Morgunblaðið - 29.04.1925, Síða 1

Morgunblaðið - 29.04.1925, Síða 1
OBfiV VIKUBLAÐ: ISAFOl.O 12. árg., 146. tbl. Miðvikudaginn 29. apríl 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. Garnla Bíó. i Kínverska eiginkonan. Falleg og hrífandi ástarsaga frá Kína í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Uatrice Joy, Aibsrt Rossoe, <iecqi£cliite Logan. I*etta er óvenjuáhrifamikil ^ynd. Hún sýnir betur en flest annað hinn mikla mun ^ Austurlanda og Vestur- ■ iandamenningu og ■ lífsskoð-, I unum ;| ssE^^ii Nýja Bíó.a Innileg þökk til allra, er sýndu mjer hluttekningu viö fráfall og jarðarför unnustu minnar, Svanfríðar Guðmundsdóttur. Akranesi, 27. apríl 1925. Haraldur Kristmannsson. Leikfjelag Reykjavíkur. „Einu sinni var Pantanir til sýninganna í kvöld og annað kvöld sækist fprir ki. 4 i dag ^yrirliggjandi s Bankabygg, Baunir, heilar, Baunir, hálfar, Bygg,- Hafrar, Haframjöl, Hrísgrjón, Hveiti: „Sunrise,” do. ,,Standard,“ do.„Atlas,“ í 5 kg. pk., Hæn^nafóður, „Kraft,“ , Kartöflumjöl, Kartöflur, danskar, Maismjöl, Bdais, heill, Melasse, Búgmjöl, Heilsigtimjöl, , Hálfsigtimjöl, Sagogrjón, Fóðurblöndun, handa kúm, Kex: „Metropolitan,“ „Snowflake,“ Ávextir, þurkaðir: Aprikosur, Epli, Sveskjur, Rúsínur, Cacao, Chocolade, Eldspýtur, ,,Spejder,“ Export, L.D. og Kannari. Kaffi, Rio, ágætis teg„ Maccaroni, Mjólk: „Dancow,“ „Columbus,“ „Fishery," Marmelade, Ostur: „Schweitzer/ ‘ „Gouda,“ „Ejdammer,“ Sykur, Laukur, Te, ágætis teg., o. fl. CAR/. Gólfðúka (Linoleum) af mismunandi þykt og gerð, hefi jeg fyrirliggjandi. Verðið mun ódýrara en hjer hefir þekst ádur. • • ' . • f. Hjörtur Hansson Kolasundi I. (Simi 1361). munið a. s. 1. Sími: 700. Heitmann’s Pakkalitir eru bestir til heimalitunar. — Allir litir, í heil o'g hálf pökkum með íslenskum notkunarreglum, eru ávalt fyrirliggjandi í heild- sölu hjá undirrituðum, aðalumboðsmönnum á íslandi. Ólafur Gislason & Co. Sími 13 7. Skipbrotsmenn. !Mjög skemtilegur sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika Anna Q. Nilsson og Milton Sills. þessi tvö nöfn erix svo vel þekt, að um þau þarf ekki að fjölyrða, annars er efnið í mynd þessari sjerlega gott og á köflum afarspennandiþ og óhætt að fullyrða að hún er ein með bestii myndum að öllum frágangi. A Sýning klukkan 9. FyriiP Kanolds dönsku rfómakav*amellui*y sem búnar eru til úr ómenguðum rjómabúsafurðum, óskum við eft- ir fyrsta flokks Einkasala fyrir ísland. Gott, þekt verslunarhús, sem 'sjálft getnr tekið að sjer söluna, er- beðið að skrifa beint og gefa upplýsingar til Kanolðs Flööekaramellefabrik, Söborg, ved Köbenhavn, Danmark. Aðaldansleikur dansskóla Sigurðar Guðmundssonar, vetður haldinn í Bíó-kjallaranum, laugardaginn 2. maí klukkan 8i/o fyrir börn og 9y2 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar fást í Bankastræti 14, og verða mjög takmarkaðir. Herrar mæti í smóking eða dokknm fötum. Utsalan f dag Burstar og kústar, með gjfverði, t. d. Haudsknibbur 25 aura. Pataburstar 1,10, Götukústar 1,10, Gólfkústar 1,25. Speglar 50 aura Stóríi speglar 6 til 12 kr. pvottabalar, Bretti, Blikkfötur, Skolp- fötur, Stufskúffur, Kolausur, Pönnur og fleira með gjafverði. — Sykur með tækifærisverði ef tekið er minst 5 kg. í einu. Hannes Jónsson, Laugav. 28. Nokkrar tuimur af stórhöggnu ðilkakjöti (112 kg.) til sölu i „Heröubreiö". PTEfB^isnrsrtisnianjaniPTianiafiPilHi] sjerlega ffalleg verð ffrá 13,65. Ealll latöHseii. Nokkrir pokar af ágætum Kartðflum seldir i dag með gjafverði. tfersl. Vaðnes Sími 228. 2 duglega drengi vantar til að bera Morgunblaðið til kaupenda. Þetta er vara af Henkels- ættinni og að sínu leyti ann- að eins afbragð og Persil. — Það er fátt svo útatað, að Ata-skúriduft nái ekki af því. í heildsölus Sové-Haframjöl í pk. á x/2 og 1 kg. Soyur fyrir kjöt og fisk. Gerduft með og án Vanilla. Gólfáburður (Bonevox) það besta fáanlega. Taublámi óviðjafnanlega góður. Fægilögur á glösum og brúsum. Saumav j elaolíur. Reiðhjólaolíur. Hársmyrsl (Brilliantine) á gl. Dósamjólk, góð tegund, en ]* sú ódýrasta. Hjörtur Hansson Kolasundi 1. Sími 1361.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.