Morgunblaðið - 06.05.1925, Síða 3

Morgunblaðið - 06.05.1925, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ morgunblabib. ®tofnandi: Vilh. B'lnaen. ^efandi: PJelag I Reykjavtk. *t* *t.jörar: Jón FCJartansson, ValtS'r Stefánsson. UglýsJngastjöri: E. Hafbers:. ^rifatofa Austurstrœtl 6. Isaar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaakrifst. nr. 700. ^elmasímar: J. Kj. nr. 712. V. St. nr. 1220. . E. Hafb. nr. 7 70. •kriftagjald lnnanbæjar oi? í ná- grenni kr. 2,00 á mánufll. . tnnanlands fjær kr. 2,60. _ tausasölu 10 aura eint. ^LENDAR SÍMFREGNIR illlllilliillllllllllllllllllllllllllllllllllli = Större dansk Pianofabrik ( söger en Repræsentant | == paa Island, der kan af- | = tage Pianoer i fast Regn- | ing. Billet mrk. 250 mod- = = tager Hertz’ Annonce- | hureau, Frederi'ksherg- | gade 1 A, Köbenhavn B | Danmark. = iilllllilllllillllllllllllllllllllllllll Kliöfn, 5. raaí. FB. ^fjetstjórnin afneitar kommún- ismanum. ^íinað er frá Moskva, að á al- 'lssneskum govjetfundi, sem !a,c,a á bráðlega, leggi stjórnin tl’aBi frumvarp um breytingu á ’fjórnarskránni, er fer í þá átt, leyfa einstökum mönnum, út- ei|dnm jafnt sem innlendum, að itarfrækja hverskonar fyrirtæki I fjárhagslegrar viðreisnar lands Ds- Stjórnin befir vegna fjár- ik°rts veitt amerískmn og bresk- 1111 fjelögum víðtæk sjerleyfi til láiniu’eksturs. ^ins og ofanskráð skeyti ber ^eð sjer, hefir nú ráðstjórmn ■ásKneska algerlega borfið frá 3l,i>n fyrri stefnu sinni cg þar II játað ómöguleik kommún- ^nians. Kemur engum þétta 4 ó- ,art, þv; t'yrir löngu var það vit- ln,pS't; að' t.il lengdar gæti ekki ’taðist istefna ráðstjórnarir.nar. '\° heimsknleg og fjarlæg sem 31,11 hefir verið veruleikaniim. En 3;l°g er það niðurlægjandi fvrir 3á’ sein altaf hafa haldið frani á- -^ti kommúnismans — og þeir j3ai til hjer á la.ndi — að rú , ráðstjórnin rússneska vera 13111 að sanna það, að kommúr- .10,1111 er ekkert annað en draum- )lah,jal ofstæ'kisfullra lýðæsara. Bankamál Noregs. Símað er frá, Osló, að hingað til lf)íi Noregsbanki reynt að %rkja nauðstadda banka Ryg?, ^albankastjóri, tilkynnir, að Fasteigna- stofan Vonarstræti 11 B, hefir enn til sölu nokkur hús með laus- um íbúðum 14. þ. m. og 1. júní. Semja þarf í þessari viku. Jónas H. iónsson Handavinna barnaskólabarnanna verða til sýnis í skólanum, föstudag og iaugardag 8. og 9. maí, klukkan 3—7 e. m. og.sunnu- daginn 10. maí, klukkan 1—6. SIGURÐUR JÓNSSON. 931 er símanúmerið í Mjólkurbúðinni Vesturgötu 12. par er mjólk allan daginn, skyr, rjómi og ísl. rjómabússmjör. Ennfremur heimabakaðar smákökur, lagkökur, pönnukökur, eplaskífur og kleinur. Brauð og kökur frá hr. F. A. Kerff. Þetta er alt fyrsta flokks vara. Sent heim, ef óskað er. Fyrirliggjandi: Hessian, Bindétvinni, Saumgarn, Segldúkur. n.Qlafsson&Schram Sími 1493. Stúlka9 belst vön við að yfirdekkja 'kon- fekt. óskast nú þegar í Konfektbúðina, Laugaveg 12. Sumarskólinn starfar frá 15. maí til júníloka. Börn þau, sem ætlast er til, að gangi í hann, verða innrituð fimtudaginn 14. maí, klukkan 1 e. h og skal þá um leið greiða fvrir þau skólagjaldið, krónur 7,50, fyrir hvert barn. Reykjavík, 5. ma'í 1925. SIGURÐUR JÓNSSON. skólastjóri. Sölubuö á Siglufirði t i 1 1 e i g u. Búðin er á besta stað í bænum. Upplýsingar í síma 1119, frá kl. 12 til 1 og eftir kl. 7 síðdegis. 4 vana flatningsmenn vantar á 600 smálesta gufuskip, sem stunda á veiðar við Græn- land. Upplýsingar gefur „ , Ólafur Böðvarsson, Hafnarfirði. Sími nr. 2. íiri) essu verði liætt, þareð ógerning- l’ sje að vekja aftur upp traust Ölll ,llennings á bönkum þeim, sem ei> að ræða. ALÞINGI, Efri deild. ^erpinótaveiði á Skagafirði. f 111 lað mál urðu litlar umr. Var 3V' sámþ. og vísað til 3. umr. ^annanöfn. Yísað til annarar j|33ll>' "g allslin. nieð 8 samhlj. at- yV' Þá hófust umr. um Fjárlögin. a)’ þriðju umræðu um þau lokið 'R/2 í gaarkvöldi, og verður ' Rf frá henni hjer í hlaðinu á ^gun. Neðri deild. „ ^1,h til þál. um endurskoðun aga uiu skipströnd. — Aðalflm., ^ ’ unelti nokkur orð fyrir till. fleíði