Morgunblaðið - 21.05.1925, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.05.1925, Blaðsíða 5
* AukablaS Morgbl. 21. maí ’25. MOI.Gl NBLAÐIÐ Virginia .Cipetter Henley, Större Parti, tilbydes billigt fob Köbenhavn Frihavn. Billet, mrk. „Henley“, Sendes A. S. í. BiSjiö um hifl alkunna, Efnisgófla ,Smára‘- smjövlíki. Kosf amjólki n (Cioister Brand) Er holl og næringarmikil. WAS ICH IN ISLAND SAH! SÖng'list og hávaöi. líitt af því, sem höf. veröur j.n-st ljóst um oss, er það, að liá- V;iði hafi yfirleitt engin áhrif á (,ss. Af þessu leiðir hann svo hitt, að menn lijer skorti allan skiln- öjg á, og tilfinningu fyrir, hljóð- faraslœtti — nema að Jiávaðinn sJe nógu mik.il!, og því sjeu hjer 8'1’ammófónar í hávegum hafðir. cinnig hjá heldra fólki (15). pá fjölyrðir hann mjög uin ræsking- ar og liósta Islendinga, og kveður Þau læti síst fegri en asnagaul; ei'u þessar ræskingar og hósti í °'kkur alveg einsdæmi i heimin- hm, og má með engu móti sleppa geta þessara atriða, segir ^lohr, ef lýsa skal rjett íslend- lugum, eius og þeir eru nú á tím- um. petta telur hann svo stað iesta þá fyrri skoðun síua, að Is Fndingum standi alveg á sama hin hávaða, og skynji ekki mun a ljótum hljóðum og fögrum, þ. c. ^öuglist og gargi (shr. orð höf. Úin „Jia,“ bls. 18). * Saga o. fl. Afþingi kemur saman aunað 1;vert ár (bls. 27.) Um minnismer-kin getur höf. Þess, að framan við stjórnarráðs- Vggmguna standi mynd af hin- 11,11 „góða konungi" Kristjáni IX, °fí „inesta stjórnmálamanni ís- k'ndinga“ („er ber af öírum eins 1,löiuium og Bismarck!“). Uann lleydcli „hinn góða“ Kristján til l'ess að veita oss stjórnarskrá. Ná- ^gt þeim stendur svo á "önnjóum staUi Jónas Hallgrímsson, scm kva8 um þessa atburði. Thorvald- sen kveður Mokr fæddaii í liafi milli Danmerkur og íslands (34). Ekki trúir höf. því, að Reykja- vík sje heitin eftir Laugunum, og færir það til, að þær sjáist ekki af sjó(!) (46). pá seg'ir liöf., að hjer komi árlega út í bókarformi skrá um alla efnalega sjálfstæða menn á landi hjer, og sje við nafn hvers greind sú upphæð, er hann eigi að greiða hvert ár. Hjer ga;ti höf. átt við niðurjöfnunar skrá Keykjavíkur. pó er engan vegiim óhugsandi, að dr. Mohr ha.fi hjer vilst á símaskrá landsins, og ætlað, að símanúmerin táknuðu krónur. Á íslandi segir höf., að hver viti um annan, hvað hann hafi að bíta og brenna, og álíti fólkið, að svo eigi þetta að vera, því að hjer sjeu allir ein fjöl- skylda og eigi því ekki að hafa nein Jeyndarmál (69). Höf. getur þess, að Hrafna- Móki eigi að liafa neínt landið ísland, en hann neitar, að þetta geti verið rjett, og ber fyrir sig sálarfræði. pó segir hanu í sömu andránni, að löndum sjeu nöfn geíin eftir því, hvernig þau komi finnendum fyrir sjónir, einkum þó, ef áhrifin sjeu óvænt; og virðist höf. þá vera búinn að gleyma sálarfræðinni, sem Hrafna Flóki „syndgaði móti.