Morgunblaðið - 23.06.1925, Page 3

Morgunblaðið - 23.06.1925, Page 3
MORGU NBLAÐIÐ 3 • Stærsto og bestu pappirsbírgöir, með lægsta verði á lanðinu, eru ávalt hjá Herlnf Clausen Sími 39 morgunblabib, Btofnandl: Vilh. Flnaen. Crtgefandi: FJelagr I Reykjavtk. Rltstjörar: Jön Kjartanssoc, Valtýr Stef&nsson. A.uglýsingaatjöri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Slmar: nr. 498 og 500. Auglýsingaskrlfst. nr. 700. Helmaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og I nft- grenni kr. 2,00 á mánuBi, innanlands fjær kr. 2,50. t lausasölu 10 aura eint. Öryggismálið. Fyrir nokkrum dögum hófst suður í Genf þrítugasti og fjórði: ráðsfundur Alþjóðabandal. -^-f málum þeim, sem á dagskrá eru, má fyrst og fremst telja tilboðið þýska um öryggissamþykt vestur- landamæranna. pað er ovíst, hvort málið verði rætt opinber- lega á fundinum, og er því í raun- Inni rangt að telja það meðal þeirra mála, sem eru á dag- skránni. Engu að síður er örygg- ísmálið merkasta viðfangsefni fundarins, þótt það ef til vUl að- ■eins verði rætt bak við tjöldin. Frá þvi er styrjöldinni lauk liafa utanríkismál Frakklands snúist um þessi 3 aðalatriði: Skaðabótagreiðslur, afvopnun pýskalands og öryggi landamæra Frakklands. f byrjuninni voru bæði Wilson cg Lloyd George ekki með Öllu ófúsir á að gefa Frakklandi skrif- legar skuldbindingar um að verja landamæri þess, ef á þyrfti að halda. Heima fyrir í Bandaríkj- nnnm voru menn á annari s'koð- un en Wilson. pað er alkunna, að þessara ríkja verið að^semja svar- stjórnin verðm- nú að kjósa á ið. J?að hefir verið mikill ágrein- milli skuldbindingarinnar og rík- ingur á milli þeirra um málið, isheildarinnar". engu minni en um orðalag orð- Öryggismálið er því ekki leitt sendingarinnar út af vanrækslum til lykta ennþá, en það verður pjóðverja að því er afvopnunina sögulegt að sjá hvað gerist þegar snertir. Djúpar rætur liggja til sameiginleg orðsending Breta og þessa. Frakkar hafa stöðugt bent Frakka verður afhent pjóðverjum á þann megingalla tilboðsins, að að nokkrum dögum liðnum. pjóðverjar bjóða engar trygging-. Höfn, 11. júní ar um austurlandamærin, og þetta T. S. sje óbein bending til þess, að þeir ætli sjer að fá þeim breytt. Bret- um er aftur á móti full-ljóst, að ERLENDAR SÍMFREGNIR leinhver breyting verði á austur-' ------- ;landamærunum fyr eða síðar. — Jafnaðarmenn í breska þinginu petta hefir oftsinnis komið fram f’ytja tillögur til vantraustsyfir bæði í ræðu og riti í Englandi. . lýsingar á stjórnina. Bretum finst því sjálfum nægilegt' Khöfn 21. júní ’25. FB. að Þjóðverjar geri samning um Símað er frá London, að á mið vesturlandamærin. í vikudaginn ætli stjórnarandstæð- Rjett áður en fnndurinn í Genf ingar að gera ákafa árás á Chani byrjaði, hittust Chamberlain og berlain fyrir stjórn hans og af- Briand (utanríkisráðherrar Breta s’kifti af utanríkismálum, vegna og Frakka) í smáþorpi einu ná- hættunnar af að blanda sjer lægt Genf, og átu dögurð sam- um of í evrópísk málefni. Mae an. Reynslan hefir sýnt, að ekki Donald og flestir verkaflokks- ber að leggja of mikið mark á menn eru mótfallnir fastara þesskonar stórpólitískt samát. — j bandalagi við Frakka,, en nú er. Engu að