Morgunblaðið - 24.04.1925, Page 1

Morgunblaðið - 24.04.1925, Page 1
Gamla Bíó. i l! Sjónleikur í 8 þáttum. •^ðalhlutverkin leika Bebc Baníels og Conrad Natjel.. Oll amerísk blöð eru sammála |j um, að þetta sje besta kvik- f mynd Bebe Daniels. og er | þá mikið sagt, í þessari mynd I leikur hún heitlvnda og fagra suðurlandastúlku af mikiili snild. EagaaBeEssaaaaean mOTMÍ] Við þökkum hjartanlega auðsynda hluttekningu ag virðingu á gullbrúðkaupsdegi okkar. Stóru-Háeyri, 19. apríl, 1925. Sigríður Þorleifsdóttir. Guðm ísleifs.ton. 1 Fermingargjafir ^ Nýkomið: j§§ Mikið úrval af fallegum = =. Brjefsefnakössum. ^ ■ !Un MÉii Nýja Bíó.i J’að ttlkynnist ættingjum o?1 ■'dnum, að sonur okkar, porleif tir, andaðist 24. þ. m. Sigríður Kristjánsdóttir. Jóel porleifsson. Skólavörðustíg 15. fteynið þessar ágœtu og ódýru Eldspýtur Fást í heildsölu hjá Rndr. 3t BertelsEn. Sími 834. Jarðarför Ingibjargar Pálsdóttur frá Geithálsi, er andaðist á Landakotsspítala 15. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudag- inn 28. þ. m., kl. 2 e. h. Aðstandendur. Innilegt þakklæti til allra, er auðsýndu hluttekningu við frá- fall okkar hjartkæra sonar og bróður, Halldórs Sigurðssonar, er drukknaði á togaranum ,Robertson“, 7.—8. febrúar. 24. apríl 1925. Akbraut, Akranesi. Foreldrar og systkini. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okkur sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför drengsins okkar. Katrín Jóhannsdóttir. porsteinn Jónsson. Skemtun í Dvja-Bíó í kvöld kl. 7H. Vegna margra áskorana, endurtekur Barnavinafje- lagið „Sumargfjöf“ skemtun þá, er haldin var í Nýja Bíó á sumardag’inn fyrsta. Skemtunin byrjar kl. 7V2: 1. Sigurður Nordal: Ræða. 2. Barnakór Aðalsteins Eiríkssonar. Aðgöngumiðar seldir á 1 kr. í Nýja Bíó frá kl. 4. Stjórnin. Hentugar gjafir hjá Eiill latDEsen. Sölubúð vantar okkur 1. maí næstkomandi Vepslun Olafs Ámundasonar, Sími 149. Laugaveg 24. Bisli Blafssio frá Eiríksstöðum skexntir í Bárunni kl. 9 í kvöld, 2o. þ. m Til skemtunar: t'ppletstur. GamanVísur. fKveðið eftir nokkrum gömlum kvæða- ^iouuum. Eftirhermur. Komið, og hlustið á manninn. Tnngangur 1 króna. D A li S. | Teikningar gerðar af verslunarbyggingum, í- = búðarhúsum, verksmiðjum o. fl. Í Einnig gerðar vinnulýsiögar og kostnaðaráætlanir, alt mjög § i ódýrt. | Arkitekt Henrik Halding, Bergen, Norge. Magasin du Nord Eftirtaldar vörur eru hvergi ódýrari í borg- inni: Handklæðadregill frá kr. 1.25, tvisttau frk kr. 1.45, gardínur, mik- ið úrval. Slitfataefni tvtíbreytt, sjerlega go,:, á 4 kr. pr. m., molskúm fjórir litir, öheviot 1 drengjaföt, best í borg- inni hjá okkur. VÖRUHÚSIÐ Kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Elaine Hammerstein og Ccnvay Tearle, inn ágæti, fallegi leikari, sem allar stúlkur eru svo hrifnar af; hann ljek t. a. m. á móti Normu Talmadge í myndinni f viðjum ásta 0g örlaga, og fleiri myndum. Leikur hans í mynd þessari er snildar góðxir, sem endra- Tizian- Töskur c-ru nýjasta tíska. 10% af- sláttur í dag handa ferming- arstúlkunum. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. 150 Grammófónplötur seljast í dag með kr. 1.50 af- slætti stykkið. Með nýju, ís- lensku plötunum fylgir nála clós ókeypis (aðeins í dag). Hljóðfærahúsið. Fyr irliggjaadi i Trawl-garn, Bindi-garn. Sími 720. Dansk Komiker Stort Repertoire og egne Ori- ginale Dramatiske Kærligheds- digte. Tilbyder Assestanee ved stcrre Selskaber, samt Foreninger, træffes 1—3. Kaj Westrup Milner, Hverfisgötu 40. Pappirspokar lægst verð. Herluf Clausen. Simi 39. AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanlega. Útsala á matuöru og firEinlætisuöru Sumargleði húsmæðra. Utsalan nær yfir molasykur, export, hrísgrjón, dósamjólk, per- sil, Flik Flak, blautasápu og handsápu, margar tegundir. Betri vörur ófáanlegar. — Útsalan stendur minsta kosti eina viku. Verslun G. Jóhannssonar, Baldursgötu 39, óskar viðskiftavinum sínum gleði- legs sumars! Ekki einungis í orðá heldur líka á borði. Best að gera innkaupin fyrri hluta dags til að losna við kvöldösina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.