Morgunblaðið - 14.06.1925, Page 8

Morgunblaðið - 14.06.1925, Page 8
MO* CUNBLAÐIÐ 8 SKINIX IIVITT • Kostir eru það, hvað SKINN- ’ HVITT levsir vel og fljót öl óhreininði og bleikir tauið um leið! Skinn-hvitt skemmir ekki hörunð- ið, er óviðjatnanlegt til barna- og sjúkra- húss-þvottar. Sápukorna SKINN-HVITT er vís- inðalega samansett til sparnaðar á: Sápu, sóða, stangasápu og þvottalút. Er SKINN-HVITT ómissanði á hverju heimili? ]á, vegna hentugleika þess til allskonar þvottar jafn- vel á silki! Stórfenglegur Sparnaður munur sjest, og þvoth r- inn verður mjailahvítur með SKINN-HVITT Símið til 834. er árangurinn ef SKINN- HVITT er notað. Fæ't hjá flestum kaupmönnum og í heilðsölu hjá Andr. J. Bcrlelsen. RECKITTS hreinlætisvörur eru þektar um viða verðld og seldar að heita má I hverri verslun á ísland* Silvo sílfurfægilðgur Brasso fægilögur Zebra ofnsverta Zebo fljótandi ofnsverta Reckitts agæti þvottablám JPQlLOSCi h|á umboðsmanni verksmiðjunnar Kristjáni O. Skagfjörð, Reykjavik iiiniiiiiiiiiiiiislí! is ávalt fyrirliggjandi, Fæst einnig hjá Rósenberg nýkDmið: Speglar Vatnsglös, með stöfum Hárgreiður Höfuðkambar Barnahringir Manchethnappar Barnanælur og fleira. frúin í orms’hamnum“. Er það ■fyrirmynd að veggtjaldi, sem of- ið hefir verið í liina nýju kon- ungshöíl Dana. En Joakim Skovgaard er, eins og kunnugt er, einn af frægustu listamönnum Dana, sem nú eru uppi. Hefir hann einkum áunnið sjer frægð fyrir freskómálverk sín í kirkjum (Dómkirkjan í Vi- borg), og er höf. sjerkennilegrar og þjóðlegrar listarm. í því efni. Má svo margt um þessa einu mynd- segja, að hennar verður nánar getið síðar. Starfs- bróðir Skovgaards var um langt skeið Niels Larsen Stevns. Eftir hann.eru nokkrar myndir í næsta sýningarherbergi. Hann er maður mjög listnæmur og tilfinningarík- ur, sem sjá má m. a. á kórveggs- mynd hans „Himnaförin“, og ekki síður í hinum litþýðu sum- armyndum hans, t. d. frá Bokvdd. f fyrsta málverkaherberginu etu nokkrar myndir eftir Viggo Pet- ersen. Myndin af eikunum við Hróarskeldufjörð er mjög sjer- kennileg fyrir danska natturu og skilning margra á henni. Laglegt, snoturt, og enn fleiri orð af sama tægi mæti nota, en lítið ber á djörfung og þrótti. Öðru máli er að gegna með Poul Christiansen. Myndir lians eru af líkum viðfangsefnum og Viggo Pedersens. Hjá honum er að vísu ekki sama lipurðin, en hann hefir djarfari framkomu. í myndum hans er sterk sumarhlýja og við- feldinn skilningur á því mikil- fenglega í veðri og landslagi, enda þótt viðfangsefnin í sjálfu sjer sjeu óbrotin og einföld. Myndir Johans Rohde eru að- gengilegar, þó þær sjeu nokkuð þurlegar á svipinn, svo sem eins og „Frá Fanneyjuströnd* ‘. Mahl-Hansen málar dálítið þunglamalega, en myndir hans eru iíka með mjög svipföstum hlæ og njóta sín vel. Eru þá taldir nokkrir þeirra, sem þarna sýna, er stöðvast hafa við eldra form málaralistarinnar. Myndirnar, sem sýndar eru í vesturstofunum eru með meiri og minni nýtískuhlæ. Eftir Fritz Syberg eru þar þrjár myndir; þær eru því miður ekki eins góðar og myndir hans eiga að sjer að vera. Hann er einn af þeim nafntoguðu Fjón-málurum, er mikið orð hafa haft á sjer að verðleikum. Eftir Knud Kýhn eru tvær vatnslitamyndir. Er sjerlega ljettur og frískur blær yfir báð- um. í kvenmynd Gustav Wolmers eru litir sjerlega vel samstiltir. i Konumyndin sjálf er dálitið skökkl í uppdrætti. — Eins eru hin- ar myndir Vóolmers með vissum og ákveðnum litasme'kk, sem fer vel. Svo er og með myndir And- reasar Friis, þó hann vinni með annan listastiga.Bera myndir hans vott um liina mestu leikni í sam- stilling lita, einkum myndirnar tvær, nr. 36 og 37, úr umhverfi Flórensborgar. pá er Harald Hansen djarfur í meðferð, með stórbrotnari viðfangs efni en alment gerist þarna. Er mikill þróttnr í myndum hans, þremur stórum, er hanga á sama vegg. Mynd hans (nr. 44. á skránni), „pvottur", er þannig gerð, að hún er mjög vel til þess fallin, að opna augu manna fyrir áhrifum málvQrka. Yiðfangsefnið er svo framúrskarandi óbrotið og alvana- legt. En meðferðin þannig, að hitt er svo laglega