Morgunblaðið - 03.04.1925, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
Hiiiinfmmiiniiiiimiimiiiimiiiiijiuiiiiiiniimiiiih m'.
Auglýsiiigatlagbók.
=•'1
%
Árnesingamót verður haldið í
Tfinó, laugardaginn 18. þ. m. —
Árnesingar, sem búsettir eru hjer
í ba* eða dvelja hjer, eru ámintir
nm að fjölmenna á mótið og
skrifa sig á lista, sem liggur
frammi í verslun Guðjóns Jóns-
sonar, Hverfisgötu 50, og Sigurði
ÍJreips.syni í Ungmennafjelagshús-
inu við Laufásveg.
IIBIIillll Viöskifti. IIIIIIIIIIIIII
llittpgan Bpðtlters vfn'
Portvín (dotjblo diamond).
Bherry,
Madeira,
eru viSmrkend beet.
Pette-súkkulaði, selnr Tóbaks-
húsið, Austurstræti 17.
.Kínverskir, handgerðir knip-
lingar, fást á Skólavörðustíg 14,
sfnji 1082.
Vönduð borðstofuhúsgögn til
sölu, nú þegar eða 14. maí. —
A 8. í. vísar á.
Handskorna neftóbakið í Tó-
baks'húsinu, Austurstræti 17, er
viðurkent að vera svo gott, sem
neftóbak yfir höfuð getur verið.
Eplin góöu, eru nú aftur komin
í Tóbakshúsið, Austurstræti 17.
Dugieg stúlka óskast 14. ápril.
Prú Kaaber, Hverfisgötu 28.
■■nSSnSS
Stofu og minna herbergi, vant-
ar einhleypan og reglusamann.
mann frá 1. eða .14. maí næstkom-
sridi Tilboð merkt „2“, leggist
irm á A. S. í.
forseti málið að dagskrá og frest-
aði umr.
Slysatryggingarnar voru sömu-
leiSis te*knar af dagskrá.
Spr»atfs.
Sprattz hænsnafóður er notað
á liainsnaræktarbúgörðum !í Bng-
landi og Danmörku, því það er
svo mikið varpaukandi. Pjöldi
manns í bænum viðuúkennir gæði
þess. Fa>st í Von og Brekkustíg 1.
Ungur og reglusamur maður
sem á góða. framtilð fyrir sjer, ósk-
ar eftir að kynnast laglegri og sið-
prnðri stúlku; gifting gæti komið
til greina, ef samhugur næðist. —
Brjef, auðkent ' ,,Al\-ara“, með
nafni og heimilisfangi, sendist á
A. 8. í.
Ágætar danskar
Kartöflur
nýkomnar. Verðið hvergi
lægra. . Jgjf
s
3ónatan Þarsteinsson
Vatnsstíg 3.
Símar 464 og 864.
GENGIÐ.
Reykjavík í gær.
Sterlingspund............' 27.05
Danskar krónur............103.64
Norskar krónur............ 89.23
Sænskar krónur............152.77
Dollar................... 5.67
P'ranskir frankar......... 29.90
Danmörk í lifandi myndum.
í vor verður myndin fullgerð.
Danir hafa vandað vel til hemi-
ar. A hún að sýna atvinnuvegi
Danmerkur. Engir sjerstakir kvik
myndaleikarar leika í myndinni.
í vor verður hún send út um
víða veröld, og or henni ætlað
að laða menn til Danmerkur og
vekja eftirtekt annara þjóða á
atvinnuvegunum. — Hvemer get-
um vjer fslendingar sent full-
komna og vandaða mynd út um
heiiuinn, til þesij að vekja eftir-
tikt annara þjóða á náttúrufeg-
urð fósturjarðarinnar?
D A G B Ó K .
I. O. 0. F. 106438i/2. II.
Samskotasjóðurinn. — Meðal
þeirra, sem gefið hafa i sam-
skotasjóðinn til ekknanna, er
norska verslunarfjelagið Helly J.
Hansen A./S, Moss. Hefir það lát-
ið umboðsmenn sína hjer, Oarl
Sæmundsson og Co, leggja fram
í hann 1000 krónur.
Samsöngur Karlakórs K. P'. TT.
M: vprður endurtdkinn í Nýja
Bíó í kvöld kl. 71/t. Bnn er nokk-
ihj eftir at' aðgöngumiðum.
Húsasmiðirnir. Bæjarstjórnin
liefir enn viðurkent 6 trjesmiði
lijer ií ha' til að standa fyrir húsa-
smíði, og hafa þá 60 vorið viður-
kendir, en 26 múrsmiðir.
