Morgunblaðið - 05.05.1925, Page 3

Morgunblaðið - 05.05.1925, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 'JZJt* MORGUNBLAÐIÐ. _oftian<li: Vllh. Klnaen. Hlt. F'jelag 1 Reykjavtk. •Uðrar: Jðn Kjartansson, . 7 , Valtýr Stefá-nason. ^Slísintraatjðri: K. Hafber*. H rlf®tofa Austurstrœtl B. 3l^P: Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 600. „ Auglýsingaskrlfst. nr. 700. ”el>fa8tmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. ■ E. Hafb. nr. 770. * 'r,ftagjald lnnanbæjar o* t nA- ^renni kr. 2,00 á mánuOi, I lr>nanlands fjær kr. 2,50. a,‘saBölu 10 aura etnt. ^lendar símfregnir ■ Khöfo, 3. maí PB. J4rnbrantaraly« í Prúwlandi. er- frá Berlín, að hraðlest ^ Attstur-Prússlandi á leið til erlln hafi hlaupið af sporinu og uiður háa brekku. Fjöldi *!r8iat, 30 drepnir. parlamentið löggildir ekki 8 stunda vinnutíma. ^íniað er frá London, að neðri ^lstofan liafi felt frumvarp .^aiuannaflokksins um löggild- ^ Washington-samþyktarinriar liiivsu fólki. 1 kirkjunni var fjöldi kvenna með börn, og vltisvjelinni var komið fvrir þar, sem búast mátti við mestum fjölda almúga- ifólks, en þeir, sem árásin var sjer- staklega gerð á, stjórnmálamenn- irnir og valdhafarnir, voru í til- tölulega lítilli hættn kringum kistu Georgieffs herforingja, langt frá sprengingunni. pað er þetta, sem er eitt af því hormulegasta við illræðisverk kommúnista, að þeir svífast þess ekiki að fórna þeim, sem ekkert hafa. á hluta þeirra gert, ef þeir þykjast þurfa að ná sjer niðri á einhverjum andstæðingi, eða ryðja byltingunni braut. Nú sjes-t á öðrn skeytinu hjer að framan, að kommúnistar hafa ekki fengið mikið samviskubit, þó þeir væru valdir að dauða 150 manns í kirkjunni. peir liafa adlað sjer að reyna að sjirengja konungshöll- ina i loft upp. Og hefðu þá sjálf- sagt margir tiigir manna látið þar líf sitt. kin tíma vinnudag. ^laídagur jafnaðarmanr.a. ^aiukvæmt símfregnum hafa ^komur jafnaðarmanna farið ,failí með kvrð og spekt allstaðar ' ^ópu. Khöfn, 4. maí. FB. ^jóðabandalagsfundur í Genf. ^ ^ÍRiað er frá Genf, að i dag rh þar þjóðabandalagsfundur J1*1 v°pnasölu. 42 ríki taka þátt í 11(1'mum. Tilgangurinn er aðal- sporna við launframleiðslu^ g 'aiinsölu. era búlgaríu. ^ítnað er frá Sofia, að geysi- af sprengiefnum bafi fund- 'Uidir konungshöllinni. Til- Kliöfn, 3. maí. FB. Kommúnistar í Sofia. Sjninn auðsær. Khöfn, 4. rnaí. FB. ^tingatilraununum í Búlgaríu stjórnað frá Moskva. ^iniað er frá Sofia, að mál Ula handteknu þátttakenda í 'lfeistinni sjen rannsökuð í her- ÚiiiUm. pað hefir komið upp, 4000 kommúnistar voru við- n'1' að hertaka borgina að <r*8ingunni lokinni, en þeir Ul<5ust ekki, að lierinn kæmi r< skyndilega á vettvang. Ýms 'í°i hafa verið lögð fram, er nna' að tiltæikinu var stjórnað 1 Moskva. Beinn og óbeinn Uliaður af uppreisn þessari í %aríu mun vera orðinn 200 •iónir leva, og bætir það ekki ijárhagsástandinu þar í landi. 