Morgunblaðið - 05.05.1925, Síða 1
YIKUBLAÐ: ISAFOLD
6 SÍÐUR.
12. árg., 151. tbl.
priðjudaginn 5. maí 1925.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Værðarvoðir
nýjaste gerð. Þær bestu er hing-
að til hafa verið ofnar úr isienskri
ull, ágætar tækifærisgjafir. Fást á
Afgr. Álafoss
Sími 404 Hafnarstr. 17
WM Gamla Bíó
I Paris Mesturálfunnar.
Sjónleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leika Gloria Swanson ogAutoíiio Moreno.
Sagan gjörist í Suður-Ameríku, þar sem blóðið rennur
örara en hjá okkur norðurlandabúum, enda er myndin afar-
spennandi og mjög falleg, eins og ætíð þegar Gloria Swanson
fer með aðalhlutverkið.
Jónatan Þorsteinsson
Vatnsstíg 3. Símar 464 & 864.
Hefir nú stærstar birgðir af ,
gólfdúkum allskonar,
Vaxdúkum, **v; .■ .
Divanteppum,
Húsgagnafóðri,
Gólfteppum.
I Margskonar húsgögn, svo sem:
v- Kommóður,
Klæðaskápa,
Servanta,
Borð og •’ -
Rúmstæði fyrir fullorðna og börn.
> _ Allskonar húsgögn smíðuð eftir pöntun. Nokkuð
yrirliggjandi af hurðum og gluggum, sem seljast mj'ig
°aýrt. —
líjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar ástkæri
eiginmaður og faðir, Sigmundur p. Thorlacius, andaðist á Patreks-
fjarðarsjúkrahúsi 2. þessa mánaðar.
Gnðfinna Guðnadóttir og börn.
pað tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför Emils
Stefánssonar frá Eskifirði, sem andaðist að Landakotsspítala 27.
april, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 6. þessa mánaðar
klukkan 11, fyrir hádegi.
Fyrir hönd fjarstaddra foreldra.
Bergur Rósenkranason, pórsgötu 21.
pað tilkynnist, að jarðarför Guðmundu Jónu Einarsdóttur, fer
fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 6. þ. mán kl. 2 síðdegis.
Aðstandendur.
Innilegustu þakkir mínar votta jeg öllum þeim, er auðsýndu
samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður míns, Pjeturs
Einarssonar frá Felli í Biskupstungum.
Reykjavík, 3. maí 1925.
Guðrún Jónasson.
Sllpliiillni JIUT
ættu allir að eiga, sem raka
sig með Gillette-rakvjela-
blöðum. Við daglega notkun
helst eitt blað hárbeitt í 1 ár.
Gjörir gömul blöð sem ný,
og ný blöð betri. — Sendum
hana gegn póstkröfu út á
land.
Verslunin Paris,
Laugaveg 15, Reykjavik.
Nýja Bíó.
Hættulegui*
Beikur.
Sjónleikur í 5 þáttum. —
Aðalhlutverk leika:
Irene Castle og
Claire Adams,
báðar mjög þektar og gcðar
leikkonur, enda sýna pær í
mynd þessari snildarleikhæfi
leika, og' góðan skilning á
meðferð hlutverka sinna.
Sýning kl. 9.
Fyr irligg jandi 8
Kolaskóflur,
Saltskóflur,
Strákústar.
Hmii
Slml 720.
Kaupmenn.
Skófatnaður i heildsölu, mikið og gott úrval.
Skóverslun Ð. Stefánssonar,
Laugaveg 22 A. — Simi 628.
G.s. NIELS
frá Kaupmannahöfn 11. þessa mánaðar, beina leið
^ ^tokkseyrar, Reykjavíkur og Stykkishólms.
. ( ^Öruflutningur tilkynnist sem fyrst til Thor E. Tul-
lUs> Kaupmannahöfn. Símnefni: Thorarinn, eða til
Sv. A. Johansenf
Sími 1363.
Útsala 50§ afsláttur
á góðuiti grammófónplötum.
(specialplötur).
Einsöngur, Caruso, Schjaljapin, Gigli, Frieda Hempel,
Meiba, Patti o. fl. Lög úr óperunum: Boheme, Travia-
ta, Zampa, Siegfried, Götterdæmmerung, Rienzi, Pajaz-
zo, Trovatore, Prophete, Hamlet, Huguenottes, o. fl.,
spiluð af heimsfrægum orkestrum; Fiðlu- og cello-sóló:
Heifetz, Ad. Busch, Gyarfas, Földesy o. fl. Klarinet:
Rammervirtuos Dreisbach o.fl. Aðeins fáa daga. Veljið
fyrst. Musikvinir, notið tækifærið.
Hljóðfærahúsið.
Gir dliitao
Margar tegundir hvit
og mislit frá kr 1,15
pr. meter
Itu m\ latobsen.
Sundhettur,
ljómandi fallegt úrval, ný-
komið.
Versl. París.
Auglýsið í niorgimblaðinu.
Nýkomið:
Tvisttau, ensk og þ.ýsk.
Ljereft, margar teg.
Ennfremur ávalt fyrirliggj-
andi Rúðugler.
Gilletterakblöð.
Aðeins heildsala til kaup-
manna og kaupfjelaga.
11. Ff. Frteran,
Pósthússtræti 13. Sími 379.