Morgunblaðið - 27.03.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
8
s
I
i
I
MORGUNBLAÐIB.
8!ofnandi: Vllh. Fineen.
í ígefandi: FJelag l Reykjavlk.
Hltatjörar: Jón KJartanaMnn,
Valtýr Stef&naaon.
Auglýsingastjöri: B. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrætl 6.
S1mar: Ritstjörn nr. 49S.
Afgr. og bðkhald nr. 50Ö.
AuglýsinKaskrifat. nr. 700.
Hehnasíma*: J. KJ. nr. 74B.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Aakrlftagjald lnnat)i)æjar og 1 ná.-
grrennl kr. 3,00 & ir.AnuT\i.
lnnanlanda fjær kr. í,$0.
t lausasöln 10 aura elnt.
spurnmg'm sn,
sem ráða vilja
sjer að
hvað
fram-
setja
iibúa hann sem best. Meðal ann-1 er. Nú er
árs ræddi ráðuneytið þýskn nppá- menn þeir,
stunguna um öryggissamþykt tíð Evrópu, ætla
milli Frakklands og Belgíu, Eng- i hennar stað.
lands og pýskalands, vanrækslu Eftir framkomu Cliamberlains
pjóðverja, og ennfremur var upp á síðkastið, að dæma, virðist
Genfsamþyktin rædd af miklu’ áform hans ekki einungis vera að
kappi, að því er bresk blöð skýra rífa niður, heldur og að byggja
upp, og góðs viti þykir, að flug-
n Chamberlain vjelarnar hafa fært Bretum heim
frá.
Rjett áður (
lagði af stað, urðu talsverðar um- |sanTiin nm- að Bngland liggur nær
ræður í þinginu um utanríkis-
33. fundur Alþjóðabanda-
lagsráðsins.
Á síðasta ráðsfundi pjóðabanda-
lagsins, sem haldinn var í fyrra,
ljetu Frakkar mikið til sín taka.
Það mætti svo að orði komast,
að Herriot rjeði mestu, sem gerð-
ist á þeim fundi, því hin svo
nefnda Cfenfsamþykt, sem fjallaði
um „öryggi, afvopnun og gerðar-
dóm“, var samin eins og Frökk-
um best sýndist. Benes og Mac
Donald gáfu Herriot alveg lausan
tauminn. Bresku fulltrnarnir voru
t. d. svo eftirlátssamir við Frakka
að formaður þeirra, Palmoor
■gamli lávarður, gaf ótvírætt í
skyn, að breski flotinn mvndi
lúta fyrirskipunum þjóðabanda-
lagsráðsins, ef ti'I ófriðar kæmi.
Genfsamþyktinni var tekið
tveim höndum, en sú gleði og eft-
irvænting, sem hún vakti í bvrj-
un, stóð aðeins skamma stund.
Heima f\rrir í Bretlandi sat al-
menningsálitið í öruggum sessi
rótgróinnar siðvenju: Vjér vilj-
um vém ohiir iit af fyrir okkur.
Vjer erum 'eýrfki, fjarri megin-
lendinu. Einangruuin er styrkur
vor.
pað þotti því undrun sæta í
Brotlandi að fulltrúar þeirra á
Genffundinum buðust til, þegar
-sjerstaklega stæði á, að leggja
bið glæsilega. vopn Bretlands,
flotann, í hendnr P.jóðabandalags-
ráðsins. En nú var sá hængur eða
■'•kostur á Genfsamþyktinni, að
hún aðeins var uppkast. Bresk
blöð voru því ekki lengi á sjer
að gefa. í skvn, að seint. inundu
þeir veita þesskonar skjali o-
breyttu, fullgildingu með undir-
skrift sinni. Gehfsamþyktin var
að þeirra áliti brot á stjórnar-
■sbrá Bretlands, að því er snert-i
afskifti af málefni meginlandsins,
Í3v’ hún fól í sjer slkuldbindingu,
Hi 111 svifti þá sjálfsforráðum yfir
flotahum, Blöðin ,fóru þó hægt í
fcyijun, 0g um algjörða, opinbera
aineitun v;,r ekki að ræða, en lesa
rnátti íniili línanna það, sem nú
er á daginrt komið.
Breska stjórnin fór fram á, að
henni yrði veittur nægiiegur
frestur til að ráðgast við krúnu-
J'íki sín um málefnið. I byrjun-
bmi var tilætlunin sú, að kveðja.
til alríkisfúndar á þessum grund-
velli. petta, fórst þó fyrir, að
sbgn vegna fjarlægðar og tíma-
leysis, og málið var því aðeins
rætt brjeflega.
ITndirtektir bresku ríkishlut-
aöna eru alkunn; þeim gafst. illa
Genfsamþyktinni og var því
aUðvelt upp frá því að geta sjer
«1 um endanlega afstöðu Bret-
Pinds gagnvart Genfsamþyktinni.
