Morgunblaðið - 11.03.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.03.1925, Blaðsíða 4
|W "VlH V'WWVriKi l Augl. dagbék iMBfl HftpBlngir, ÍHHSS Vörubílastöð íslands, Hafnarstræt; 15, (inngangur um norðurdyr húss- ins). Sími 970. Símanúmer Fiskbúðarinnar í Hafn- arstræti 18, verður framvegis 655, Benóný Benónýsson. Viiakiftí. ISopgan Broihers vím Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími Taða. ig-t eyjataða til sölu. A. S. í. víaar á. fslensk frímerki kevpt háu Verði í Herkastalanum í Hafnarfirði, eftir kl. 5 síðdegis. Kartöflur, pokinn 12.50. Sauðatólg. Jvæfa. fsl. smjör. Hangikjöt og Salt- 'fcjot. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Boilapör 45 aura. Blómsturpottar ödýrir. Hannes Jónason, Laugaveg 28. Spaðsialtað kjöt 85 aura. Baunir, heilar og hálfar. Hangikjöt. Kæfa. Jfsl. smjör. Kartöflur á 15 aura. — Ounnlaugur Jónsson, Grettisgötu 38. Blaðaplöntur, fræ og Kiiollar, marg- ar tegundir; nýkomið á Amtmanns- ntíg 5. Yinna. Vanan sjómann vantar til sjóróðra suður í Garð. Hátt kaup 'í ,boði. Upp- iýstugar í síma 125, frá kl. 11 til 3 í ríag. HúsnæKi 2 samliggjandi herbergi, á góðum fítað í bænum, óska tveir eirihleypir icenn eftir, frá 14. maí eða fyr. Til hoð, auðkent „pægindi“, sendist A. 8. L, sem fyrst. bj.í honum. Eru greinar þessar bin.tr fróðlegustu, og þannig rit- i.:,ðar, að ekki mun aulðfundinn traaður í gamla landinu (Bret- landi), sem betnr geri eða jafn- vel. pyk r m.jer eftirtektarverðast í ritgerðum þessum, það er hinn ágætj öldungur segir um bina yfirvofandi styrjöld milli Japans og Bandaríkjanna, og 'í sambandi við það, um framtíð binnar hvítu mannættar- Telur hann til þess ýms rök, að Bandaríkjamenn muni sigra, ef styrjöldin veriðj háð á næstu árum, €n Japanar, ef drátt- ur verði. En þó að hvítir menn sigruðu, þá hyggur hann ekki, að það mjundi verða. nema tJl bráða- birgða. Svo ógurlegt virðist hon- um um að litast, að ]ian;i spáir feigð 'hins hvíta mannkyns. Ilið eina, sem getur aftrað hruninu um stund, seg’r hann, er ný trú, eða þá að hin fornn trúarhrögð blossi upp að nýju; í stuttu máli, eitthvað alveg óvænt. pykir mjer það viturlega mælt, að ekki mundi það hjarga yfirráðum og framtíð hinna hvítu manna, þó að þeir sigruðu hina með vopnum. En þó tel jeg víst, að engin trúarbragða- hreyfíng getj hjálpað í þessum efnum. Hið eina, sem getur hjarg. að, er, að vjer í Vesturlöndum gerum einhverjar þær uppgötvan- ir, sem á mjög miklu stórkost- legri hátt en áður befir orðið, miði til að >bæta hag mannkyns- ins. Og í þeim cfnum hvgg jeg að gerast muni eitthvað á þá leið, að sannast mnnu orð hins ágæta öldungs um eitthvað alveg óvænt. Helgi Pjeturss. --------x—---—1 Dagbók. I. O. O. F. — I & H.— 106311!' — smtf. Fl. br. G. G. Veðrið szjðdegis í gær. Hiti ó Norð urlandi — 2 til —2 stig. Á Suðurl. — 1 til -j- 4 «tig. Suðlæg átt á Suð Vesturlandi. Kyrt annarsstaðar. — Úrkoma á Suðvesturlandi. Föstuguðsþjónusta í dómkirkjunni í kvöld kl. 6. Sigurbj. Á. Gíslason cand. theol. prjedikar. Háskólafræðsla í dag kl. 6—7: Pró- fessor Ágúst H. Bjarnason. „Island“ fór hjeðan í gærkvöldi k3. 