Morgunblaðið - 17.06.1925, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.06.1925, Qupperneq 4
r MORCUNBLAÐIÐ mmnsssrwm Toffee, Lakris, og ótal margt !fleira nýtt sælgæti, komið í Tó- babshúsið. Orlik og Masta reykjarpípur eru alviðurkendar fyrir gæði. — Fást hyergi í bænum nema í T6- bakshúsinu, Aosturstræti 17? Handskorna neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er riðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Við kvefi og hósta er best að ( kaupa Ijakerol;Og Delfa-pilltir hjá Halldóri R. Gunnarssym, Aðal- stræti 6. Nýjar vörur daglega, og verð- íagi mínu er viðbrugðið. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ss ávalt fyrirliggjandi, Fæst einnig hjí Rósenberg ^ Nýkomiðs Tvisttau 1 1 Fiskilinur ágæt tegund, fáið þjer lang- ódýrastar hjá okkur. H Mnssn i (s Sfmi 720. ........... Hreint og ómengað Rio-kaffi, besta tegund, ódýrt. Hannes Jóns- son Laugaveg 28 og Baldursgötu 11. Pappírsstativ, helst ekki stærra er\ fyrir 2 rúllur, óskast til kaups. Tóbakshúsið. Reiðhjól, gummi og varahlutir í heildsölu. H. Nielsen, Westend 3, Kbhvn. Flóra Islands 2. útgáfa, fæst á Afgr. Morgunblaðsins. Landsspítalas j óðsnef ndin þakkar fyrir allan stuðning á liðnum 10 árum. Margir hafa stutt 19.-júní-fjár- söfnunina á liðnum 1Ö árum með gjöfnm og á annan hátt, en ekki hefir þessu þó verið haldið mikið á lofti — flestir gefendur tekið það fram, að þeir óskuðu þess ekki. Ennþá einusinni leita 19.- júní-nefndirnar á stuðning og ör- læti góðfúsra gefenda. Hlutavelt- an, sem til er stofnað 19. júní n. k. gefur lítið í aðra hönd, ef alt þarf að kaupa. Eins og auglýst hiefiir verift í hlöðunum, veita kon- nr þær, sem í þeirri nefnd eru, þakksamlega móttöku gjöfum til hlutaveltunnar. í þessu samhandi vill stjórn Landsspítalasjóðsins láta þess get- ið, að einn af kaupmönnum þessa bæjar hefir mörg undanfarin ár gefið Landsspítalasjóðnum mjög stóran tekjulið, hvert ár 19. júní. Pað er ýmist efni í „19. júní merk- in“ eða merkin sjálf tilhúin nú síðustu árin. Þessi tekjnliður hef- ir aflað sjóðnum mörg þúsund króna tekna á liðnum árum, þótt ebki hafi þessa verið getið í reikn- ingum sjóðsins sjerstaíklega. — pessi stuðningsmaður Landssp'ít- alasjóðsins er hr. kaupm. Har- aldur Árnason; hann hefir árlega gert þetta með svo glöðu geði, eins og nm arðvænlega verslun væri að ræða. Við konur, sem tekið höfum við gjöfunum, höfum að vísu þakkað honum gjafirnar, en varla vitað af því, að hann gaf og vjer tókum við. pessum góðfúsa gefanda flytjum við marg falda þökk fyrir allan stuðning við Landsspítalamálið á liðnum árum. Rvík, 16. júní 1925. Stjórn Landsspítalasjóðsins. DAGBÓK. Lyra, hið nýja skip Björgvin- arfjelagsins kom hingað kl. 5 í gær, alt fánum skreytt. Meðai farþega var Smith verkfræðingar. Lyra hefir ágætt farþegarými og mun Mbl. skýra nánar frá útbún- aði skipsins á morgnn. Verslanir bæjarins verða vafa- laust við tilmælum íþróttamanna og loka búðum í dag. Mþl. veit um fjölda verslana sem ætla að loka kl. 2 — vonandi loka allar verslanir þá. — Island fór frá Leith í gærmorg- un, kemur hingað væntanlega á laugardag. Laxveiði í Ölfusá byrjaði í fyrradag. Vöxtur í ánni hefir hamlað veiði fram til þessa. íþróttamót verður háð að pjórsártúni þ. 4. júlí næstk. Embættisprófi 4 guðfræði luku 4 kandídatar við háskólann í gær (16. júní), þeir Einar Magnússon, er fjekk 1. eintkunn, 116 stig; Páll porleifsson 1. eink., 113% stig; Pjetur Þorsteinsson, 2. betri eink., 94% stig; porgeir Jónsson 2. betri eink., 92 stig. íþróttablaðið kemur út í dag, fjölbreytt mjög að efni. Jónas Jónasson lögregluþjónn hefir legið undanfarið í brjóst- himnubólgu, en er nú á góðum batavegi. Bro heitir aukaskip Eimskipa- f jelagsins, er fór frá Höfn 15. þ.m. og átti að koma við í Álaborg og Leith. Skipið verður hlaðið af vörum til Skaftfellinga og Rang- æinga. Á það að losa á þrem stöð- um í V.