síður vakti það geysilega ( Mac Donald ber fram vantrausts- eftirtekt, að ráðherrarnir komu yfirlýsingu á miðvikudaginn. sjer saman um, hvernig þýska til- boðinu skyldi svarað. par sem orðsendingin er ekki birt ennþá, „ . , , , • hefir þott um of ganga mn a hvað 1 hennij v ag! krofur Frakka í svo kolluðu „or- *' ’ “ að jafnaðarmenn pað er vafalaust vegna þess ,að Ohamberlain utanríkisráðh. Breta, allir, jafnvel þeir, sem fylgt höfðu Bretar leyfi Frökkum að styðja honum fastast að máli, sneru baki J vjnj shia, Pólland og Chekoslóva- við honum af þeirri ástæðu, að ^ kju með öllum her sínum og loft- liann ætlaðist til, að Amerika tæki ^ ker, og ennfremur leyfa Bretar beinan þatt í endurreisnar- og ^ þejm yfirferð yfir nokkurn hluta friðarstarfi Evrópu. — par sem vita menn ógerla stendur, en þó hefir kvisast, þessi muni aðalatriðin: Chamber-j^Ý ’ . .. ; . ,, „ -n gripa tækifænð og flytia tillogu lain lofar, að England beiti ollum i ” „ . / m 6 , „ , , • tu vantrausts. Grem hr. Tryggva herafla smum, ef pjoðverjar geraj^ . • n-* árás á landamærin við Schelde og Rín. Petta er markið, sem Frakk- ar hafa stefnt að, enda tóku frakk nesk blöð boðskap þessum með fegins hendi. Að því er austur landamærin snertir, er sagt, að, iiú ekkert gat orðið úr fyrirætlun Wilsons um að tryggja landamæri Frakklands, dró Lloyd George sig í hlje, og Frakklandi hefir ennþá ekki tekist að koma varnarbanda- lagi því á, sem það þráir og í rauninni þarf í framtíðinni. I janúar í vetur kom pýskaland •skyndilega fram á sjónarsviðið með tilboð sitt um að láta af- skiftalaus landamærin milli pýskalands og Belgíu og pýska- lands og Frakklands. Frökkum pýskalands, ef pjóðverjar gera á- rás á landamæri þessara landa. Símskeyti, sem borist hafa síðustu daga frá Bretlandi, herma frá undirtektum bresku blaðanna. — Farast þeim orð nokkuð á annan veg en frönsku blöðunum. Yfir- leitt telja þau þess konar banda- lag hið mesta óráð. pessi afstaða blaðanna mun þó í rauninni ekki sprottin af þeirri tilfinningu, að Bretar sjálfir sjeu með öllu ó- ^fúsir á að veita Frökkum stuðn- ing, heldur af því að krúnuríkin þótti tilboðið ófullnægjandi, því kafa tekið í taumana. Fregnin ekkert var miust á austurlanda- mærin, og allir vita, að pjóðverjar eru sáróánægðir yfir hvcrnig þau eru sett, og að þeir munu gefa sitt ítrasta til að fá þeim breytt. pað lítur út fyrir, að það hafi verið tilgangur Fraltka að láta þýska tilboðið eins og vind um eyrun Þjóta a. m- k. á meðan það væri í sínu upprunalegu formi. Tilboðið vakti eftirtekt um allan heim. Sjerstaklega voru það Bret- ar, sem bentu á, að Frökkum bæri siðferðisleg skylda til að athuga það. Frakltar fjellust á þetta, en gerðu þegar að skilyrði, að Bretar svöruðu þVí í samkomulagi við sig. • eftirlátssemi Chamberlains við Briand var ekki fyr komin til Canada, en þingið þar lýsti því ótvírætt yfir, að þess konar skuld- bindingar mundu þeir aldrei taka á sig. Breska blaðinu Daily Ex- pres farast þannig orð um þessa afstöðu Canada: „Stjórn Canada hlaut að farast þannig orð; al- menningsálitið í nvlendunni er al- gerlega sammála um, að taka eng- ar hernaðarskyldur á sig í Ev- rópu, og það sem canadiska stjórnin segir í