12 vestur og norður um land til útlanda. Var fjöldi farþega með skip- inu. Meðal þeirra voru til útlanda: Hallgrímur Tulinius og frú pórðar Flygenring. Til Vestur- og Norðurl. fóru: Eiríkur Kjerúlf læknir, Sig. Hlíðar dýralæknir, Hálfdán Hálfdáns son kaupm., Sveinn Árnason fiski- MORGUNBLAÐIÐ Simar 24 versluBin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. VjeSareimar úr striga og ledri. matsm., Ottó Jörgensen og frú, V. Knudsen, J. Fenger stórkaupmað'.r. Magnús Magnússon kaupm., Guðjón Samúelsson húsameistari, sjera 01 i Ketilsson, Helgi Guðmundsson banka- stjóri, Júlíus Björnsson útgerðarm., Gunnlaugur Hallgrímsson útgerðarm. o. fl. Togaramir. Af veiðum komu í fyrrinótt: Otur, Njörður, Draupnir, Asa, Gulltoppur, Tryggvi gamli og Jón forseti. Góður afli. „Lagarfoss ‘ fór í gærkvöldi ti! Englands og var með fullfenni af fiski, 1300 smál. af óverkuðum sait- fiski, 500 föt lýsi og 100 bl. ull — Halldór porsfteinsson’ skipstjóri tók sjer far með skipinu til Hull; einnig 7 menn, sem ráðnir eru til Aberdeen til fiskflatningar. „Merkur‘ ‘ var væntanlegur til V estmannaeyja kl. 11 í gærkvöldi, o" kemur hingað væntanlega í kvöld. Áheit til Strandakirkju frá G. p. kr. 15.00. Föstuguðsþj ónusta í fríkirkjunni í kvöld kl. 8 sjera Árni Sigurðsson. Úr Hafnarfirði. Af veiðum eru nýl. komnir þessir togarar: Ver með 103 tunnur, Surprise með 107 og Earl Haig með 90. Morgunblaðið. í gær þraut löngu fyrir bádegi alt upplagið af blaðinu þann daginn, þrátt fyrir það, þó að það væri haft mjörgum hundruðum meira en venjulega. Var stöðug eftir spurn eftir því, en ekki var hasgt að bæta ,við upplagið, vegna þess að prentsmiðjunni var lokað. En í dag geta menn fengið þetta nr. blaðsins. Dagskrá Alþingis í dag, kl. 1. síðd. Ef'ri deild: 1) Frv. til laga um skráning skipa; 3. umr. 2) Till. til þál. um að rannsaka orðabókarstarf- semi Jóhannesar L. L. Jóhannessonar og pórbergs pórðarsonar; ein umr. 3) Frv. til 1. um breyting á 1. nr. 62, 23. nóv. 1919, um hrúargerðir; 1. umr. 4) um löggilding verslunar isiaðar á Hellnum í Breiðavíkurhr.; 1. umr. • Neðri deild: 1) Frv. til 1. um lærða SLOAN’S er lang útbreiddasta-. „Lininient‘ ‘ í heimi, og þúsundir • nianna reiða sig á hann. Hitai strax og linar verki, Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúð- um. Nákvæmar notkun- arreglur fylgja hverri f 1 ö s k u. skólann í Bvík; 2. umr. 2) um breyt. á 1. nr. 86, 14. nóv. 1917, um fiski veiðasamlþyktir og lendingarsjóði; 1. umr. 3) um breyting á 1. nr. 38, 27. júní 1921, um vörutoll; 1. umr. 4) um einkasölu á saltfiski; 1. umr. 5) um viðauka við og breytingu á fátækralögum 10. nóv. 1905; 1. umr. 6) um viðauka við 1. nr. 34, 3. nóv. 1915, um dýraverndun; 1. umr. 7) um m.gmennafræðslu; 1. umr. 8) um breyting á 1. nr. 32, 27. júní 1921, um slysatrygging sjómanna; 1. umr. 9) nnt breyting á 1. nr. 32, 16. des. 1S85, um selaskot á Breiðafirði; 1. umr. 10) um kynbætur 'hesta; 1. umr. 11) um breyting á 1. nr. 27, 4. júní 1924 (fr.'ðun rjúpna); 2. urnr. Heilbrigðistíðindi. pau verða að 'bíða næsta dags vegna rúmleysis i bláðinu. Austfirðingamót er nú ákveðið á Hótel ísland á laugardagskvöldið er kemur. Verður það kaffisarnsæti og dans á eftir. Yfirfiskimatsmennirnir finun, þeir Jón Mag'nús,son, Reykjavík, Arni Gíslason, ísafirði, Asgrímur P.ietursson, Akureyri, Syeinn Arnason, Seyðisfirði, Jún Sverr- isson, Vestmannaeyjum, hafa und- anfar'.ð setið hjer á fundi, til þess a'ð ráðgast um sín á miíli, og taka ákvarðanir um ýmsar fiski- matsf ra mkvæmdir. pareð fiskimatsreglurnar eru oklci birtar opmberlega yegna þess, að þær breytast nokkuð ár- lega, og mönnum þykir ekki rjett að gefa keppinautum vorum kost á a'ð kynnast þeiin, verða gerðir og samþyktir fundarins efaiaust Dansæfingar í kvöld kl. 5 og 9 í Bíókjallaran- um. Aðgangur fæst einnig á ein- stakar æfingar.' Inngangseyrir 2' kr. Síðasti mánuður á þessum vetri, sem kent verður. Lys Thoroddsen, Asla Norðmann Steinhús á mjög fallegum stáð tilvalinn sumarbústaður, (Berg- vík) á Kjalarnesi, fæst til kaups nú þegar, og