Morgunblaðið - 21.03.1925, Page 3
MORGUNBLAÐI *
MORGUNBLAÐIÐ.
^ofnandi: Vilh. Finsen.
1 tí?<ífandi: Fjelagr i Reykjavík.
Hltstjórar: Jón Kjartansson,
VTaltýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg:.
Skrifstofa Austurstrœti 6.
Ötmar: Ritstjórn nr. 498.
Afgr. og bókhald nr. 500.
. Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanbæjar og í ná.-
grenni kr. 2,00 4 mánubl,
ihnanlands fjær kr. 2,50.
t lausasölu tn aura eint.
Miil ElerL
Á þjóðfuruJimim í Weimar í
febrúar 1919 var söðlasmiðurinn
í’riederich Ebert kosinn ríkisfor-
«*ti lýðveldisins pýskalands. Saga
Yilhjálms mikla, sendiboða (íuðs
'•jer á jörð — eins o«; hann sjálf-
hr komst að orði — var á enda,
‘°g söðlasmiður skipaði nú sæti
hans. Fáfengilegum og ofstopa-
tullum stjórnanda var steypt úr
völduni og yfir höfuðsviirðum
i'atis stóð óbrotinn verkamaður.
Pegar atkvæðagreiðslau 11. fe-
i'iúar um forsetaefnið var um
k'arð gengiu, hjelt Ebert stutta,
rtti sjerstaklega eftirtektarverða
rí6ðu, því hann hefir a.ldrei síðan
v'kið hársbreidd frá því marki,
sem hann setti sjer og þjóðinni,
l’egar hanu tók á móti og þaklt-
-aði fyrij. þann heiður, sem þjóð-
bindurinn hafði sýnt lionum, með (
Þ'i að gjöra hann að forseta lýð-
veldisins : „Jeg lofa að koma frain
fulltrui allra flokka. en mun
Pó aldrei afneita uppruna mín-
Um nje sannfæringu minni. Jeg er
nt verkafólki 'kominn, og ,jeg er
uV>palinn í anda jafiia.ðarmanna-
átefuuimar. Lýðveldisfyrirkomu-
lagið er liið eina rjetta stjórnar-
fyvirkomulag rikisins, og mun
jpg berjast fyrir að varðveita það
•Ueðari mjer endast kraftar“.
Ebert var lögð þung byrði á
herðar, þegar honuni var falið
i’orsetastarfið. P.jóðin öll var að
falli komin. vegna. beinna og o-
heiima hörnnmga og hverskonar
Pjáninga, sem af styrjöldimn
h'iddu. Framundan blikuðu reidd
8Verð sígurvegaranna.
Ebert var kosinn í febrúar, og
Um vorið komu friðarskilmálar
Eandamanna. Hann áleit þá með
•óhu óaðgengilega, og var fremst-
111 þeirra, sem ltölluðu Versala-
tfiðinn hróplegt ranglæti. Hann
iýsti því yfir, að Pjóðverjar með
<?ngu gmtu skrifað undir
— h\að sem j hættu væri. Vinur
hans, loí'sivtisráðherra Scheide-
•uann, var á sama máli; en þegar
þrengdi að, og. hótanir Banda-
uianna urðu akafi,].; sagði Scliei-
'demann af sjer og ný,t ráðnneyti
Var myndað, seni s'kvif.,fii undir
Ýersalafriðinn.
Pótl Ebert þain'ig í byrjun
kvnokaði sjer við að gangast und-
iv jarðarmen skilmálanna, hefir
hann samt sein áðnr verið þvi
f.vlgjandi, að pjóðverjar npp-
fyltu þau skilyrði, sem þeim voru
sett, að svo miklu leyti, sem iriögu
lcikar voru á, enda kemur þa^
fram í blöðum Bandamanna nú
eftir andlát hans, að þeir höfðu
miklar mætur á honum, þótt and-
stæðingur væri.
