simi 1493. Höi| havre, alie sorter foder- mel, tjære, hasseltöndebaand og tomtönder. Mottar besttlling paa nye motorfartöier. Alt i bedste kvaliteter og moderne konstruk- tion. O. Storheim Tyskebryggeu, Bergen Telegramadre8se: Storheira. Háseti vanur hákarlaveiðum, getur feng- i ’■ atvinnu strax 4 VesturlandL 1 pplýsmgar hjá Sími 479. ATHUGIÐ fataefnin hjá mjer. Guðin B. Vikax, klæðs'keri. — Daugavfeg 5. Rúllustativ komin aftur Herluf Claunen. Siml 38. I ii'“. Harmur sækir oss heim, er v.jer hugsum uin hið stranga st.ríð á dimmu d.jnpi, en bjart verður í sál vorri, er vjer í anda sjámn hinn besta vin nálg- ast þessa vini, seni vjer nú minnumst, sjáum hann og heyruri) hann seg.ja: ,.pað er jeg, verið óhræddir". pá sjáum ' ier þá einnig leggja á d.júpið eftir orði hans og stýra beint á himins hlið.................................... Til hvers oruni v.jer þá hiugað komin? Til þess að fá lijálp h,já hinu stöðuga. Ilvað ska! jeg kallaf Jeg hlusta og jeg heyri hið heilaga ávarp: Huggið, hugg- ið lýð minn. Til hvers er jeg þá h.jer í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.