Morgunblaðið - 20.06.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1925, Blaðsíða 4
MORC UNBLAÐIÐ TMiwmiíM-íTrTrrrn Auglýsingadagbók. Minningarorð. ■niiiiii vi&kifti. ii Toffee, Lakris, og ótal margt • fieira nýtt sælgætl, komið í Tó- bakshúsið. Orlik og Masta reykjarpípur eru alviðurkendar fyrir gæði. — Fást hvergi í bænum nema í Tó- bakshúsinu, A^sturstræti 17. Handskorna neftóbakið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir Tiöfuð getur verið. Falleg DLLARTAI) í Svuntur margar tegundir. Ellll llllllll. Kvenkápur af öllum tegundum. Golftreyjur, Kjólar, Skvrtur, Náttkjólar, Langsjöl, Hanskar, Sokkar, Hvítt Ijereft, Lastingur, svartur og rósóttur. Allskonar smávara. Alt best og ódýrast í Fatabúðinni meiri maxmsöfnuður. Mátti heita, að þar væru fullar allar götur af fólki. Eftir nokkra stund steig al- þingismaður Ingibj. H. Bjarnason fram á svalir Alþingishússins og flutti langa ræðu. Mintist hún starfs íslenskra kvenna í þágu Landsspítalamálsins (og afskifta Alþingis af því. Á eftir ræðu hennar ljek lúðrasveitin Ó, guð vors lands. Nýkomið í Fatabúðina. Mikið Pá var gengið í skrúðgöngu og fallegt úrval af Fötum, Ferða- undir fánum og með lúðrablæstri jökkum, Regnkápum, Yfirfrökk- upp á Arnarhólstún, og mun það um, Nærfötum, Mylliskyrtum, vera sú fjölmennasta skrúðganga, .Sokkum, Höns'kum og margt fl. sem sjest hefir hjer í bæ. Hvergi betra! Hvergi ódýrara! / túninu höfðu verið sett tvö Komið ogskoðið! | eða þrjii tjöld til veitinga. pá ----------------- ' hafði og ræðustóll verið reistur Yfir 40 fataefni sel jeg til 1. júlí rjett við styttu Ingólfs Arnar- fyrir krónur 35 til 55 fataefnið. sonar Túnið var ríkulega skreytt Sömul. allskonar tau í ferðadragt- fánum alt um kring. ir kvenna frá 35 kr. i dragtma. ( ^egar fólkið var komið inn 4 völlinn, flutti Bríet Bjarnhjeð- insdóttir ræðu. Liggur henni lágt rómur, og heyrðist lítt til hennar nema til hinna næstu. Getur Mbl. því elöki sagt, um hvað ræða henn- | ar f jallaði, en gerir ráð fyrir, að hún hafi verið góð. Vinna. Jlllllllli ^eðan á þessu stóð, fór Stúlka, sem er tön að sauma hlutavelta í Bárunni og karlmannsfatnað, getur fengið myndasýning í Nýja Bíó. vinnu Strax. Andersen & Lauth, Klukkan að ganga sjö Austurstræti 6. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Lauga- veg 5. Pappírsstativ, helst ekki stærra er. fyrir 2 rúllur, óskast til kaups. Tóbakshúsið. fram kvik- hófst barnadans á túninu, og skemtu börnin sjer vel og voru mörg. En klukkan 9% hófst dans fyrir fullorðna, og tók þátt í hon- um fjöldi ungra karla óg kvenna, þegar þetta var skrifað. pá voru og ýmsar aðrar skemt- anir á boðstólum, svo ríkulega höfðu Ikonurnar sjeð bæjarbúum | fyrir ánægju. Hófst kvikmynda- 10 ár, síðan fjársöfnunin hófst, og ^ sýning. j Gamla Bíó kl. 6, og jafnframt var 10 ára afmæli kven-1 skemtnn { Xýja Bíó kl. 7. Fór rjettindanna hjer á landi. Við hún }lið begta fram pá var og daginn voru því bundnar margar skemtun j Iðn6 kl. 8i/2; var þar Dansskóli Sigurðar* Guðmundssonar. Dansæf- ing í Iðnó í kvöld kl. 9%. Hjer í ba; ljest á hvítasunnu nótt erindreki Viggo Strange. Margir Islenclingar munu minn ast hans með hlýjum hug. Margir munu minnast fádæma lipurð hans og nærgætni í allri verslun þeirri er hann rak þau árin, er hann sigldi hjer við land í erindum