'iárhagsleg kreppa var þar yi'lr nokkru var sagt. frá því rlendum skeytum, að mikið ^‘darverk hefði unnið verið í 'óíirkjuuui í Sofia, með spreng- 11 'rá vítisv.jel, er kommúnist- ^nfðu komið þar fyrir. hefir komið í ljós síðan, illvirki er einn liðurinn Ú tingartilraun kommúnista í Raríu, og að það er eit.t þetta 1 lskulausa verk þeirra, sem °?t frenist kemur niður á sak- Boris, konungur Búlgara. Ohepaverk þessi hafa svo sem gefur að skilja, vakið hina mestu skelfingu í Sofía. Og er nú sann- að á, ýmsan liátt, að þau standa í sambaridi við byltingatilraunir Kússneskra Bolsa. — Er það á- reiðanlegt, að Rússar leggja hinum innlendu kommúnistnm til nægt fje. Og er það ekki annað en endurtekning á því. sem áður hefir skeð, að Bolsar í Rússlandi ausa fje út úr landinu til glæpa- verka og byltinga með öðrum þjóðnm, meðan þúsundir og mil- jónir svelta heima fyrir. pessir föðyrlandsfjendur í Búl- garíu eru sumir hverjir saman- safnaðir í ræningjaflokknm, sem hafa aðsetur sitt úti um sveitir landsins. En sú breyting hefir orðið á hátterni þeirra, að þeir eru nú fa.rnir að seilast til höfuð- borgarimiar samkvæmt fyrirmæl- um frá Rússlandi. Hefir búlgarska stjórnin nýlega náð tangarhaldi á skjali einu frá ráðstjórninni í Moskva, og í því eru lögð á ráðin um alskonar spellvirki, sem fram áttu að fara um 15. fyrra mán- aðar og öll áttu að miða að því nð greiða götu Bolsa í landinu. Einkum var mörgum þeirra stefnt að konungmum, og er því aug- ljóst að þeir vilja ryðja honum úr vegi fyrst og fremst, til þess að ljettara sje að hrifsa völdin undir sig. J ó n a Ef þjer viljið kaupa ykkur gott á fæturna, þá kaupið Qooörich Gúmmískófatnað, sem 10 ára reynsla hefir sannað, að er sá langsterkasti. Hann fæst í eftirtöldum verslunum: Yeiðarfæraversl. „Liverpool,“ Yeiðarfæraversl. „Geysir,“ O. Ellingsen, Hafnarstræti, ‘ B. Stefánsson, Laugaveg 22, ' O. Thorsteinsson, Herkastalanum. Ávalt fyrirliggjandi í heildsölu hjá einkaumboðs- manni verksmiðjunnar tan Þorsteinssyni Vatnsstíg 3. Símar: 464 &, 864. Hafnarverkfall í Danmörku. pví miður hefir Mbl. ekki sjeð sjcr fært, að aí'v sjer daglega ikcyta um atvimiL deilurnar í Dan ui' jkii. par eru sífeldir sariniirig- ar á döfinni, hótanir og fvrirboð- ar urn verkföll og verkbönn. En þetta brevtist frá degi til dags, og er örðugt að hafa yfirlit yfir alt, sem í þeim málum gerist. Af öllum virinutruflunum í Danmörku, hefir það verstar af- leiðingar fyrir oss, ef afgreiðsla skipa liættir. Fvrir nokkru var hafnarverkfall boðað þ. 8. maí, ?f eigi kæmust samningar á fyrir þann tírna. Síðustu skeyti herma, ao frestur sá sje framlengdur til 15. maí. Hafnarverkfall skellur því dkki á, fyrr en þ. 15. þ. m. En eins og nú horfir við, verður engu um það spáð, hvort þá ræt- ist, fram úr. Meðal þeirra skipa, sem taka vörur frá Höfn hingað fyrir þ. 15. þ. m., eru Goðafoss og flutn- ingaskipið Niels, sbr. auglýsingu lijer í blaðinu. HATTALAKI í ýrasum litum fæst í REYKJAVÍKUR APÓTEKI. Suður-Múlasýsla kaupir herbergi í Stúdentagarð- inum. í gær barst fonnanni stúdenta- garðsnefndarinnar svo hljóðandi símskeyti frá hr. Magnúsi Gísla- svni sýslumanni: „Sýslunefnd Snður-Múlasýslu befir á nýafstöðnum fundi sínum samþykt að leggja fimm þúsund krónur til Stúdentagarðsbvgging- arinnar, sem greiðist með þúsund krónnm á ári í næstu 5 ár, gegn þeim fríðindum, sem heitin eru í brjefi Stúdentagarðsnefndarinnai' 23. mars þ. á. Sýslumaður' ‘. ALÞINGI. Efri deild: Frv. til laga um slysatrygging ar- Ingvar Pálsson bar fram slcrif lega brtt. um að stytta úr einum mánuði niður í eina viku trvgg ingarskyldu