Morgunblaðið - 17.05.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1925, Blaðsíða 6
irORGUNBLAÐIÐ k. t SKINN IIVITT Kostir eru það, hvað SKINN- ► HVITT leysir vel og fljót öl óhreininði og bleikir tauið um leið! Skinn-hvitt skemmir ekki hðrunð- ið, er óviðjatnanlegt til barna- og sjúkra- húss-þvottar. Sápukorna SKINN-HVITT er vís- inðalega samansett til sparnaðar á: Sápu, sóöa, stangasápu og þvottalút. Er SKINN-HVITT ómissanði á hverju heimili? ]á, vegna hentugle;ka þess til atlskonar þvottar jafn- vel á siiki! StórféngSegur munur sjest, og þvottur- inn verður mjallahvítur með SKINN-HVITT. Símið til 834. Sparnaður er árangurinn ef SKINN- HVITT er notað. Fæst hjá flestum kaupmönnum og í heilðsölu hjá Andr. J. Bertelsen. Hvítabanðið efnir til skemtana í dag í Nýja Bíó og Iðnó. Skemtiskrá : Nýja Bíó klukkan 2 eftir miðdag. Samspil: Markús Kristjánsson, Eym. Einarsson. Ræða: Sjera Magnús Helgason. Söngur: Karlakór K. F. U. M. r. Iðnó klukkan 4 eftir miðd. Barnasöngflokkur: Aðalst. Eiríksson. Upplestur: Þuríður Sigurðardóttir. Barnadans: Sig. Guðmundsson. — Gamanleikur. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá 10 f. m. til 2 e. m. í Nýja Bíó, og kosta kr. 2,00, og Iðnó frá kl. 10 f. m. til 4 e. m. og kosta kr. 1,00. A. & M. Svnith, Limited, Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejer og störste Saltfiakköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. G.S. ISLAND Farþegar tiS VestuHaitds- ins sæki farseðia á m © s* g u n (mánudag). Tjölð fást best og ódýrust hjá Ellert K. Schram. Sími 474. C. Zimsan. g«3E»zzcagBP«cM«3auTrrrTii^iaviiTrr;T~TTi'." iav kí' ísiendingar „að utan og innan“. Islendingum lýst og þjóSin krufin. Á bls. 62 og 63 farast dr. Mohr orð um íslendinga eitthvað á þe.ssa leið: peir eru álútir, skakk- ir, hengilmænulegir, og dragnast og drattast áfram vaggandi. legri en fullir pjóðverjar eða Rússar. Hann segir, að þeir verði svona svinfullir, af því að þeir drekki of sjaldan (83—84). Börn á götum varpa auri á þá, sem um götnna fara og taka ekk- ert tillit til fullorðins fólks; enda kunna menn ekki á íslandi að taka tillit til fullorðins fólks (124, sbr. 67). Hvert heimili þurkar þann fisk, sem jetinn er á heimilinu, og er hann hvarvetna að sjá. Hann er þurkaður á stögum innan um þvottinn, og 'hrosir útlendingur að. (143). Gegnir furðu, að helm- ingur þeirra skuli ekki fyrir löngu hafa gengið af sjer stóru tána (þ. e.: Við ernm svo innskeifir?). peir eru fjörlausir, þróttlausir og kryppukengslegir; og þettá er öldungis satt, bætir höf. við. Svona eru flestir bæjar- búar á íslandi. En í þessum svip kemur nú með sannindum fram innri maður þjóðarinnar: Menn eru hjer góðir náungar, en hafa lítið starfxþrek,*) mega heita sein- iátir og skortir sannan kjark. Fyr- •) Hann getur þess og uín ís- lcnska bændur, að eigi stytti þeir sjer aldur með of mikilli vinnu (66). ir hverri karlmannlegri fram- komu hrökkva þeir undan. ' AJS vísu finst þeim, að þeir sjeu vík- ingar, en einungis í orði, og á meðan ekkert reynir á. Stoltir eru þeir af þjóð sinni, eins og hún var áður, en ekki af sjálf- um sjer. peir eru hrifnir af forn- sögunum og afreksverkum for- feðra sinna, en eru sjálfir gall- harðir friðarvinir, og geta ekki skilið, að pjóðverjum sje heilög baráttan fyrir fósturjörðinni, og að þeir sjái ekki neitt viðbjóðs- legt í slíkri baráttu. Og ekki munu íslendingar hreyfa hönd nje fót, þótt Englendingar ein- hverntíma stingi íslandi í vasa sinn, og það gera þeir líka. — Sami spádómiu- um athafnir Englendinga á landi hjer síðar meir kemur enn fram á bls. 148, þar sem höf. minnist á fossana á íslandi og gerir þá að eign Ev- rópu. — Búablóð rennur vissulega ekki í æðum íslendinga, að minsta kosti ekki þeirrar kynslóðar, sem nú lifir, og ekki lagast þetta á næsta mahnsaWri, því að hin upp- vaxandi kynslóð er ennþá slött- ólfslegri en feður þeirra, einkum þó stúdentar og mentaskólapilt- ar, hinir komandi leiðtogar lýðs- ins. Islendingar hafa mörg líkams- lýti, svo sem þau, að andlitið á nálega hverjum manni er aflaga: ýmist er það nefið, eyrun, hakan eða ennið, sem