Morgunblaðið - 04.06.1925, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.06.1925, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ „ASKOS" vörumerki er trygg- ing fyrir góðri vöru. í heildsölu hjá: Andr. J. Bertelsen Simi 834. Fægilögur gerir k o p a r og 1 á t ú n skínandi fagurt. Skúriduft í dósum og pökk- um hroinsar alls- konar^búsáhöld á- j gíT'tlepro, Skúrisápa er ágæt til hreineun- ar óhreinna handa. Agæt fyrir sjómenn og til heimilismotk- unarl I • ......... A S K O S' ALUMINIUM PUDSEPULVER Aluminiums fœgiduft er^ það besta fyrir öli aluminiums áhöld, sern verða mjög fögur. Bonevoks JSlCS gerir gólfdúkana gljá- andi og endingargóða. í heildsölu hjá: l é. 1. Bertelsei Síini 834. A. & M. Smithj Limitedj Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejer og störste Saltfiskköbmand i Stor- #britanien. Korrespondance paa dansk. þessa ieiðu villu. Það xuá nú segja með sanni um þessar villur, að þær sjeu klaufaskapur, þar sem þær eiga að heita ieiðrjettar á smáletursblöðunum aftan við bind in af Fornbrjefasafninu, sem jeg hafði tekið dæmin úr. Samt er ilt að vara sig á þessu, því leiðrjett- ingarnar erir prentaðar í belg með smáletri. Annars hafði jeg grun mn það að útgáfan á safninu væri eigi nógu nákvæm allstaðar, til að byggja hiklaust á henni málfræð- isrannsóknir, og því tók jeg það ráð upp, að hafa þarna sæg af dæmum víðast hvar, því með þeirri aðferð skaða smávillur á stöku stöðum í dæmunum mjög lítt ályktanir þær, sem út af dæm- unum ei-u dregnar. Annars eru víst fleiri óleiðrjettar ógætnisvill- ur í ritinu, sem mjer einum er um að kenna. Bn eigi að síður vona jeg að ritið «ie að mörgu nýtilegt. Svo kemur þá bókin sjálf (á bls. 1—75), og er hún að upphafi meistaraprófsritgerð höf., sem hann svo síðar hefir endursamið og umbætt. pað má því ætla, að hún sje nokkuð fullkomin lýsing 4 breytingum orðmyndana um þessar tvær aldir, sem hnn mark- ar sjer af. Víst er um það, að þarna eru tekin dæmi úr allmörg- um ritum frá þessum tíma, beint eftir handritum, sem höf. hefir greiðan gang að. pað má þá líka fá þarna tals- verðan íróðleik um orðabeyging- ar í miðaldarmálinu. pó vantar alveg í bókina að geta þeirrar stórmerkilegu breytingar á all- mörgum hvorugkendum a-stofn- orðum, að þau í síðara máli hafi j orðið ia-stofnar, t.d. beizli, síki (f. beizl, slík), o. s. frv. Ennfr. vil jeg geta þess að endingin -indi, t. d. í hlunnindi, o. s. frv., muni miklu fremur runnin frá fornmyndinni -endi (hljóðv. af andi), en frá myndinni -yndi (hljóðv. af undi). Annars finst mjer öll bókin nokk- uð ruglingslega samin, og því stundum lakara að átta sig á henni. Varla mun það rjett hjá höf. (ef miðað er við ónorskuskot- in brjef), um io-stofnorðin, að nefnifali þeirra sje á 15. öldinni, jafntítt í skjölum án r og með r, t. d. Sigríð, Valgerð og Sigríðr, Valgerðr, pað mun reynast áreið- anlegt, að í brjefum frá þeirri öld sjeu r-lausumyndirnar (sem auðvitað eru norskar, eins og höf. líka gefur í skyn), milklu sjald- gæfari, en þær, sem r hafa á ís- lenska vísu. Höf. getur þess (á bls. 33), að einkunnir, sem enda á -legur, dragist að fornu saman 'í yfirstigi, þá er endingin byrjar á sjerhljóði, t. d. vænlegstir (af vænlegastr), en um 1400 komi sú tíska, sem nú ríkir, að draga orðin hvergi saman. parna hefði verið gott að vekja athygli á því, að í miðstigi helst samdrátturinn óbreyttur alla tíð, t. d. vænlegri (aldrei vænleg- ari). Annars hleypur höf. stund- um of fljótt yfir sögu í svona riti. Eigi vil jeg fallast á það hjá höf., að ganga og gá sjeu tvö ó- skyld sagnorð. Jeg hygg að þau sjeu bæði af sömu rót, á líkan hátt sem standa og stá eru hæði af sömu rótinni. pað er annað mál að myndin gá er eldri en myndin stá, 1 austnorrænu. Vafasaiut tel jeg það hjá höf. (á bls. 65), að sagnir þær, sem nú hafa t í þátíð fyrir upprunalegt