dag, munu stjórnir Sveinbjörnssonar, um öryggismálið sem birtist í blaðinu í dag, sýnir best hvernig málið horfir við Khöfn 22. júní. FB. Flugkappinn dr. Eckener ávarpar Amundsen. Símað er frá Berlín, að dr Eckener, er frægur varð af Ame ríkufluginu á þýska loftskipinu, hafi sent Amundsen heillaóska- skeyti, og mint hann á viðtal, er þeir höfðu átt saman um sam- vinnu í samskonar fyrirtæki.Hafa þeir vafalaust rætt um að fljúga til pólsins í Zeppelinfari. Kínverska stjórnin styður verk fallsmenn. Símað er frá London, að kín- verska stjórnin styðji verkfalls menn á þann liátt, að skipa svo fyrir járnbrauta-, síma- og póst- mönnum, að gefa atvinnulausum ein daglaun sín á viku hverri. % Keep Smiling! Toblerone fæst alstaðar. Tvisttau í svuntur, milliskyrtur, sængurver og fl. Fjölbreytt úrval og ódýrt. Herbergi óskast í Vesturbænum fyrir einn smið. Upplýsingar á skrifstofu Hamars, sími 50. I -ÍW I | Borððúkar Serviettur I Borðöúka- I I I 1 I ■I I I I í ðregill. | | Verslunln * I Vor- og haustkópaskinn, vel verkuð, kaupir hæsta verði1 Konráð Stefánsson, Vesturgötu 32. Sími 1221. FRÁ DANMÖRKU. um Frakkar undirbúa alþjóðasamtök gegn kommúnistum. Símað er frá París, að þar hafi verið hafinn undirbúningnr til þess að hefja alþjóðasamtök gegn undirróðri kommúnista. England og Japan hafa fallist á hugmynd- ina af mikilli gleði. Flýgur Grettir Algarsson til pólsins? London 22. júní ’25. FB. S Símað er fra Liverpool, að Grettir Algarsson sje á förum til Svalbarða, en efasamt sje, hvort hinna krúnuríkjanna ségja á hann muni gera tilraun til þess morgun. Suður-Afríka er jafn ófús og Canada á að undirskrifa þess- konar skuldbindingu, og sama er að fljúga norður á pól. Frá því í janúar hafa stjórnir að segja um New Zealand. Breska Rvík 19. júní ’25. FB. Dönsk kvikmynd. Mjög vönduð og ítarleg kvik- rn.ynd hefir verið tekin að til hlutan utanríkismálaráðuneytisins, með aðstoð „Turistforeningen." Kvikmyndin var gerð af þremur kvikmyndafjel., Nordisk Film, Palladium og Industrifilmen, og á að sýna hana utan lands og innan. Fyrsta sýning var á miðvikudag- ’inn í Kinopalæet, í viðurvist krón- prinsins, prins Valdimars, her- togainnunnar af Cumberland og öðrum meðlimum konungsættar- innar. Mesti fjöldi annara gesta var viðstaddur, blaðamenn og aðrir. Kvikmyndin er gerð til þess, að sýna danska náttúrufegurð, dansk an landbúnað, iðnaðarstarfsemi, hafnir og borgir og rekstur danskra fyrirtækja í öðrum lönd um. — Þessi fyrsta sýning kvikmynd- arinnar var mjög hátíðleg og Jótti viðburðurinn hinn merkileg- asti, enda kvikmyndin ágæt. Danskir ameríkumenn heimsækja ættland sitt. Á sunnudaginn þ. 21. er von á Oscar II.“ með 700 menn og kon- ur af dönskum ættum frá Ame- ríku. Eru það meðlimir „Hins danska bræðrafjelags,“ í heim- só'kn til gamla ættlandsins. Ýms hátíðahöld fara fram í sambandi við heimsókn þe^sa. Skinnvöru alla kaupir hæsta verði K. Stefánsson, Vesturgötu 32. Sími 1221. CORA VERMOUTH Ljereft. Tvisttau. Flúnel í stóru úrvali hjá Ellll lllllsd. S i m apí 24 verglnnin, 23 PouUen, 27 Fossberg, Klapparstíg 29. II je lareimar úr'striga“og ledri. AUGLÝSINGAR óskast sendar timanlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.