Morgunblaðið - 20.05.1925, Page 1
12. árg. 164. tbl. Miðvikudaginn 20. maí 1925. ísafoldarpientsmiðja h.f.
Frá Klæðav. Al 0 fáið þið best og ótlýr M jp | § afOSS “tog Atgr. Alatoss 100 ■ Komið og skoðið! Simi 404 Hafnaratr. S7
Gamla Bíó
Dollarprinsessam
Afbragðs.óöur ffama lcikur í b þaitum*
1
■ I
Þvottakos^a
óskast um tíma í
KX.K3
a:.;358fiOTgfli Nýja Bíó
~~——;—
Aöulhlutvtíikiö ieikur hm undurfagra leikkona
Marian Davies og T. Roy Barnes.
Jarðarfcr húsfrú Jóhönnu T. Zoega er ákveðin frá Bómkirkj-
vnni fcstudaginn 22. þessa mánaðar, og hef&t rneð huskveðju kl.
1 eftir miðdag, að heimili hinnar látnu, Laugaveg 52, og haðan
borin í Goodtemplarahúsið.
Dætur og tengdasynir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
ancllát og jarðarför konu og móður okkar.
Hafnarfirði, 19. maí 1925.
Gísli Jónsson og börn.
•mínmmr-'mBam'T,m" i iiiininwinnu~n"nriisMwii. i m n i xwiwmn ii«rr-»CTa^^TiMBiviimiwi
Innilegustu þalíkir vottum við öllum >eim, fjær og nær, sem
sýndu okkur samúð og' hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar
ástkæra eiginmanns og föður, Sigmundar p. Thorlacius.
Guðfinna Guðnadóttir og börn.
Leönrvöror
4. og síðasti útsöhidagur er í dag.
IC /V og 25f/ á öllnm nýjum leð-
urvörum.
Leðurvörtideild
Hljóðfærahússins.
Silungur
fæst í
Nlatardeild
mmorliiligilns.
Sími 211.
Stúlkan í selinu I
Verður sýnd í síðasta sinn í kvöld.
....■nTiii •iiriiMrnmiD n niMTnmin—
M
ýjar birgðir komnar;
Stsðusúkkulaði, 2 teg
Atsúkkfulaði, margar teg.
„Gra!<(-kakao.
]. GríinssonGt Tuiinius
Simi 1308
þriittán — núll — attd.
„NARAG“
B, D. S.
S.s. Mercur
fer hjeðan á morgun (uppstigningardag) kl.
5 siðdegis.
Farseðlar sækist í dag.
Flutningur afhendist í dag.
Nic; Bjarnason.
Li n o 1 e um - gólfðúkar.
Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta"rerð i bænum. i
]ónatan Þorsteinsson
diml 8 6 4.
PHiðsföðvar
eru komnar.
Leitið tilboða hjá okkur.
t Einarssoi s fdl
Pósthússtræti 9.
Allskonar
Sumarskófatnaður
á karla, konur og börn, nýkominn
Skóverslun
B. Stef ánssonar
Laugaveg 22 A. Sími 628.
Með síðustu skipsferð kom
Ljereft,
Lakaljereft,
Tvisttau, 20 teg.
Flúnel, hvítt og mislitt.
Sokkar i fjölbreyttu urvali.
\wm
íís GislasBoar.
Lóðamenn!
Nokkrir vanir lóðamenn geta fengið atvinnu á gufu
bát nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofu
Jes Zimsen.
Nokkrir duglegir Mimenn
geta fengið pláss á mótorkútter „Björgvin“, nú þegar.
Upplýsingar hjá
I. P.