Morgunblaðið - 04.06.1925, Side 3
MORGUFBLAÐIÐ
11
!
MORGUNBLABIB,
Stofnandi: Vllh. Flnaen.
ÚtKefandi: FJelag 1 ReykJaTÍk.
Rltstjörar: Jön KJartansson,
Valtýx Stef&nsson.
A-UglýsingaHtJöri: K. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Sfmar: nr. 498 og 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Helmasfmar: J. KJ. nr. 74S.
V. St. nr. 12X0.
E. Hafb. nr. 770.
Áskrlftagjald lnnanbæjar og 1 n&-
grenni kr. 2,00 & mánuBl,
innanlands fjær kr. 2,50.
1 lausasölu 10 aura eint.
ERLENDAR SÍMFREGNIR
Ræktunar s j óður inn.
Um síðustu Krossmessu voru
j>að ekki allfáar fjölskyldur hjer
í Reykjavík, sem urðu að flytja
'úr ljelegum húsakynnum og gátu
hvergi fengið leigt skýli yfir
höfuðið.
Pólkstraumurinn til Reykjavík-
ur er svo ör, að ekki eru tök á
Æið byggja nægilega mikið árlega,
tií viðbótar. i
Eftir Krossmessuna var nokkr- ■
am húsnæðislausum fjölskyldum
leyft að hafast við í Verka-
mannaskýlinu við höfnina. Annars
>er Verkamanuaskýlið til þess ætl-
að, að verkamenn þeir, sem vinna
við höfnina geti snætt þar mat1
sinn. Og þegar þá vantar atvinnu, ■
bíða þeir þar eftir færi, að fá
eitthvað að gera. I
Verkamannaskýlið við höfnina
hjerna í Reykjavík minnir mann
ú Ræktunarsjóð íslands. I
í verkamannaskýlinu hjerna á
hafnarbakkanum bíða menn eftir
atvinnu dögum saman, menn, sem
flæmst hafa burt úr sveitum
landsins, fyrir jarðnæðisskort —'
■fyrir vöntun á ræktuðu landi. !
í verkamannaskýlinu hafa þeir
•áthvarf, þegar eigi þarf á skýl-
inu a.ð halda hamda konum og1
fbörnum, sem hvergi hafa annars-
■ st.aðar höfði sínu að að halla.
Dapurlegt er það öfugstreymi
I þjóðlífi voru, að sveitirnar, mó-
arnir og mýrarnar um land alt,
hundruð ferkílometra að stærð,
Uíða eftir að mannshöndin yrki1
og rækti — en á sama tíma, bíða,'
hópar manna eftir aurum fyrir
Ufsnauðsynjar, — lifa á vinnu-
snöpum við höfnina hjerna í
Reykjavík.
Hver á orð yfir ait það þjóða.r-
böl, sem af því hefir hlotist, og enn
kann að hljótast, að bændur og
búalið hrekst úr sveitunum, vegna
þess að eigi eru úrræði þar til
'fæktunar og framleiðslu-auka.
Árið 1925 á að verða merkis-
nr í ræktunarsögu fslands. Með
viturlegri löggjöf var ræktunar-
niálið þá gert að alþjóðarmáli, sem
langt er hafið yfir allan flokka-
ríg. Með lögum um Ræktunarsjóð
íslands leg'gur sjávarútvegur-
inn allverulegan skerf fram til
þess, að bændur fái fje til rækt-
unar.
Pullur skilningur á nauðsyn
þessa er mi að verða almennings-
•eign. Stjetta- eða atvinnurígur
kemur þar ekki til greina.
Og þó eru uppistandandi á landi
hjer fáeinir menn, sem dirfast,
sem hafa þá óskammfeilni til að
bera, að reyna að blása eldi að
stjettahatri, reyna að ýfa sjáv-
arútvegsmenn gegn bændum, —
.a*eyna að afla sjer pólitísks stund-
: arfylgis, með því að telja bænd-
mn trú um, að útgerðarmenn sjeuj Bankahrun í Danmörku.
bændum óvinveittir, reyna með Samvinnubankinn stöðvar útborg-
öðrum orðum að spilla fyrir rækt- anir sínar.
unarmálinu.
