Morgunblaðið - 17.05.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.05.1925, Blaðsíða 7
ORGU NDLAÐIÐ RECKITTS hreinlætisvörur eru þekiar um viða veröld og seldar að heita má í hverri verslun á Islamdi Zebra ofnsverta Reckitts ágæti þvottablámi Silvo sílfurfægilögur Brasso fægilögur fljótandi ofnsverta jp®Mgia. 'i-nn.r#- í heildsölu hjá umboðsmanni verksmiðjunnar Hrist jáni O. Skagfjörð, Reykjavik 6l*tGO l - oisapNs.- QtNfiULpURPOSl VARAIISH Distempe Mixing, Boat, Inside pur. Carriage, Signboard, etc. - (gljáfarfi) í ýmsum dósastærðum. SlSSONS’ ;ehiral|Iurpose ÍAnmsn Sissons Lökk eru j?ekt um víða veröld. — Langr bestu lökkin sem notuð eru á ís- landi bera nafnið .,Sissons“. pessi oru þaxi helstu: Orvstal, Cabinet, Oak, Outside Oak, Gen-a- — Hvít og mislit lökk -Mií- -C*» - Biðjið kaupmann yðar um brent og malað kaffi frá kaffibrenslu O. JOHNSON & KAABER 3BBBt Haustrigningar efu komnar út. Fást í Bókaverslun Þorst. Gíslasonar í Veltusundi og Bókabúðinni, Laugaveg 46. Lítið í gluggana! Lin o leum -gólföúkar. ;Miklar birgðir nýkomnar. — Lægata verð í bænum. jönatan Þorsteinsson Sími 8 6 4.t Hefi opnað skóvinnustofu mína á Vitastíg 11 (áður Laugaveg 34), ^estar og ódýrastar skóviðgerðir í borginni. Hersveinn Þorsteinsson. SVAR ENN til skrifstofustj. Sveinbj. Egilson. ^esfað augíýsa i TTJorgunbl „Annað opið brjef“ yðar til inín þarf ekki langra svara, því að }>að ósannar ekkert af því, sem jeg liefi sagt, nema ef vera skyldi það. að ]>jer sjeuð góður drengur. Þjer teyg- ið enn lopann um vinnurannsóknir mínar, en í stað þess að benda áj eitthvað í tillögum mínum, sem sje misráðið, komið þjer með ósannað- ar dylgjnr. Þjer reynið að egna skip- stjóra og verkstjóra gegn mjer með j því að víkja orðum mínum við eða j misskilja þau, og mun tíminn sýna, > ]ive margir bíta á krókinn lijá yð- ur. Og ef þjer liafið ekki fundið fiskburstana mína í búðunum, má ef til vill þakka það því, hve’vel þjer hafið auglýst þá á skrifstofu yðar. En alt þetta kemur ekkert þ'ví máli við, sem jeg vakti umræður um, en það var meðferð yðyr á ís- lenskunni. Hafi eg komið skriði á sölu bókar yðar, þá býst jeg við það stuðli að því að gera málið á lionni frægt að endemum. Þjer hafið enn ekki komið fram með neitt, er sýndi Jiað. að þjer hefðuð ekki get- að komið bókinni út á góðri ís- iensku með brognamálið í svigum cða. að liún heíði ekki í því formi verið betri bók en hún nú er. Þjer liafið liaft ‘20 ár til að bæta ráð yðar síðan ,,Leið,arvísirinn“ yðar kom út, og þó prentið þjer liann óbreyttan í ,,Handbókinni“. Þetta er því ásetnitigssynd. Það virðist vera eldheitt áhugamál yðar, að balda lirognamálinu við á íslensk- um skiþum, svo að enginn stafur þess nje stafkrókur líði undir lok. Fyrir þessu berjist þjer, eins og brjef yðar sýna. með hverjum þeim brögðum er yðúr lmgkvæmast. —- Spurningin. sem almenningur á úr að skera, er þessi: Er það sæmilegt, að menn, sem Ágætur á steinbygging- ar, jafnt utanhúss sem inn- an. Hall's Distemper er þyntur út með vatni; spar- ar því alveg fernis, þornár strax, þolir vel; mjög ódýr. Er sá eini reglulega góði vatnsfarfi, sem búinn er til. Botnfarfi á járn- og t.rjesikip, Lestafarfi, Presseninga- farfi, Húsafarfi margskonar, Duft, allskonar; Zinkhvíta, Blý- hvíta, Fernisolía, purkefni, Terpentinolía, Olíufarfi allskonar, bæði lagaður og ólagaður, Kítti, Trjelim o. m. fl. Búið til hjá Sissons Brothers & Co. Ltd., Hull. í lieildsölu hjá umboðsmanni verksm. Kristján Ó. Skagfjörð, Reykjavik. Grænlandsnefndin og Danir. Álit próf. Arups. (Frá sendih. Dana.) Rvík, 16. maí. Til Hafnar hefir komið skeyti um það, að nefnd sje skipuð á Alþingi, til þess að rannsaka rjett- arstöðu Grænlands. 1 viðtali v'.ð blaðið „Köbenbavn“, skýrir próf Arup frá áliti sínu á því máli. . Erfitt er að gera sjer grein fyr- i' því, segir próf. Arup, hvern ávinning íslendingar sjá sjer í því, að gera kröfu til Grænlands, þareð íslendingar hafa sömu rjett- indi og Danir á Grænlandi, sam- kvæmt Sambandslögunum. Veiðar þær og sjósóknir. sem Norðmenn stunda á . Grænlandi, geta íslendinúar einnig stundað ef þeir vilja. Áður en þetta leyfi var veitt, hafði innanríkisráðu- neytið veitt íslendingum ýms rjettindi í Grænlandi, ef þeir kynnu að vilja stunda þar veiðar. Hingað til hafa íslendingar ekki notað sjer þessi veiðirjett indi. Sjávarrannsóknir þær, sem gerðar hafa verið á rannsólma- Kosf amjólki n (Cloister Brand) Er holl og næringarmiki!. settir eru í ábyrgðarstöður, leyfi | skipinu „Dana,“ bafa leitt það >í sjer að ata móðurmál sitt eftir, ]jós, að fiskimiðin við tsland eru mætti og berjast með öllum illum1 sv0 auðug, að mjög góðar liorfur Ef þjer sjáið einhvern sem er á vel gljáðum skóm, getið þjer verið viss um, að hann hef- ir notað Hreins skó- svertu. Þó að þjer notið helmingi minna af henni en öðrum tegundum, fáið þjer samt helmingi betri á- rangur. — Fæst alls- staðar. látum gegn þeim, sem vilja hreinsa það og fegra? Jeg veit, hverju svarað verður. Guðm. Finnbogason. eru á því, að íslenskur útvegur j geti aukist. (íslendingar eru mjög ugt að gera sjer grein fyrir hvaða ánægðir yfir sjávarrannsóknum | ,,praktisk“ mál gætu komið því þessum, og óska þess helst, að, þær geti lialdið áfram á liverju sumri.) til leiðar, að bornar j*rðu frara. kröfur úm Grænland. kröfur sem á engau hátt verður nokkurntíuú*. Að öllu þessu athuguðu, er örð- hægt að sinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.