þeirra manna, sem atvinnu stunda á vjelbátum og róðrarbátum og mælti fáein orð fyrir henni, en móti þessari breyt ingu mælti EP, örfá orð. Fjell brtt. en frv. var samþ. óbreytt og endursent Nd. Símastúlkurnar. Um þær fór Jónas mjög hlýjum orðum, og var frv. samþ. óbreytt og vísað til 3. umr. Samþykt á landsreikningnum 1923, samþ. umræðulaust og vísað til 3. umr. Fjáraukalög fyrir árið 1923, sömuleiðis samþ. umræðulaust og vísað til 3. umr. Frv .um innheimtu gjalda af erlendum fiskiskipum. Um það mál deildu þeir um stund, Sig. Bggerz og fjármálaráðherra. — Hjelt Sigurður fram að lögreglu- stjórum bæri þetta umþráttaða gjald, og vitnaði í mörg lög, en en í móti þeirri skoðun mælti f jár málaráðherra og í sama streng- ir.n tók Jónas frá Hriflu. Brtt. frá meirihl. fjárhagsn. lá fvrir, þess efnis, að lögin nái eklti til þeirra lögreglustjóra, sem nú eru í embættum, og var hún feld, en frv. samþ. óbreytt og vísað til 3. umr. Bráðabirgðaverðtollur á nokkr- um vörutegundum, fór umræðu- laust til 2. mnr. og fjárhagsn. Breyting á lögum um kosningar til Alþingis, vísað umræðulaust til 2. umr. og allshn. Neðri deild. Stofnun dósentsembættis við Háskóla íslands. Nú brá svo við, að enginn kvaddi sjer hljóðs. Yar frv. samþ. með 15 gegn 8 atkv. og afgreitt sem lög frá Alþingi. Útvarpið: Um það mál urðu dá- litlar umr. Hafði Asgeir komið með brtt., að í staðinn fvrir „ekki minna en 1,5 kw., komi alt að, og var hún samþ. og frv. sömuleiðis og afgreitt til Ed. | Samþ. um laxa- og silungaklak í ám og vötnum og takmörkun á ádráttarveiði. Landbúnaðarnefnd, sem málið hafði haft til meðf., bar fram rök- stndda dagskrá svo hljóðandi: „í því trausti, að stjórnin semji frv. til laga um samþ. um laxa- og jsilungaklak og um veiðiað- ferðir í ám og vötnum og leggi það fyrir Alþingi 1926, teknr deildin fyrir næsta mál á dag- sikrá1 ‘. Formaður nefndarinnar, Pjetur Þórðarson, var frsm. Hjelt hann all-langa ræðu fyrir nefndarinnar hönd og færði rök fyrir dag- skránni. Ekki gerði flm. Pjetur Ottesen sjer þau að góðu og þótti landbúnaðarn. hafa starfað slæ- lega, sikilað nál. seint og illa, og enn væru ekki fram komin álit um ýms mál, er hún væri þó búin að liggja lengi á. Kannaðist Pjet- Krossviður (Krydsfiner) Verðið mikið lækkað. Ludvig Storr. Sími 333. SlliD til söltunar á Akureyri, óskast 1000 til 2000 mál af fyrsta afla. Tilboð, með tilgreindu verði pr. mál, sendist A.S.Í., merkt „Akur- eyri“, fvrir 9. þ. m. h nýkomiö: Raffistell 6 manna 14,50. do. 12 manna 22,75. Matarstell 6 manna 36,00. Sett í eldhús 12 st. 19,75. Sykursett 2,25. Smjörkúpur 1,75. Bollar 0,35. Matardiskar bl. rönd 0,75. Barnadiskar -könnur. Barnabollar -skálar. Þvottastell o. m. fl. Verð á öllum alúminium- búsáhöldum lækkað. H. 8 Bankastræti 11. Heildsala. Sími 915. Smásala. ur pórðarson við þetta, en kendi því nm, að frv. þau, er mest hefðn tafið fyrir, værn frá PO, og væru þau svo flausturslega sam- in, að ilt væri að lappa upp á þau. Deildu þeir svo um þetta dá- litla stund, en aðrir tóku ekki til. máls. Var dagskráin samþ. og frv. þar með úr sögunni. Að lokum ákvað forseti að ein umr. skyldi fram fara umTill. tíl þál. um endurskeðun laga xua skipströnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.