Og þessir menn kalla sig bænda- Sú fregn kom hingað til bæjar-
vini. ins i gær, að Samvinnubankinn
danski hafi tilkynt það, að hann
stöðvaði útborganir sínar fyrst
um sinn.
Bankinn hefir lengi verið í
! kröggum, en fram að þessu liafa
Khöfn 2. júní 25. h B menn búist við því, að hlaupið
Asduith sæmdur heiðursmerki. | yrði sv0 undir bagga með honnm>
Símað er frá London, að kon- að hann gæti haldið starfsemi
ungurinn hafi gert Asquith lávarð sinni áfram pjóðbankinn danski
að riddara af Sokkabandsorðunni. * var bnjnn að leggja allmikið f je
J honum til styrktar, og eins höfðu
pjóðverjar bíða óþreyjufullir orð- belstu samvinnufjelögin heitið
sendingar Bandamanna. i f járstyrk miklnm.
Símað er frá Berlín, að menn þetta hefir brugðist að ein-
bíði þar með óþreyju eftir fyr- hverju leyti, iír því svona fór.
irhugaðri sameiginlegri orðsend-| Talið er> að banki þessi mnni
ingu Breta og Frakka viðvíkj- þð geta greitt mejra af innstæðu-
andi vanrækslu, sem vopnaeftir- fþví) er bann hefir tekið við,
litsnefnd Bandamanna hefir kom- heldur en Revision- og Diskonto-
ist að. Hefir, eins og áður ^ar bankinn> er st,öðvaði útborganir
símað um, dregist að senda til- ' fyrra. En hann mun borga alt
kynningu þessa, vegna ósamkomu- ag ^ innstœðnfj,árins.
lags Breta og hrakka um efni pjártöp Samvinnubankans munu
og orðalag. Vildu Prakkai telja að miklu leyti stafa frá verðfall-
upp „allar syndir pjóð\erja, inu mikia eftir ófriðarárin. pá
smáar og stórar, en Bretar aðeins hefir hann og m. a. tapað stórfje
hinar stærstu. á doilsknm mjólkur-niðursuðuverk
smiðjum.
Tilboð frá Bandamönnum.
Símað er frá París, að skjalið * * *
hafi nú verið sent áleiðis. Bjóð-
ast Bandamenn til þess að hverfa
á braut með her sinn úr Kölnar- \ síðari árum hefir mönnum
hjeruðunum, þegar pjóðverjar mj0g vaxið skilningur á nauð-
hafa bætt um fyrir vanrækslur syn þess> að þjóðunum gefist sem
sínar, t. d. lagt niður allar vopna- best kostnr á að kynnast, læra
verksmiðjur eða hætti algerlega hver af annari og skilja hver
að nota þær til þess að búa til aðra. Einn vottur þess eru hin
vopn eða skotfæri, ónýta, öll fyr- morgU mot) sem haldin hafa ver-
irliggjandi vopn, og að síðustu ið víðsvegar á Norðurlöndum í
fyrirbyggja framleiðslu vopna og seinni tið; bæði af lærðum mönn-
skotfæra. um og leikum. Síðan Norðmönn-
um tók að vaxa fiskur um hrygg,
Khöfn, júní. PB. hafa þeir jafnan staðið framarlega
Frá pólfluginu. - þessari starfsemi eins og öðr-
Samkvæmt símskeyti frá Oslo um menningarmáinm. p;r þar sið.
t.il Socialdemokraten hjer, er agt að minnast hins :kristilega
helmingur Amundsensmanna farn- stádentafnndal% sem haidinn var í
ir frá Spitsbergen heim á lexð. lNigarósi j fyrra pangað vorn
Er álit Þeirra, að flugferðm hafi boðnir þrír íslenskir stúdentar) og
misheppnast. Alit margra er, að ljetu þeir Mð besta yfír ferðinni
pólfararnir sjeu einhversstaðar En þ6 má s6gja,‘að sá fnnd.