Afskifti Eberts af flokksdeilum
og flokkafjandskap, sem lamað
hafa þýskt stjórnmálalíf síðnstu
árin, hafa verið sjerstaklega
heillavænleg. Hann hefir í kyr-
þey reynt að miðla málum og af-
stýra vandræðum. Að flestra
manna dómi má þakka honum fyr
ir það fyrstum manna, að lýð-
veldishugmyndinni hefir ekki
Verið haggað í pýskalandi, og að
Bolsjevikar engri vertdegri fót-
fe.tu liafa náð þar.
pó verðiu* ekki með sanni sagt,
að hann væri afburðamaður. Hann
skorti andagift og mikilleik í
framkoinu; en raunsæi hans, ó-
bilandi vilji og þolinmæði, fleytti
lionum yfir flestar torfærur. Hann
\ar ljómandi vel að sjer; ná-
kvæmur var hann og íhugull, og
kastaði aldrei höndunum að því,
sem liann hafði fyrir stafni llann
var enginn afbrigða ræðumaður,
en hann bar ætíð íneð sjer, að
hann liafði djúpa þekkingu á því,
sem 'hann talaði um, og áhugi
hans á þrifnaðarmálum þjóðarinn-
ar var sívakandi.
Haun var orðinn afar vins;ell
nieðal allra flokka, og sást það
best ,á því. að öll þjóðin syrgði
hann. <>g allir keptust mn að sýna
lionum látnum dýpstu virðingti.
— Forsetakosning fer fram
bráðlega. — Forsætisr áðJierra,
Luther, gegnir störfum forseta,
þangað t il nýr forseti er kosinn.
pað mnn margur sýnast smár
í sessi söðlasmiðsins frá Heidel-
berg, þótt ekki væri hann meðal
n ikilmonna sögunnár.
Tr. S.
veiðarfæri upptækt, og var auk
þess dæmdur í tveggja rnánaða
fangelsi.
Ágætisafli var hjer í dag,
fengu bátar frá 1200 — 1700 á
skip. Er ný fiskiganga að koma,
segja sjómenn. Sjóveður er og
ágætt. Botnía liggur hjer, tekur
hún mikið af fiski til titflutnings.
FHÁ VIK í MÝHDAL.
(Eftir símtali við Vík í gær.)
„pór“ kom til Víkur í gær, og
tók strandmennina af togaranum
„Vera,“ sem strandaði á Mýr-
dalssandi fyrir skömmu. peir
höfðu ekki komist fyr frá Yík
vegna. brima.
Bátar rjeru frá \'ík í gær, en
fiskur var mjög tregur. pó virð-
ist svo sem fiskur sje mikill úti
fyrir, því togarar eru margir hjer
mn slóðir, einkum austan við
Hjörleifsliiifða .
Alþingi.
£77. stmfregnir
Khöfn lí). mars
FB
Pólflugið fyrirhugaða.
Símað er frá. Osló. að Amund-
sen og aðrir þátttakendur í pól-
fluginu sjen önnur kafnir þessa
dagana að undirbúa förina, þar
eð farið Verður af stað eftir
nokkra daga til Spitzbergen. —
Flugvjelarnar ertt á leiðinni á
skipi frá ítabn. Veðuratliugana-
stöð verðtir sett : Dansköen og
þar hefst flngið.
| Flugferðir milli Englands og
Indlands.
, Síuiað er frá London, að tveir
flugnienn, sem f]Ugu til Tndlands
sjeu aftur koinnir. Ge>kk flugið
ágadlega. Er ráðgert að mynda
fast flugsamband á milli Englands
o>g Indlands og ef til vin Ástra-
líu á komandi ari-
Innlendar frjEttir.
I FRÁ VESTMANNAEYJUM.
(Eftir símtali í ga?r.)
1 ínorgun kom Fylla hin ',að
! með tvo þýska togara, rr ',un
hafði tekið að veiðum í landhelgi
j við Portland. Heitir annar þeirra
j Gertrud og er frá Kiel, en hi111
Slucbenhuk frá Cuxhaven. Skip-
stjórim, á Stucbenhuk hefir áður
verið dæmdur hjer fvrir ólögleg-
ar veiðar' í land'helgi, en var þá
á öðru skipi. Skipstjórinn á Ger-
trud hefir ekki verið dæmdur áð-
J ur, og fjekk hann því venjtiloga
sekt, 10,000 gtdlkr. og veiðarfæri
og afla upptækt. En hinn fjekk
15000 gullkróna sekt, afla og
Efri deild.
(í fyrradag.)
Frv. um byggingar og land-
námssjóð. Flm. Jónas Jónsson
fylgdi frv. úr hlaði og skýrði til-
gang þess í löngu máli, en mjög
var ræða hans á sömu lund og
segir í greinargerðinni, og þykir
þvt ekki þörf að rekja það frek-
ar hjer.
Næstur t.ók til mals fjarmála-
ráðherra og fer hjer á eftir stut.t-
iir útdrát.tur úr ræðu hans.
