Morgunblaðið - 26.03.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.03.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Mfofnand!: Vilh. Finsen.. *‘ tgefandi: Fjelag f Heykjavlk. íiltatjórar: Jön Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsi'ngastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Sfmar: Ritstjörn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. B00. Auglýstngraskrlfst. nt*. 700. Holmasímat*: J. Kj. iir. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Ásbrift&gjald innanbæjar og i ná- grenni kr. 2,00 á mánutti, innanlands fjær kr. 2,50. f lausasölu 10 aura elnt. £rlMtmfreqnir Khöfn, 25. mars FB. Sýning í Fíladelfíu. Síiiiað er frá Washington, að ■'Stjórnin hafi boðið öllum rík.jun- nm í Bandaríkjunum og öllum út- lendum stjórnarvöldum að taka þátt í mikilli sýningu, sem halda ;á í Philadelpiu sumarið 1926, í minningu um það, að þá hafa ■Bandaríkin verið frjáls í 150 ár. Innlendar frjettir. « _________________ FBÁ VESTMANNAEYJUM. Yestmannaeyjum 25. mars. FB. Sekt þýsku togaranna. Botnvörpungarnir, sem pór tók ‘Vor.ii báðir þýskir, frá sömu fje- Uigum og þeir tveir, sem. Fylla tók á dögunum, sinn frá hvoru fjel agi. Rjettarhald var langt fram eftir degi í gær, og vorn tkipstjórarnir með ýmsar vífi- iengjur. Dómur fjell seinni part- inn í dag. og voru togararnir 'dffmdir i 10 þús. gullkr. sekt hvor, og afii 0g veiðarfæri gjört °PV>tæk. í ga-r öfluðu bátar mjög mis- -jafnt. (Eftir símtali í pór 5 ára. í dag, 26. mars, eru liðin 5 ár síðan björgnníirskipið ,.P°rí' hjer starfsemi sína. í tilefni af því liafa bæjarstjórn '°g bæjarfógeti gengist fyrir því, ^eð þátttöku formanna og ýmsra Utgerðarmanna, að baldið verði sainsæti í kvöld, og verður þang- (ao boðið skipstjóra. ,.pórs“ og oðrum yfirmönnum skipsins, og 'e'tinig stjórn b.jörgunarfjelagsins. Pað er eðlilegt að Vestmanna- *oyingUm sje hlýtt til ,,pórs“ og þ°irra nianua, sem bætt hafa úr ^rýnni nanðsyn og fengið björg- unai-sitjp Vestmannaeyja. Pau em ekkj f;j rnannslífin, sem ,pór‘ hefir »ijarRa6i síðau hann tók til starfa. , Morgunb]. "skar Vestmannaeyj- Iligum allra heilia ; framtíðinni ^(oð „Þór“ og starfsemi hans. ÚR HAFNARFIRÐI jp'áð’kvödd varð í gærmorgun u°ffía Andrjesdóttir, Andrjesar Kiinólfssonar verslunarmanns. Vnr ®hn um tvítugi. Eiim Helyers togariun. „Kings "ray“, kom hingað í gær. Hafði togari Helyers, sá hinn 'Oargumtalaði „Earl Kitchener“, ^kist á „Kings Gray“ fyrir sunn- jj11 land, og bevg'lað talsvert á ^num hliðina. Nýr togari, „Imperialist“, kom ' Helyers í gærkvöldi. Er hann fet á lengd. Kom með 155 'r,,orföt. » ^olaskip er og nýkomið til “el.vers. Worthington-málið fyrir Hæstarjetti í gær. Aspedistrur, Araucariur (tasíublóm), Aspar^us, Ara- líur, Burknar, Azalíur, Páskaliljui’. Sjaldgæft er, aö almenningur fylgi málarekstri með jafnmikilli at- Ip'gli og á sjer stað inn hið svo- nefnda Worthingtons-mál. Aliir kannast menn við Thomas Worthing ton, enska skipstjórann, sem alment gengur undir nafninu „Snói“, Lengi hefir það orð loikið á um Snóa, að hann væri landhelgisveið- uin ekki ókunnugur. Hann var það, scm Vestmannaeyj ingar tóku í vor, siellar minningar, er þeir fóru á vettvang á tvcim mótorbátum undir forustu Sigurðar Sigurðssonar frá Vigur, er þá var settur bæjarfóget-i í Eyjum. ..Earl Kitchener“ grunaður mn landhelgisbrot í júlí, tehinv í nóvember. I nóvember síðastl. var það som „Lslands Falk“ kom hingað með 'togarann „Earl Kitchener“, en þar er Worthington skipstjóri. Ilitti varðskipið hann við Keflavík. Lá liann þar af sjer óveður. En liann var þa.r tekinn vegna þess, að kæra var fram kominn á hendur