Morgunblaðið - 15.04.1925, Page 5

Morgunblaðið - 15.04.1925, Page 5
UORGUNBLAÐIÐ Aukablað Morgunbl. 15. apríl ’25. »ASKOS“ vörumerkið er trygg- ing fyrir góðri vöru. I heildsölu hjá: Andr. J. Bertelsen . Simi 834. Fsegilögur gerir k o p a r og r Skúriduft ” [Skúrisápa l'~k' \N«KS í dósum og pökk-í ,s 6r ágætjtil hreinsun- Aluminiums fægiduft 1 á t ú n skínandi fagurt. 4 i \ * JL i um hreinsar alls- ff ar óhreinna handa. konar búsáhöld á- L’' [ Ágæt fyrir sjómenn gætlega. °? tU heimilisnotk- unar. ASKOS' ALUMINIUM er það besta fyrir öll aluminiums áböld, sem verða mjög fögur. 'JtS Bonevoks „RSftOS ‘ gerir gólfdúkana gljá- andi og endingargóða. í heildsölu hjá: Mi 1. EerttD Sími 834 gerir þvottadagana að hreinustu hvíldardögum. Arangurinn af örstuttri Buðu er: Vinnusparnaður, timasparnaður, eldiviðar- sparnaður og sótthreins- aður snjóhvítur ilmandi þvottur. Perail inniheldur eingin skaðleg efni. Það sem þvegið er úr Persil endist betur en ella. Biðjið altaf um Persll. Varist ^ftirlikingar. Persil fæst alstaðar. Verðið lækkað. horgenavisen P D P 1? "VT iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii ^ \J JCi ll iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiin , er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt í alle Samfundslag. &ORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Porbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. -ánnoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditinon. Saltfisk. Óska eftir sambandi við fiskverkendur og útflytjendur á verk- ’úðum saltfiski, sjerstaklega á smáfiski. Get keypt fisksending- reglulega alt árið. — Skrifið og sendið tilboð til S. B.-Qgland, Stavanger. — Norge. Fyrirliggjandi: Undanþágur. 10, 15, 20, 25 og 30 lítra. Hjalti BJÖRNSSON & Co — Sími 720. — Paf 2 Herl Pappirspokar lægst verð. Herluff Clai «en. Simi 39» Breytingar >ær á lögum um atvinnu við siglingar, sem Efri deild Alþingis hefir samþykt, hafa komið á stað heilmiklum blaða- skrifum, þar sem bæði forstöðu- maður Sjómannaskólans og skip- stjórafjelagsins „Aldan,“ fyrir utan aðra minni spámenn, hafa ráðist á breytingar þessar í blöð- unum. Er það éigi úr vegi, að athuga málið frá fleiri hliðum en annari, og langar mig því að taka til at- hugunar eina hreytingu, sem Ed. hefir samþykt, sem sje þá, að stjórnarráðinu veitist heimild til að leyfa þeim mönnum, sem hafa verið skipstjðrar á 25—60 tonna skipum í minst '6 ár — að stjórna skipi alt að 150 tonnum. pað sem hjer veltur á í fyrstu ei sú spurning: stafar nokkur hætta af þessari breytingu? Verð jeg að svara þeirri spurningu af- dráttarlaust neitandi. pað segir sig sjálft, að menn, sem eru bún ir að vera skipstjórar á mótor- bátum,. misjafnlega vel útbúnum, með óábyggilegum vjelum, svona mörg ár og altaf sýnt dugnað og sjómenskuhæfileika, hljóta að vera færir um að taka að sjer for- mensku á stærri skipum. Mjð traustum gufuvjelum, sem lítil hætta er að hili úti 'í rúmsjó, ætti að vera enn meiri tryggi- g fvrir lífi og heilsu fólksins. Hafa flestir formennirnir reynst prýði- lega vissir og margir hverjir skarað fram úr hvað dugnað snertir, að jeg ekki tali um afla- sæld. ,Er nokkuð rjettlæti í þvi, að hægja þessum mönnum, i eð svo langri praktiskri reynslu, f-á því að fá stærri og ábyggilegri skip, en að trúa einhverjum ung lingum, sem einhverntíma, hafa komist í gegnum Stýrimannaskól- ann, fyrir stjórn dýrra fisikiskþm Jeg efast um að bönkunum ímuii Ijúft að lána fje til slíkra út- gerða, þar sem við ætti að taka al-óreyndur og öllum fiskimön-.