góð rök fyrir þVí, hvað I 'Uot þessi væri úrelt. Kannað- lof ^0rsætlsráðherra við það, og «ði að taka athuganir þessar til ^eina. Yar tiU. samþ. og afgreidd sem lykt,m Nd. ^ kom nú að feitasta hitan- a dagskránni: varalögregl- unni. En ekki vanst tími til að ljúka þeim umræðum að þessu sinni og varð því að fresta þeim. Að þessu sinni tóku aðeins til máis Bernliarð (frsm. meiri hl.), Jón Kjartansson (frsm. minni hl.), Jón Baldvinsson, og forsætis- ráðherra tvisvar sinnum. Ákveðið var að fram skyldi fara ein umr. um till. til þál. um einkasölu ríkisins á steinolíu. Frumvörp og nefndaralit. • pótt mjög líði nú að þing'lausn- um og fyrirsjáanlegt sje, að mörg mál rnuni daga nppi, er frum- varpadrífunni ekki Ijett með öllu. í gær var tveim nýjum frum- vörpum útbýtt, var annað frá Bjarna frá Vogi og Tryggva, um hreytingu á lögum um sauðfjár- haðanir. Fer frv. í þá átt, að stjórnarráðið geti leyft mönnum að nota Coopers haðlyf. Hitt frv. er frá fjhn. efri deildar, um seðla- útgáfu. pykir sýnt, að Lands- hankafrv. verði ek'ki að lögum á þessu þingi, og er því í þessu frv. lengdur um eitt ár frestur sá, sem löggjafarvaldið hefir sett sjer með lögu-m frá 1921, til þess að ákveða, hversu seðlaútgáfu ríkis- ins skuli komið fyrir framvegis. Ennfremur eru 'í frv. ákvæði um það, að seðlar, sem gefnir verða út samkvæmt ákvæðum 1. gr. ! laganna frá 1922, skuli vera lög- legur gjaldeyrir, stjórnin ákveði gerð þeirra og sama refsing liggi við fölsun þeirra sem Lands- bankaseðla. pá flytur fngvar Pálmason til- lögu til þingsályktunar um að skora á stjórnina að halda uppi landhelgisgæslu fyrir Anstfjörð- tim á þessu ári, að minsta kosti frá septemberbyrjun til október- loka. Nefndarálit. Fjárhagsn. neðri deildar hefir klofnað um frv. um breytingu á lögum um einkasölu á áfengi. Meiri hlutinn — sex nefndarmenn af sjö — vilja fella frv. Telur hann lítil líkindi til þess, að samkomulag náist um sameining landsverslunar og á fengisverslunar, er efri deild feldi í fyrra., því fremur sem horfur sjeu á því, að tóbáksverlunin verði feld niður. Ennfremur sje tollurinn á v'ínanda til lvfja svo hár, að ekki sje á það bætandi. i Undir þetta álit meiri hlutans - skrifa tveir nefndarmenn með i fyrirvara, (KIJ og HStef). En ' SvOl leggur til, að frv. verði ! samþýkt, með þeirri hreytingu, að ! lágmark álagningar á vínanda til 1 lyfja verði 25% í stað 50%. Alls- herjarnefnd efri deildar leggur til I að frv. nm vatnsorkusjerleyfi ' verði samþykt óhrevtt. I Sildarsöltnn tek jeg að mjer í sumar. Menn semji við undirritað- ann fyrir 1. júní næstkom- andi. — li Fjarðarstræti 14. ísafirði. Ny fortöiningsböie) billig tilsalgs. Tegning til efter- syn í A. S. I. Motorkutter, 18 reg. ton, ny 1917. Skibsmægler L Andree Winciansen, — Bergen, Norge. Miðdalsnáman. Hollenskur lögfræðingur, dr. juris, Fokker að nafni, kom hing- að með Mercur í gærmorgun. Mun erindi hans liingað vera, að kynna. sjer ýmsar aðstæður til námu reksturs í Miðdal. Eins og getið var um í þýs'ka blaðinu um daginn, hefir það komið til orða, að m. a. fengist hollenskt fje til rekstursins. Er Strausykur Molasykur Hveiti, Nectar — Keetoba — Pride, 7 lbs. Gerhveiti Haframjöl Hrísgrjón Kartöflumjöl Sago Hálfbaunir Bankabvgg Bankaby ggsm j öl Laukur Mysuostur, 1 kg. Dykeland Dósamjólk Pette Suðusúkkulaði — Átsúkkulaði — Kakaó í 2Yz og 5 kg. pökkum — — í skrautdós- um Sveskjur Apríkósur Epli Bl. Ávextir Rúsínur Döðlur Matarlitur Soya Búðingspúlver Gerpúlver m. Vanille. Borðsalt Krydd í lausri vigt — í brjefum Flik-Flak Blegsoda Krystalsóda Þvottasápa, Favourite Handsápur Stjörnublámi Tauklemmur Tausnúrur Eldspítur Toiletpappír Blikkfötur Þvottabalar Burstavörur, allsk. Hessian Ullarballar 11 Rúgmjöl Hálfsigtimjöl Heilsigtimjöl I. M Símar 890 & 949. Kolaskóflupy Saltskóflur, Strákústar. Sfmi 720. ekki ólíklegt, að að því dragi nú bráðlega, að gert verði fúllkom- lega. út um, hvort ráðist verði í námurekstur 1 Miðdal eða eigi. Strax í gær fór dr. Fokker upp : Miðdal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.