Aður en utanríkisráðherra
^hamberlain fór á ráðsfundinn í
^enf, hjelt breska ráðuneytið
Bl;irga fundi með sjer, til að und-
um
málin og þar á meðal um afstöðu
Bretlands gagnvart Genfsamþykt-
inni. Chamberlain gaf ekkert á-
kveðið svar við fyrirspurn, sem
gjörð var um, hver afstaða bans
væri í málinu, on þó fórust hon-
um þannig orð, að vonlaust þótti
um, að Bretar gengju að sam-
þyktinni óbreyttri.
Pann 12. þ. m. hjelt Chamber-
lain líkræðu yfir Genfsamþykt-
inni á ráðsfundinum. Ástæðan,
sagði hann, til að bresku stjóm- *
inni fyndist ákafloga varhugavert
að undirsbrifa og fullgilda sain-
þyktina, yæri ekki sú, að stjórn-
inni fyndist ekki tilgangurinn
með henni vera nægilega góður,
heldur hitt, að samþyktin að svo
sti'ddu vjori með þeirri gerð, að
bnn nuindi ekki bæta úr tilraun-
um þeini, sem gerðar hafa verið
iil að sporua við ófriðarhættnimi.
Hann tók fram, að bresku krúnu-
ríkin hefðu tilkynt stjórninni tví-
mælalaust., að þau mundu vísa
samþyktinni á bug. pá sneri Cham
berlain sjer að sjálfu þjóðabanda-
laginu og’ sagði liiklaust, að það
va ri okki orðið sú stofnun, sem
til var ætlast í byrjun, því eng-
iim hofði búist við að sum ríki,
sem enn oru ógengin i bandalag-
ið, mundu liika við að gerast með-
limir. pað stæði því á veikari
grundvelli en gort. hefði verið ráð
fyrir, og óskynsamlegt væri að
auka, skyldu þeirra. er nú værn
meðlimir þess. I
Pá vjek Chamberlain að þeirri
spurnihgn, livað gera skyldi t.il að
forðast. ófrið. Hann benti á
fjandskap þann, sem ætíð hefði
verið a milli stórveldanna og áleit
að einasta úrræðið til að forðast
styrjaldir franivegis væru sam-
tök, Sem uæðu til allra. Hann
sbýrðj þetta þó ekki frekar, en
hann átti óefað við hina fvrir-
liuguðu öryggissamþykt, sem
pýskaland hefir stungið upp á, og
e£ til vill hafa orð hans haft, víð-
tækari merkingu.
Ræðan þótti köld í garð pjóða-
bandalagsins, en Briand, sem tók
til máls á eftir Ohamberlain, á-
leit þó ekki að hann bofði vísað
samþyktinni á bug. Briand hjelt
því fastlega fram, a$ prakkar
miindu ekki víkja. liárshreidd frá
þeim grundvelli, seni hún bygð-1
ist á, en þeir væru fúsir til að
breyta orðalagi hennar, ef Bretar
óskuðu þess.
pá talaði utanríkisróðherra
Benes og fylgdi hann Briand fa«t
að niáli og kom það engum as
óvörum, því hann hefir sömu
tröllatrú á samþyktinni og vinur
hans Herriot.
Ráðsfundurinn ákvað að fresta
umræðunum unt þotta. Pað er
erfitt að svo stöddu að gera sjer
grein fyrir, hver verða ursli:
þessara mála. en það verður bó
að álít.ast ótvírætt, að Genfsam-
þvktin er úr sögunni, að minsia
kosti í þeirri mynd, sem hún nú
meginlandinu en þeir hafa haldið,
og að örlög Bretlands eru þáttur
InnlEndar írjettir.
FRÁ VESTMANNAEYJUM.
Vestmannaeyjum 26. mars FB.
Fylla tekur 3 togara.
Fylla kom hingað í morgun með
tvo þýska togara. pégar hún hafði
s'kilað þeim af sjer, fór hún út
aftur og kom með hinn þriðja.
Allir togarnir eru þýskir.
örlögum Evrópu.
T. S.
Frá Alþingi.
Fjárlögin til 2. umræðu í Neðri deild.
Kafli úr ræðu framsögnmanns fjárveitinganefndar,
pórarins Jónssonar.
