Morgunblaðið - 27.03.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.03.1925, Blaðsíða 4
 morgunbt.aðið \ luiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiniiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii AUGLÝSINGADAGBOK. |iiimtiiiiimiHiiimiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||iiiiiiiiiii!!i!i{{!i;!!!!{!!! Tilkynningar. Vörubilastöð íslands, Hafnarstræ-t; 16, (inngangnr um norðurdyr húss 53í1. Sím! 970. Símanúmer E’iskbúSarinnar í Hafn- arstræti 18, verður framvegis 655, Benóný Benónýsson. ItlltllllllllllllllllillllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Viískifti, iorgan Brothers vfn i Portvín (úonble diamond). Sherry, wtj yififirkend beat Túlipanar. Amtmannsstíg 5. Sími 141. Guðm. SigurSsson klæðskeri, Ingólfsstræti 6. Ódýrasti k.'æð- skerinji í borginni; úrval af bestu fataefnum á boðstóljim: þýsk efni. Óg nú kostar aðeins 50 Kc. að sauma fötin. Komið í tíma. , j Isl. smjör, gott og ódýrt í versl. G. Gunnarssonar; Sínvi 434. Egg, stór, góð og ódýr. Versl G. Gunnarssonar. Sími 434. I.'.1.1 l1.1.1'i'M ■ 1111111111111 <1 n 11111111 Hll 1111 ■ IIIIII111111111II lUi.i.i.l.i.ll iitlL llllll Tapað. — Fundið. Illlllllliilll Tapast hafa 2 fatapoikar, bvit- ur seglpoki og strigapoki, af bif-. reið frá Hafnarfirði til Revk.ja- víkur, eða á götum í Reykjavík. Finnandi beðinn að skila þeio á bifreiðastöð Sæbergs. HEY. Á von á mínu viðurkenda og ágæta heyi með e.s. ,,Svanholm“. Verður afhent á uppfyllingunni, og kostar 27 aura kílóið. í Hafnarfirði tekur Gunnlaugur Stefánsson. kaupm. á ®otI pöntunum. peir, sem þurfa á heyi að halda seint í apríl eða snem®8 í maí, sendi pantanir sínar sem fyrst. 3. Rasmus. Símar 289 eða 981 a. Drengur Duglegur drengur, röskur og áreiðanlegur, óska^ til að bera út „Morgunblaðið“ til kaupenda og til sefldi' ferða. Chocolade, Konfekt og annað sæk gsbtir fæst í miklu úrvalí I Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Ný egg til suðu á 0.23 stykkið. Matardeild Sláturfjelagsins, Hafn- w^íræti, enda hafi á árinu 1925 verið var- ið til hennar að minsta kosti 100 þús. kr. úr þeim sjóði. pingið ger- r- ráð fyrir, að þessu verki verði bagað samkvæmt sJíðari spítala- fceiknun húsameistara ríkisins, með þeirri breytingn, er síðar kynni •að þykja nauðsynleg og fram- kvæmanleg án verulegs viðbótar- kostnaðar. Ennfremur ætlast þingið til þess, að verkinu verði íialdið áfram á næstu árum, og (byggingunni lokið í árslok 1929, vjf ekki ófyrirsjáanleg fjárhags- vandræði ríkisins gjöra ókleift að balda henni áfram. Karlmannsreiðhjól í óskilum síðan í sumar á Árbæ. Vitjist sem fyrst. 2. útgáfa, fæst & afgreiöslu IMorgunblaösins. GengiO. Reykjavík í gær. Sterlingspund............27.15 Danskar krónur...........103.23 Xorskar krónur........... 88.68 Sænskar krónur...........153.04 Dollar................... 5.69 Franskir frankar......... 30.04 DAGBÓK. I.O.O.F. 1063278i/2 Frh. nm fí. Flutningaskipin Ravnedal og Inger Elisabet fóru hjeðan í gær. Guðspekifjelagið. Reykjavíkur- stúkan; sameiginlegur fundur með „Septímu“ í kvöld ikl. 8% síðd., stundvíslega. Efni: Háttur bugs- ananna. Háskólinn. Dr. Kort K. Kort- sen héfir æfingar í dönsku 1 dag (föstudag) kl. 6—7. Aðgangur ó- keypis fyrir alla. pýski togarinn Stucbenhuc, sem sektaður var í Vestmannaeyjum fyrir skömmu, kom hingað í gær, og var fluttur úr lionum fiskur- inn; á að bjóða hann upp, því afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Orkester-hljómleikurinn, sá er lialdinn var um daginn, verður epdurtekinn í kvöld. Vert er að geta þess, að þau tónveúk, sem nú eru á hljómskránni, verða ekki tekin oftar, og eru þetta því síð- H>:tu forvöð að heyra þau í þetta