Morgunblaðið - 30.04.1925, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið.
,®fnandi: Vilh. Finsen.
•Beíandl: Fjelat? 1 Reykjavík.
‘tstjðrar: J6n KJartansson.
H Valtýr Stefánsson.
8k , '^‘"Kastjöri: E. Hafberg.
•Mfstofa Austurstrœtl 6.
3lar: Ritstjðrn nr. 498.
AfKr. og bökhald nr. 500.
j, Auglýsingaskrifst. nr. 700.
e*maslmar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
i E. Hafb. nr. 770.
flftagjald innanbæjar og I ná-
krennl kr. 2,00 á saánuOl.
f tnnanlanda fjœr kr. 2,50.
- ausásölu 10 aura elnt.
Hindenbupg.
að óvörum. Eins og áður
er sálfræðislegur spegill, sem sýn- unni að stríðinu loknu, liefir ver-
ir anda og. andlitsdrætti þess ið meðal kærustu umtalsefna mik-
hluta þýsku þjóðarinnar, sem í, ils hluta þýsku þjóðarinnar. pað
biindri lotningu laut Vilhjálmi j bvílir sagnkendur frægðarblær
keisara — og lýtur honum enn yfir honum. Ilann á ítök í hjört-
í hjarta sínu. | iim flestra Þjóðverja, jafnvel með-
Hver er Ilindenburg í Spurn- al bitrustu andstæðinga sinna. —-
ingin virðist óþörf; en svarið, að Kosningin mun sanna þetta, hvort
hann sje hershiifðinginn mikli, er sein það nú heldur verður Marx
ófullnægjandi. pað fer tvennum eða hann, sem á að verða ríkis-
sögum um, hvort yfirburðir hans, forseti pýskalands.
sem hershöfðingja, hafi verið eins Hiifn, 20. apríl 1925.
' frámunalega miklir eins og sagt Tr. Sv.
! hefir verið, og margir álíta, að ------ ♦ ♦------
Ludendorf hafi að mörgu leyti
verið lionum snjallari. Hjer skal ERLENDAR SÍMFREGNIR
ekki farið út í þá sálma, en aðeins ------
Khöfn 29. apríl kiS. FB.
Frá Hindenburg.
Undirtektir í Englandi, Frakk-
landi og Bandaríkjunum.
Símað er frá Berlín, að hægri-
Pappírspokar
lægst verð.
Herluff Clausen.
Siml 39.
Pegar fyrsta. kosnmgm um nk , ,
JsW, „ „ „ . , mmst a iriðaraireksverk. sem
urí>etaefnið var fram farin, sau T„. , , „ ,
, , „ , Hmdenburg vann af hendi, og
sfunenn hvað í vændum mundi „ , , , ’ ,
• spin gat honum þa .sjerstoðu í
d við urslitakosnmgarnar, — '
t * ,*• , þvska þjoðlitmu, sem hann nyt
„ “‘a fundin yrðu ráð, sem kæmu ' , ’ * i
1 ui og koma mun honum að not-
; um við kosningarnar. Afreksverk- menn heiðri Hindenburg sem væri
gleði
bjó, ^ ge 1 Um’ [?m. ið, sem við er átt, er stjórn hans hann keisari og virðist
'*arres ' ^"rimanna nr£ars J0ri a hernum á heimleið, að stvrjöld- þeirra takmarkalaus. Vinstrimenn
, uis ur au, er jimj ]0kinni. Miljónir hermanna, eru hryggir vfir úrslitunum, en
ku^ . ann ’ ®8“n“f1F1 inm’: nýsloppnir úr greipum þrælkun- vongóðir. Hindenburg verður að
’Jl'i sler tæpast o ^i oræun ^ su]tar dauða, hjeldu heim vinna lýðveldinu hollustueið og
stug • ann’ en a. Ur, iT 'tf vígvellinum. pví hefir tvímæla- hann er maður, sem er því vanur,
it v m?'S Vlð’ ÞV1 *mgað fl hef" laust verið lialdið fram, að án að efna loforð sín. Hindenburg
n,° teit Þa< S,Cr fl | Hindenburgs mundu þeir Ihafa fullvrðir, að liaim muni ráða
§eri l' a St',<irnn’aaS\' mU’ Sem i tvístrast meira eða minna og verkum sínum sjálfur og hefir vis-
‘ nann hæfan til að vera for-
flo^.