Nýja bryggjan, sem verið hef-
ir í smíðum út af eystri hafnar-
uppfyllingunni, er nú um það
lcyti að vera fullgerð, og hefir
hún þegar verið notuð af nokkr-
vm skipum. Á hafnarnefndar-
fundi mun hafa verið rætt um
að byggja þyrfti' bátabryggju í
stað þeirrar, sem eyðilagðist í
norðanveðrinu mikla. Yar hafn-
arstjóri fálið að korna með til-
lögur um byggingu þesskonar
bryggju. Ilm þessa nýju bryggju
urðu miklar og harðar nmræður
á hæjarstjórnarfundi í gærkvöldi,
og kom það fram I þeim að liætt
væri við, að bryggjan mundi
reynast bíeði oi' mjó og Veikbvgð.
Eftirlaun, 1000 krónur á ári,
auk dýrtíðaruppbótar af þeirri
upphæð, hefir bæjarstjórnin sam-
þýkt að greiða ekkju Þorvaldar
Björnssonar, fyrv. lögregluþjóns,
frá 1. þ. m. Br það ekki nema
rjett og maklegt, að bærinn
styrki að eijibverju leyti ekkj-
ur þeirra, seju vei'ið hafa jafn-
l(]igi góðir starfsmenn bæjarins
eins og porvaldur heitinn var.
Stúdentafundur er í kvöld kl.
814 í Bíókjallaranum. Umræðu-
efni: jafnaðarstefnan. Málshefj-
andi: Hjeðinn Valdiinarsson. —
Stjórn og þingmönnum er boðið
á fundinn. Má Tmast við fjörug-
um umræðum á honum.
Siglingar. Goðafoss er væntan-
legur til Kaupmannahafnar í dag.
P'er þaðan aftur 8. þ. m. Lagar-
foss kom til Vestmannaeyja /j
gærkvöldi, er væntanlegur hingað
á laugardag. Esja fór frá Vest-
mannaeyjum I 'gærmorgun, kl.
10. Merkúi- fór í gæykvöldi frá
P'ergen.
Útgerðarfjelagið Geir og Th.
Thorsteinsson hefir gefið 15 þús-
nnd krónur í samskotasjóðinn.
Búið til úr sömu
góðu eínum og
BAJERSKT ÖlT
Bruggað á sama hátt
og gerað eins og
ÐAJERSKT ÖL.
en urðir áferoismarkinu.
cuim'xuBaaama
L i n o le u m - gólföú kar.
IMiklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum.
Jðnatan Þorsfeinsson
SI m i 8 6 4.
Ásigiing. Bns'kur botnvörpung-
iii- korn hingað i gær með fær-
eyskt þilskip í eftirdragi. Höfðu
skipin rekist á skamt frá Vest-
mannaeyjum, og bugspjótið
hrotnað af þilskipinu.
Til Jóseps Haraldssonar, frá
O. Tí. 10 krónur.
Biðjiö um
hið alkunna, efnisgóða
,5méra‘- smjörlíkL
Úr Hafnarfirði. Af veiðum hafa
komið þangað: Ymir með 93 tn.,
.Tames Long 85, Valpole 90 og
Ver er væntanlegur í dag, með
yfir 100 föt.
Slys. pegaj' Belgaum var að
sigla inn flóann í siðustu ferð,
fjell sjór á einn hásetann, svo
hann ineiddist allmikið — hand-
leggs- og viðbeinsbrotnaði. Heitir
hann Guðmundur Einarsson og á
beima á Bergstaðastjg 51. pegar
inn kom var hann fluttur á
sjúkrahús og líður eftir vonum.
Guðspekifjelagið. — Fundur í
Septímu í kvöld kl. SY>. Brindi
mu þjóðabandalagið. Bftir fund
verður kaffidrýkkja í Kaupþing-
.salnum í Bimskipaf jelagshúsinu.
Allir guðspekingar velkomnir
þangað bvort sem þeir koma * á
fundinn eða ekki.
Dagskrár. Ed. í dag. 1. frv. til
laga um breytingu á lögum nr.
34. 6. nóv. 1902 (Sóttvarnalög) ;
Um fjörutíu tegundir af
fataefnum, ekkert dýrara en
60 til 65 krónur í fötin.
Guðm. B. Vikar,
klæðskeri. Laupaves^ 5.
3 umr. 2. um sektir; 3. umr. 3.
um að veita sjera PViðriki Hall-
grímssyni ríkisborgarrjett; 3. uinr.
Nd. I- ^rv. til laga tim bval-
veiðar; 3. umr. 2. um slysatrygg-
ingar; frh. •>. umr. 3. úm breyt-
ing á lögum nr. 38. 20. júní 1923.
um verslnn með smjörliki og lík-
ai* iðnaðai'vörur, tilbúuing þeirra
in. m.; frv. einnar umr. 4. um
breytingu á 33. gr. laga nr. 71,
28. nóv. 1919, um laun embættis^
manna ; 2. umr.
