Morgunblaðið - 20.06.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.06.1925, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ rnnffl Utiregums Norskar snyrpinætur af allra bestu gerð sein til rr og úr fyrsta flokka efai. v Einnig fyrsta flokks snyrpinótalinur úr besta tegund af ítölskum himpi. skilmála EFLING FASCISMANS. pað hefir verið fremur hljótt um Mussölini í stórblöðunum síð- ustu mánuðina.Enginn má þó ætla að farið sje að dofna yfir honum og líkur sjeu til að fascisminn líði bráðlega undir lok. pað er nú síð- ur en svo. pað sem gerðist á sex ára afmælisdegi fascismans nú fyrir stuttu bendir ótvírætt í þá átt, að nú muni stefna þessi byrja fyrir alvöru í Ítalíu. Ástæðan til þess að stórblöðin skrifa minna 111 ■Uin fascismann en áður, er súk að nú er nýjungarbragurinn farinn af honum. Við aðalhátíðina á afmælisdeg- inum hjelt aðalritari flokksins, Farinaeci, merkilegar ræður. Far- inacci boðaði, að nú byrjaði „ann- ar þáttur í byltingum Fascista.“ Með þessu átti hann við, að rekn- ir væru úr flokknum hinir ótrúu þjónar og fláráðu vinir, sem gert ihöfðu fascismanum skömm og hneysu. Flokkurinn væri nú heill og gallalaus og mundi stefna að því marki að ,fascisticera‘ alla ítölsku þjóðina.Flolkkurinn krefðist fram- vegis viðurkenningar á því, að hugsjónin, sem bæri flokkinn uppi, væri ekki flokkshugsjón, heldur sjálf grundvallarhugsjónin í stjórnmálalífi 'ítölsku þjóðarinn- ar. Hann líkti stefnu fascista við trú, sem bæri að innræta öllum þeim, sem ekki vildu kallast föð- urlandssvikarar. í einni ræðu sinni tók Farrin- acci fram eftirfarandi aðalatriði í stefnuskrá fascismans framvegis: 1) Andróður gegn fascismanum skal bældur niður, hvort heldur er um að ræða opinbera mót- spyrnu, eða leynilegan mótþróa. ' 2) Embættismenn ríkisins skulu allir vera fascistar eða a. m. k. hliðhollir stefnunni. peir skulu sýna blinda hlýðni, og hafi ein- hver þeirra mótþróa í frammi, skal gera honum * tvo kosti: annað hvort að breyta hugarfari sínu, eða missa embættið. 'B) Blöðujn skal bannað að and- mæla fascistum. Blöðunum skat þó leyft „ritfrelsi“, en þó með því sjálfsagða skilyrði, að þau dkki skaði álit landsins með skoðunum sínum, þ. e. a. s. þeim er aðeins leyfilegt að skrifa það, sem er fascismanum til stuðnings. 4) Allur leynilegur fjelagsskap- ur skal bannaður með öllu (ný- lega var t. d. fjelagsskapur frí- inúrara bannaður með lögum.) 5) Floktksbrot fascista skulu sameinuð í eina órjúfandi heild. Verkamenn skulu hvattir til að gerast fascistar gegn loforðum um sólinni, hjer er loftið ljett og hjer fá geislarnir notið sín. Eftir að snjóa leysir er hjer eflaust orðið grösugt eftir fyrsta sólskinsdag- inn. Jeg get hugsað mjer að í ; heiðu sólskini mætti hjer heyra grasið spretta. Uppi yfir er fellið Rauðkoílur. Nafnið lýsir honum. Aðrir tindar, lægri en einkennilega fagrir, i teygja sig upp úr dölunum — raunar eru dalirnir ekki annað en geirar eða dældir inn í fellin, iðja- ' grænir upp undir brún. Sjálfur jökullinn gengur alveg að Rauð- Spyrj st fyrir um verð og kolli, snjóhvít bungan blasir hjer alveg við manni, en langur, \ aurli1#ður skriðjökulsrani gengur mmmmm^^m'^^'^mmm~m~~~mmm~‘ niður í lægðina norðan við Hrúta-j að fascisminn skuli gæta rjettinda fel1 °" á Fúlakvísl þar upptök þeirra gagnvart vinnuveitendum. sm- Vinnuveitendum verður hamlað H.ier erum ^ið komnir í enn frá að nota vinnukraftinn á óleyfi- >á einn ódáinsakur þjóðsagnanna. legan hátt, og gerðardómur skal HÍer er fjallanáttúran svo sem settur til að skera úr hverskonar líkle^a hvergi á jarðriki annars- staðar. Sjálft nafnið gerir dalinn Den Bedste kjeks er NO R S K V A R E. INDREGI5TREREJ \&RE/'\ERKe Husholdningskjeks! TRONDHIEM, NORGE. Repr. for Island: Hr. Andr. J. Berthelsen, Rvk. Telephon 834. vinnuþrætu. pannig lítur stefnuskrá fascis- þjóðsögu. mans út. pað er ekki að orsaka- „Hár ár gudagott att vara, sem slíkt umhverfi seiðir fram hjá þau eru ekkert þyngri fyrir það manni? Heimurinn, mannheimur, þó þú gerir poka úr þeim.