-Skaftafellssýslu og þrem í Rangárvallasýslu. Bátar, sem stunda róðra hjeðan m bænum, fiska lítið. Á mánudag reru fjórir bátar og fiskaði einn dável, en hinir mjög lítið. Laxveiðin i Elliðaánnm gengur vel. Mest veiddist á miðvikudag- i irn var, 26 laxar, er vógu samtals i a 19 er nú aftur kominn í mjög miklu úrvali. Verð- ið lægra en áður. HLFIIIHHBIIR sá fallegasti, sem hjer hefir sjest. Hattar og Húfur, mikið úr að velja. '•* Komið. akoðið og Ikanpið. ip.. giHlHISIl S I BVt 24 versslunin. 23 Poulaen, 27 Fossberg, Klapparstíg 29. 11 je I a i* e i m a r úp stpiga og ledri. 268 pund. Síðan hefir veiðst þetta 5 til 19 laxar á dag, og er það talið gott um þetta leyti. Er hann mjög vænn sá lax sem veiðist. Milkið af laxi hefir gengið npp í ámar undanfarna daga, síðan vöxtur kom í þær. Við leiði Jóns forseta verður flutt ræða 1 dag. En á meðan verð- ur kirkjugarðinum lokað, til þess að leiðin verði eigi slcemd af á- troðningnum. Verður ræðupallur reistur við aðalhlið kirkjugarðs- ins og þaðan talað, en áheyrend- ur á Suðurgötunni. Jónsmessuhátíðin í Hafnarfirði verður haldin í dag kl. 2%. Eru Hafnfirðingar nú ákveðnir 4 því að halda hátíðina a hverju sem gengur, en síðastl. sunnndag urðu þeir að fresta henni vegna óveð- uis. Vafalaust fjölmenna Reyk- víkingar á þessa hatið, svo margt gott og skemtilegt hafa Hafn- firðingar að bjóða. Surprise kom til Hafnarfjarðar i gær með 95 föt lifrar. Thorvaldsensbasariim biðnr þess getið, að fólk, sem vill selja ís- lenska handavinnu komi með það sem allra fyrst, áður en útlendu ferðamannaskipin koma.pað skift- ir þúsundum sem selst slíka daga FA KSIMÍ LE^ P A KK\fá'S/SS/M ^FAMILIE^ lUNÍMÉNT SLOAN’S er lang útbreiddasta „Liniment“ í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri f lösku. MORGENAVISEN t> p p p i? ivr ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■loiuiminii D JLV u Ju iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii er et af Norges mest læste Blade og er serlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt í alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditinon. 0. fl. Linies liiiM Bygstad. Mæli með mínum 1/1—1/2 og 1/4 síld-artunnum. Besta tegund, með lægsta verði. Ennfremur mæli jeg með girðingarstólpum, smáum og stórum, úr einir. Póst- og símaadressa: Lunde-Bygstad. Linoleum -gólföúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð í bænum. Jðna^n Þorsteinsson Síml 8 6 4. þegar útlend skip eru hjer, og ættu allir að sjá sinn eigin hag í því að selja sem mest. Eftirspurn er mJkil, sjerstaklega eftir falleg- nm úskornum munum, fínni ull- arvinnu, spónum, öskum, ábreið- um og alskonar útsaumi. Afhendið munina sem allra fyrst! Danska fjelagið hjer í bænum lijelt samsæti í fyrrakvöld á Hótel ísland, 4 tilefni af pjóðminningar- degi Dana, „Valdimarshátíð“ svo nefndri. Knútur prins sat sam- sætið, Barfod, yfirmaðurinn á Fylla, sendiherra Dana og Struck mann málari o. fl. o. fl., alls um 100 manns. Á síðari árum hefir það færst í vöxt, að Danir haldi 15. júní hátíðlegan. Er þhð upp- runalega einsk. afmælishátíð danska fánans, því þann dag var orusta sú háð, þar sem sagt er að fáninn fyrst hafi sjest. 15. júní var það, sem Danir fengu formleg yfirráð yfir Suður-Jót- landi og er hátíðisdagur þessi því s'íðan einskonar minningarhátíð um þann athurð. Jón porláksson fer í dag frá Akureyri með Lagarfossi áleiðis- til Blönduóss. Nýir kaupendur að Morgun- btaðinu fá blaðið ókeypis til mán- aðamóta. Saga sú, „Spæjaragildran“, sem nýbyrjuð er að Ikoma í blaðinu, verður sjerstaklega „spennandi* Fyrir þá, sem vilja fylgjast með í henni, ern enn til nokkur ein- tök af hlaðinu, síðan hún byrjaði að koma. —------— GENGIÐ. Rvík í gær. Sterlingspund............ 26.25- Danskar krónur ...........102.4& Norskar Ikrónur.......... 91.34 Sænskar krónur...........144.72 Dollar.......... .. .. 5.41^ Franskir frankar .. .. .. 26.33-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.