Morgunblaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.05.1925, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rósaknúppar til sölu á Öldu- götu 8, kjallaranum. Hey til sölu í Höepfnerspakk- húsi. — 1| Auglýsingadagbók. || » Forög deres Indtægt med mindst 200 kr. maanedlig-. Letsælge- lige Artikler. Nærmere Oplysninger al- deles gratis. NyliedNiiuigiiKiitet, Helle- rup. Afd. 60. Danmark. Illlllliilllllllll Tilkynningar. lllllllllllllí Ólafur Grímsson fisksali, hefir símanúmer 1610 lillllllllllllllllllllllllllllllll!llllli;illllllllll!lilllllllllilll!!llll!l!l Heiða-brúðurin alíTLgáfí. vja?nl skjótt henni er lokió hjer í blaðinu. Askriftarverö aöeins 4 krónur. D TekiÖ við áskriftum í síma 5 0 0. □ lllillllllllillllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilHIIIIII Piano óskast til leigu. Upplýs- ingar í síma 367 lllllllllllllillllllllll Vinna. J||||j|||||||!lll! Stúlku vantar mig 1. júní n. k. Ása Kjartansson. Spítalastíg 1. lllllllllllllllill Viðskifti. llllllllllllllllllillll Handskorna neftóbakiS í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Stúlka, vön matartilbúningi, getur fengið vist á fámennu heim-„ ili þ. 1. júlí eða fyr' A. S. í., vísar á. Orlik- og Masta-reykjarpípur eru heimskunnar og viðurkendar fyrir gæði. Fást í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Til Grindavíkur óskast 2 vor- menn og ein vorkona um mánað- ar tíma. TTpplýsingar á Laugaveg 47. Munið eftir þjóðfrægu legu- bekkjunum úr Húsgagnaverslun- inni Áfram, Laugaveg 18. Sími 919. — Áreiðanlegur unglingspiltur, sem lokið hefir prófi við Verslunar- skóla íslands, getur fengið at- vinnu ‘ við verslunarstörf úti á hrndi. Fæði og húsnæði fylgir. Eiginhandarumsókn, ásamt kaup- kröfu og meðmælum, ef til eru, sendist A. S. í., merkt „Verslun- armaður“. Járnrúm, með spiralbotni, mat-; ressu og undirsæng, til sölu. — Ingólfsstræti 4. 2 nýir barnavagnar til sölu með tækifærisverði í pinghóltsstræti 18. Á sama staft er óskað eftir kaupakonu. HllTapað. — Fundið.lllHIIIIIIII Beltishnappur hefir tapast. — Skilist á Laugaveg 11, til Krist- laugar Gunnlaugsdóttur. „LANDHREINSUN par kom að því, datt mjer í hu<r. þegar jeg las grein próf. G. Hannessonar, með ofanskrifaðri fyrirsögn. -Jeg var búinn að frjetta það, að einhver ákvörðun hafði verið tekin á læknafundin- um nyrðra í fyrra, um að ntrýma lúsinni úr landinu, einnig að það hefði komið til orða, þegar fjelag- ið „Rauði krossinn“ hafði verið stofriáð í Reykjavík, að það tæki þetta verk að sjer. Vonandi hefir fjelagið fengið eitthvað veglegra og viðráðanlegra verkefni, en þetta hefði orðið. Guðmundur Hannesson prófess- or heldur það, að íslensku kon- urnar vanti ekki viljann til þess að gera landið lúsalaust, en það er nú einmitt það, sem er, að vilj- ann vantar, því væri hann góður, þá væri lúsin fyrir löngu úr sög- nnni, hún hefir ennþá enga lög- vernd og er því rjettdræp. Eins og hagar til hjer á landi, þá er það kvenþjóðin, sem hefir þjón- ustubrögðin, svo kölluðu, á thönd- um, það er því tvímælalaust verk- svið hennar og viðfangsefni, sem hjer er rætt um. Svo ríkt er sinnuleysið og gam- all. vani, að það lætur nærri að sjálfsagt þyki að amast ekki við þessum skriðdýrum. pað er ekk- ert sjaldgæft að sjá kvenmann skreyttan silki og öðru skrauti, en þegar vel er að gætt, þá er nit í hári hennar. pegar svona er, þá eru það eflaust mæður, og fóstrur, sem eiga sök á því. — Börnin eru illa þrifuð, svo alast þau upp með þennan óþverra, og þegar þau eldast þá taka þau ekki eftir því, hvað þetta er viðbjóðs- legt. Mjer er það í barnsminni, þeg ar við krakkarnir vildum ekki láta kemba okkur, þá sagði móðir mín hvert við vildum bera skömm- ina hærra