“ Mohr kveður ísland fyrst munu heitið hai'a Uarðarshólma, eftir fyrsta manninum, er hingað kom, og að síðar hafi nafnið horfið, af því að Garðar sat ekki einn að landinu, en varð að eiga það með mörgum öðrum (120). pað, sem menn sáu sjálfir, gaf átyllu til staðarnafna, segir höf. Og hvað sáu þeir menn f'yrst, er til íslands komu, spyr hann svo. Það var Vatnajökull; at' honum er landið kallað ísland, og það þýðir „land- ið með mikla ísnum,“ petta og ekkert annað liveður hann vera orsök nai'nsins (120—121). Prestsetrið á pingvöUmn, segir höf. að koini etókert við sögu pingvalla (207). Borgarvirki kveður hann reist liafa verið út af deilum, sein get- ur um í Vatnsdæla sögu (211). Náttúrufræði, landfræði, dýra- fræði o. fl. ilöf. hefir fljótt veitt því eftir- tckt, að mikil vinátta sje hjer með köttum og hundum, og að hund- ar láti jafn kunnuglega að öllum. Og er höf. var á ierðalagi, eltu hanu þeir kettir er sáu hann, en að vísu aðeins nokkur hundruð metra; virðist liöf. all-liissa á því, að flökkukettir þessir skyldu verða svona fljótt leiðir á honum (108). Hestar eru lijer fremur lieimsk- ir, og Jilaupa eins og Ikettir (109 og 113). íslensk svui eru einhver bJendingur af sel og mörgæs, eftir kjötiuu að dæma (114). Uáð kann Mohr til að brjóta þverúðarfullaii hrút til hlýðni, en eigi vildu menn hjer þekkjast ráð- ið, annað hvort af því, að j»oir skildu ekki doctorinu, eða þótti ráðið of háfleygt, eða enn af því, að Mohr var erlendur maður.Ráð- ið er þetta: snúa slcal dindlinum (hrútsins en eklci doctorsins) í þá áttina, sem hausinn ætti að fara, og toga svo bekra áfram í hina áttina. pá má fljótast koma hrútnuin þangað, sem hann á að fara. „Heimskan er hvarvetna furðulega lífseig,“ segir Mohr (116 og 117). Frá því í janúarmánuði og fram i apríl liggur hafís ætíð við Norð- urland. En í maí o'g þar á eftir fjarlægist hann landið smám.sam- an, og stendur á þessu fram í september; allan þennan tíma sjest hann úr landi og speglast þá í lionum miðnætursólin, sem er rjett fyrir ofan liann. í sept- ember liverfur svo ísinn að lok- uin, og sjest ek'lci úr því til árs- Joka (121). priðja Jivert ár vex ekki gras á Norðurlandi vegna hafíss (123). Borgarfjörð telur Mohr á Yest- urlandi, og hefir hann sjeð þar Baulu. Hann varpar fram þeirri spurningu, hvernig mönnum hafi litist á Baulu fyrir 10000 árum. pessari spurningu svarar hann reyndar eklci beinlínis, en helst er þó aí' orðum hans að ráða, að mönnum liafi þá litist vel á fjall- ið, því að hann hyggur það vera' ,,Gral“-höllina (129 og 130). Sagan um „der wilde Jáger“ virðist höí'. ætla, að til sje orðin hjer á Islandi, og sje tilefnið janúar og febrúar stormarnir hjer, enda er þá svo hvast, að hans sögn, að ljósakrónur dingla í loft- um sem kirkjuklukkur, þegar þeim er hringt (131). Ekki þekkjast þrumur á ís- j landi, og gafst Mohr upp við að Ikoma „nemendum“ sínuni í skiln- ing um það, hvað þrumur væru (133). Eklci er til neins að sljetta hjer, því. að þegar á næsta ári er orðið jafnþýft aftur. Gras vex og ekki í milli þúfna (144). Heklu sá höf. er hann var á siglingu milli Sauðárkróks og Siglufjarðar, og bar hana þá í skarðið milli Hofsjökuls og Lang- jökuls (191). Höt'. efast um að hjer sjeu til hreindýr. Seli kveður hann hins- vegar vera hjer til, en sjald- gæfa. Af skordýrum virðist hann æt-la, að lijer sje ekki annað en flugur og mýflugur (199). Ekki er ísland til orðið af elds- umbrotum, en slkemt er það af eldsumbrotum, og eldfjöllin hjer eins og þau gerast f tunglinu