Önnur umr. fjárlaganna hófst í
grtT. pórarinn Jónsson liafði
fiamsögu af liendi nefndarimíar
um fvrri hluta frumvarpsins, og
var upphaf ræðu hans á þessa
leið: —
Undirbúningur f járlagafrum-
varpsins nú og á síðasta þingi
ei- ólíku’-. I fyrra þurfti fjárveit-
(
iuganefndin að hækka lögbundna
gjaldaliði um 310,000 krónur, nú
liækkar hún þá um 2,000 kr. pessi
verkaljettir hefir verið ærinn. Og
þess utan má segja nm gjalda-:
hliðina, að hún liefir verið rjettur
spegill af þvff, sem stjórnin vill
lcggja til. En þó þessu sjc þann- •
ig varið, þá er þó þessi gjaldahlið
fjárlagafrnmvárpsins það um-
þráttaða í nefndinni á hverjn
þing’i. TTmþráttuð á þami hátt, i
liversu mikið niegi hækka hana.
iðleitni nefndarinnar verður.því
ávalt sú, að færa, þennan ramma
út eftir því sem hún telur fjár-
hag ríki.sins þola. Sfkoðanir á
þessu hafa ætíð verið inisjafnar
og vom það enn. Sumir vilja
treysta á þann undramátt tekn-
anna, að jafnan megi eiga víst
að þær jafni sakirnar þó óvar-
loga sje farið, enda s.je aldrei
lnegt. að hinda sig við það, að
afgreiða, 'eða ætlast til, að fjár-
lög verði afgreidd, tekjuhallalaus.
pað er nokkuð í þessari skoðun
þegár lnm er athuguð í því ljósi,
sem reynslan hefir varpað á hana.
pað má segja, að góður ásetn-
ingur ýmsra háttvirtra þingm.
fari þar út um þúfur. peim fer
líkt og þeim manni, sein færi í
stríð með þeim ásetningi að út-
hella ekki blóði nokkurs manns.
En þegar !í bardagann er komið
verður það f_yrsta veúkið að drepa
mann. Aðstaðan er þannig: Ann-
arsvegar ■ er framkvæmdaþörf i
bvers kjördæmis á. ýmsum svið-1
um, meira og minna aðkallandi, j
hinsvegar er sjálfstæðisþörf þjóð- ■
aðanna, þá er þjóðarhagurinn í
góðu lagi. Þá er þjóðin á virki-
legri framfarabraut,. En verði
þett.a til þess, að skattarnir íþyngi j
gjaldþoli einstaklinganna, skuld-j
irnar vaxi þeim yfir höfuð svo ■
þeir vanmegnist undir greiðsl-
unni, þá er ekki verið á rjettri
leið.
pjóðin hefir orðið fyrir árekstri,
sjálfstæði heildarinnar stór hnign-
aði út á við og peningar hennar
fjellu mjög í verði. pingið tók 1
taumana í fyrra á þá leið, að
teppa allar framkvæmdir, drag.i
. þannig úr lítgjöldunum og höggva
j þar sem hægt var af annarstaðar,
en það var ekki nóg, heldur
þurftí að beita þeiin hörkutök-
um samhliða, að hækka skattana.
að mun. petta mátti heita að
treysta á síðustu þolrif þjóðarinn-
ar eftir alla dýrtíðina. En hún
samþykti þetta, viðurkendi rjett-
mæti þessarar stefnu og kvartaði
ekki. En meðan þjóðin þolir þessa
ofþyng'ingu í sköttum á hún líka
fuUkomna kröfu á því, að grynt
sje á. skuldunum og þannig losað
fje til aukningar fram'kvæmdum
og afljettingar á sköttum. Hefir
Iiæstvirtur f jármálaráðh. greini-
lega sýnt fram á þa.ð, í hinni
glöggu skýrslu er hann gaf um
fjárhag ríkissjóðs við 1. umræðu
þessa vnáls, að í árslok 1927,
værmu við búnir að losa 2 milj-
ónir til aukningar atvinnuveg-
anna, ef' nú væri gengið að því,
að greiða lausu sknldirnar á
þessum árurn. Hvort, er nú betra,
að láta standa í stað athafna-
möguleika ríkissjóðs, um langt
árabil, eða hrista af sjer nokk-
nð af lilekkjunum og ta'ka svo i
djarfara á framkvæmdunum með \
þrótti og uppliti til hins frjáls-
ara manns. Úr þessu sk-er þingið.
Árið sem leið var veltiáí', sjer-
staklega fyrir annan aðal-atvinnu-
veg landsins, sjávarútveginn. —
Hagur ríkissjóðs batnaði og hag-
einstaklinga batn-
arheildarinnar.
Þó að menn trúi ekki á krafta-! nr f.íöluiargra
verk þá myldar þó vonin mn góðac aði iiiía' er "ott og blessað
afkomu ríkissjóðs æfinlega þá,
stundum hörðu, viðleitni þing-
nianna að ná sem mestu til sinna
k.iördæma, og er þetta síst að,
því venjulega stendur j
í nokkuð rjettu hlut-í
árangurinn og þáð ekki.