gangandi, en aðnr eru svarts>nni ur væri leikm. einn hjá þeim> sem
og halda, að alvarlegt óhapp hafi þeir nú hafa stofnag til og hald.
komið fyrir. , inn verður í Osló dagana 13.—17.
q, -, . * i • • júní. Eru þangað boðnir allir
Senndegt er, að lijer sje . ® „
blandað málum, því eftir skeyt- norrænir stndentar úaskola-
mn, sem hingað hafa borist, menn- sem úeimangengt eiga, og
eiga' leiðangursskipin tvö, sem verða. þeir þar þúsundum saman.
eru við Svalbarða, að leita mán- Má óhætt vænta þess, að þá daga
aðartíma að flugmönnunum verði stigið stórt spor til þess að
meðfram ísröndinni, áður en ailka þekkingu norrænna mentr-
þau hverfa lieim við svo biiið; manna á andlegum hreyfingum
í dag er hálfur manuður liðinn ^ þjoðannfl) og að þar niuni fleiri
síðan þeir flugu fra Svalbarða. .; eftir fara
Ætti leitin meðfram ísröndinni j pvi miðnr geta ísleildingar ekki
því að byrja í dag eða a morg- orðig ^ ligsterkir & þessmn
Norræna stúdentamótið.
bæknisuErkfcErí
(vír dánarbúi), frábærlega vel hirt, og þvi eins og ný, til sölu nú
þegar. Upplýsingar gefur J. B., skrifstofu Morgunblaðsins, Aust-
urstræti 8.
útdrátt úr starfsskrá* fundarins:
Fundurinn verður settur 13.
júní af formanni stúdentafjelags-
ins norska. Porsætisráðherra, J.
I.. Mowinckel, og rektor háskól-
ans, próf. Fredrik Stang, halda
ræður.
Sunnud. 14. júní:
Kl. 11 f. h. Söngflokkur norsk-
ra stúdenta „tekur lagið“.
Kl. 12 á hád. Fyrirlestur: Bar-
áttan um lífsskoðun: Oluf Thom-
sen o. fl. Umræður á eftir. Um
kvöldið verður „Hamlet“ leikinn
i þjóðleikhúsinu. Ingolf Schanche
leikur aðalhlutverkið.
Mánud. 15. júní.
Kl. 12: Hannes Schiöld: Stú-
dentar og verkmannahreyfingin.
Umræður. Skemtiferðir um borg-
ina á eftir.
priðjud. 16. júní:
Kl. 12: Dr. Ohr. Lange: Al-
heimsfriður. Umræður. Kl. 8 e. h.
Lokaveisla: Gunnar Gunnarsson
Ræða.
Eins og sjá má af þessu yfir-
liti, er það ekki einungis í skemt-
unarskyni, að boðar er til þessa
fundar, heldur eru þarna tekin
til meðferðar alvarleg stórmál,
sem varða miklu bæði stúdenta og
almenning.
margir fallegir litir nýkomnir.
i
Miklar birgðir af mínu velþekta
belgiska
Sömuleiðis: Rammagler, Búðar-
gluggagler, Rósagler, Ógagnsætt
gler, Mislitt gler, Kúpt gler og
Kítti, ávalt fyrirliggjandi.
{
Ludvig Storr. Sími 333.
Nýkomið:
Saumur
ferkantaður, allar stærðir
Verðið mjög lágt!
11 i
Orkester-hlómleikurinn.
un.
Bretar byggja beitiskip.
Símað er frá London, að stjórn-
in ætli að byggja 5 beitiskip. —
8000 skipasmiðir fá atvinnu.
Frá Siglufirði.
Siglufirði 2. júní ’25. PB
Bátar og skip erunú að byrja
að koma hingað til síldveiða. —
Enginn afli ennþá. Tíðin hefir
verið stirð hjer undanfarið.
fundi, sem æslcilegt hefði verið.
Pó hefir það ráðist, fyrir drengi-
lega aðstoð stjórnar vorrar og
einstakra manna, að fjórir menn
verða sendir lijeðan að heiman
og fara þeir með ,Mercur‘ í dag.
