Morgunblaðið - 23.06.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.06.1925, Blaðsíða 4
MORC UNBLAÐIÐ Auglýsingadagbók. ■■Illllllll Vitiskim Toffee, Lakris, og ótal margt fleira nýtt sælgæti, komið í Tó- bakshúsið. TTín heimsfrægu Acousticon heyrnartæki komin aftur. Ingi- hjörg Brands, Lækjargötu 8, heima 7—8*4 e. m. Sími 1501. Orlik og Masta reykjarpípur eru alviðurkendar fyrir gæði. — Fást hvergi í bænum nema í Tó- bakshúsinu, A sturstræti 17. Handskorna neftóba'kið í Tó- bakshúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfír höfuð gefur verið. Yfir 40 fataefni sel jeg tíl 1. júlí fyrir krónur 35 til 55 fataefnið. Sömul. allskonar tau í ferðadragt- ir kvenna frá $5 kr. í dragtina. Guðm. B. Yikar, klæðskeri, Lauga- veg 5. Bamakerra, notuð, óskast til kaups. Ingólfsstræti 8. Sími 839. Nýkomiðs Fiðurhelt Ijereft 3 tegundír frá kr. 1,85. Dúnhelt Ijereft hvítt og mislitt og Rekkjuvoðaefni á kr. 4,50 í rekkjuvoðina iitbú Esill Mlll. Laugaveg Vinna. Garðyrkjumaður, sem útvegar blóm og plantar á leiði, er til við- tals hjá líkbúsinu í kirkjugarðin- um kl. 8—9 á kvöldin. Kaupakonu vantar að Berustöð- um. Upplýsingar hjá Magnúsi Guðjónssyni, bílstjóra, Hafnar- firði, sömuleiðis á Njálsgötu 55, Reykjavík. Sundskálinn í Örfirisey. Byrjað var á þegnskylduvinnu í gærkvöldi við undirbúning nnd- ir bygginguna. Ætla íþróttamenn að vinna að því að mestn leyti á þann hátt, að jafna undir skál- ann og gera annað það, sem hægt er að gera með íhlaupavinnu. En £ðalbygginguna bjóða þeir út. Vonast þeir eftir að skálinn verði fullgerður laust eftir næstu iuánaðamót. Eru íþróttamenn mjög ánægðir með stað þenna fyrir sundskála, ^Jþarna rjett utan við Grandagrað- inn. Ekkert skyggir á ánægju þeirra í þessu efni, nema ef vera iskyldi það, að þeir óttist að þeir yerði hraktir þarna burtu þá og þegar, með lýsisbræðslu og grút- arlykt, eins og um árið við Skerja- fjörð. -------- DAGBÓK. Jón Helgason leikfimiskennari, sem allir íþróttavinir og glímu- menn þekkja vel, var meðal far- þega á Islandi síðast. Hefir hann verið í Höfn síðan haustið 1917 söíkum þess, að hann varð að yf- irgefa kennarastöðu sína í Lenin- grad, vegna byhtingarinnar í Rússlandi, en þar var hann hú- settur frá því 1911. 1 snmar dvel- ur hann á Siglufirði í verslunar- erindum. Knattspyrnumót íslands. Kapp- leikurinn í fyrradag fór svo, að Fram vann K. R. með 2 gegn 1. 1 hyrjnn seinni hálfleiksins meidd- isr einn maðurinn í liði K. R., og Ijeku því 10 eftir það. prátt fyrir það var seinni hlnti leiksins mjög fjörugur, og mátti vart á milli sjá, hvor bæri sigurinn úr hýt- nm. í kvöld kl. 8þ^ keppa Fram og Valnr. ísland fór hjeðan í gærkvöldi kl. 12, vestur og norður um land. Meðal farþega voru sjera Gísli Skúlason og frú hans, frú Mar- grjet Jónsdóttir og Jón Sigtryggs- son frá Hjalteyri, Jón Stephensen, stúdent, Júlíus Björnsson kaupm., Hermann Jónasson bæjarfógeta- fulltrúi og frú hans, Páll