ar
ríkisins. pegar talinn hafði
saman meiri hluti lýðveldis-
snna (jafnaðarm., demokrat-
.1 heimferðin lent á ringulreið; en að á bug þeim aðdróttunum, að
virðing sú og traust, sem þeir hann sje aðeins verkfæri í hönd-
báru til Hindenburgs, hjelt þeim um keisarasinna. Samkvæmt síð-
í skefjum. í mörgum bæjum, sem ustu símfregnum er álit heims-
- .. ,-^irríi la um, liofðu þyskir blaðanna þetta í stórum drattum:
ur sogunm. Stuðnmgsmenn , . , ...... * ,.. ,
• kommunistar í raunmm toglm og Amerisk bloð, undrandi og a-
„ °k miðfl.), var Jarres skyndi- ‘ ’
l6Ra ,í„ ___: _____'leie þe
iiiuu uiic a
þw>„ B “ nluu " '1<<1!< * 'T'1". hagldirnar í þann mund. pað var bvggjufull, bresk skynsamlega
,lu var sem sje þorf glæsilegn
en hann gat beitt.
ívað var nú til ráða? Hægri- ., . .. . „
“"»» fundu H UPP á fííldjörfu »*
f Hannóver bjó uön.nl ?le8‘ ,yt“ a5 :era lef “r ™d“n
Hindenburg aS nafni. Hon- ! SJ" ‘t”]
l;,íl bnSu hægrinienn forsetatign-
alls ekki óeðlilegt, þótt hermenn- hógvær og frönsk bitur,' tortrygg-
irnir, hálftryltir af hverskonar in og óttaslegin.
INNLENDAR FRJETTIR.
1)8' Hann fairðist undan í fyrstu,
11 Uet þó um síðir tilleiðast.
All
^stárle
^stn
a rak í rogastans við þessa
an tauminn og kastað sjer út í
hringiðu byltingarinnar. Ef þeir
hefðu gert þetta, mundi blóðug
holskefla hafa risið og ruðst yfir
gu
að þessu í fyrstunni, en
Frá Vestmannaeyjum.
(Einkaskeyti til Mbl.)
Vestm. í gær.
„pór“ tekur togara.
pór“ tók í fyTrinótt þýskan
*fljótt úr skugga nm, hvað um togara, sakaðan um veiðarafæra-
Hann hvatti her- rán og landhelgisbrot.
„ T7„ , „ gjörvalt pvskaland og út yfir
fregn. Vmstrimenn
iandamæri þess. Hmdenburg gekk
r°slS for hrátt af þeim, þegar
ilhrii'r „ , , T . var að vera
ur sniaflokkarnir, sem neitað . , ,.
aöfx.. * „ ... , .,* 1 mennma til að gera skyldu sina
”u að st.yðja. fvrri frambjoð-
SM,
l,1>di
a hægrim., Jarres, flyktust
lt fána Hindenb.Hægrim. gátu
gagnvart foðurlandi sínu, á sama
hátt og þeir hefðu gjört í sjálfri
Fiskaflinn.
Fiskur tregur undanfarna daga.
!Past dulið fögnuð sinn, og hims «tyrjöldinni. Hann ljet sjer ant Afli nærri meðallagi.
sjer gott til glóðarinnar þ. 11,11 ’ að hennennirmr hefðu sem ------
‘6- þ. m. Stórblöðin víðsvegar um lnimt mök við kommúmsta; en
hafa gert framboð Hinden- llJa Þfssu. varð >6 tínPast komist'
að umtalsefni. Og auðvitað ™ dænu. lenti nokkrum her-
Il,('ykslast frakknesk blöð á monTl,,m 1 deÚU Vlð verkamanna-
0g hresk blöð taka í sama
75 þús. kr. á næsta ári t,il stofn-
unarinnar; og gerir ráð fyrir
sama tillagi 1927.