-.m ókunnur unglingur, en skipstjór- inn þaulreyndi og aflasæli yrði að fara í land, þegar skipin stækka, sem auðvitað hlýtur að leiða til hjer, eins og hjá öðrum fiskiþjóðum, sem lengst eru komnar. pað er ekki rjett hjá Stýri- mannaskólastjóranum, að mein- irigin sje að láta þessa umræddu smáskipaprófsmenn sigla til út- landa sem stjórnarar, þvtí það hef- i • aldrei verið meining upphafs- manna þessarar breytinar, að hjer væri um annað að ræða en stækkun fiskiskipanna til innan- lands fiskiveiða. Heldur er það ekki líklega tilgetið að allir smá- skipaprófsmenn fái umrædda und- anþágu, því fyrir það fyrsta eru ekki nema sárfáir menn til hjer k landi, sem samfleytt í 72 mán- uði hafa verið formenn á mótor- bátum 25—60 tonn, og í öðru lagi liggur það í hlutarins eðli, að ekki mun verða nema úrvals- mönnum trúað fj’rir svo dýrum skipum, sem hjer væri um að ræða, þegar þau stækkuðu. Þá hefir því verið haldið fram, að þeir smáskipaformenn, sem óskuðu að fá stærri skip, ættu að taka fiskiskipstjórapróf við Stýrimannaskólann, og væri ekki of mikið til ætlast, þótt þeir evdclu eirnun vetri til náms. — Iljer við er það að athuga, að menn þessir, sem hjer gætu kom- ið til greina, eru flestir farnir að eldast, og af margra ára sjó- volki, við vondan aðbúnað orðnir lúnir og þreyttir, svo að ekki er hægt að ætlast til, að þeir fari að setjast á skólabekkinn- til þess þar að nema ýmislegt, sem alls ekki kemur við eiginlegri sjó- mensku fyrir innanlands fiski- veiðar, svo sem tungumálalær- dóm eðlisfræði og fleira. — Óvissan um að hafa sig í gegn um prófið og þannig máske ár- angurslaust eyða mörgum man- uðum frá því að vinna fvrir fjöl- skyldu sinni, mun líka gera sitt til að fæla mennina frá að gefa L i n o le u m - gólf ðúkar. IMiklar birgðir nýkomnar. — Lægata verð í bænum.J Jónatan Þorsteinsson rfimi 8 6 4. Veiðarfæri M Bepgens £N o t f,<o rretning eru viðurkend fyrir gæðL’ — Hmboðimenn: I. BrynjDfs5Qn 5 Kuaran. D. D. Linles IWiíH Bygstad. Mæli með mínum 171—1/2 og 1/4 síldartunnum. Besta tegund, með lægsta verði. Ennfremur mæli jeg með girðingarstólpum, smáum og stórum, úr einir. Póst- og símaadressa: Lunde-Bygstad. S L O A N ’S er lang útbreiddasta „Liniment“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borfnu á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri f lösku. SLOAHiS r* «* Q -CFAMILIE^ sig við námi, sem að mörgu leyti ei alóþarft fyrir þá til áfram- halds atvinnu þeirra við innan- landsfiskiveiðar. Svo er ennfrem- ur þess að gæta, að engin heim- ild mun vera fyrir því, í lögum og reglugerð Stýrimannaskólans, að þessir menn, þrátt fyrir svona. langa „praktisfka“ þekkingu, fái inntöku til náms í skólann. Taka má fram, að ekki mun hægt að benda á, að menn þeir, sem hafa aðeins smáskipapróf, hafi yfirleitt í neinu sýnt af sjer meiri ónákvæmni í að stýra skip- nm klakklaust við strendnr lands- ins, heldur en þeir, sem taldir eru hafa meiri lærdóm. Mætti benda á dæmi, eftir seinustu mán- þegar reynt Hreins Stanga- sápu — þá látið það ekkj hjá- líða þegar þjer þvoið næst, hún hefir ialla sömu kosti og bestu erlendar, stængasápur, og er auk þess íslensk. aða reynslu, að einmitt svoköll- uðu lærðu skipstjórarnir hafa siglt skipum sínum heint í steininn, en. mótorbátaformennirnir með svo- kallaða litla lærdóminn í sömu veðrum stýrtrjatt og komið heil-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.