Morgunblaðið - 21.05.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Auglýsingadagbók. Jllllliliilliillll Tilkynningar Ólafur Grímsson fisksali, hefir > símanúmer 1610 illllllllilllllllllillilillilllllllllllllllllllillllilllllllllllllllllilillllll Heiða-brúðurin skjótt og' lienni er lokið hjer í blaðinu. Askriftarverð aðeins 4 krónur. Tekið vlð áskriffum á afgr. Mbl. Viðskifti. Handskorna neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Orlik- og Masta-reykjarpípur eru heimskunnar og viðurkendar fyrir gæði. Fást í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Munið eftir þjóðfrægu legu- bekkjunum úr Húsgagnaverslun- inni Áfram, Laugaveg 18. Sími 919. — Tapað. — Fundið. Tapast hefir tfk, gulleit að lit, dökt trínið. Finnandi geri aðvart í síma 131 í Hafnarfirði l!!llll!lll!llllll!l Vinna. I Vor- og kaupamann vantar upp t Borgarfjörð. Sömuleiðis kaupa- konu. Upplýsingar á Bókhlöðu- «tíg 9, í kvöld kl. 7—8. GENGIÐ. Reykjavík í gær. Sterlingspund........ 26,25 Danskar krónur . . . . -101.51 Norskar krónur .. ■ . . 90.60 -'Sænskar ikrónur .. .. 144.70 Dollar................ 5.41 Frankar.............. 28.17 DAG^ÓK. Q Edda 59255236—1 (laugard.) fyrirl.*. Br.\ L.\ P.\ Guðspekifjelagið. — Reykja- víkurstúkan. Fundur föstudag 22. þ. m., kl. 8^2, stundvíslega. Efni: Seinni hluti um drauma: Fram- sýni, vitranir, draumspár, tákn- draumar, draumskrök o. fl. Samskotasjéðurinn. — Meðal þeirra, sem gefið hafa í hann, er Sjóvátryggingarfjelag íslands. — Gaf það kr. 3000.00, og afhenti I jandsbankanum. Stúdentamótið í Oslo. Fyrir stuttu var getið um hjer í blað- inu, stúdentamót það hið nor- ræna, sem fjelag norskra stú- denta hefir boðað til í Oslo í sum- ar. Hafði það verið ákveðið 20. til 24. júní n. k. En nú hefir Stú- dentaráðinu hjer borist tilkynn- ing um það, að mótið hafi verið ákveðið 13.—17. júní. Fullráðið mun það vera, að einhverjir stú- dentar hjeðan sæki mót þetta, og er það vel farið, að upprennandi inentamenn lijer kynnist andleg- um hreyfingum og stefnum ná- gi annaþ jóðanna. Eldhússtúlku vantar á • HÓTEL ÍSLAND. HinDi i afar fjölbreyttu úrvali nýkómin til Togararnir. Af veiðum liafa komið nýlega: Hilmir með um 70 föt, og Njörður með um 90. Ellll Illllsil. „Haraldur", varðbátur sá, er á að hafa strandgæslu fyrir Vest- udjS-ndi í suniar, fór vestur í gær. Mercur fer hjeðan í dag kl. 6 síðdegis 4il Noregs. Meðal far- þega til útlanda eru Steinn Helga- scn úmboðssali og hr. Nissen og frú hans. Allmargir fara lijeðan n,eð skipinu til Vestmannaeyja. Sigurður prófessor Nordal er meðal farþega á Mercur hjeðan ti! Noregs. Mun hann dvelja í Höfn í sumar við rannsókn ís- lenskra fræða á söfnum þar. — Snöggva ferð mun hann skreppa til Finnlands, á /kennaraþing, sem haldið verður í Helsingfors, og flytur hann þar fyrirlestur. Hefir Kennarasambanáið hjer beðið hann að sækja þing þetta. En síðan fer hann til Oslóar og held- ur fyrirlestra þá við háskólann þar, sem hann hefir verið beðinn að flytja þar. Hann mun ekki verða búinn að ljúka fyrirlestrum sínum fýr en í október, og kemur hann þá hingað og tekur víð starfi sínu hjer við háskólann. og ætlaði að beygja út í Kola- sund. En á undan honurn var maður á hjóli, er ætlaði sömu Itið, og virtist drengnum að hann mundi