Bjarna- son lögfræðingur, Sig. Guðmunds- son verslunarm., Mancher endnr- skoðandi og frú hans, Eiríkur Leifsson Ikaupm., Jón Fannberg kaupm., ungfrú Lára Schiöth, Tage Möller kaupm., Fr. Nathan stórkaupm. og Jóhann Árnason bankaritari. Als voru með skipinu 140 farþegar á I. og II. farrými. f samskotasjóð ekknanna hafa Morgunbl. borist 50 dollarar frá farþegum þeim, sem voru á ferða- mannaskipinu „Franconia“ hjer í fyrrasumar. Er sú upphæð 268 íslenskar krónur. — Sending þessi sýnir, hvern hug ferðamenn þessir hafa borið til lands og þjóð- ar, eftir komu sína hingað. Sjera Friðrik Hallgrímsson hiður þau hörn, sem óskað er eft- ir að hann húi nndir til fermingar í haust, að koma til yiðtais í dóm kirfkjuna á miðvíkudaginn kl. 5 eftir hád. íþróttavöllurinn. Annað kvöld keppa á íþróttavellinum knatt spyrnufjelögin Víkingur og Valur. Listasýningin danska verður op iu í dag og á morgun kl. 1—10. En annað kvöld verður henni lok að fyrir fult og alt. Guðmundur Friðjónsson skáld frá Sandi, var meðal farþega á Esju hingað í gærmorgun. Býst hann við að dvelja hjer viku eða hálfsmánaðartíma, og mun hann ætla að undirbúa útkomu ljóða- hókar eftir sig meðan hann dvel- ur hjer. Enskt fiskirannsóknaskip kom hingað seint í gær, og tók vatn og vistir. Andarnefju kom Jón forseti með, er hann kom af veiðum síð- ast, nií um helgina. Hafði hann fundið hana á floti undan Snæ- fellsnesi. Hún var lögð við stjóra hjer á ytri höfninni, og liggur þar enn, en verður sennilega sett í bræðslu. Af veiðum var von á í nótt tog- aranum Tryggva gamla með um 100 tunnur. Fjekk hann afla sinu fyrir vestan. Til Borgarness fór í gær Suður- land með fjölda farþega. Meðal beirra voru Ólafur Jónsson lækn- t _ Bt M» Smifh.y Liatiifeeiy Aberdeen, Skofland. Fiskdamperejer og störste Saltflskköbmand i Stor- britanien. Korrespondance paa dansk. Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran ir, til Borgarfjarðar, Konráð Ste- fánsson, á leið norður í Vptnsdal til jarðarfarar föður síns, Snorrí Sigfússon yfirsíldarmatsmaður, til Akraness, Stefán skáld frá Hvíta- dal og málarinn Ásgeir Bjarnþórs- son og Helgi Guðjónsson. Kennaraþing hefst hjer á föstu- daginn kemur. Til Strandarkirkju frá V. J. kr. 10.00. Misprentast hefir í II. kafla Ferðalanga nafnið Tjaldá, á að vera Tjarná. Fyrirlestri Erik Struckmanns á sunnudaginn, var mjög vel tekið, enda var hann glöggur, stuttur og gagnorður. Hann endurtekur fyr- irlesturinn í kvöld kl. 8. Aðsóknin að dönsku listsýning- unni á sunnudaginn var, var meiri er. nokkru sinni áður. Árni Jónsson alþm. frá Múla, var meðal farþega á Esju hingað x gærmorgun. Jón pórláksson kemur landveg norðan úr Húnavatnssýslu núna í vikunni. Sveinsstaðafundurinn á sunnu- daginn, var afarfjölxnennur. Stóð Prtlmim f miklu úrvali Aluminiumvörur mesta úrval á ísBandi ódýrast hjð L Eiiini * Bankastræti 11. Sími 915« MUNIÐ A. S. I. Sími: 700. hann yfir fram til kl. 3 á