Morgunblaðið - 20.05.1925, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
99ASKOSci
yörumerki er trygg-
ing fyrir góðri vöru.
I heildsölu hjá:
Andr. J. Bertelsen
Simi 834.
Fægilögur
gerir k o p a r og
1 á t ú n skinandi
fagurt.
Skúriduft
í dóaum og pökk-
um hreinsar alls-
konar búsáhöld á-
gætlega.
Skúrisápa
er ágæt til hreinsun-
ar óhreinna handa.
Ágæt fyrir sjómenn
og til heimilisnotk-
unar.
Aluminiums
fægiduft
er það besta fyrir
öll aluminiums áhöld,
sem verða mjðg fögur.
Bonevoks
gerir gólfdúkana gljá'
andi og endingargóða.
í heildsölu hjá:
Sími 834
I
Sjera Friðrik Hallgrímsson
lagður á stað heim.
w Nú
eru siðustu foriröð að ná i
Noragssalflp jelu r.
Kvenfólk óskast
til að gera hreina prentsmiðju okkar á upp-
stigningardag. — Upplýsingai' á skrifstofunni
kl. 1—3 i dag.
h.f.
Rúllupylsur
og nolkkrar tunnur af
I. flokks
Dilkakjöti
stórhöggnu, eru enn óseldar.
Símar 249 og 250.
Fyr irligg jandi i
Ðotnfarfi
(á járnskip)
mjög góð og ódýr tegund.
IDKHSGUSBCB IfMMU
hy!<Sm
ppanq
Vallarstræti 4. Laugaveg 10
Konfekt,
\'ín, blandað, Kafsia og l'rvals,
ennfremur átsúkkulaði ýmiskonar.
Heildsala. Smásala.
Simi 720.
Regn-
kápum
fyrir dreagi
og fullorðna.
Stúlkur og piltarl tl
12 stúlkur allar friðar
og föngulegar óska eftir
12 piltum, laglegum og
helst rlkum, til að bjóða
sjer á kaffihús,einusinni
eða oftar. Uppl. i herb.
Nr. 31 i Eimskipafjelags-
húsinu kl. IO - II f. h. —
Reynið viðmótið.
Ef þjer sjáið einhvern
sem er á vel gljáðum
skóm, getið þjer verið
viss um, að hann hef-
ir notað Hreins skó-
svertu. Þó að þjer
notið helmingi minna
af henni en öðrum
tegundum, fáið þjer
samt helmingi betri á-
rangur. — Fæst alls-
staðar.
22. apríl síðastliðinn lagði sr.
Kriðrik Hallgrímsson og fjöl-
skylda hans á stað áleiðis hingað
heim. — Munu þau vera væntan-
leg hingað um mánaðarmótin
næstu.
f Winnipeg var sjera Friðriki
liafdið kveðjusamsæti áður en
hann fór þaðan. — Gerði það
stjórnarnefnd lúterskra kirkjufje-
lagsins. Sátu samsætið á þriðja
hundrað manns. Fluttu þar ræð-
ur sjer'a K. K. Olafsson, N. S. •
Thorláksson, sjera Björn B.
Jónsson, sjera Runólfnr Marteins-
son og Th. H. Johnson. Þá var
honum og flutt kvæði, eftir sjera.
Jónas A. Sigurðsson.
Aðalræðuna fyrir minni heið-
ursgestsins flutti sjera Björn B.
Jónsson; og af því að hún sýnir
einkar vel, með hverjum hug
Vestur-íslendingar liafa kvatt sr.
Friðrik, og hve mikilsmetinn
hann hefir verið hjá þeim, eru
prentaðir hjer upp kaflar úr ræð-
unni, eins og „Lögberg" flutti þá:
Sjera Friðrik Hallgrímsson!
pú hefir verið starfsmaður í
kirkjufjelagi voru á þriðja tug
ára. Alla þá tíð hefir þú þjónað
einu stærsta prestakallinu ís-
lenska vestan hafs af mikilli trú-
mensku, og hefir það starf þitt
borið blessunarríkan ávöxt.
í tuttugu ár samfleytt he'fir þú
gegnt skrifara-embætti í kirkju-
fjelagi voru. Sú embættisfærsla
þín hefir verið með þeim hætt.i,
að viðbrugðið er fyrir snildar
salkir. Hafa oft hlaðist á þig
margskonar störf í þal'fir fjelags-
ins og hefir þú leyst þau öll af
hendi m'eð inikilli vandvirkni.