Fjárm.ráðh. hóf ræðu sína með
því. að benda á, að verkefni þessa
frumvarps fjelli mjög saman við
ætlunarverk Ræktunarsjoðsins,
eins <>« lionum va'ri æt.lað að verða
ssmkv. frv. því er stjr. hefði lagt
fyrir Nd. Kvaðst hann því verða
að álykta sem svo, að frv. væri
b< rið fram til þess, að tefja fyrir
stjrfrv. eða að spilla fvrir því.
péssvegna ætti það ekki að fara
lengra. Annars kvað hanu mót-
bárnr sínar gegn. frv. skiftast í
:í flokka 1) fjáriiflun sjóðnum til
handa 2) meðferð sjóðsins 3) frá-
gangur frv. að iiðru leyti. Samkv.
fiv. ætti fjáröflun sjóðnum til
lianda að gerast með árlegri nið-
mjöfnun eftir efnum manna og
ástæðmn svo og „gróðafjelaga,“
sem hefðu meira en 20 þús. kr.
skattskyldar tekjur eða 30 þús.
■kr. skattskylda eign, og ætti upp-
hæð þessi að nema árlega 500 þús.
kr„ án tillits til árferðis. Kvað
hann fyrst verða að gæta þess,
að vegna lággengis <>g ljelegs
kaupmáttar peninga okka.r. þá
samsvaraði 20 þús. kr. tekjur nú
nálægt 7 þús. kr. tckjnm fyrir
stríð, þessvegna væri hvorki um
geysigróða nje mikla auðlegð að
ræða hjer í landi. Hjer væri um
nýjan skatt að ræða, hliðstæðan
aukaút svörunum og tekjn og
eignaskattinum, er lenti einmitt á
þeim gjaldendum þjóðarinnar, er
bæru uú þyngstu og aðalbyrð-
arnar af þessum gjöldum. Seni
dæmi þess hvað skattbyrðin væri
orðin þung, gat hann þess, að
tekju og eignaskatturinn eftir
núgildandi löggjöf væri nm 509<
hflérri á tekjum fyrir ofau 20 þús.
kr. og tilsvarandi eignum, en í
DftUinörku, enda væri skatturinn
svo hár, eftir dómi þeirra manna
scm kunnugastir væru, að það
mnndi ávinningur fvrir r'kissióð
Utboð.
Þeir, sem vilja gera tilboð í lifur úr tveimur bot»-
vörpungum frá þessum tíma, til enda saltfiskiríisins,
geri svo vel, fyrir næstkomandi mánudagskvöld að send^
tilboð sín, miðað við mælt fat lifrar á hafnarbakkanum,
í lokuðu umslagi auðkent „Lifur,“ til A. S. I.
Aðalfundur sambandsins verður haldinn í húsi Búnaðarfjelags
íslands, laugardaginn 4 apríl, og hefst kl. 1.
I. Bllí MfeliiL
N II .....
að lækka hann eitthvað. pað
væri líka viðurkent af sjerfræð-
iiigum í skattmálum nú um 100
ára skeið, að takmörk væru fyrir
því livað mikið mætti hækka ein-
staka skatta. Og þegnr komið væri
að þessu takmarki, leiddi f'rekari
liækkun ekki til aukningar á
skatttekjmn, lieldur til lækkunar.
()g þar sem skattur á háum t<‘k-
jum hjer í landi væri þegar kom-
inn upp fyrir þetta takmarlc, þá
su'u allir hversu varlmgavert væri
að hlaða þar ennþá ofan á. Nú
væri kunnugt að tekju og eign-
arskatturinn hefði numið nra und-
anfarin ár alls um 800 þús. kr.
og ekki ósennilegt að alt að 500
þús. kr. af því liefði komið frá
þpim mönnum, sem eiga að bera
nýja skattinn, svo að samkvæmt
óessu frv. tvÖfaldast, skatturinn
á þessum hærri gjaldendum. 1
erfiðum árum, þegar atv.rekst-
urinn gæfi lítinn sem engan arð,
eða jafnvel tap, fjelli nýji skatt-
ui inn svo að segja á eignir manna
og vrði þá hreint og beint eign-
arnám. pessi skattur mundi því
hafa sömu afleiðiugar hjer, eins
og annarstaðar, þar sem Tíkar till.
hafa komið fram, sem sje alm.