verða fyrir sjer, og að hann gæti því ekki beygt út í sundið. Lenti hann því upp á gangstjettinni að norðanverðu við göt.una og inn um gluggann í verslun L. H. Múller. Skar hann sig talsvert á liöku og vörum, og var læknir, Ólafur Jónsson, sótt- ur, og saumaði hann skurðina saman. Drengurinn heitir Sigurð- ur Jónsson, og vinnur lijá fisk- verkunarstöð h.f. Ara. — Vera kann, að þetta slys hafi ekki ver- ið af neinni óvarkárni, en sarnt sem áður ætti það að vera áminn- ing fyrir þá, sem fara á hjóli hjer um bæinn, að fara varlega, ekki síst á fjölförnum götum bæjar- ins. Knattspyrnuf j elagið „Fram“. Aðalfundur þess verður haldinn í kvöld í Iðnó, kl. 8. Dr. Silex verður meðal farþega á Mercur í dag. Breyttist það, að hann hiði eftir íslandi, eins og getið var um í biaðinu í gær. Morgunhlaðið kemur ekki út fyr en á laugardag, vegna helgi- dagsins í dag. Slysfarir. í gærkvöldi kom drengur á hjóli ofan Bankastræti Wembley sýningin hefir verið opnuð á ný. Laugardaginn 9. þessa mánaðar var hin mikla sýning í Wembley opnuð á ný og við mjög mikla viðhöfn. Konungur Breta opnaði sýninguna. Eins og llcunnugt er var sýning þessi opin í fyrrasum- Á fðsfudaginn 22. þ. m.., kl. óþó e- m. verður í Gamla Bíó sýnd kvikmynd af tú" húnmgi „Ideal“-miðstöðvarofna og „Ideal“ miðstöðvarkatla, seffl firmað „National Radiator Co., Ltd.“, Hull, framleiðir. — þeir, sem liafa í hyggju að kaupa þessi tæki í náinni framtíð, °S sem liefðu gaman af aý sjá hvernig þessir hlutir eru húnir til, erU hjer með boðnir á sýninguna. R i 1 i fi i I n i Linoleumdúkar í stóru úrvali, og llaxdúkar Verð frá 7 kr. meter. Dúkar á eldhúsborð frá 3 kr. meterinn, og Gólfpappi Koparskinnur alt með lægsta Reykja- víkurverði, hjá Einlaugi Slelsspi Hafnarfirði. i i Vasahnífar frá 50 aurum, og skæri, stór og smá, fást á Frakkasíg 16. Nærfatnaður og prjónavörur margskonar fæst á Frakkastíg 16. ar. en Bretar hiðu fjárhagslegt 'tjón af sýningunni þá, en í ár liugsa þeir sjer að vinna upp tap- ið, sem varð í fyrra. Bretar telja hinn óbeina hagnað, sem þegar hefir orðið af þessari risavöxnu sýningu, vera svo mikinn, að hann hafi þegar borgað hana, en þó mun enginn hafa á móti því, að .peningarnir ltomi einnig I kassann, einkanlega þar sem mest Af bragðinu skulu þjer þekkja það. af því, sem inn kemur er erleö^ fje frá þeim mörgu miljonn®1 ferðamaima, sem skoða sýninS una. HEIÐA-BRÚÐURIN. alla, og hún nötraði eins og reir af vindi skekinu. Er hún hafði setið þannig um stund, skreiddist hún að litla rúminu og fleygði sjer upp í það. Hún reyndi að hlusta eftir hverju hljóði,' sem kærni utan úr myrkrinu, og hugsun hennar festist við manninn, sem lá úti fyrir dyrunum — dauður eða deyjandi. Leopold hafði auðvitað flúið, þegar hann var búinn að framkvæma ódáðaverkið. En ef til vill var sá, sem fórnn átti, ekki dauður enn, heldur að eins helsærður og bani búinn* ef honum kærni ekki hjálp. Klara lokaði augunum — og þá þóttist hún geta sjeð, Iivemig hann skreið eftir garðinum í þeirri von að ná í hjálp. Hún reis upp úr rúminu, fastákveðin í því að vinna bug á hræðslunni og kynnast harmleik þeim, sem fariíf hafði fram við húsdyr hennar. Hún kveikti á næturl.jóskerinu, fór með það inn í veitingastofuna og opnaði aðaldymar. Henni var Ijós