Morgunblaðið - 30.04.1925, Side 1
HOMiriBuao
VIKUBLAÐ: ISAFOLD
12. árg., 147. tbl.
Fimtudaginn 30. apríl 1925.
ísafoldarprentsmiðja b.f.
I Gamla Bíó. |
Kinvenska
eiginkonan.
Falleg og hrífandi ástarsaga
frá Kina i 6 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Leatrice Joy,
Albert Roscoe,
Jecqueline Logan.
Þetta er óvenjuáhrifamikil
ttynd. Hún sýnir betur en
flest annað hinn mikla mun
á Austurlanda og Vestur-
landamenningu og lífsskoð-
unum
Dansleik
heldur Valentino Klubhurinn laugardas: 9. maí, kl. 9
e. m. á Hótel ísland.
■
Þeir meðlimir sem ætla sjer að taka þátt í honum j
riti nöfn sín (í síðasta lagi á mánudag) á lista, er liggur
frammi í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar.
d Nýja Bíó ii
S Nýkomið b
sjerllega falleg
verð frá 13,65.
Egill iaiolisei.
Nokkrar tunnur
af stórhöggnu
öilkakjöti
(112 kg.)
til s&lu i
„Herðubreið".
©
• „Konsum“ - „Hu&holdning" — „Ergo“
® llerðið lækkað.
• H. BENEDIKTSSON & Co.
•••••••••••••••••••••••
SANIKVIEMT áskorun fi*é framkvæmdar-
nefnd Heilsuhælisf jelags Norðurlands
verður fundur haldinn i kvðld kl. 87a i
kaupþingssalnum i Eimskipafjelagshusinu til
að ræða um Þátttöku í heilsuhælismáIi
Norðlendinga, og til þess sjerstaklega að
gefa Norðlendircgum kost á að leggja málinu
lið. Sjera Jakob Kristinsson hefur umræður.
Nokkrir Norölenöingar.
Skipbrotsmenn.
Mjög skemtilegur sjónleikur í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika
Anna Q. Nilsson og Milton Sills.
pessi tvö nöfn eru svo vel þekt, að um þau þarf ekki að
fjölju-ða, annars er efnið í mynd þessari sjerlega gott og á
köflum afarspennandi, og óhætt að fullyrða að híín er ein
með bestu myndum að öllum frágangi.
. Sýning klukkan 9.
Tiskimenti.
Fimm góðir dráttarmenn geta fengið atvinnu á skipi
frá Þingeyri. Hálfdrætti. Mennirnir verða að fara vest-
ur með „Gullfossi“ 4. maí.
Upplýsingar á skrifstofu
Jes Zimsen.
Skrifstofur til leigu.
Efri liæð liússins Austurstræti 12, ásamt einu kjallaraherbergi-
er ril leigu nú þegar, fyrir skrifstofur.
Upplýsingar í síma 96.
Nýkomið:
Isform, margskonar.
Búðingsform, margsk.
Kökumót, fl. teg. .
Jólakökuform.
Tertuform.
Kökusprautur.
Kleinujárn.
Smákökuform.
Kiskrandir o. fl. o. fl.
3árnuöruddld
3es Zimsen.
M.s. SkaftfBÍlingur
fer til Skaftáróss, Ingólfshöfða og Víkur á morgun,
föstudaginn 1. maí.
Flutningur afhendist í dag.
Nic. Bjarnason.
G.s. BOTNIA
Farþegar sæki farseöla í ðag.
Tilkynningar um vörur komi í öag.
C. Zimsen.
Stærra úrval
en nokkru sinni áður af alskonar fataefnum. Óvenjufalleg mislit
fataefni, fjölda litir. Sumarfrakkaefni, svart kamgaru í spariföt
(ný teg.), Sportfataefni, fleiri teg. Röndótt buxnaefni, ásamt
fjölda af öðrum fataefnum, meterinn kr. 9,50—18,00.
Best að vera fyrstur!
GUÐM. B. VIKAR
klæðskeri. Laugaveg 5.
líestur-lslendinga.
Sumarfagnaður næsta laugardagskvöld klukkan 8 í
Goodtemplarahúsinu. — Erindi flytja yfirbókavörður
Guðmundur Finnbogason og bankagjaldkeri A. J. Johns-
son. — Sjónleikur og dans.
Stjórnin.
Grammcfonplötur
nýkomnar.
Vinsælustu danslögin eins og til dæmis: „Du gamle Maane.“ —í
Fallegasta lagið úr ,Einu sinni var,‘ sungið af hinum ágæta danská
söngvara V. Herold. Sónötur eftir Beethoven, spilaðar af besta
Beethoven-spilaranum sem nú er uppi, Fr. Zamond. — íslensk lög,
sungin af P. Jónssyni, E. Stefánssyni og S. Skagfeldt, með undir-
spili af' próf. Sv. Sveinbjörnss. o. fl. o. fl.
Lækjargötu 4.
Nótnaverslun Helga Hallgrímssonar,
Sími 311.
Kaupmannahfifn.
Ef nægilegur flutningur fæst, hleður skip fyrst í
maí í Kaupmannahöfn til Vestmannaeyja og Rvikur.
Nánari upplýsingar gefur
Sií. A. Johansen
Sími 1363.
4