fjárflótta úr landinu. Samskon-
ar till. hefðu verið bornar frani
af sósíalistum í Sviss og komist
það langt, að þeim befði verið
hleypt undir þjóðaratkvæði. En
á meðan á atkvæðagr. hefði stað-
io, varð fjárflóttinn svo mikill úr
landinu, að allir sáu hættuna
euda hafði till. fallið og ekki
fengið nándarnærri þá atkvæða-
tiilu, sem vænta hefði mátt vegna
fylgi sósialista í Sviss. í Eug-
landi höfðu sósíalistar haft sams-
konar mál á oddinum við næstsíð-
ustu kosningar, en fallið þá frá
framkvæmdum þegar þeir tóku
við stjórnartaumunum. Slíkar till.
hefðu hvergi verið bornar fram
nema af sósíalistum, og svo væri
enn, enda væri öllum kunnugt
um að Jónas hefði verið og væri
cnn sósíalisti. Tilg. með slíkuin
till. hefði ávalt verið sá, að hindra
fjársöfnun eða efnaaukningu en
afleiðingin aldrei orðið önnur en
alnienn fátækt, og virtist annað
verkefni hollara Alþ. en stuðla
að því að viðhalda fátæktinni í
landinu.
pá vjek ráðherra nokkrum orð-
um að notkun fjárins. Kvaðst
hann ekki hafa neina trú á stofn-
un nýbýla í sveitum fyrst ’ u
sinn, enda líti hann svo á, að
þessi 7000—8000 býli, sem á
landinu eru, væru að því leyti
•* ■* ,f
nýbýM, að ræktun og húsagesff
þeirra væri að mestu ógerð enn.
pessvegna áliti hann, að t'jrrst
ætti að beina kröftunum að pví
að rækta og byggja þau býli, er
tii væru, áður en byrjað yrði Ú
nýyrkju eða ,,landnámi.“ Fjijlg-
un sveitabýlanna kæmi á sínum
tíma <>g á sama hátt og í öðrumr
löndum Norðurálfunnar, þegat
svo mikið af' landi jarðarinnar
væri það all vel ræktað orðið í*3
það nægði fleirum en einum. i
þann hátt mynduðust með tímar*-
um sveitaþorp eins og í öðrum
löndum.
Af þessum ástatðum munðl
naumast renna annað af f je s,k>ðs-
ins, en sem ætlað væri til cnd
urbygginga .piiðurníddra býla."
Kvað hann sjer þykja næsta und-
arlegt að gera niðurníðsluna a<3
skilyrði fyrir t'ramlagi úr sjóðn-
um, eða m. ö .o. að verðlauna
hana.
Til nýbýla við kauptúu ofg
kaupstaði væri efalaust unt að-
koma út miklu fje. En vrði að
því hnigið að eyða, öllu fje sjóðs-
ins til þess, mundi fólksstranin-
urinn úr sveitunum til kaupstað-
anna aukast, en hann nú þegat
nógur orðinn, eða oftast um það-
talað að fiuna einhver ráð tit
þess að stöðva hann.
Þá gat ráðherrann þess, a<5-
úi því veita ætt.i fje úr sjóðnutn
þá væri það gjöf til manna eða
fátækrastyrkur, enda væri fjárirar-
aflað með niðnrjöfnun eftir efn-
um og ástæðum og þó að menn
þeir sem styrksins nytu mistn
ek'ki kosningarjett, þá værn þA
lánþegarnir sainkv. 7. og 8. gn
sviftir að nokkru eignarrjet.tinum
yfir býlunum, eða að eignarrjett-
urinn væri injög afmarkaður effir
núgildandi lögum. pessu til stuðiv-
ings mætti setja upp dæmi: —
Hefðu slík lög verið í gildi síð-
ustu 10 árin, og fátæklingur, er
hofði kos-tað 1000 kr. frá sjálfnm
sjer upp á býM sitt 1915, lcnti
svo í vanskilum 1923. pá íutfi
hann að víkja í ár 1925, og pí>-
allar aðrar eignir liefðu þrefald-
ast í verði siðan 1915 vegna aT-
mennrar verðhækkunar, þá mæfti
þessi fátæklingur ekki fá mcir'i-
en 1000 kr. fyrir sína eign í býl--
inú.
Frv. gerði vfir höfuð ekki r.áð*-
fyrir neinnm eignarrjetti, heldirr
einungis ábúðar- eða afnot.arjetii'
á þessum býlum, og væri því í
fullu samræmi við sósíalista- eða.
sameignarstefmma, sem ertgan.
eignarrjett vilja viðurkenna ojf