dd og ðð, en í fornu máli höfðu aðeins d og ð hafi fengið þessa nýjn mynd frá sagnbótinni (sbr. benti, virti, fyrr- rtm bendi, virði. Sagnbót: bent, vert o. s. frv.) Væri þessu svo far- íð, myndi æðimörg orð fleiri hafa fylgst með í þessari nýjung (shr. kenndi, sb. kennt o. s. frv.). Jeg hygg að t-myndin hafi verið tekin upp til að fá góða greining á nú- tíð og þátíð í þessum orðum. — Á bls. 76—125 er Viðauki rits- ins: „Um málnýjungar á 16. öld- inni og síðar“. Af þessum viðauka má fá þó nokkurn fróðleik um málið á 17. öldiuni, sem hingað til ei lítt athugað. petta tel jeg höf- uðkost bókarinnar. Um orðið deyður (bls. 77), vil jeg geta þess, að jeg hygg að þessi fær- eyska orðmynd hafi komist inn í íslensku með færeyskum ljóð- um, er flutt hafa hingað í land á 15. öld. Merkilegt er það, að hvarf tví- tölunnar úr málinu skuli eigi hafa fullgerst fyrr en um 1700, þrátt fyrir það að eignarhleytinöfnin okkarr, ykkvarr, yðvarr, taka að hverfa þegar um 1500. Gaman er að sjá það (bls. 102), hvernig orðasambandið „hvað að“ breytist smám saman í hvaða, sem nú er svo nytsamt orð. Trúleg er sú til- gáta höf., að endingin st í 2. pers. frsh. eint. í þát. t. d. þú tókst (f. tókt), sjeu mest að kenna áhrifum frá miðmyndinni. Eigi talar rit þetta neitt um breytingu á notlkun fyrirsetninga, sem þó er max-kvert málsatriði. Aftan við ritið er góð orðaskrá, sem er til mikils hægðarauka þeim er nota það. Þeim mönnuro sem leggja stund á íslenska máþ. fræði er öllum nauðsynlegt að; eignast ritið. j Jóhannes L. L. Jóharmsson. Verslunarskólinn. Jeg hefi orðið þess var, að hinn árlegi styrktarlisti, sem sendur er tii kaupmanna og annara styi-kt- armanna skólans, er nxi. kominn i umferð. Jeg nota því tækifærið til að fara nokkrum orðum um þá þörfu stofnun, sem því miður alt of oft hefir farið á mis við sjálfsagða nærgætni og hugulsemi — bæði stjettarinnar, sem að skólanum stendur, og ekki síður þess opinbera. pað eru nir 20 ár síðan slsóli þessi tók til starfa, og fjárveit- ingarvaldið lagði lionum þá til kr. 5.000, og þótti síst of rnikið; en 1925 — tuttugu árum síðar — ætlar f jármálará’ðlierrann skól- anum kr. 3,000 fjárstyrk í fjár- lagafrumvarpi sínu fyrir 1926. Engum er þó kunnugra en lion- um, sem .viðurkendur er athugull og glöggur maður, ekki hvað sís+ á peninga og virði þeirra nú, að ekki er skólarekstur ódýrari nú en hann var fyrir 20 árum, og að í skólaskýrslunum mætti sjá það, ef ekki væri nægilega kunnngt, að skólahald Verslunarskólans er ek'ki umsvifaminna nú en fyrir 20 árum. Ef skólinn liefði lítið eða ekkert gagn gert, hefði verið rjettara að nema styrkinn burtu með öllu; en nú er það sannan- legt og augljóst hverjum, sem það vill vita, að skólinn hefir gert ómetanlegt gagn bæði verslunar- •stjettinni og þjóðirmi í heild sinni. Er því þessi ráðstöfun með öllu óskiljanleg. — Alþingi bætti nokk uð úr, moð því að hækka styrk- inn upp í kr. 6.000, en gjörðir fjármálaráðherrans eru jafn ó- skiljanlegar fyrir það, og 6000 kr. styr:kur til skóla með 90 nem- endum er líka til skammar. 1 fyrra sumar tók fjöldi kaup- manna og annara atvinnurekenda drengilegan þátt í st.yrkveitingu til skólans; annars hafa það altaf verið kaupmenn í Beykjavík, og 'það ekki nema svo sem tíundi hluti þeirra, sem rneð ríflegum fjárframlögum ár eftir ár hafa haldið skólanum við. pátttakan Notið eingöngu hveiti teg- undirnar: „National choic“ og „Venus“. Sími 144. Ef þjer sjáið einhvern sem er á vel gljáðum skóm, getið þjer verið viss um, að hann hef- ir notað Hreins skó- svertu. Þó að þjer notið helmingi minna af henni en öðrum tegundum, fáið þjer samt helmingi betri á- rangur. — Fæst alls- staðar. þyrfti að verða margfalt meiri. Ef helmingur allra kaupsýslu- manna legðu skólanum árlega nokliurn styrk, þyrfti ekki mikið frá hverjum einum; mætti losa lxáttvirtan