nú (167). Bókmentir og skáld o. fl. Ekki er Mohr lrrifinn af íslend- 'mga siigum; viðburðina og bar- dagana í þeim (si'iu luinn kallar „ryskingar“) ber hanii saman við atburði þá, seni gerðust í Heims- styrjöldinni, og verður heldur „rýrt liðið“ í sögunum við þenn- an gáfulega samanburð doctors- ins (243). pótt skáldverk sjeu ljeleg, verða þau þó stórvirki lijá rit- dórmirvun-; og sjeu þau verulega góð, fá þau straks ódauðleika- vottorð, það er að seg.ja, ef höf. er lijpi'lendur. Hjer er hvert skáld stórskáld; en skálvl eru hjer tug- uin saman og.þó fleiri. Hver mál- ari og myndhöggvari hjer er frægur, og verk slíkra manna ein- stök í smni röð, en þó eru þau A. & M. Smith9 Limited, Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejer og störste Saltfiskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. reyndar vel flest sára lítils virði (expressionistiskt rusl) (71). ílelstu þýðendur eru Bjarni frá Vogi, Hannes Hafstein og Lárus II. Bjarnason (97). Bjarna frá l’ogi telur hann mest skáld á íslandi á vorum dögum (68). Ekki telja Islendingar Bjarna frá \ ogi mest sltáld á landi hjer nú á dögum, og það er víst, að ekki telur hann sig það sjálfur. Ekki eru þeir heldur mjög kendir við þýðingar, Lárus H. Bjarnason og Ilannes Hafstein. Sjest á þessu sem svo víða annarstaðar, að höf. hefir ekki gert minstu tilraun til að kynna sjer málið, en brugðið á liið venjulega ráð sitt: að hnoða sainan ósannindum til þéss að spara sjer ómak. Málakensla og næmlyndi. ( Feingefiihl.) pá segir liöf. í sainbandi við málakenslu(!) sína, að Islending- ar ha.fi eklci viljað bera fram „sch“-hljóðið, enda liafi þeir sagt, að þeir gætu ekki náð þessu hljóði, nema með því að frussa iiui leið, en það hafi sært næm- lyndi þeirra, og sje af þessu auð- siett, að ekki skorti íslendinga næmlyndi, en reyndar sje það af uokkru öðru tæi en pjóðverja (19). Einhverntíma, er Mohr var að kenna(J), þurfti hann að skýra orðið „salto,“ sem á spönsku þýð ii meðal annars „foss“ ; komst liann þá út í orðadkýringar, en tókst þó ekki að koma nemand- anum í skilning um að „salto“ þýddi foss, mcð því að segja lionum, að það væri sama orðið og „salto“ í „salto mortale,“ þar :sem „salto“ þýðir að vísu stökk; íiiá af þessu dæmi sjá, hve hepp- inn liann hefir verið í vali skýr- ingardæma sinna (90). Hins get- ur hann ekki, að eitthvert sinn, er hann komst útjí Latínu í sam- bandi við orðið „via,“ gall nem- audinn við og sagði: „via dolo- rosa.“ En Mohr varð svo hverft við þenna lierdóm nemandans, að aldrei síðan mintist lianu 4 Lat- ínu við þann nemanda. . Bogi Olafsson. (Framh.) Veggfóður kaupa menn hest og ódýrast hjá 5v. Jónssyni & Co. Kdrkjustræti 8 B. Botnfarfi (ð jðpnskip) mjög góð og ödýr tegund. Sínti 720. K05C5GLKBCS tiMWtU r l »vMWiSé?cri-1 H/rJWi' Vallarstræti 4. Lawgaveg 10 Konfekt, Vín, blandað, Kafsla Og Urvals, ennfremur átsúkkulaði ýmiskoTiar. Heildsala. Smásala. SI risieiir nokkrir óseldír ennþá. í strástóla fást einnig. nmmimi Blóðappclsínur á 15 aura Jaf f a-appelsínur á 35 aur <, V alencia-appelsínur á 25 aura Ný EPLI, þessa árs uppskera, nýkomið í BODaHsnusK Austurstræti 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.