honum fyrir landhelgisbrot þ. 25 júlí við Kirkjuvog í Höfnum. Þóttust menn hafa orðið hans varir þar að veiðum tæpl. eina sjómílu undan landi. Var þetta fám dögum eftir að hann kom frá Vestmannaeyjum, og bafði ])ar verið dæmdur fyrir landhelgisbrot. W. rthington dmndur í ÍO. j>vs. k>\ sckt o(/ .9 miniaha fangelsi. Kftir vitnisburði bátverja ur Sandgerði er lögðu út, til þess að vrenslast eftir því hvaða togari það vairi. sem veiddi mn hábjartan sum- ardaginn svo nálægt landsteinum tern þessi, var Thomas Worthington dæmdur hjer í undirrjett.i í 60 ]>ús. kr. sekt og 3 mánaða fangelsi. Var ciómurinn svo strangur, vegna þess, að brotið var ítrekað, svo og vegna þess. að skipstj.. sem um var að ræða í Kirkjuvogi, hafði gert sig sekann í margskonar misjöfnu fram- i'erði; breift yfir númer, ráðist á bátverja með kolakasti, er mótorbát- urinP nalgaðist hann, og mótorbátur inn jafnvel eltur, svo bátverjar á- litu að það hefði verið ætlun togara- skipstjóvans, að sigla á bátinn. Þegar iuáiið \ar tekið fyrir h.jer í nóvemlier, nál. 1 mánuðum eftir að Jietta vildi til i Kirkjuvogi, var mikið af skipshöfn togarans önnur. en í júlí. Þeir menn> sem voru enu á skipinu. voru yfirliayi'ðir. ],ar framburður.þeirra það ekl:i gh-.<>g- lega með sjer. að togarinn Earl Kitehener ekki hefði getað verið : Kirkjuvogi þenna dag í júlú A hinn bóginn, var framburður bátverja skýr. Þeir liöfðu allir sji>ð nunior a skipsbátnum II 345. Dómnuin ófrýjað. Sjálfur þrætti Thomas Wortliing- ton fyrir brotið, og fullyrti, að hann hefði Jrenna dag, 25. júlí, og undan- farna daga. verið að veiöum ásarnt öðrum togurum 5—6 sjómílur norð- austur af Garðskaga. Vestur fyrir Garðskaga hefði hann aldrci larið þá um daginn. Dómi undirrjettar áfr.vjaði liann til hæstarjettar. Lagði liann 30 þus.! kr. tryggingu inn hjá bœjarfógcta, j og var honum síðan slept úr gæsiu- varðhaldi. Fyrir hæstarjetti er sækjandi f. h. Taldstjórnarinnar .Tón Asbjörnsson, verjandi Lárus Fjeldsted. Hrar var „Earl Kitchencr 25. júlít Síðan dómur undirrj. var upp- kveöinn í nóvember, hefir málið alt snúist um það, fyrir Wort'hing- ton og verjanda hans, að hann gadi sannað sitt „alibi“, sannað, að liann hefði aldrei þennan umrædda dag, 25. júlí síðastl. yfirgefið togara þá, sem voru að veiðum þá daga, nálægt stangardufli, sem enski togarinn „Seddon“ hafði lngt út 5p2—6 sjó- mílur undan Garðskaga. Tvent hefir gerst í málinu síðan. er máli þykir skifta fvrir Worthing- ton. lleima í Englandi liefir liami leitt allmarga yfirmenn er vorn á togurum, er vóru á veiðum, á þess- um slóðum þessa daga, til notarii pniiliei þar á staðntim. Hafa þeir að meira eða minna leyti staðfest þá umsögn Wortliingtons, að liann hafi aldrei farið vestur fyrir Garðskaga þenna umrædda dag,- aldrei breitt yfir.nafn og númer og aldrei hafi mótorbátur komið nærri skipinu. Sækjandi lítur svo á, að eigi sje unt að byggja ó slíkum skýrslugjöf- um. Færir hann jiau rök fyrir, að það sje jafnvel ekki gert í suinum nýlendum Breta; hvað ])á annars- staðar, að „vitnaleiðslur“, þó eið- fastar sjeu, sjeu teknar til greina, þegar sakborningur sjálfur leiðir vitninn til einlivers, sem hefir em- bættisverk notarii publiei með hönd um. En valdsvið þeirra er annað í Englandi en lijer. Þá liefir ]iað' og sannast, að nolck- Rósastönglar, Blómaáburður. Sími 587. Blómaversl. „Sóley‘ Bankastræti 14. Sími 587. ■iiiiiiiiiiiiiiniiiiiimtiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitinimiiuiiiiii ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimtiiiiiimiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii ur þeirra vitna, sem borið hafa blak