“ er einhverstaðar langt, langt í i „peir eru náttíúrlega hreinasta lausu, að Farinacci talar um kyrjar Halldór. „Símon, hjer burtu. Jeg er hjer, óvitinn, við þing, þessir pokar. Og það var „annan þátt“ byltingarinnar. Nú sprettum við af og tjöldum. Hjeð- verður auðvitað að taka tillit til an förum við ekki fet í dag!“ þess, að fyrnefnd atriði er partur kjöltu móður minnar, náttúrunn- j ekki laust við að jeg öfundaði ykkur í nótt, þegar jeg var að vakna til þess að breiða ofan á vera, hrizt ofan af ar. Og hvað það er sælt að vera „pað er nú ekki nema kippkorn óviti við kjöltu móður sinnar! pú afmælisrséðu, og má því vel eftir á Hveravelli; ef við förum átt bæði yndi og ömurleik, móðir,' mig bleðlana." að Farinacci hafi notað greitt þá erum við ekki nema tign og töturleik; hjer sýnir þú. „pú hefir náttúrlega skolfið svo stærri orð, en hann getur staðið svo sem hálfan annan tíma þang- >að alt í senn. Og jeg, óvitinn, að bleðlarnir hafa við. Á hínn. bóginn verður að að“, segir S'ímon, þykir auðsjáan- á ekld til neina gagnrýní, aðeins þjer.“ gæta þess, að hann er hægri hönd lega nóg um hvílíkir ferðaskussar aðdáun. — | En lireint er loftið hjer í pjófa- Mussolinis og mundi tæpast hafa við erum. „Venjan er nú að gista Eftir máltíðina göngum við til ^ dölum. Við Halldór, reykv'ískir þorað að -efa yfirlýsingu um þar, enda er leiðin þaðan norður og frá, meðal annars um dalbotn- (pappírsbúkar, höfum ekki svo stefnuskrá flokksins, 'nema með í Skagafjörð nógu löng þó við Par er allmikið af ýmiskon- (mikið sem vott af nef-kvefi eftir samþykki Mussolinis. Sjálfur hef- bætum ekki við hana. par er sælu- ar fásjeðum steinum, er vatn hef- nóttina. ir Mussolini verið veikur í vet- hús og þar er nógan hita að ir auðsjáanlega borið fram undafl Við Halldór flýtum okkur upp, ur Hann er nú aftur heill heilsu hafa.“ jöklinum. Jeg tek upp einn ein-^SÍmonar vegna, svo að hægt sje o. situr fastari í sessi en nokkru' „Já, en hjerna er sælustaður! kennilega fallegan- með dökknm að kveikja á prímusnum, þá hitn sinni fyr. peir sem spáðu því, að Og þú skalt fá eins heita brauð- saga fascismans yrði stutt, voru ( súpu hjer eins og úr heitasta líend Það en> engar ^hvernum þar! Jeg skal nú vita, e"a líkur á að fascismanum muni hvort jeg get ekki fundið npp tilhöggvinn af náttúrunni sjálfn. of skammsýnir. leirrákum innan um ljós, kalk lög. — Hann er mátu- stór fyrir brjefapressu, hraka og »8 liann vor8i bæl.lnr , oinhyerj,, nýju til >e<s .« hæta Jeg eting h„»™ í .ig til „inj, um pjofadali. tJeg hefi enga sam- visku af því að reiða bann heim; Símon etur meira en jafnþyngd hans af harðfiski í eitt mál. Veðrið er orðið nokkuð svalt með kvöldinu. Nú er þægilegt að skríða í pokana! Við búumst jafn- vel við frosti, en við háttum ó- hikað fyrir því. En Símon, ves- niður, enda verður það ekki sjeð hana með.“ í fljótu bragði hver mundi verða , ;)0g heldurðu að við sjeum að fær um að taka við af Mussolini bin(ja okkur við að bæta þessum ef hann fjelli frá og flokkur bans spotta við dagleiðina? Heldurðu sundraðist skyndilega. pað má a$ vig teljum það frágangssök að til sanns vegar færa, að það eru gista þar líka? Eða er það nokk- blóðblettir á 6 ára sögu fascism- urt keppikefli vegna 'hestanna að ans, en elkki má gleyma. öllu því, komast þangað?