SBIBA BRÚÐURIN
i5 ur Jeiðindum. Gefið þjer mjer nú eitt glas a£ besta vín-
imi, sem faðir j'ðar á, svo gkal jeg segja yfinr alt af ljetta.
ETann -ettist á borðröndina, og Klara sá nú hvorki njo
lioyrfi1 an naifi en haim. Samræfiumar í veitingastofunni fóru
nú frani rnjög lágt, svo að sumir hvíslufiu. Tarok-spilin voru
nú tekin við flest borð. peir, sem mest höffiu drukkifi, gerfiu
sig eem ininsta. En til voru þeir, sem lögfiu handleggiua
yfir þvert borfiifi og steinsofnnðu. Var auðsjefi, að greifinn
var eiuskonar hemill á hávaða manna. Og einstaka manni
þótti þama of rólegt, og læddust því nokkrir út og fóru til
hhifiurinar, því þar mátti hver vera eins og hann vildi.
Bn greifinn tó'k ekkert eftir því, afi hann hafði þessi
áhrif. Hann tók jafn lítifi eftir þögninni, sem varfi, þegai
hann kom inn, eins og illilegu augnaráði Leopolds. Hann tók
heldur ekkert eftir því, að Béla hafði dregið sig út í dimm-
asta hornið í veitingastofunni. Béla var lítið gefið um í
þetta sinn að verða mikið á vegi greifans, því hann þekti
hasðni hans, og nú hafði hann ástæðu til að beita henni, þar
sem hann stóð frammi fyrir tilvonandi brúfiguma, sem sat
'í vieitingastofu, í stað þess að vera hjá unnustu sinni n.eðan
veialan fór fram.
pessi ungi afkomandi gamallar afialsættar, greifinn.
sem í inörg hundruð ár haffii átt stærðar landflæmi og
hundruð manma voru undir gefin, áleit bændurna ekki mik-
ifi æðri en kýr og kindur, og Gyðinginn, sem átti veit.inga-
stofuna, ekki heldur. Hann kom hjer, vegna þess, að í veit-
ingasfofunni var falleg stúlka, sem liann hafði gaman að
vera meifi. Hann dáðist afi diikku augunum, löngu, mjúku
augriahárunum, rauðuni, kossþyrstum vörunum. Hún var
í'i alt afira lund þessi stúlka, en alvarlegu, blóðlausu aðals-
konurnar, sem hanri umgekst mest.
Hann .skifti þafi engu máli, þó Tieopold engdist sundur
og saman af afbrýðiskvölum, þegar greifinn talaði við
Klöru. Hann talaði þess vegua ekki neitt lægra, þó hann
sfeti í sarnræðum við hana, og hann var heldur ekkert að
leynla þvi, að ha.mi: lagði handTegginn yfir mitti hennar,
meðan hann hjelt bikar srnum að vörum hennar, og ljet
hana drekka.
— Trúirðu því, fagra stúlkan mín, að jeg var hræddnr
um, að jeg mundi ekki sjá þig í dag.
— Svo, sagði hún innilega.
— Faðir minn var svo góður við Béla, að gefa haim
eftir í dag vegna brúðkaups lians, eða hvað þafi nú er, svo
jeg varð afi fara með honum til Arad. Jeg hjelt alð viðmund-
uiii aldrei komast heim. Vegim'r voni frámunalega vondir.
— .Teg hafði heldur ekki húist við yfiur, sagði Klara.
Hann kleip hiana í eyrafi og xagði um leið;
.— petta er hégniugin fyrir þafi, afi þjer stegið ósatt.
Pjer vissuð að jeg mundi koma til þess að kveðja yður.
— P’arifi þjer í ferðalag á morgun 1
— .Teg ætla » dyraveiðar. Jeg lúrði litifi um afi ferð-
ast. Og í raun <>g veru vildi jeg heldur vera beirna ogujótn
návistar yðar-
-— -Teg er bamingjusöm, að þjer skuluð — —
— Svo mikils virfii er mjer að vera mefi yfiur, aö j®g
er hjer með ofurlitla gjöf handa vður, aðeins til þess að
sýna vður, að jeg muridi eftir yður í dag, og til 'þeas a®
þjer skulufi ekki gleyma mjer, þá þrjá mánuði, sem jeg er
fjarverándi.
Harm tók ofurlítinn böggul upj) úr vasa sinum, skaf
snúruna af, og vafði pappímum utan af l'ítilli öskju. í
benni var .saffianskinnsvéBki, og í því gullarmband.
— Á jeg að eiga þetta? spui'ði hún frá sjer mimin.
— Já, þetta á að vem á fallega handleggnum yðaT.
Má jeg láta það á hann?
Klara teit hrædd framm í veitingafetofuna, yfir 9Á
hans.