Er það ekki nema eðlilegt, að
framkvæmdánefnd heilsUhælisf je-
lagsins lít.i svo á, að hjer í Rvík
sjcu margir Norðlendingar, sem
telji sig svo loðna um lófana,
að þeir getí í verki sýnt að þeir
gleymi ekki Norðurlandi, er um
áhugamál fjórðungsins er ið
ræða.
Á fundinum verður meðal
annars til umræðu, hvort tiltæki-
legt þyki, að stofna hjer deild
í heilsuliælisfjelaginu.
Málshefjandi á fundinum er sr.
Jakob Kristinsson. Fundurinn
hefst kl. 8%.
FRÁ DANMÖRKU.
(Tilk. frá sendih. Dana).
Heilsuhæli Norðlendinga.
enginn. Það var sjerstaklega
ráð kommúnista í smábæ einum
l við Rínarfljótið. pá gaf Hinden-
Fundur í kvöld i kaupþings-
salnum.
1 kvöld verður fundur haldinn
^ Ftektarverð grein í „Times‘
,'kr á dögunum um þetta kænsku
burg út þá fyrirskipun, að her- í Kauþingssalnum, til þess að
1 mennirnir skvldu s'ýna. verka- ræða um þátttö'ku manna hjer í
i'ao.?; v . i mannaráðunum, hvar sem þan bæ, í hinu mikla velferðarmáli
... „ „ ., vrðu á vegi þeirra, fylstu virð- Norðlendmga, .sem þeir hafa unn-
kpv'b. ,• , . . , mgu, sem logleg yfirvold væru. íð að með frabærum aliuga og
, c-vKsíi fyrir p.joðverja, og spa-
’ að það verði Evrópu til .ó
1ain
A
!aiUlg
!)1 Þett
1111 gju, ef Hindenburg kemst
„Times“ hefir annars verið
gjarnt blað í garð pjóðverja,
a tiltæki hefir þótt ganga
1,11 skör fram. Samtímis hælir
a°ið fyrverandi ríkiskanslara,
f11‘V bendir á sk.ynsamlega fram-
‘Jhnu hans í skiftum pjóðverja
^Kudamenn og lipurleik hans
^tjórnmáíaþrefinu þýska síðustu
TÍU.
. Trst, 0g fremst, er atburðurinn
®8®t,ur pólitískur hælkrókur; en
'nt
er athugaverðara, að hann
) Grein þessi eftir Tr. Sv.
Ást kiugað í gær. — pó úrslitin
petta var sannkallað hershöfð- ötulleik undanfarna mánuði.
ingjabragð! Eins og kunnugt er, Eins og vænta má, gera þeir
kom Hindenburg hernum heim forgöngumennirnir þar nyrðra
heilum á húfi. ráð fyrir því, að hjer í sjeu
Síðan styrjöldinni lauk, hefir margir þeir Norðlendingar, sem
Hindenburg lifað algjörlega út legítja vilja væntanlegu heilsu-
af fyrir sig. Hann hefir aldrei hæli lið. Þegar um það er talað,
tekið þátt í tilraunum hægri- hver landsfjórðungurinn eigi
manna til að endurreisa keisara- bestan þátt í framförum liöfuð-
dæmið, og ætíð þvertekið fyrir, staðarins, þá er orð á því haft,
að skifta sjer af stjórnmálabraski að Norðlendingar telja sig eigi
þeirra. Hefir þó verið lagt hart eiga þar ómerkan þátt. Haft er
að honum stundum. Hindenburg eftir einum velmetnum manni,
Iiet’ir þó verið fyllilega ljóst, að n orðlenskum að ætt og uppruna,
hann gæti verið hægrimönnum ei talað var um liöfuðstaðinn. --
þarfur starfsmaður. Afskiftaleysi „Reykjavík er norðlens'k.“
hans er því virðingarvert. Luden- Á tiltölulega skömmum tíma,
dorff fór öðruvísi og óskypsam- hafa safnast 150 þúsund krónur
nú kunn orðin, er engu aðjiegrar að raði sinu' H111(tenbiirg í sjóð, til heilsuhælisstofnunar
leu
'?llr ástæða til að birta hana, því
"erir fyllri grein fyrir að-
,C.U tlindenburgs, en Morgunbl.
eflr áður flutt
kaus einveruna.