danska verslunarhússins Vilh. Hansen. En fæstir munu vita hvílíkan vin ísland hefir mist er var Viggo Strange. Við Hafnarstúdentar munum manna mest hafa notið þessarar vináttu. Það mun fátítt að íslensltir stú- dentar og íslendingar yfirleitt mæti svo rausnarlegri gestrisni og veitti Strange. Á mánudags- kvöldum hafði hann ,opið hús‘ fyr- ir okkur stúdenta og komum við velkomnir, gamlir sem ungir, á heimili hans, en þar voru okkur til reiðu véitingar og góður beini. Jeg man hvað mjer þótti nýstár- legt, er hann leitaði mig uppi og „náði í mig,“ þá liafði hann tengt vináttubönd við annan stúdent, Magnús heitinn Kristinsson. Er Magnús dó, var jeg upp á íslandi, en brjef Stranges sáluga til mín sýna ljósast hve honum fjell þungt að missa einn lir hópnum. Síðan liefir hópurinn stækkað, og er það undantekning, að nokk- ur okkar Hafnarstúdenta hafi eigi þegið vinsamlegt heimboð hans. Marga ánægjulega endui’minn- inguna eigum við að sækja til þessara stunda, er við vorum gest ir hans. Margt bar á góma í stof- unni, þar sem íslendkur borðfáni var dreginn við hún og íslenskir gripir skrýddu-veggi, er talað var jöfnun höndum danska og ís- lenska, en húsbóndi stýrði sam- sætinu. þá var rætt um gagn um nauðsynjar Islands, um fegurð landsins, um öll mikilsvarðandi mál okkar stúdenta, en rjett og sönn skoðun hrisráðanda kom fram í hverju máli. Viggo Strange ljet sjer ekki nægja að vera vinur íslands í orði kveðnu, hann vildi vera alúðar- vinur lands og lýðs, vildi vinna landinu þarft verk og gott eftir efnum og ástæðum öllum. þetta sýndi hann okkur Hafn- arstúdentum. Með söknuði minn- umst við þessa góðvinar okkar. Kaupmannahöfn 5. júní 1925. Lárus Sigurbjörnsson. V 0 BORTDRIVER- SMÍRTERME nwwMMMiin ii sm *-«■■» 1,1 i.H. M-M- »■ •— «*».- t■»■ **•»*• **■»' ■*•»••• »'«*M HU, UlM.. •wNl^M Umm «1 E L 0 A N ’S er lang útbreiddasta „Liniment“ í heimi, og þÚSundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri f lösku. _✓ <M » •>.« M * « FA KSImTlE ^ P Habil Agent sökes, godt indföit hos större Manufakturforbrukere Provisionsforlang- ende samt Referencer bedes opgivet. Salhus Væwerier A. S. Salhus pr. Bergen. Norge. og miklar minningar. til skemtunar barnasjónleikur, — Framkvæmdanefnd dagsins Tippiestur 0? fieira, 0g þótti góð hafði lagt mikið kapp á að setja | skemtun. hátíðablæ á bæinn með fánum á, ^ð ð}}u samanl0gðn m4 telja stengum og grænum sveigum um j,að vist, að góður árangur hafi öll hlið, er lágu að skemtisvæðun- j orðið af fjársofnun kvennanna um. Gat því engum dulist, sem þennan dag, og vafalaust hafa um miðbæinn fór, frá Barnaskóla ■ aUir bæjarbúar, sem við voru um Pósthússtræti og upp að Arn-' staddir skemtanirnar, skemt sjer arhólstúni, að hátíð var í bæn-' ve} um, og það hátíð, sem einmitt; . ♦ • • konurnar höfðu gengist fyrir. Sir Williaitl Fleming RlISSelI Hátíðahöldin byrjuðu kl. 3%.! — mjög kunnur kolakaupmaður í Söfnuðust konur þá saman í garði1 Glasgow, er nýlega látinn. Sir bamaskólans. Þaðan var haldið skrúðgöngu, undir fánum, með Iúðrasveit í broddi, út að Aust- iurvelli. Fór skrúðgangan um Lækjagötu, Austurstræti, Aðal- stræti og Kirkjustræti að Austur- velli, og var fjölmenn. Á örstuttum tíma safnaðist í. William og synir hans hafa haft tcluverð viðskifti við ísland. — Hann gegndi mörgum trúnaðar- stöðum