og svo blátt á- fram á öll aðalatriði. Þvotturinn hangir fyrir framan mann, þung- ur og haugblautur. En hvernig væri myndin, ef eigi væru „undir- strikuð“ aðalatriðin? pá eru myndir Ernst Zenthens eigi síður lærdómsríkar. Áberandi er það á sýningu þessari hve mál- ararnir verða oft að sætta sig við viðfangsefni, sem í raun og veru eru ekki tilkomumikil. En þegar svo er, reynir meira á málarann, en ef tign og svipur væri mikill yfir því sem málað er. Ein mynd- in eftir liann er af vatnsstíflu lít- ilfjörlegri. En þar er farið svo vel með þetta litla efni, að undr- un sætir, litirnir hlýir og fínir, aðaldrættir faStir og samstiltir. í myndinni „Morgunn“ eru mikil tilþrif í alla staði, og er það mjög eftirtektarverð mynd fyrir sakir festu og litsnildar. Jais Nielsen fagnar litunum, er fyrir augu hans ber, með allri þeirri djörfung, er nýtískumálara sæmir. Og er þá komið að höfðingj- anum Willumsen. pví miður er eigi nema ein stór mynd eftir hann á sýningunni. En hann þarf helst olbogarúm til þess að njóta sín upp á það besta. pó munu margir hafa hvað mesta ánægju af myndum hans, af öllum þeim, sem á sýningunni eru. Einkum eru það fjallamyndirnar, sem hingað eiga mikíð erindi. í fjalla- myndum Willumsens sjest tign tindanna, tær heiðblámi fjallanna, skært og svalt fjallaloftið. Fjöll- in eru svipþrungin og mikilúðleg, alveg eins og fjöll eiga að sjer að vera. Sá, sem á erfitt með að skynja listina í fjallamyndum Y illumsens, hann ætti að næla fjallapóstkorti við hliðina á þeim. Með því nióti ætti hvert manns- barn að sjá, að það er ekki ná- kvæmni ljósmyndar, sem listina kkapar, heldur sjereinkenni heild- arinnar, dregin fram og skýrð fyrir áhorfendum. — pví miður eru hjer ekki nema einar 5 mynd- ii' til þess að sýna hina yfirgrips- miklu málaragáfu Willumsens, — þær sýna ekki nema lítið brot hennar. Johannes Larsen rekur lestina með miklar fugla- og sjávarmynd- ir. Um þær mætti margt segja, I EinarssGn * SjömssoB. Bankastræti 11. Sími 915. Falleg Barn; m m DLLARTAD í Svuntur margar tegundir. EUII liiilsin. líka gefið sjer ráðrúm til að sýna hafólgu og brimlöður í allri sinni dýrð. — En nú er rjett að hafa sögu þessa ekki lengri. Nú fara nlargir frídagar í hönd, sem Reyk- víkingar nota óspart til þess að sjá og kynnast sýningu þessari. ------------------------— Heili Anatole Frances. pegar andans mikilmenni deyja, vilja vísindamennirnir rannsaka líkamsbyggingu þeirra sem ná- 'kvæmast, til þess að komast að raun um hvaða sjerkenni verða fundin á þessum mönnum. Eink- um er það öll bygging höfuðsins, og þá sjerstaklega sjálfur heil- inn, sem rannsakaður er nákvæm- lega. Heili Anatole Frances var rannsakaður af dr. Regault og reyndist heilinn að vera óvenju- lega lítill. Hann vóg 1017 gröm, og er það 400 gr. minna en með- alvigt á mannsheila. En í lieila Anatole Franees voru óvenju og margt gott. Myndir hans eru margar og miklar heilafellingar, meiri að veggfleti en hjer hafa og er það álit manna, að þær sýndu áður verið sýndar. Hann hefir andans yfirburði mannsins. pað Fyrirliggjandi: BURG-eldavjelar, hvít- emaill. Oranier-, Cora- og H- Ofnar, svartir, emaill. og nikkeleraðir Kolakörfur Ofnskermar Baðker Baðofnar, fyrir kol og gas Blcndunarhanar, með dreifara Handlaugar, niargar stærðir Eldhúsvaskar, margar stærðir Miðstöðvatæki (Narag) Vantsleiðslupípur, margar stærðir Vatnskranar, margar stærðir Stoppkranar, margar stærðir Vatnssalerni Skólprör Handdælur Rafmagnsmótorar, ýmsar stærðir Raf magnssuðuv j elar Gassuðuvjelar Hurðahúnar, Skrár og Lamir Loftventlar Saumur, ferk., allar stærðir Vegg- og Gólfflísar, miklar birgðir pakpappi Panelpappi Gólfpappi Korkplötur Linoleum (Anker-merki) mjög þekt Peningaskápar (Peltz) og ótal margt fleira. p Pósthússtræti 9. Sími 982. Nýkomið: Sun-Maid Rúsínur í pk. og lausri vigt. Verðið lækkað! m iN iS 3B Sími 144. MUNIÐ A. S. I. Sími: 700. er eigi ótítt að heili mikilmenna sje minni og ljettari en alment gerist, t. d. var heili Gambetta talsvert ljettari en meðalvigt mannsheila er.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.