Morgunblaðið - 04.06.1925, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 04.06.1925, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ Skaftfellinsur hleður til Eyrarbakka, Vestmannaeyja og Víkur, föstu- daginn 5. þ. m., ef nægur flutningur fæst. Nic. Bjarnason. ávalt fyrirliggjandi, og ómerkti 24 móðgandi máls- greinar og meiðyrði í nefndum skrifum hans. Auk þess var Magnús dæmdur í 300 króna sekt í ríkissjóð eða 30 daga einfait fangelsi, ef sektin er ek'ki öll greidd í tækan tíma. Ennfremur var liann dæmdur tii að greiða Garðari Gíslasyni 150 krónur í málskostnað. Magnús Stefánsson bóndi á Flögu og kaupmaður á Blönduósi. Um það leyti er Tíminn fjarg- viðraðist út af hrossaútflutningi Garðars Gíslasonar, hóf Magnús Stefánsson illkvitnislega árás á hann í Tímanum og Lögrjettu, til árjettingar á samskonar óhróðri Tímans. Út af þessum illyrðum og ósann indum sá Garðar Gíslason sig knúðan til að lögsækja þá sjera Tryggva pórhallsson ritstjóra, Magnús Stefánsson, Hannes Jóns- son kaupfjelagsstjóra á Hvamms- tanga og Guðmund Guðmundsson bónda á Ljótarsstöðum í Land- eyjum, og hefir nýlega fallið dómur í undirrjetti í málinu gegn 3íagnúsi Stefánssyni, er deyddi Próf Í í forspjallsvísindum við háskólann hafa þessir stúdentar nýlega lok- ið: Anna Thorlacius II. betri eink. Benjamín Kristjánsson I. Bjarni Sigurðsson I. Björn Bjarnason II. betri. Björn Magnússon I. ág. Friðrik Magnússon I. ág. Gestur Pálsson I. Gísli Petersen I. ág. Guðmann Kristjánsson I. ág. Guðni Jónsson I. ág. Helgi Konráðsson I. Högni Björnsson I. Högni P. Ólafsson II. lakari. Jakob Jónsson II. betri. Jón Auðuns I. Jón Ólafsson I. Jón Pjetursson I. Jón Steffensen I. ý giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii = margar tegundir 1 hver aunari betri, þar 1 1 á meðal iafffa- og Blóðappelsínur | á aðeins 15 aura selur 511111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111Í illSK Jón Thorarensen II. betri. Karl Y. Guðmundsson I. Knútur Arngrímsson I. ág. Kristinn Stefánsson I ág. Magnús Thorlacius I. María Ágústsdóttir II. betri. Markús Kristjánsson II. lakari. Ólafur H. Jónsson I. Sigfús Sigurhjartarson I. ág. Sigurður S. Haukdal I. Sigurður Stefánsson I. ág. Stefán Guðnason I. Svanhildur Ólafsdóttir I. Sveinn Ingvarsson I. Torfi Hjartarson I. ág. pórarinn þórarinsson I. Þorgrímur Sigurðsson I. ág. permóður Sigurðsson I. ÓP porbergs-dýrkendanna. Jeg hefi heyrt, að Hallgrím Jónsson barnakennara muni hafa dagað uppi með langloku þá, er liann var byrjaður á í Alþýðubl. til mín, út af athuga- semdinni, sem jeg fjekk setta í Mbl. við „Leiðrjettingu“ hans. Að minsta kosti hefir ekkert frá honum sjest í Alþbl. síðan 14. maí. Ef til vill hefir kröfugangan haft þessi deyfandi áhrif á hann, að liálfum mánuði síðar hafi hann verið þrotinn að kröftum til þess að halda áfram lofgjörðarvælinu um „Brjefið". Vegna þess að jeg hafði ætlað mjer að fá að svara, Hallgrími og öðrum lofgerðar-vælukjóum porb., þá finst mjer jafn gott að gjöra það strax. Ef til vill lifnar þá Hallgrímur við aftur og lýkur við rollu sína. pað er alkunna, að þegar læknir styður á sáran blett á líkama sjúklings, þá kveinkar sjúkl. sjer