Morgunblaðið - 17.06.1925, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
ASKOS“ FsegilSgur
»1
vörumprki er trygg-
ing fyiir góðri vöru.
í heildsölu hjá:
Andr. J. Bertelsen
Simi 834.
gerir k o p a r og
1 á t ú n skínandi
faeurt.
Skúriduft
í dósum og pökk-
um hreicsar alls-
konar búsáhöld á-
ggntlapa.
Skúrisápa
er ága-t til hreinsun-
ar óhreinna handa.
Agæt fyrir sjómenn
og til heimilisnotk-
unar,
Aluminiums
fægiduft
er það besta fviir
öll aluminiums áhöld,
sem verða mjog fögur.
Bonevoks,
gerir gólfdúkana gljá-
andi og endingargóða.
í heildsölu hjá:
Sími 834
Fvrirliggjanöi:
Rúgmjöly
Hálfsigtimjöly
Hveitiy
Bakaramarmeiadey
Floraykury
Strausykur.
Fría-sýningin.
i. s. i.
i. s. i.
Auglýsing.
Mliðvikudaginn 17. þ. m. verður
bönkunum lokað kl. 12 á hádegi.
j
Gs. Islanð
fer hjeðan í næstu viku vestur og norður til Akureyrar
og hingað aftur.
C. Zimsen.
Mjólkursala.
Jeg undirritaður byrja mjólkursölu kringum 22. þ. m. Mjólkin
verður flutt ný til kaupenda.
Nánari upplýsingar í síma 1770.
Elís Jónsson
Reynistað.
U. M. F. Afturelding.
fyrir Lágafellssókn verður haldin að Bruarlandi við Varmá frá
17.—21. þ.m., að báðum dögum meðtöldum. par verða mjög skraut-
legir og vel unnir munir og vöndnð tóvinna. — Aðgangur 1 kr.
fyrir fullorðna, 50 aur. fyrir börn. — Kaffi og mjólk fæst á staðn-
•nxn. Nefndin.
Verslun
tninni verður lokað kl. I e.
h. dagana 17. og 19. júni.
Appalsínur
fengum við með es. Lyra.
El.
Sími 1317
f tilefni að sýningunni, sem nú
er í barnaskólanum, er rjett að
minnast með nokkrum orðum á
afstöðu Fríu-sýningarinnar í Höfn
við aðra listamenn Danmerknr.
Fyrir rúmlega 30 árum reis
megn óánægja meðal yngri lista-
manna í Danmörku gegn lista-
mönnum þeim, er þá voru helstu
'kennarar við „akademíið“, og sem
mestu rjeðu um hina árlegu sýn-
ingu á Charlottenborg. pessir
menn, sem þá voru margir komnir
til ára sinna, voru því nær ein-
valdir um það, hverir listamenn
fengju opinbera styrki ‘ í Dan-
mörku.
Einræði þessara manna var orð-
ið óbærilegt nokkrum ungum og
áhugasömum listamönnum og af-
rjeðu þeir að stofna með sjer fje-
lagsskap til þess að koma sjer upp
húsi til sýninga fyrir listaverk sín.
Hús var reist, er stendur enn í
dag, og eru þar hinir bestu sýn-
ingarsalir Hafnar.
Meðal stofnendanna 4 fjelags-
skap þessum voru m. a.: Skov-
gaards-bræður Joakim og Niels,
Willumsen, Rohde, Viggo Peder-
sen. Eru þeir allir á lífi, og mynd-
ir eftir þá eru á hárnaskólasýnmg-
unni. Auk þeirra voru þessir m.
a. Zahrtmann, Lorenz Frölich
Philipsen o. fl. o. fl.
Fjelagsskapnr þessi hefir haft
afarmikil áhrif á alla myndlist
Danmerkur síðustu áratugi.
Milli „akademísins“ (Char-
lottenhorgar-sýningarinnar) og
Frín-sýnmgarinnar, hefir skapast
hin hollasta samkepni. pegar þeir
„fríu“ voru búnir að koma fje-
lagsskap sínum á og húsi sínu
upp, urðu „akademí“-stjórnend-
urnir, og þeir, sem ráða Oharlott-
enborgarsýningunni, að fara var-
lega í það að útiloka nnga lista-
menn. peim var nauðngur einn
kostur að vera frjálslyndari en
áður var, svo Charlottenborgar-
sýningin drægist ekki aftur úr.