ólagið er á, og eru hjer mjög sjaldsjeðir menn með reglulegu andlitsfalli, enda óheil- brigður l)lær á flesHim. petta i stafar af því, segir höf., að of i nái.nn skyldleiki hefir verið milli I hjóna mann fram af manni, enda hafi landsbúar ekki verið nema | 20000—30000 öldum saman (64). j Eftir þessa lýsingu höf. ætti j engan að furða, þótt hann á bls. j 22 segi, að íslendingar sjeu með [ rjettu hræddir við erlenda menn, j og vilji ógjarna láta þá ná hjer ■ áhrifum, enda telur hann, að þekkingu þeirra og vitsmunum sje ekkert starfssvið á fslandi. pað er eftir atvikum eigi ólíklegt, að hjer tali höf. af eigin reynslu, i því að „þekking“ hans á ensku o. fl. gerði hann að vísu ekki „lang- I lífan í landinu'h Á bls. 147 segir höf. enn, að íslendingar vilji ekki , hafa erlenda menn í landinu, síst þá, er hafi víðari sjóndeildarhring en landsmenn sjálfir. — Það er því naumast í samræmi við þetta, er hann (á bls. 218 og 221) segir, að vjer gerum mikið veðnr af er- lendum mönnum fyrst í stað. En ekki erum vjer að sjá það við þá, þótt þeir reynist vel. pessu til staðfestu og til þess að kynna þýsku þjóðinni siðferðisástand ís- leriskra kvenna, er sagt frá því (á bls. 225), að þýsku hljóðfæra- leikararnir á „Skjaldbreið'‘ hafi gengið mjög í augu íslenskum konum, einkum fiðluleikarinn, og hafi þær farið pílagrímsferðir á Skjaldbreið til þess að sjá þessi þýsku furðuverk. En ekki var þetta freinur en annað sjeð við pjóðverjána, öðru nær; það var Þau eru komin bessi svokölluðu Sailo Boots“ sem smíðuð eru sjerstaklega handa íslenskum sjómönnum Stígvjelin eru „fullhá“ með afar- þykkum leggjum og sterkum botnum. Kosta þó aðeins kr. 42.00. Reynið þessa tegund. Bestn reitaskórnir eru hvítbotnuðu Skóhlífarnar. Nýkomnar miklar birgðir. Karlmanns 6—10 Kr. 11.50 Kven & Drengia 2}/i—6 Kr. 9,25 Notið þessa tegund. bárus 5. [lúáuígssun Skóuurslun. Kjöp norske moforer Vi forhandler de bedste motorer med glödehode og elektrisk tænding i störrelser fra 2 til 200 Hk., levert til fabrikpriser. Kom- plette motorbaater leveres. Har for tiden flere under bygning for Islandsk regning med Heimdal og Gideon totaktmotorer. Anbefaler for smaabaater vor lille 2—4 Hk., med saavel glödehode som mag- nettænding for solarolje Linespil i tre störrelser til biligst priser. Motorrekvisita og reservedele for de fleste motorer leveres om- gaaende. Opgiv os hvad De önsker, saa sender vi straks passende tilbud. A/S Sunde & Larsen, Strandgaten 62, Bergen Motorforretning. Telegramadresse: Baatmotor. ráðist á þá fyrir vikið, enda litu íslendingar öðrum augiím eai P.jóð verjar á þessar pílagrimsferðir lcvennanna. — Óskiísemi íslendinga. Enginn íslendingur skamnifist sín fyrir að láta taka lögtaki hjá sjer eða jafnvel láta halda nauð- ungaruppboð á eignum sínum. — Hjer er mönnnm svo ógeðfelt að greiða skatta, að það er dregið/ uns þeir eru heimtir inn með lög- taki. I einu númeri Lögbirtinga- blaðsins kveðst höf. sjeð hafa 6 hús auglýst til nauðungaruppboðs, og' átti sami maður öll húsin. En á hverju þeirra hvíldi 6—8 króna skattur, sem augljóslega varð ekki náð á annan hátt. Og þetta er ekkert sjaldgæft, segir höf. — Hann kveðst og hafa spurt ís- lendinga að þessu, og þeir sagt honum, að þetta væri tíska. Erf- itt virtist íslendingum að skilja, að nokkuð væri skammarlegt í þessu háttalagi (bls. 70). Fjöldi naiiðungarupphoða 'var tilkynt- ur á „síðustu vetrarnótt“, og ættu því allir Islendingar að vita, hvernig finna eigi sumardaginn i fyrsta: það kann samt enginn hjerlendur maður, segir hann (7í)).- Yitanlega er þetta rangt 'hja höf. — og er eftir atvik- um líklegast. að hann segi þetta ósatt v'ísvitandi. Hitt veit hver maður hjer á landi, að sumardag- ! urinn fvrsti er fyrsti fimtudagur eftir 18. apríl. En sagan nm ,narið- Tingarupphoðin1 á síðasta vetrar- dag, er vafalaust svo til orðin, að kaupmenn hjer hafa margir þanri sið að óska í hlöðunum viðskifta- vinum sínum gleðilegs sumars, og hefir svo málagarpurinn, dr. Mohr, lialdið að þetta væru alt nauð- migaruppboð. Frh. Bogi Ólafsson- I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.