en höfuðið. Jeg er sannfærð um það, að komist börnin hjá því, að fá nit í hárið, þá kemur slíkt ekki fyrir þegar þau eldast. sem fengið hefir til láns hjá Morgunblaðinu innb. g'ang' þess 1922, skili honum á afgreiðslu blaðsins Strax. ar~ VirgiBia Cigaretter Henley, Större Parti, tilbydes billig't fob Köbenhavn Frihavn. Billet, mrk. „Henley“, Sendes A. S. í. Jeg er þeirrar meiningar, að lúsinni verði ekki útrýmt nema með því, að allir læknar landsins rannsökuðu hvert heimili — hver ,í sínu umdæmi, — og brýndu það vel fyrir kvenþjóðinni, sjerstaklega húsmæðrum, að hreinsa heimili sín. En þá kemur til greina, hvort þeir hafa vald til þess. Fyrir tveimur árum barst kláði inn á heimili mitt. pá tal- færði jeg það við læknirinn, að hann rannsakaði hvar kláði hefð- ist við hjer um pláss, en liann svaraði því, að sig bristi vald til þess. Sauðfjárbaðanir eru lögsk,ip- aðar, en við mannðkepnurnar verðum að sitja með það, ef einn eða annar, sem leitar gistingar hjá okkur, iskilur eftir kláðamaur. Jeg vil nú skora á prófessor G. Hannesson að sjá um að lækna- stjett landsins verði skylduð til að rannsaka hvert heimili og gera ráðstafanir, þar sem með þárf, til að* útrýma lúsinni. Fyr en það er gert, verður henni aldrei útrýmt. SigUrðarstöðum 21. apríl '1925. Guðrún Björnsdóttir. DAGBÓK. ísland kom hingað á sunnudags- morguninn. Meðal farþega frá út- löndum voru: Garðar Gíslason stórkaupm., Andrjes Guðmunds- son heildsali, Geir Thorsteinsson útgerðarm., Pjetur A. Ólafsson konsúll, Ragnar Ólafsson konsúll, Bened. pórarinsson kaupm., frú Storr, fríí Briem og nokkrir út- lendingar. Frá Vestmannaeyjum komu Jón Einarsson kaupmaður, pórhallur Árnason og Otto Stöte- rau hljómlistamenn, Valdimar Kersir ritstj., .Tóhannes Norðfjörð úrsmiður, Haraldur Andersen kaupm. og fjöldi sjómanna. — ísland fer hjeðan í kvöld kl. 12 til \’estfjarða, og eru farþegar á annað hundrað. Meðal þeirra eru alþm. Jón A. Jónsson og Sigur- jón Jónsson, Haraldur Aspelund verslunarm., og Jón Guðmurids- son. Samskotasjóðurinn. Frá sjera Bjarna Jóftssyni hefi jeg í dag veitt móttöku kr. 1193.15. — En i þessir peningar eru viðbót við samskotafje til vestfirsku ekkn- anna. Reykjavík, 18. maí 1925. Sigurjón Jónsson frá ísafirði. Heiðursmerki. 4. þ. m. var Adam Poulsen leikhússtjóri sæmdur ridd arakrossi Fálkaorðunnar. Hjálpræðisherinn. Ágóði af blómasölu hersins í minningu utri 30 ára starfsemi hans lijer á landi, varð 2200 kr. Kristian Johnsen fÍtVkksstjóri hefir beðið Morgun- Nýkomið stórt úrval af dömutöskum, dömuveskjum og peningabuddum. Hvergi ódýrara en í Laugaveg’ 5. — Sími 436. blaðið að bera öllum þeim, sem aðstoðuðu Herinn við blómasöl- una, þökk sína, og jafnframt, fyr- ir þær hamingjuóskir, sem Hern- uni bárust þá. Garðyrkjunámsskeið hefir Barna- vinafjelagið „Sumargjöf“ í hyggju að byrja næstu daga. — Væri gott og gagnlegt fyrir þau börn, sem ekki komast í sveit, að sækja það. Námsskeiðinu. stjórn- ar lærð garðyrkjukona, sem jafn- framt er vön við að annast börn. Um námsskeiðið þarf að sækja sem fyrst, því að það fer eftir þátttöku, hvort það verður haldið eða ekki, og er þá best að snúa sjer í þeim efnum til Steingríms Arasonar kennara, Grundarstíg 3. Börnin munu áreiðanlega hafa gaman af þessu námsskeiði, því hverju þeirra er ætlaður sjerstak- ut- reitur til pössunar, og má vænta einhverrar uppskeru úr honum. Engum vafa er það bund- ið, að það liefði og heilsusamleg áhrif á börnin að ganga þarna sriður eftir og vinna þar Ijetta vinnu í nokkra tíma í góðu loft.i. Hafrannsóknirnar. „Dana“, háf- rannsóknaskipið, sem hjer var í fyrrasumar, mun nú vara lagt af stað frá Danmörku i rannsókna- leiðangur sinn þetta sumar. Fer skipið