“ sem Mussolini hefir gert ítolslm ;Neij þag er nú það lakasta við lingnrin^ með þesga tvo 'lausn þjoðmm til ometanlegs gagns g Hveravelli að hestarnir vilja tolla gœruskinn8bleðla síria. Við ætlum VlP.llla. lynv lllíl ** l 1 . / , / / .... -| . yai ma. , honilln mjott rum a milli okkar, Nei, upp með tjaldið og eld á Svo hann hafi heldur hita af okk- prímusinn! Nú tek jeg að mjer að ,ur; hann er hinn ánægðasti með ganga frá hestunum; jeg ætla að nokkra fatableðla í kringum sig, sjá um að maður hafi ekiki sama 0g raular með sínu hnykkjótta stautið við Neista litla á morgun kvæðalagi: eins og í dag. Jeg virði vettugi Endar ríma, úti’ er skíma, að mjer gríma sækja fer. — Lofnin kímin lagar -bríma, lof mjer að híma í nótt hjá þjer. FERÐ ALANGAR. Framh. All-langt fynir norðan Hrúta- ^ hinar helgustu tilfinningar Símon- j fell eru pjófadalir svo nefndir. ar gagnvart snærunum hans, jeg ^ Vegurinn liggur nökkuð fyrir of- rif upp hrúguna að honum ásjá-j an mynnið, þó er lítill eða enginn andi og tek það sem mjer líst krókur að fara þar um, ef þaðan kest á. er farið yfir þröskuld, lágt fell ( Fjelagar mínir sýsla við matinn eða háls, sem liggur norð-austan en jeg geng upp í hlíðina og nýtj við dalina. Við ríðum af vegin- þess sem hjer er að sjá. Hálfur pm vfir mela eða eyrar, og er þar sjóndeildarhringurinn takmark-jer að skreiðast út úr tjaldinu til aur sumstaðar enriþá. Sjálfir dal- ast af jökli, Hrútafelli (fallegra þess að berja sjer. Jeg rís upp irnir sjást ekki af veginum, og er þ0 norðlenska heitið Regnboga- þegar inn í þá er komið lokast jökull), skriðjöklinum og fann- alveg fyrir útsýnið. j breiðu Langjökuls. Á hina hliðina IV. pjófadalir — Hveravellir. Jeg valkna við það að Símon fullur vellíðanar sjálfur og vor kunnsemi yfir líðan .S'ímonar. „Þjer mun ekki hafa liðið sem Hjer er einkennilega fagurt. —' gróðurlausar urðir, möl og sand-j best í nótt, Símon minn.‘) Dalbotninn cr sljettur og þikinn ur. Hjer sem jeg stend Paradísar-j „Hann va'r fjandi svalur,“ segir möl að mestu, þó er mýrlendi dá- gróður. Jeg tek tipp einn Maríu-. Símon, og heyri jeg að hann skelf- lítið á einum stað. En upp af dal- stakk; hann er á stærð við lófa j ur ennþá. En rósemin er ekki yfir- botninum gengur snarbrött brekka, minn. Jeg sting honum inn í buguð, því hann bætir við: „En einhverntíma hefir manni verið kaldara í tjaldi en þetta.“ „Heldurðu að þú þræðir nú ekki saman skinnbleðlunum, áður en þú leggur á fjallveg næst ? pú átt hvanngræn af gróðri.Hjer fá hest- Heine, ætla að eiga hann til minja arnir lystina. Hjer er að vísu há- ttm pjófadali; en bókin er of lítil fjallagróður, en hann er svo fjöl- til þess að jeg geti geymt hann skrúðugur og stórvaxinn, að jeg óskemdan, jeg verð að brjóta hefi ekki enn sjeð neitt líkt því. hann saman. Hlíðin liggur beint við hádegis- Hvernig má lýsa þeim geðblæ, víst nóg af gæruskinnum til, og at fljótt í tjaldinu. Og þá er held- ur e'kki amalegt að fá heitan hafragraut í magann, eins og nú stendur á! Annars látum við okk- ur ekkert liggja á, því í dag ætl- um við okkur ekki lengra en 4 Hveravelli. Yið fáum okkur góðan kaffisopa — Símon hitar sjer með- al annars á því að tyggja harð- fisk — og við reykjum vindla okl^ar í næði. Hann er nú ekfki eins hvass og um nóttina, og kalsinn hefir minkað að sama skapi. En nú er farið að þykna í lofti og litlit fyrir rigningu. — — Jeg lít aftur af pröskuldi. — Einkennilega vel valið heiti þctta, því hann er sannnefndur þrösk- uldur, þó alls ekki erfiður að skásneiða upp og ofan. pjófadal- ir eru að hverfa. Jeg verð ekki gamall maður eða mikils megnandÞ ef jeg kem ekki hingað einhvern- tíma aftur. Hjer hefi jeg lifað einkennilegustu hrifningarstund æfinnar, á fegursta staðnum á jarðríki.------ Hörmungar ófriðarins mikla Sjerstök nefnd í Englandi starf- ar að því að halda skrá yfir alla þá sem njóta opinbers styrks vegna afleiðinga ófriðarins mikla. Síðastliðið ár voru það 600,000 hérmenn og herforingjar, 160,000 ekkjur og 330,000 föðurlaus börn, sem styrks nutu. 12,000 hermenn voru enn á sjúkrahúsum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.