mánu- dagsnótt. Umræður voru yfirleitt fremur stillilegar. Kastaðist helst í kekki milli Jónasar og pórarins á Hjaltahakka. Nánari fregniir síðar. SPÆJAEAGILDRAN Hún hallaði sjer aftur á hak í stólinn og brosti svo að skein í hvítu tennurnar. — Verið þjer ekki að gera yður þessar grillnr. Hversvegna ættuð þjer að vera með njósnara á hæl- ;unum? Komið þjer í Comique annað kvöld, og sjáið mig dansa. — pað get jeg ekki, mælti Guy. Systir mín kemur hingað frá Englandi. — pað var leiðinlegt. — En jeg get komið seinna. Biðjið þjer um Ikaffi handa yður. Og hverskonar líkör drekkið þjer? — Nú ætla jeg að sækja vini mína. Svo drekk- jnm við kaffið saman. — Hverjir eru vinirnir? spurði hann. Hún henti á tvo karlmenn og eina stúlku, er feátu nokkru aftar í salnum. Karlmennirnir voru báðir franskir, annar nokkuð við aldur, en hinn var ungur maður, hrúnleitur á hörund, og sýndi út- lit hans, að hann var af útslitinni aðalsætt. Konan yar hin fegursta og skrautlega klædd. pessi hópur var án alls efa fyrirmannlegastur í öllum salnum. — Haldið þjer, að þau vilji koma til obkar?, spurði Guy efablandinn. Og er það ekki best, að við setjum hjer ein? Flossie ansaði þessu engu, en lagði á stað í áttina til vina sinna. Hún var aðlaðandi í hvíta mússulínskjólnum, með stóra hattinn og vindlinginn milli rósrauðra varanna. Guy horfði á eftir henni. Vínarstúlkan reif alt í einu eitt hornið af matseðlinum sínum, rissaði í mesta flýti á það nokkra stafi og rjetti yfir á borðið til Guy. Lesið þjer! Sagði hún skipandi. Hann tók blaðið og las orðin Prenez garde. Þar næst leit hann á nngrfúna og hristi 'höfuðið. Hún gerði honum skiljanlegt, að hann ætti að rífa sundur blaðið. pykir það mjög leitt — en jeg skil það ekki. Síðan reif hann blaðsnepilinn í smátætlur. Ungfrú Flossie hló og spjallaði við vini sína. Svo risu þeir úr sætum sínum og gengu ásamt henni að borði Guy. Hann stóð upp &g hneigði sig. Nafn- greiningin fór fram sjerlega óþvinguð, og Gny tók strax eftir því, hvað þessir menn vorn hlátt áfram. Síðan voru tvö borð sett saman. — Svo vinir yðar vildu, eftir alt saman drekka kaffi með mjer, sagði Guy við ungfrú Flossie. Ef til vill viljið þjer þá annast húsmóðurstörfin, því mjer fer lítið fram í frönskunni. Eldri Frakkinn, en vinir hans kölluðu hann Louis, hrópaði strax: — pað er of snemt. Við viljum fyrst efna öll okkar loforð. Carqan, komið þjer með eina flösku af Pammery. pjer leyfið það eflaust, sagði hann og sneri sjer að Guy. En jeg hefi lofað þessari flösku. Flossie hefir brosað í kvöld í fyrsta sinni um lang- an tíma. Flossie senti í hann pappírs-blævæng, og brosti, en settist síðan !hjá Guy. — Segið þjer honum söguna, sem þjer sögðuð mjer áðan. Nú skaltu heyra, Louis! Guy sagði á ný frá því, sem fyrir hann hafði komið. Louis hlustaði með mestu athygli á frásögn hans. Guy fanst hapn segja hiklaust frá. En nú ejps

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.