þeim kjördæmum, sem
nndra,
kjörfylgfj
falli við
síðúr hjá
jafnframt fjárkröfum le
! og við skulum vona, að fram-
! hald verði á þessu eit.thvað, enda
i þótt byrjun þessa yfirstandandi
i árs sje ekki nærri eins glæsileg. En
þú það yrði .jafngott, er.samt seiu
áður rjett að nota hvern eyri: t.il
ýmsra útgjalda. en grynna ekk-
ert á. skuldum ríkissjóðs? Eama
c.n-ja rík-
svarið og áður — Hr þessu sker
asta áherslu á sparnað á ríkisf je. j þingið.
Pegar þjóðarheildin þolir það,!
að uppfyltar sjeu framfaraóskir
o<_ þörfir landshlntanna og lijer-1
Alveg er' það
rerin koma erf“'
sland betra aT
'T'st„ að eft.ir "óð-
$r Væri '<ð á-
burfa ef til víi;
aftur að teppa allar framkvæmdir,
gcta ekki meira en með crfiðleik-
um greitt vexti og afborgun af
skuldasúpunni, og vita sig hafa
varið fjenu fremur ógætilega en
gætilega.
Úr þessu sker þingið. En eitt
er víst, að þjóðin veitir því nána
athygli hverri steínúnni fylgt
verður. Og annað er víst, yei»
þjóðin veit vel, að skuldagreiðsl-
an eykur peningagildið, og verð-
ur sá þáttur ómetanlegur.
Að lokinni ræðu frámsögnin.
og fjármálaráðherra tóku þinp-
menn til máls hver af öðrum. Kl.
7 var fusnði slitið og málinu frest- '
að til morguns. pess er ekki að
vænta, að þessari umræðu verði
lokið fyr en á laugardagskvöld.
Efri deild.
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Annari umr. þessa máls var
haldið áfram, þar sem frá var
horfið í fyrradag. Umræður stóðn
í 4 klukkustundir. Með frv. tö’l-
uðu aðallega forsætisráðh. og for-
stöðukona skólans, 6. landsk. :
(IHB). Sótti hún málið af mikltv
kappi, sem von var til, þar sens
framtíð skólans og mentntt
kvenna hjer á landi er svo mjög
komin undir afdrifum frumvarps-
ins. JJ geystist á móti frv. og
deildi við forsætisráðherra nm
fvrirkomulag skólamála í fraro-
tíðinni. SE kvað málið vera eirv
göngu fjárhagsmál fyrir sjer:
skólinn myndi verða rh'kinu dýr-
ari en nú er. GÓ hjelt fram breyt
ingartill. sínum, sem fóru fram á7
að ríkið tæki jafnframt að sjer.
kvennaskólann á Blönduósi. Brtt-
GCÍ voru feldar með 9 gegn 5 at-
kv., en frv. vísað til 3. umr. með
8 gegn 6 atkv. (BK, EP, IHB, HStý
HSn, JóliJósj JóhJóh og JM gegtt
EÁ, GÓ, IP, JJ, SE og SJ).
Dósentsembætti í málfræði ísl.
tungu var tekið fyrir þessu næst,
og var umræðunni skamt komið
kl. 7, er forseti frestaði málinn
og sleit fundi.
Ný frumvörp.
Þjóðjarðasala. Bjarni Jónssow
frá \Togi flytur frv. um heimild;
til að selja Boga kaupmanni Sig-
urðssyni í Búðardal, ábýlisjörð’
lians, Fjósa í Laxárdal.
Sigluf jörður. Einar Arnasorv
flytur frv. um skatt af lóðum og
húsum ií Siglufirði. Er kaupstaðn-
um þörf á miklum tékjuauka, til
þess að standast kostnaðinn vifV
sjóvarnargarð, sem verið er að
leggja.
Kleppshæli og landsspítali. —
Halldór Steinsson flytur svolát-
andi þingsályktunartillögu:
Alþingi ályktar að skora á rík-
isstjórnina að leggja. fram fje úr
ríkissjóði til að’stækka geðveikra
hælið á Kleppi og til hyggingar
landsspítala, og skal því fjárfram-
lagi hagað svo, sem hjer segir:
1. Árið 1926 veitist stjórninni
heimild til að verja úr ríkissjóði
alt að 100 þús. kr. til byggingar
k Kleppi, þannig, að bygð sje eín
hæð ofan á þann kiallara, sem
begar er fullgerður. Pingið vænt-
ir bess, að byggingunni verði svo*
haldið á.fram og lienni lokið í ár9--
lok 1927.
° \rið 1926 veitist stjórninni*
beimild til að verja alt að 100
bús. kr vr ríkissióði til bygging-
•t, leTvIssnftala, <?egn jafn miklu
f-’-o.m’ngj úr landsspítalasjóðnum,