Auk þess er von á nokkrum Is-
lendingum frá Khöfn og e. t. v.
frá prándheimi. peir, sem fara
hjeðan, eru þessir:
Thor Thors stnd. jur.
porkell Jóhannesson stud. mag.
Tómas Jónsson stud. jur.
Ólafur Marteinsson stud. mag.
Vænta stúdentar hins besta af
frammistöðu þeirra, því þeir eru
góðir menn og samhentir.
Vjer setjum hjer til fróðleiks
Að ekki var fult hús 2. þ. m.
á orkester-hljómleiknum, hefir
1 hlotið að stafa af því, að fjöldi
| fólks hafi farið úr bænum í ýms-
ar áttir, en þó flest til að horfa
á kappreiðarnar. Annars mátti
! ^egja að aðsóknin væri sæmileg,
t d. var alveg fult uppi !í Nýja
Bíó. —
!
j Er styst frá að segja, að hljóm-
í leikurinn fór mjög vel úr hendi.
pað voru nú fullkomnari samtök
og vfirleitt meiri festa. í samspil-
inu en hið fvrra skiftið, er hljóm-
sveitin ljet til sín hevra. Mátti
nú enn betur sannfærast um að
ekki þarf endilega að ,misþyrma‘
eð „afbaka“ H-moll sýmfóníu
Schuberts, þótt. hún sje ekki leik-
! in af fullskipuðu sýmfóníuor-
kestri. Mikil ánægja var það
einnig að heyra hið gullfallega
Larghetto úr 2. sýmfóníu Beet-
hovens. Menn njóta þess strax,
af þvS að flestir hafa heyrt lagið:
„pekkirðu land þar gul sítrónan
grær,“ sem er uppistaðan í þessu
meistaraverki. Lögin eftir Max
Brnch og Wagner fjellu einnig
í góðan jarðveg og síðari hlutann
af hinni glæsilegu hátíðapólónesu
Svendsens varð að endurtaka.
pað byrjar nýtt tímabil í söng-
listasögu hvers lands, þegar fer
að myndast orkester. Þessvegna
verða þá allir sönglistarvinir að
fylgjast vel með og styrkja slíkt
fyrirtæki með ráði og dáð. Verst
væri ef alt þyrfti að lognast út
af vegna áhugaleysis.
H.
&
Pósthússtræti 9. =i
AUGLÝSINGAR
óskast sendar tímanlega.
Athugasemd.
í tilefni af viðtali við hr. Gunn-
ar Egilson, sem birtist í Morgbl.
hvítasunnudag, skal jeg leyfa
mjer að biðja háttvirt blað fyrir
eftirfylgjandi athugasemd.
par er svo að orði komist uxn
samtryggingu íslenskra botnvörp-
unga:
„Aður en him kom til sögunnar
borguðu togaraeigendur 7—8%
árlega af verði togaranna í ið-
gjöld til hinna erlendu fjelaga.
En er frjettist af stofnun sam-
tryggingarinnar, þá voru iðgjöld-
in færð niður í 6% hjá fjelögum
þeim, sem togaraeigendur höfðu
skift við áður.“
petta er ef til vill rjett hvað
mnboð ei'lendu sjóvátrjrggingar-
fjelaganna snertir, en jeg óska
fram tekið, svo það valdi ekki
misskilningi, að Sjóvátryggingar-
fjelag fslands vann að því að fá
iðgjöld þessi færð niður, löngu
áður en nokkuð frjettist um stofn-
un togarasamtryggingarinnar,
enda var mjer alveg ókunnugt -
um stofnun hennar, þegar fjelag
vort færði niður gjöldin ekki í
6% heldur í 6% -r- 1% bónns
fyrir „kasko“ og 3% fyrir
„kaskointeresse/ ‘
Sjóvátryggingarfjelag fslands
trygði því áður en vjer vissum
um þetta nýja fjelag fvrir eina
lág iðgjöld og það tryggir fyrir.
Virðingarfylst,
A. V. Tulinius.