Morgunblaðið - 30.06.1925, Síða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD
12. árg., 197. itbl.
priðjudaginn 30. júní 1925.
-e22Et.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
KOSTAKJÖR
Þegar ullin selst ekki*utanlands,
fiá k&upum við hana fyrir hétt
verð. Efiið innlendan iðnað! —
Kaupið dúka i föt yðar hjð Klv.
Álafoss. Hvergi betri vara. —
Hvergi ódýrari vara. Komið i dag i
Afgr. Álafoss
Simi 404.
Hafnarstrœti 17.
Gamla Bíó
Kvenhatararnir.
Stórkostleg kvikmynd i 11 þáttum, eftir skáldið fræga
Blasco Ibanez. Aðaihlutverkin leika
Alma Rubenat og LioaeS Barrymore.
Myndin er atórkostlega skemtileg, gorist í Rússlandi, París,
Riviera-újeruðunum og á vígstöðvunum. Þar sjest skipum
sökt með tundurskeyti, loftfar og flugvjelar skotriar og detta
brennandi til jarðar o. m. fl. sem aldrei hefur sjest skýrara
eða betur á nokkurri kvikrnynd.
Það er mikil mynd og mikið i henni falið, hin glæsilegustu
samkvœmr, ást, hatur. strið og samúð, efnið er
auguæmt og hiifaudi lia byijuii til eriuu.
Kvenhatararnir verða sýndir i dag kl. 7 og 9
Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar
elskuleg, Jensína Árnadóttir, andaðist að heimili sínu, Strandgötu
13 í Hafnarfirði, sunnudaginn 28. júní.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Börn hinnar látnu.
Húsnæði
(4—6 herbergi) vantar mig frá 1.
september.
Jón Proppé.
Símar 479 og 1579.
Útgerðapmenn S
Munið að:
Snurpinóta-línur,
---- -blakkir,
---- -segulnaglar,
---- -hringir,
---- -bætigarn,
---- -báta-árar,
---- -báta-ræði,
Batnfarfa á járnskip og trjeskip.
(Tegundir, sem jeg hefi margra
ára reynslu fyrir),
Menja,
Lestarfarfa,
Blýhvíta,
Fernisolía,
purkefni,
Stálburstar,
Riðhamrar,
Ketilhamrar,
Vítissóda,
Ketilsóda,
Símar: 1605 .
597.
605
pað tiikynnist hjermeð vinum og vandamönnum, að faðir okk-
ar, Pjetur Örnólfsson, fiskimaltsmaður, andaðist að heimili sínu
Njálsgötu 57, aSfaranótt sunnudagsins 28. júní.
Börn hins látna.
í Júli og; Ágústmánuði
verður skrifsiofum undirritaðra
málaflutningsmanne lokað
á laugardfigum kl. 12 á hád.
Lárus Fjeldsted, Guðmundur Olafsson, Gunn*
®r E. Benediktsson, Bjarni Þ. Johnson,
Jón Asbjðrnsson, Lárus Jóhannesson, Pjetur
Magnússon,Sveinn Björnsson, Sveinbj. Jónsson
fæst hjá
O. Etlingsen.
Hljómleikan á
Skjaldbneið
í dag á venjulegum tima.
I
Nýja Bíó
maðurifinsemekkert hræddist
Stór og mikill sjónleikur í 9 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Richard Barthelmess
Dorothy Mac Kaill (sú sama sem ljek i hinni
ágætu mynd, Töfravald tónanna.)
Richard Barthelmess kannast allir kvikmyndavinir við. —
Hann er með vinsælustu leikurum sem sjást á kvikmynd, en
sjerstaldega liefir liann unnið sjpr frægð fyrir leik sinn í mynd
þessari, eftir erlendum blaðagreinum að dæma, er telja hana
besta allra hans mynda, og er þá mikið sagt.
■BBBBUaBI
4—6 Hestar,
ungir og i góðu standi, verða af sjerstökum
ásfæðum keyptir i dag fyrir klukkan 6 e. h.
í portinu við Hverfisgötu 4.
Sumorbústaður
nálægt bænum, fyrir tvær fjölskyldur, með húsgögnum, er til leigu
nú þegar. Upplýsingar gefur:
HJörtur Hansson,
Austurstræti 17. Sími 1361.
geta fengið skiprúm á m.k.
Víkingur á sildveiðum, sömuleið-
i8 vantar 2 hásta á handfæra-
veiðar á Bíldudal.
Síldarverkun.
í dag og á morgun kl. 5 6 e. h. verða
30 sildarstúlkur
l
ráðnar ti sildarverkunar á Ingóifs?irði. Enn-
fremur nokkrir verka- og tilsláttarmenn.
Reykjavik, 30. júnf 1925*
Goir Thorsteinsson
r
Vonarstr. 12
Slmi 276.
Forög deres Indtægt
med mindst 200 kr. maanedlig. Letsœlge-
lige Artikler. Nærmere Oplysninger al-
deles gratis. Nyhedamagaslnet, Helle-
rup. Afd. 60. Danmark.
MUNIÐ A. S. I.
4 til 5 menn
vantar til síldveiða á M.b. Eggert Ólafsson.
Aðalsteinn Pálsson
til viðtals kl. 2—4 e. m. á skrifstofu H.f. Kára, Hafnarstræti 15.