fjármálaráðherra við þá samviskubyrði, sem vafalaust fylg'ir þeirri ráðstöfun hans, að vilja styrkja fræðslu verslunar- stjettarirmar með þrem þúsundum kr., þar sem annars yrði komist af með til kenslumála einar níu hundruð fjörutíu og fimm þús- undir og níu hundruð óg fjörutíu krónur, eða tæpa eina miljón. Ef allir kaupsýslumenn þektu sinn vitjunartíma, mætti á skömiu um tíma, auk skólahaldsins, konia upp byggingu, sem uæg'ði skólan- um og stjettinni allri. Fáir iðnað- armenn í Iteykjavík gátu það fyrir aldarf jórðung síðan fyrir sána stjett. Hvað gæti ekki öll verslunarstjettin nú — ef hún átt- aði sig. J. S. þvi þú liafðir sagt injer, að við gætum aldrei verið hvort öðru annað en vinir. .Jeg man, hvemig injer varð innan brjósts. En nú bíð jeg rólegur þangað til minn tíini kemur, og tek á þolinmæðinni þar til þú hefir eitthvað gott að seg.ja mjer. —- Vesalings Andor, mælti Elsa og leit á hann og var ósegjanleg ást og lotning í tillitinu. Ást henuar til Audors haí'ði nú aukist enn rneir. -— En lofaðu mjer aðeins Klsa — til þess að jeg kvel.jist ekki alt of mikið-------lofaðu mjer aðeins því, að þú segir einhvemtíma--------að þú ætlir að giftast mjer. — Ef guð vill færðu einhvemtíma að njóta mín, sagði Elsa blátt áfram og rólega. — Guð vill það auðvitað, svaraði Andor í sjöunda hinmi af fögnuði. Og við skulum gifta okkur að vorlagi eða í byrjun sumars, og fá mylluna hjá Páli. — Ef þú vilt, Andor. — Eí' jeg vil, hrópaði hunn. Ef jeg vil! Jeg hugsa, að jeg ærist, ef jeg dvel hjer leugur. pú veist ekki Elsa hve inni- h'ga .jeg elskn þig, og hve óendnnlega mikið jeg vil leggja í sölurnar fyrir þig. Mjer finst að ,jeg hafi stórkostlega vaxið við það eitt að setja hjema í friði og ró hjá þjer og í'á fagnaðaifrjettir um ókominn tíma. Stuttu seinna kvacldi Andor og fór. XXX. KAFLI. „Urottinn, miskunna mjer.“ Svo liðu dagarnir cins og áður í Marosí'alva. Uppskcran var búin að vorinu til og i'arið var að plægja á ný. Maros haí'ði vaxið mikið síðustu daga. En þó nokkuð væri liðið frá atburðmn þeim, sem getið hefir verið um hjer að framan, vora menn ekki hættir að tala um þá. Og svo fengu menn nýtt umtalsefni — og það var ríkidæmi Páls Lokatos. Hann hafði veiið mjög heilsutæp- ur undanfarið, en dálítið hafði það hrest hann, að Andor frændi hans kom heim. En það stóð nú ekki lengi, og versnaði honum dag frá degi, og var auðsjeð, að ekki mundi verða nema einn endir á því. Hann haf'öi alla sííia tíð hal't orð fyrir að vera heldur aðsjáll; og nú gekk það manna á milli, að Andor frændi haps heí'ði fundið nokkur þúsund gyllini geymd í.sokkbolum. Yar svo sagt, að þeir hefðu allir verið geymdir undir særiginni hans. Auk þessa kom það í ljós, að gamli ínaðurinn átti allmiklar jarðeignir. pað var þessvegna enginn efi á því, eftir því sem fólkið sagði, að Andor hlaut að verða vellauðugur. En þetta varð til þess, að flestar mæður, sem áttu g.jaf- vaxta dætur, voru í þungu.skapi. Andor skifti sjer nefnilega ekki af neinni stúlku annari en Elsu. En liann var nú orðiim me'ð meiri háttar mönnum í þorpinu, þar 'sem hann var tekinn við stjórn allra eigna Páls gamla frænda lians. Að vísu fanst engurn það undarlegt, að hann skyldi aðeins líta á Elsu eina, því að lengi lifir í kolunum. En víst var það dauflegt, að missa þannig stórefnaðan, fallegan. og góðan maim út úr höndum sjer, Nú var komið að októbermánaðarlokum. í dag var fjórði sunnudagurinn í mánuðinum, og það var einn af hátíðisdög- unum til tignar Maríu mey og tilbeiðslu á henni. pað átti að syngja helgar tíðir seinni partinn, og skrúðganga að fara til líkneskis hennar á leiðinni til Sabarso. Bændurnir hlökkuðu mjög mikið til þessa dags, og höfðu óbilandi trú ú bænum þeim, sem gerðar voru við líkneskíð. Þaguriuu rann upp bjartur og fagur. Kirkjan í þorpinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.