sinn. Allir, sem lilustuðu á liljóm- leikinn síðast, láta hið besta af því og telja bann merkan viðburð í hljómlistarlífi bæjarins. Alliance Francaise. Bókasafn fjelagsins í Nýja Bíó, uppi, er opið á þriðjudögum og föstudög- um frá kl. 5—7. ITtlán og les- stofa. Færeyskur kaupsýslumaður og útgerðarmaðnr, Magnús Dahl, er staddur lijer í bænum; kom með Mercur síðast, Hann er meðeig- andi í einu elsta og þektasta versl- unarfjelaginu í Færeyjum, J. Dahl. Fjelagið rekur og útgerð og á togarann Royndin að mestu leyti, sem hjer leggur upp afla sinn. Farþegar hingað á Mereur voru — auk þeirra, sem áður voru taldir — Marteinn por.steinsson kaupm. á Fáskrúðsfirði og Ber- telsen heildsali. Ranghermi var það, að Ragnar Ólafsson konsúll hefði ikomið með Mercur; var það I’jetur Ólafsson konsúll. Draupnir. Getið var um það lijer í blaðinu í gær, að hann mundi að líkindum þurfa að liggja hjer nokkra daga til þess að losa grjótblönduðu kolin, sem bann fór út með fyrst, En það tók styttri tíma en búist var við, og fór skipið út 1 gær fyrir hád. Af veiðum komu í gær Glaður og Gulltoppur, báðir með góðan afla. Bæjarsíminn. Tveimur nýjum símaborðum hefir nú verið bæt;: við lijer á símastöðinni, og er nú liægt að afgreiða 2000 númer. íþróttavöllurinn. Eins og sjá má á öðrum stað !í blaðinu, boð- ar íþróttavallarstjórnin til full- trúafundar á sunnudaginn Ikemur, kl. li/ó e. h. á Lesstofu íþrótta- manna,- ITmræðuefni er framtíð Iþróttavallarins, og er skorað á fulltrúa Vallarfjelaganna að mæta stundvíslega. Allir fuiltrúar eiga að lconia með kjörbrjef. ——----— \ HITT OG ÞETTA. Nafnbreyting á borginni Kristi- a^nssund í Noregi. Norðmenn vilja útrýma öllu því, er á nokkurn hátt minnir á samband Noregs og Danmeúkur. Eins og kunn'ugt er, hafa þeir fyrir skemstu breytt nafni böf- uðborgarinnar og kalla liana Osló. Nú hefir komið fram tillaga um að kalla Kristianssund Fosna, en svo hjet horgin áður. Talið er liklegt að breytingin nái fram að ganga. Síldveiði Svía. 1 Svíar hafa veitt mikið af síld ' jC í vetur. Síldin er mest flutt 1 : tii pýskalands. Á eiuni ^ veiddist á skip frá Gautaborg þúsund hektólítrar. Síldin 'ar samstimdis flutt á 40 járnbi’a1,t arvögnum,til pýskalands. Hvenffr byrjum vjer íslendingar útflnt” ir g á ferskri s'íld ? M'egn óánægja á Spáni yí,r saltfiski Norðmanna. Spánverjar hafa upp á síðkast, icv kvartað þráfaldlega undan íið saltfiskur Norðmanna s^ skemdur af maurum. Er tali® 8 egg mauranna berist í fisikinn saltinu eða skipunum. — Norðmenn í huga meðal annarS að sótthreinsa skipin og herða 8 eftirlitinu með matinu á fisk’1’ um. Nýir röntgengeislar. Frægur indverskur vísindain*^ ur, prófessor Ghandra Bose í K kntta, hefir með mörgum tilraU”, uin sannað, að hann hafi fnnUJ geisla, sem gjöra hvaða efni s er, gagnsætt. Vísindamenn áb8 að uppgötvun þessi hafi 1111. væga þýðinfí'ii fyrir læknislD^” og sömuleiðis á öðrum sviðn111' Professor Bose er einkum ur fyrir rit sín um ljósfræði- Matarepli á aðeins 60 aura % kg., fást í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17». '' Góðar Appelsínur á 20 aura, fást í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii lllllllilll Húsnæði. lilllllllllil Ibúð, tvö herbergi og eldhús, óskast strax. A. S. t. vísar á. Flóra Islands HEIÐABRÚÐUBIN. — Á jeg að ga:ta að mjer, hrópaði Béla viti 'JÍnu fj.e,’ Hann stóð andspænis Andor og hvesti á hann bloðhlaujnð augað. Lofaðu mjer að segja þjer eitt, Andor Lakatos. Jeg veit ekki hvaðan þú hefir komið í dag, eða hver\ vegna þú hefir komið einmitt í dag — og það kemur mjer ekki við. Rn það skilurðu vrentanlega, að jeg óska ekki eftir þjer hjer, og að jeg hefi ekki boðið þjer, svo þú hefir þess vegna eng- an