hættan, sem henni gat stafað af því að ganga alwn út að næturlagi. Allir, sem fram hjá færu, myndu sjá hana, og þá gætu þeir lagt fyrir hana þær spumingar, sem henni yrði örðugt að svara. Og eins gæti fallið á hana gmnur um þátt- íöku í því, sem fram hafði fari'ð þetta kvöld. En hugsun- ina um þessa nýju hættu rak hún á burt. Hún lokaði hurð- inni á eftir sjer og gekk út á götuna. pað hafði hvest síðasta klukkutímann. Og þegar Klara tom út á götuna, hittist svo á, að dimt skv rak frá tunglinu og kastaði það bleikfölum geislum sínum yfir götuna. Klöru Ijetti við þetta. Hiin slökti á ljóskerinu, gekk að húsveggnum ■aftui' og hallaði sjer upp að honum. Hún reyndi af alefíi að hlusta. Tveir síðbúnir hestagæslumenn fóru um veginn og sungu fullum hálsi, en sporamir á stígvjelunum þeirra glömr- uðu við götuna. Klara hreyfði sig ekki fyr en ómurinn af söngnum var dáinn út. pá fór hún að m.jaka sjer með fram lágum múm- um. Hún vakti engan hávaða, því sandkend moldin var mjúk undir fæti. En ef hún heyrði til sjálfrar sín, hrökk hún sain- an og þrýsti sjer enn fastara að múrnum. Nú var hún komin að hominu á múrnnm. Beint fram undan henui var akacíu-trjeð. Á bak við það liafði morðing- inn hafst við um langan tíma. Kofi Iiézi gömlu var svo sem tuttugu skref þaðan. pað var dimt og þögult inni í homnn og úti fyrir. pótt Klara væri ekki með sjálfri sjer, tók hún þó eftir því. Morðinginn hafði auðsjáanlega unnið verk sitt fljótt og furalaust. pegar Klara kom fyrir næsta homið á garðimun, blasti við henni garðurinn, baðaður í tunglsljósinu. Hún ljet aftur augun með hryllingi, því hún hafði sjeð einhverja hreyfingar- lausa þúst í garðinum fáein fet frá bakdyrunum. Hún varð að taka á öllum viljakrafti sínum til þess að þora að líta þangað aftur. Húu sá, að þetta var alveg hreyfingarlaust. Hún læddist hljóðiyn skrefum að því og sá hvers kyns var. Pað viu' annaðh\*i't dauður eða deyjandi maður. Klara safm11'1' öllum kröftum sínuru til næstu hreyfingarinnar; hún rje^!' höndina íram og snerti við manninum. Hann lá á grúfu, l'*5' lega eins og hann hafði fallið. Klara lyfti hotmm frá jöfð®1 og þá sá hún framan í Béla Erös. Klövu fanst í svip, að hún mundi missa vitið, og 8 hún mundi framvegis bæði í vöku og svefni sjá þessa ),a' bleiku ásjónu. Hún lagði manninn niður aftur og lá um stuud á hiijántún hjá honum, magnlaus og ráðþrota. Hún reyndi a® hugsa og komast að raun um, hvernig á því stæði, að Bela,, hefði komið hingað en ekki ungi greifinn. Sí. En hún fann enga ráðningu á því. Hún gat ekki an»a en horfst í augu við veruleikann: Béla lá þarna dauður, he°' pold liafði myrt hann, og hún varð fyrir hvern mun að koi"® í veg fvrir, að hún yrði nefnd í sambandi við þetta hryH1 lega verk. Loks gat Klara safnað svo miklu þreki, að hún stóð 11PB og bjóst til að fara frá líkinu. En þá steig hún ofan á eM hvað hart. Hún leit á það og sá, að það var bakdyralyk1^ inn. Hann hafði dottið úr hendi Béla um leið og Iiann fie"' pað var ekki nema nokkurra mínútna verk fyrir Klövn beygja sig niður eftir lyklinum, hlaupa að bakdyrununif oplia þær og læðast inu í húsið. — Og nú var hún komin 11111 stofuna sína eins og elt dýr, stynjandi og skjálfandi, 611 örugg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.