af Worthington í Englandi, hafi1 ekki alskostar farið með rjett mál.j Rýrir þaö gildi þeirrnr vitnaleiðslu allrar. .11 agnvs Kjcernested. En meðal þeirra manna, sem voru á þessum ensku togurum, er þarna j \oru undan Garðskaga þessa claga í júlí, er íslenski skipstjórinU Magn-, ús Kjærnested. Hann stóð fyrir . veiðiskapnum á enska togaranumj „Seddón“. Þessi togari og „Earlj Ivitehener" fylgdust mjög að þessa daga, eftir því sem Magnús segir frá. Veicldu þeir í köp]>, og vissu því jafnan hvorir af öðrnm er á þeim voru. Magnús Kjæmested hefir borið það fyrir rjetti, að allan þenna dag ]>. 25. júlí liafi „Earl Kitclie.ner“ aldrei liorfið þeim úr augsýn er voru á ,,Seddon“. Þegar alls er gæt.t, t. d. hvenær svefntími Magnúsar var, að hann allan annan tíma sólarhringsins var við veiðarnar, að „Earl Kitehenor" °g togari sá, sem Magnús var á. hiifðu mikinn fisk. þar sem þeir vorn, og keptust við veiðarnar, lít- ur verjaudi svo á, að annaðhvort sje „alibi“ „Earl Kitchene.rs“ sannað ellegar Magnús fari með rangan vitnisburð. Önmir gögn í múlinn. En aðalatriðin sem sækjandi telc- ur fram, að sanni málið, að ]>að hafi cinmitt verið togarinn „Earl Kit- ehener“, sem var staðinn að ólög-j legnm veiðum við Kirkjuvog emj þ.essi: Þrír menn úr Sandgerði fara á mótorbátnum „Óðinn“, út að togar- anum, meðan hann er að veiða, og koma að honum í því, að verið er ao draga upp vörpuna. Þeir koma svo nákogt togaranum, að þeir ætla að lyfta dúknum af stöfunum, en þeim er varnað þess með því, að skip- vcrjar kasta í ]>á kolum. En í þeim svifum sjá þt'ir, á fárra faðma færi, númerið II. 345 á öðrum skipsbátn- um. Þeim ber öllum saman nm þetta númer, og þeir bera það við lög- reglurjett Gnllbringu- og Kjósar- sýslu daginn eftir, að númerið hafi verið þetta. Er þessir sömu menn komu hing- að í nóvember í haust, og sáu „Earl Kitehener“ hjer á höfninni, könn- nðnst þeir mjög vel við ýms ein- kenni ski|)sins, er komu heim við skipið í Kirkjuvogi, og töldu sig tví- mælalaust þekkja það. Auk þess hefir það komið fram í málinu, að bátverjar á varðbátn- um „Trausta“ sáu ,Earl Kitchener1 skamt innan við Garðskagaað kvökli þess 25. júlí. Litu þeir svo á, aö hann væri þá á leið inn fvrir land- helgislínu. Og ]>á var liann með yf- irbreitt nafn og númer. Eftir tím- anum að dærna, gat hann vel verið kominn þangað af Kirkjuvogi. Jón Arnason skipstjóri frá Ileima- skaga. er var á enska togaranum , PInmer“ á þessum slóðnm, hefir borið það, að einlivern dagana 23.— 25. júlí liafi „Earl Kitehener“ far- ið vestur fyrir Garðskaga. Ern þá komin vitni er bera það. hvorttveggja til baka, aö „Eaet Kitehener" hafi sífelt haldið sig innan Garðskaga þessa daga, og að hann hafi aldrei reynt að levna númeri. Dómur verðnr uppkveðinn í mál- inu á morgun. FRÁ DANMÖRKU. Ný egg til 8uöu, 23 aura stykkið MÉ SHIuMiis. Laugaveg 42. Sími 812 og eldhússtúlka, geta fenpffi atvinnu frá 1. apríl. Mpð- mæli frá fyrri húsbændtwn óskast HÓTEL ÍSLAND. (Tilk. frá sendiherra Dana.) Rvík, 21. mars. ’25 PB Knud Berlin sikrifar í Politiken um bók prófessors, dr. phil Val- týs Guðmundssonar og lýsir ítar- lcga efni og niðurskipun bókar- innar. Segir hann á þá leið, að bókin sje fjörlega skrifuð og vel skil- Rolakaup heppileg i Heildverslun LloyÖ vindillinn margeftirspurði er kominn i lobafísnusu Austur8træti 17. janleg öllum almenningi, en þráii fyrir það heri hún þoss mrerjn,. að hún sje verk vísindamanns, er sje kritiskur, samviskusamur fig óhlutdra'gur. Mælir Knnd BérKa hið besta með bókinni við afltk þá, sem dást að sögu íslands fk gullaldartímabilinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.