afnota frá 14. maí n. k., ásamt girtum tveimur dag- sláttum, sem að nokkru er vel ræktað tún, og h'tt í ræktun. — Semja ber við undirritaðan fyrir L apríl n. k., sem og einnig gefur allar frekari upplýsingar- 7. mars, 1925. Hjálmar PorsteinsBon Hofi. ekkj b’rtar. — pó eigi sje hægt að gefa almenningi ná- kvæmar upplýsingar í hlöðunum nm starf fiskirnatsmannanna, ættu menn engu að síður að gefa þassu mjög svo þyðingarmikla starfi verðskuldaða eftirte’kt. x- HEIÐA-BBÚÐUKIN. rólegur. Svo stóð hann upp og gekk aftur að borðinu og seftist á rönd þess. Svipbrigðin sýndu það, hVílík raun hon- um var það að halda sjer í skefjum og vera karlmannlegur. — piú hefir á rjettu að standa, Elsa, sagði hann rólega. pað getur einlhver komið, og það væri lítill vegsauki fyrir Andor Lakator, að menn sæju hann grátandi rjett eftir að hann kemur heim. Hvað mundu menn hugsa? Ef til vill, að við hefðum verið að rífast fyrsta daginn, igem jeg er heima. Jeg befi hagað mjer ákaflega heimskulega. Er það dldrí satt, Elsa? — Jú, Andor, sagði hún blátt áfram. — pað var heiirvskulegt, endurtók hann nú rólega, að óffta, að þú hefðir snúið baki við veslings manni, sem befir ekki um neitt annað hugsað síðustu fimm árin en þig. — pað er ekki það, Andor. — Er það ekki þannig, endurtdk hann dauflega, og ennþá læddist efinn að honum. Hvað er það þá? Nei, nei, EIíw, bætti hann strax við, þegar hai.n sá, að hún leit bæn- araugum á hann, vertu ekki hrædd, ástin mín, jeg skalebki : gera mig að heimskingja aftur. pú, þú getur ef til vill ekki •gifst mjer alveg strax, ekki alveg um leið? Er það svoleið- is ? pú hefir r'eiðst við mig; það þykir mjer ekki undarlegt. pú fjekst aldrei hrjefið mitt. pú hjelst að jeg hefði gleymt, og þú \ i 11 venjast mjer ofurlítið áður en þú ákveður þig — áður en við trúlofumist til fulls í Er það ekki þannig, Elsa'? pú ætlast til, að jeg bíði til vors? Er ekíki svo? Hann talaði í rykkjum, og altaf með hræðslukeim í röddinni. En þegar Elsa svaraði engu, bað hann með ákafa, sárbænandi og með ósegjanlegri iþrá í röddirini, um eitt hug- hreystandj orð. — En guð minn góður! pvi segir þú ekkert, Elsa? Hún svaraði hægt og með hljómlausri rödd, því nú virtist hún hafa mist alla sársarikatilfinningu. Alt var orðið svo vonlaust, sorgarþrungið og hamingjusnantt. — Jeg get aldrei gifst þjer, Andor! Hann starði á hana, eins og bann hefði alt í einu mist vitið, eða eirrs og hann hjeldi að hún væri orðin brjáluð. — Jeg get aldrei gifst þjer, endurtók hún í áfcveðnari róm, því jeg er trúlofuð Béla Eros. Á morgun er brúðkaups öagur minn, og naista dag f*r á hið nýja heimili mitt. Jeg get aldrej gifst þjer, Andor, það er orðið of seint. jjún horfði á hann, meðan hún sagði honum þetta. — Tlann var orðinn náfölur og sat m.eð opinn munn, eins og hann ætlaðj að hljóða- En það kom ekki nokkurt hljóð frá hans vörum. Sárið var of djúpt til þess að hann gæti fnnd- ið nokkra hjálp meö Þv' að tala. Hann isat þannig um stund, en smátt og srnátt var eins og andlit hans steingerðist; svo steig hann niður af borðinu, gekk til dyranna og opnaði þær. par stóð hann um sttuid og studdist við dyrastafinn. yfeðan af götunni barst ómur af hlátri og söng. íbúar Marosfalva voru í góðu skapi í dag, og Béla hafði ^erið Örlátur með mat og vín. Engann grunaði að í kofa Kabusar gam'la hefði sorgin haldið innreið sína,. sorg, sem aldrei ínundi hverfa úr hjörtum þessara nngu persóna. XIII. kafli. Hann verður að gjöra þig Hamingjusama. Andor lokaði dyrunum aftur. — Hann vildi ekki láta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.