Allir þeir, sem með þjer hafa
starfað í kirkjufjelaginu, minnast
nieð aðdáun ljúfmensku þinnar og
þýðleik í samvinnu. pú hefir í
hv'ívetna verið skapbætir manna
og kveikt Ijós gleðinnar í fjelags-
skap vornm. Slíkir menn, sem þú
ert, ern alt of fáir og meguin
vjer varla við því, að ínissa þig
úr vorum hóp.---------
pá var og þeim presthjónunum
.veitt vegleg gjöf, en ekki er þess
getið í Lögbergi hver ’hún hafi
;verið, en afbent var hún með
þeim ummælum, að hún ætti ekki
að ganga úr ætt sjera Friðriks.
Auðsjeð er á ummælum vestan-
blaðanna um Friðrik, og þau»hjón
bæði, að Vestnr-Islendingar s.já
mikið eftir þeim úr hópi sínum.
M.b. Skaftfellingur
fer til Eyrarbakka í kvöld.
Flutningur afhendist nú þegar.
BJarnason-
Ullarballar,
Hessian
Undirróður Bolsjevikka
í Asíu og Afríku.
fyrirliggjandi.
I.
Símar: 890 og 949.
í nýlendumáladeild tTaneka
þingsins var lag’t fram í síðasta
raánuði skjal eitt, sem vakið hef-
ir mikla athygli, ekki einasta
vegna innihalds þess, heldur og
líka vegna. höfundar þess.
Skjal þetta eða ávarp til þings-
Bygstad.
Mæli með mínum 1/1—1/2 og 1/4 síldartunnum.
Besta tegund, með lægsta verði.
Ennfremur mæli jeg með girðingarstólpum, smáum
og stórum, úr einir.
Póst- og símaadressa: Lunde-Bygstad.
ins fjallar nm undirróður Bolsje-
vikka í frönsku nýlendnnmn, og
er höfundur þess de Monzie sena-
tor, sem kunnastur er fyrir það,
að hann barðist allra manna fast-
ast fyrir því, að Frakkar viður-
kendu ráðstjórnina rússnesku. Nú
kemur það í ljós, að hann hefir
fengið nokkuð annað álit á Bol-
sjevikkmn og undirróðri þeirra,
því hann hikar ekki við að telja
þá hina alvarlegustu hættu fyrir
heimsfriðinn, sem nú sje sýnileg.
Eftir skoðun de Monzie stafar
minni hætta af bolsjevism-
anum í Evrópu — nema þá í litl-
um löndum — en í Asíu og
Afríku. ög þess vegna ræðurliann
eíndregið til þess, að leitað sje
samninga við ráðstjórnina, að hún
láti hætta þessum fjandsamlega
undirróðri.
de Monzie segir, að Lenín hafi
fcyrjað á undirróðÁnum, en síðan
hafi ráðstjórnin haldið honmu á-
fram og aukið hann, og helst. sje
honum beitt í nýlendinn Frakka
og Englendinga austur þar. Að-
ferðin sje sú, að vekja fyrst þ.]óð-
ernishreyfingu og nota hana síð-
an í byltinga-augnamiði. Segir
senatorinn a.ð áhrifin sjeu aug-
sýnileg á Indlandi, í Kúia. en þó
einknm í frönsku nýlendunum í
Norður-Afríku. Bolsjevikkar velji
þá leið, að vekja þjóðeruistilfinn-
inguna fyrst, til þess að fá alla
með gegn hinuin erlendu yfirráð-
um og Evrópumenningunni. En
þegar þjóðernishreyfingin sje orð-
in nægilega sterk, þá sje óhætt að
sveigja hana yfir í hreinan bolsje-
visma.
— pað er, eins og menn munu
taka eftir, ekki neinn nýr sann-
leikur, sem franski þingmaðjmnn
bendir þarna á. pað er ölluin
heiminum kunnugt, að Bolsjevikk-
ar látar ekkert tækifæri ónotað
til þess að vinna hinni óheilla-
vænlegu stefnu sinni fylgi. Hitt
þykir monnum undarlegra. uð sá
maður skuli verða til þess að
benda á þetta, sem áður barðist
fastast fyrir því, að Bolsar væru
viðurlcend’r. En nú hefir jafnvel
\m
arilc
aa
tus
lar
BIODI
í
afar fjölbreyttu úrvali
iiýkomin tli
EqíII laiobsefl.
Veggfóður
100 tegundir af mjög smekk-
legu veggfóðri, nýkomið.
Málarinn.
Orlik
reykjarpípurnar
góðu eru nú komnar
aftur, bæði dýrar og
ódýrar, í
íobahshusK
Austurstræti 17.
2 drengir
14—16 ára, óskast til aðstoð-
ar við frammistöðu á
HÓTEL ÍSLAND.
liann tekið undir með þeim, seltt
vara við heimshættunni —
sjevismanum.