eða æpir — alt eftir því, hve harðger hann er. Hið sama hefir gerst nú með Hallgrím, og alla hina, sem a- rjettað hafa lof sitt um „Laru- brjefið“. Alt lof þeirra var orðið að einskonar fúasári í sál þeirra. Og hvað skeður, þegar jeg bendi á sárið og kem ofurlítið við það ? — peir reka allir upp óp, sumir sárt og langt, aðrir sæmilega stillilegt, en Hallgrímur lengst og ömurlegast. pað óp stóð nær látlaust frá 8. maí til þess 14., — en þá þraut máttinn. Er auðsjeð á þessu, hve sársaukinn Uppboð. Eftir kröfu þýska aðalræðismannsins hjer f. b- skipstjórans á m/s „Marian“ frá Cuxhaven, verður skó- fatnaður sá, sem nefnt skip flutti hingað til landsins, seldur til lúkningar ógreiddu farmgjaldi, á opinberu uppboði, sem haldið verður í Bárubúð mánudaginn 15- júní næstk. kl. 10 f. h. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 3. júní 1925. Jóh. Jóhannesson. Göricke Reiðhjólin eru komin aftur. Verðið lækkað. Heimsins ljettustu reiðhjól (bygð með radialkúlulegum). Á Görieke hafa öll helstu heimsmetin verið tekin. / Islelfur Jönsson Laugaveg 14. Útborganir verða framvegi's á þriðjudögum og föstudögum, klukkan 2—3Vz. — I sumar verður skrifstofunni lokað klukkan 1 á laugardögum. Búnaðarfjelag Islanðs. Aðalsafnaðarfunður dómkirkjusafnaðarins verður haldinn sunnudaginn 14. þ. m. kl. 5 síðdegis í dómkirkjunni. Dagskrá auglýst síðar. Sóknarnefndin. hefir verið mikill, og hve gífur- lega maðurinn hefir tekið út, þeg- ar komið var við kaun hans. Svo hafa þeir æpt með: Br. B., einhver Ajax, Bókabéus, og sjálf- sagt einhverjir fleiri, sem allir hafa meira og minna um sárt að , binda eftir ummæli mín. pað væri óskynsamlegt fram úr hófi, að ætla sjer að fara að fást frekara við efni greina þessara rnanna, „þar sem alt er japlað ■laftur, sem áður tuggið var.“ T. d. má geta þess um rakaþrot Hallgríms, að meginefni greina hans er upp-prentanir á ummæl- um annara um „Brjefið“. pegar hann er orðinn tæmdur af vit- leysum sjálfs sín, þá grípur hann til vitleysa annara. Mjer sýnist þetta vera nokkuð skýr vottur þess, að ekki hafi Hallgrímur mikið innanbrjósts af lofi um pórb. og verk hans, fyrst hann getur ekki bætt við einni vitleys- unni enn frá sjálfum sjer. Meðan ópin stóðu sem hæst hjá lofgerðarmönnum porb., datt mjer lí hug saga um drenghnokka, sem mjer var sögð no'kkru áður: Hann sat dag einn í góðu veðri við opna göturennu hjer í bæn- um, mokaði upp úr henni for, og bjó til kökur úr, eins og börnuiö er títt. Nokkra aðra krakka bar þar að, og tóku þeir að glettast við drenginn, og sparka í „kök- ur“ hans, því þeim þóttu þ*r óætilegar. En þá brást drengurinu illa, við, laust upp ópi miklu og hrópaði: „Æ, — látið þið drulluna mín® vera!' ‘ Nákvæmlega eins fara þeir að, sem mest og heimskulegast haf* lofað bók Þorbergs. pegar bent er á glappa^kot þeirra, og sýnt fram á, að „Brjef til Láru“ s-íö ekki lofsins vert, þá rísa þeir upP og æpa hver í kapp við anna«: Æ, — látið þið drulluna hans porbergs vera! pað bannar þeim vitanlega eng" inn að æpa. En ekki er þeim mik' ill vegsauki að ópinu hjer eítif fremur en hingað til. Argns- -----~--------- J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.