rjett til að vera hjer, því jeg borga alt saman. Og mjer væri enn fremur þregð í, að þú reyndir að skilja það, að jeg mun biðja konuefni mitt að láta mig ekki sjá þig í hennar nrerveru framvegis; annars mun eitthvað sögulegt gerast. — petta er mitt síðasta orð, skilurðu þaið! — Dæmalaus kjáni ertu, Béla, sagði Klara og leíí með appgerðarásöku n til hans. En við Andor mælti hún og brosti tii hans: • — pú þekkir leiðina að húsi Goldstein. Föðui’ mínum mundi þykja gaman að sjá þig heima. pú getnr komið, hve- nær sem þú vilt. Uiigi greifínn kemur til okkar í kvöld, og við ætlum að spila „tarok“. Síðan hneigði Klara sig fyrir Elsu og hló ertandi, um leið og hún hvarf út úr dyrunum. — Kallaðu á hana! hrópaði Béla og sneri sjer fokvond- ur að Elsu. — pað geri jeg ekki. — Kalla^u á hana! Hann reiddi upp hnefann og öskr- «ði sömu orðin upj) aftur. En nú.var Andox nóg boðið. Hann sfcökk á Béla eins og reitt Ijón, greip í hálsmálið á skyrtunni hans og með heljar- afli um annan nandlegg hans. Hann var náfölur, en hann skalfc allur af niðurbældum ofsa. — Nú ætla jeg að segja þjer mitt álit, Béla sæll, mælti hann lágt og liægt en með svo miklum þunga, að Béla varð ekki að neinu undir orðum hans og jámgreipum. Jeg læt þig vita, að ef þú snertir Elsu — þá .... Heyrðu, Béla, hann hækkaði nú í'öddina, þú sagðir rjett áðan, að þú vissii’ ekki, hvers vegna mjer hefði skotið hjer upp, eða hvers vegna jeg hefði komið í dag. pað skal jeg segja þjer. pað var guð, sem sendi mig til þess að Elsu henti ekkert ilt, þó hún giftist öðrum eins þorpara og þjer. pú hefir vísað mjer á dyr, en jeg óska ekki eftir að borða mat þinn eðá njóta gestrisni þinnar. En jeg tullvissa þig um það, að ef þú misþyrmir Elsu, eða ef þú ert henni ekki góður, þá skal jeír sjá um, að þú iðrist þess til æfiloka. Andor slepti nú takinu á Béla, og rjetti hann úr ejer og lagáði á sjer fötin. Um stund leit út fyrir, að hann iðraðist eftir framkomu sína En hjegómagirnin og hrokinn varð yfir- sterkari. — Heldur þú, Andor, að þú fáir leyfi til að leika ein- / hvern vemdarengil hjer, úr því þú nefnir guð á himmiirG En jeg veit, hvað fyrir þjer vakir. pú hugsar sem svo, að £ Elsa sje ekki gift enn þá og enn þá sje vón fyrir þig að ná henni. — Lygamörður! -Jeg er ekki hjer til þéss að fá EIsji t.il neins, sem ekki er rjett, heldnr ti! þess að líta eftii’ Í>,'‘ — Bull, sagði Béla. — Jeg læt- þig vita, sagði Andor með áherslu, 8 ' sem þú gerir lienni á móti, skal jeg fá að vita um. Mi"11 það framvegis, að þegar þú ert harðorður við Elsu, þa ir An-Ior Lakatos til þín. Ef þú herð hana, sjer AnJ’’ , r a lll þín. pvi jeg œ t 1 a að sjá þig,' þó þú rekir mig 11 húsi þínu. Biddu nú Elsu um fyrirgefningu á har('’lie þinni, kvstu litlu höndina liei fvlgdu henni síða" t" A« ennar og •kvöldsöngsins. En legðu þjer að eins þetta á hjaria • dirfist þú nokkurntíma að leggja hend'ur á Elsu, þa h j — guð sje mjer til vitnis uin það — fá þa.ð endur: rold'ð- Audor sór þennan eið með djúprj alvöru. Svo snei' •i lii""1 sjer að Elsu, tók hönd hennar og kysti nákalda finguiv ^ ana. Síðan snaraðist hann út úr dyrunum, án þess a< á Béla. Béla stóð um stund þögull og reiðilegur. Hn"n var- t6 hafð’ ekki einungis reiður heldur líka skömmustulegur. Hm"1 . verið kúgalður og sigraður fyrir augunum á Elsn- ^ hans og yfirlæti hafði ekki orðið honum að neiuu l*®1 var of seint að hafast nokbuð að. Hefndarhugsuuinm ,• ekki skotið upp enn þá. En það fann hann, áS hann Andor af öllu afli sálar sinnar, og að hann þyríti el veginn að ná sjer niðri á honum. Einnig var hann ^ yfir því, að vilji Elsu hafði mátt sín meira en vilji huns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.