En þjóðin nyrðra. Hefir Alþingi rjettilega
gleymdi honum ekki. Hróður hans skilið skyldu sína, þegar jafn
óx í kyrþey ; afreksverk hans á drengilega er unnið að velferðar-
vígvellinum og líf hans í einver- máli og hjer er gert, og veitt
Halldóri Vilhjálmssyni haldið
samsæti.
Rvík, 27. apríl. FB.
Að tilhlutan Dansk-Islandsk
Samfund var Halldóri A’ilhjálms-
syni skólastjóra haldið morgun-
verðarsajnsæti í „Yaehtpavillio-
nen“ á Löngulínu. Voru þar m. a.
saman komnir Bording landbún-
aðarráðherra, prófessorarnir íönn
ur Jónsson, Ellinger og Lars
Frederiksen, Anton Ohristensen
doeent, Thor E. Tulinius stórkpm.,
Hans Nielsen þjóðþingsmaður o.
fl. Finnur Jónsson bauð gestina
velkomna, en Anton Christensen
mælti fyrir minni Halldórs Vil-
hjálmssonar og mintist starfshans
í þágu íslensks landbúnaðar. Fór
hann maklegum orðum um
fræðslustarfsemi hans í Hvann-
eyrarskóla, sem íslensk bændaefni
hefðu stórmikils góðs af notið,
ýmsar tilraunir hans, er snerta
búskap, jarðrækt og búpenings-
ra kt, og þakkaði honum að síðustu
starf hans í þá átt, að efla skiln-
ing og samvinnu Dana og íslend-
inga á þessum sviðum. Halldór
svaraði ræðu hans djarflega og
hlýlega, og mintist á skólaveru
sína í Danmörku og þá þýðingu,
sem hún hefði borið honum. Kvað
hann minningarnar frá þessum ár-
nm verða sjer því kærari, sem
árin liðu. og væri það því óbland-
ið ánægjuefni að geta lagt sinn
skerf til aukningar betri skiln-
ings og meiri vináttu a milli
þjóðanna. Tulinius mælti fyrir
minni norrænna kvenna og beindi
orðum sínum til frú Svövu, konu
Halldórs Vilhjálmssonar, sem full-
trúa íslenskra kvenna.
Bording landb.ráðherra hjelt
einnig ræðu og þakkaði Hall-
dór fvrir starf hans í þarfir ísl.
landbúnaðar og fyrir leiðsögu
ungra bænda og bændaefna. El-
linger prófessor mælti fyrir minni
íslensks æskulýðs og Aage Meyer
Benediktsen talaði um íslenska
gestrisni. í dagblöðunum var
minst ítarlega á samkvæmi þetta
og birtar myndir frá því. f Land-
mahdstidende er langt viðtal við
Halldór Vilhjálmsson, og skýrir
hann þar ítarlega hvernig nú sje
ástatt um íslenskan landbúnað.
Qullfoss
fer hjeðan 4. maí, mánu-
dagskvöld kl. 10, til Vest-
fjarða.
Vörur afhendist á morguit
eða laugardag.
Farseðlar sækist laugar-
dagr.
Gilllette
rakvjelablöO
og slípvjelar
Járnvörudeild
JES ZIMSEN.
I heildsölu:
lillirliri
Trawlgam.
Trawhdrar 27/8”
Manilla.
Fiskilínur.
Lóðatauma. '
Lóðaöngla nr. 7 og 8.
Lóðabelgi, 2 teg.
Netagarn, 3 og 4 þætt.
Ir. i.
I
Sími 647.
nýkomiQ
stórt úrval af
%
Emaille
Búsáhöldum
í 3árnuörudEild
3es ZimsEn.
i Biðjið aldrei um átaúkkulaði
| Biðjið um
| TOBLER.
ÍBBnuiiimimiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiinira
Allar mest notuðu stærið af
Speglum,
Gieri í messingumgjörðum, hlífð-
argleri á hurðir, 'kantslípuðu gleri
í hurðir, ávalt fyrirliggjandi.
Ludvig Storr.
Sími 333.
mi