fyrst til Færeyja, verður þa'r eitthvað, síðan fer það til Grænlands og dvelur þar frain- undir mánaðamótin, júlí—ágúst, og kemur þá hingað. Gert er ráð fyrir, að skipið standi ekki mjög lengi við hjer við land. Hið marg’eftirspurða ís~ lenska lag, „Ómögulega tveir“, er nú komið út, ásamt kvæð~ inu. — Fæst eingöngu í nótnav. Helga Hallgrínts, Lækjargötu 4. Sími 311- Togararnir. Af veiðum hafa k.omið nýlega: Baldur með'íim 100- föt, Geir með um 100, Arinbjöi'O hersir með 92, Trvggvi gamli nieð 113, Ari með 100 og Ása mtð 12^- 60 tunnur af síld kom Skjald' bi-eið inn með pýlega vestan ul* Jökuldjúpi. Timburfarm hefir Völund,lf fengið nýlega með s.s. Mjölnir Tordenskjold heitir skip, se(° tekur fisk hjer hjá Ásgeir S'<í?' urðssyni. Esja kom hingað á sunnudag" iim úr hringferð. Farþegar voi'u margir, og meðal þeirra, var P°" rarinn B. Guðmuridsson frá Seyð' isfirði og Baldvin Baldvinsson fJ,ÍI Ófeigsstöðum í Köldukinn. Es.la fer hjeðan á morgun. Til Strandarkirkju frá p. B. kr' 10.00. * Til Landsspítalasjóðsins, áheit fiá N. N. kr. 10.00. HEIÐA-BEÚÐUBIN. t.etri dauði í höndum Leopolds, — stuttur bardagi, augnabliks dauðastríð — það væri inargfalt betra en þetta. Ef ti! vill mundi Leopold bresta k.jark, þegar á ætti að herða. En þó svo yrði ekki, væri alt betra en þetta. Hún reyndi að standa upp, en fætumir skulfu undir benni. Hún hefði ekki getað hrevft sig, þó um Jíf hennar b'-fði verið að tefla. Hún stóð hreyfingarlaus og studdi sig við boröið Loks fanst henni, að hún mundi geta gengið. Hún gekk skjögrandi fram að dyrunum aftur og handljek lásinn "með skjálfandi fingrum. pað var svo undarlega þiigult í húsinu og loftið svo mollu- legt. Hún hlustaði um stund. Og þá fanst henni, að hún heyra aftur þmsk hak við akaeíu-trjeð og skrjáfið í laufinu. Hún æpti af hræðslu og hljóp eins og Iafhrætt dýr að «síóhiutn. Hún skalf ein.s og strá í vindi. Dauðinn hafði verið svo nálægt henni. Hún hafði fundið nákaldan anda hans. Hún var hrredd — dauðhrædd. / Klara fór að gráta af meðaumkun með sjálfri sjer. Krainpakéndur grátur tók hana á vald sitt. Hún kastaði sjer yfir borðið, fól handlitið í ömium s.jer og gr.jet — hágrjet. Hiin vissi ekki, hve lengi hún lá þaimig. Hún vissi held- ur ekki, hvað vakti hana af grátdvalanum og gerði hana strelta á einu augnablikí. Hún hafði áreiðanlegn heyrt fótatak bak \ ið Iiúsið! pað voru tvö herbergi og tvennar lokaðar dyr á niilli hennar og garðsins. Og moldin var mjúk af regni. Og þó hafði hún heyrt eitthvað — það var hún viss um. Hún reyndi af alefli að hlusta. Og með yfirskilviti heyrði hún fóta- tak nálgast. pað kom ekki frá götunni, heldur frá enginu, sem lá hak við húsið. 4 S vo heyrði hún annað fótatak, og það var á bakvið akacíu- trjeð — hún hevrði skrjáfið í laufinu. Hún stökk upp af stólnum eins og stálfjöður spymdi henni upp, og stóð bein og föst. Hún opnaði munninn til þess að «>pa — repa á h.jálp. En ráddfærin neituðu að hlýða. Hll,‘ hl.jóp eins og trylt inn í hliðarherbergið, royndi að æp!’ 'f' h.jálp, en gat það ekki. Hún fjell á gólfið við bakdyrnar, reyndi samt að opllí, í einhverju ósjálfræði; en það varð ekki til annars en þessf að hún hlóðgaði sig á lásnum. En þá heyrði hún lágt óp • fyrir, mann detta og stynja um leið, síðan fótatak annars, sent- hraðaði sjer hurt — út í myrkrið. Meira gnt hún <‘kki greinö- því það leið yfir hana. XXVII. KAFLT. Var Leopold orðinn morðingi? ^ Klara lá í öngviti langa stund. pegar hún raknaði ' ’ skreiddist lriui upp á stól. Hún gat trii hugsað, fundið t’l — hræðst. Og hún varð ægilega, skelfilega hrædd. Senni íflU blóðið storkna í teðum sjer, kaldur sviti spratt út uin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.