hjá þjóð sinni um æfina, var m. a. Iengi forseti Yerslunar- ráðs Glasgowborgar, en það er virðingarmesta staðan meðal kaup sýslumanna hverrar borgar. Fyrir saman við Austurvöll gífurlegur j nokkrum árum var hann aðlaður jnannfjöldi, svo ekki hefir þar fyrir óvenju dugnað og framtaks- verið samarikominn í annan tíma semi. DAGBÓK. Messað á morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 árd. sjera Friðrik Hallgrímsson. — Kl. 5 síðd. sjera Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni í Rvík kl. 11 ár- degis (ekki kl. 2, eins og venju- lega), sjera Árni Sigurðsson. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta með prjedikun. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 síðd. sjera Ólafur Ólafsson. Frjettirnar af Amundsen. Sím- skeyti komu til Mbl. í gærmorgun um það, að Amundsen væri kom- inn til Svalbarða. Áttd menn ilt með að trúa því, að Amund- sen og fjelagar hans væru komnir flugleiðis til báka. Menn þyrpt- ust inn á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrstu tímana sem hún var opin, til þess að ganga úr skugga um, hvort þetta væri áreiðanleg fregn. En frjettin breiddist afarfljótt um bæinn. Frá kl. 10—11% f. h. Ikom fyrirspurna-kviða í fóna Morgunblaðsins. Um hádegi vissu flestallir bæjarbúar að Amundsen væri kominn fram. f íiiikablaðimi í dag er nákvæmt skeyti um ferðina. Knattspyrnumót íslands. — 1 kvöld kl. 8% keppa Valur og Vík- ingur. Aðgangur ókeypis. Prentvilla var í Mbl. í gær í greininni um heimilisiðnaðarsýn- inguna, frú Sigurbjörg Ásbjörns- dóttir á Álafossi nefncl Ásmunds- dóttir. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Berta Ágústa Sveinsdóttir frá Lækjar- hvammi og Einar Ólafsson, sjóm., frá Flékkudal. Sjera FriðrikHall- grímsson gaf þau saman. „Ríkisgjaldþrotið og uppgjöf landsrjettindanna" nefnist erindi það, er Barði Guðmundsson flyt- ur í kvöld kl. 7% í Nýja Bíó, af hálfu Stúdentafræðslunnar. Barði hefir fyrir utan nám sitt lagt stund á verslunarsögu íslands á þjóðveldistímanum, og er þetta erindi til orðið í sambandi við þær rannsóknir. Af því að þetta rannsóknarefni er áður lítt kann- að, má búast við ýmsu nýstárlegu, sem líklegt er, að mörgum leiki hugur á að heyra. 45 strokka af síld kom m/b Skjaldbreið með inn í gær. Var síldin söltuð til útflutnings, að tilhlutan Snorra Sigfússonar, yfir- síldarmatsmanns, sem hjer er staddur nú. Var fitumagn síldar- innar mælt, og reyndist það 11%. Nýbýlin. Sjö mönnum hefir bæj- arstjórnin samþykt að veita ný- býlaland í Sogamýri, samkvæmt tillögum fjelagsins „Landnám“. Fær hver frá 2.2 ha. upp í 3.6 ha. Jafnframt hefir verið ákveðið að láta púfnabanann pæla öll þessi lönd. Notið eingöngu pene súkkuiaði og kakao Þetta vörnmerki hefir á skömmnm tima rutt sjer til ráms hjer 4 landi, og þeir, sem eitt sinn reyna það, hiðja aldrei um annað. Fæst í heildsölu hjá Simar: 890 & 949 Motopkutter bygget 1918 56 x 14.2 x 7.6, 221 hk. Populermotor i god stand sælges her leveret for kr. 13,000. Garnlenk 35 garn med tilbehör kan sælges for kr. 3,000. Theodor Schröder Viken Haugesund, Noreg H. A. B. 1164. GENGIÐ. Rvík í gær. Sterlingspund . 26.25 Danskar Ikrónur . 103,08 Norskar krónur . 91.62 Sænskar krónur . 144,65 Dollar 5.4114' Franskir frankar —<©/> . 25.66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.