Fyrir einum 12 árnm síðan,
skeði sá atburður, er kastaði í
svip nokkurri rýrð á Fríu-sýning-
una í angu snmra manna. Nokkr-
ir ungir listamenn, er tekið höfðu
þátt í Fríu-sýningunni í nokkur
ár, sögðu skilið við fjelag sitt og
stofnuðu sjerstakt fjelag. petta
nýja fjelag reisti sjerstakt sýn-
ingarhús. Var óspart látið í veðri
vaka ,að nú væru þeir fyrri fram-
þróunarmenn orðnir gamlir aftnr-
haldsseggir, sem æskan gæti eigi
lengur bundið trúsjs við. Sýningar-
hús þeirra var reist við Grðnn-
irigen, og fjekk sýning þeirra og
fjelagið samnefni við götu þá.
— En Grönningen-málararnir
lentu í fjárþröng með sýningar
sínar, og hafa nú undanfarin ár
fengið að halda þær í húsi Fríu-
sýningarinnar.Samkomulagið milli
þessara tveggja fjelaga er nú að
verða hið besta, og hefir mikið
verið bollalagt um það nú upp á
síðkastið að sameina þessi tvö
17. JÚNÍ
verður haldinn hátíðlegur í dag sem hjer segir:
Kl. SV2 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn hr.
Páls Isólfssonar á Austurvelli og standa þeir
hljómleikar yfir í klukkutíma.
Kl. 4’/2 gengið frá Ausurvelli í skrúðgöngu með Lúðra-
sveitina í broddi fylkingar að lciði Jóns Sigurðs-
sonar forseta. Heldur þar ræðu sjera Friðrik
Hallgrímsson, og að henni lokinni lagður blóm-
sveigur á leiði forseta, frá íþróttamönnum. Því
næst haldið út á Iþróttavöll ogverður þar haldin
ræða.
f
Kl. 5V2 hefst Knattspyrnumót Islands á vellinum og
keppa þá* K. R. og Valur.
Aðgöngumerki verða seld á 50 aura fyrir full-
orðna en börn fá ókeypis aðgang.
Kl. 9 um kvöldið heldur Lúðrasveit Reykjavíkur
dansskemtun í Iðnó.
liefndin.
fjelög aftur. Úr því hefir þó ekki
orðið ennþá.
Eina sýningn enn er vert að
nefna sem haldin er árlega í Höfn.
pað er hin svo nefnda „haustsýn-
ing“. Er sú sýning undir handar-
jaðri „þeirra fríu“ og til þess
ætluð, að þar sýni allir listamenn
þeir sem ungir eru og óreyndir.
Hafa „þeir fríu“ stofnað til sýn-
ingar þeirrar með það bak við
eyrað, að þeim gæfist kostur á
að sjá hverir efnilegastir værn
af hinum upprennandi listamönn-
,um, svo þeir gætu vandað sem
best valið á mönnum þeim, sem
inngöngu fengju í fjelag þeirra.
Aðalstefna allra þeirra, sem lát-
ið hafa til sín taka innan „Frín-
•sýningarinnar,“ hefir sífelt verið
sú, að hlúa að sjereinkennum
hvers listamanns, og leitast við að
gefa honum tírikfiæri til þess að’
þroskast eftir þeirri braut, sem
hugur hans og geð stefnir að, en
að forðast það eins og heitan eld
að hneppa framtak manna og
framför innan nokkurra banda, er
hefð og vani leitast við að smeygja
mönnum um háls.
Meðal „þeirra fríu“ hafa verið
og eru enn ágætir listakennarar,
menn sem hafa verið alt í senn,
hollir leiðbeinendur fyrir óskylda
og ólíka nemendur, og þó ein-
heitt|ir og ákveðnir brautryðjend-
ur vissra sjereinkenna í list sinni.
En þeir hafa kent með fordæmi
— ekki með þvingun. Má þar m.
a. nefna Joakim Skovgaard og
Utzon Frank.
Betri viðurkenningu geta „þeir
fríu“ ekki óskað sjer en það, að
nú skulu þessir tveir menn þeirra
vera aðalkennarar „akademísins,“
<cLaga»*fossyi
fer hjeðan 1. júlí til Aber-
deen, Hull og Leith. Flytj-
um fisk fyrir lágt gegnum-
gangandi flutningsgjald til
Spánar, Ítalíu o. fl. landa
sem nota íslenskan saltfisk.
Vjer seljum langódýrast
farseðla til allra staða í
Ameríku.
Matstreinn
og tveir kyndarar geta feng-
ið atvinnu á „Lagarfossi“„
þegar skipið kemur (25.
júní).
Krossviður.
(Krydsfiner).
Verðið mikið lækkað.
Ludvig Storr,
Sími 333.
stofnunarinnar, sem risið var
gegn, þegar fjelag þeirra fyrst
var stofnað.
Svo gersamlega hefir hin frjáls#
listastefna unnið sigur í Dan-
mörku.