Morgunblaðið - 30.06.1925, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.06.1925, Qupperneq 3
MORG tj NBLAÐI..Ð morgunblabií. Btolnanái: VUh. Fln»en. ‘rtíefaudi: FJelaR 1 Beykjavlk. í**t»tjðrar: Jðn Kjartaiuwon, ValtýT BtefAnaaen. AnglýsingastJðri: E. Bafberg. Bltrifstofa Austunstrætl 8. Slnaar: nr. 49» og 680. Auglýslngaskrlfst. nr. 700. Heimaslmar: J. KJ. nr. 748. V. St. nr. 1880. E. Hafb. nr. 770. Askrlftagjald lnnanbæjar o* I ná- grennl kr. 8,00 & mAnubl, lnnanlands fjær kr. 8,60. ’ lausasölu 10 aura eint. minnisvarða ihefir íhaldsflokkur- inn reist sjer fyrir hið mikla starf, sem hann hefir unnið þann stutta tiíma sem hann hefir stjórn- að þessu landi. Sigarför íhaldsflokksins. Enginn stjórmpálaflokkur hefir átt eins miklum og almennum vinsældum að fagna hjá þjóðinni eins og íhaldsflokkurinn. Hvaðan- sefa utan af landi, frá þjóðmála- fundum sem þar eru haldnir víðs- vegar, berast þær sömu fregnirn- ar, að stefna íhaldsflokksins fari anikla sigurför. Pessi sigurför íhaldsflokksins ofur eðlileg og skiljanleg. — Landsmenn sjá það æ betur og T>etur hvílíkt st j órnm ála viðrini F'ramsóknarflokkurinn hlýtur að verða, ef hann heldur áfram að starfa undir forystu Tíma-sósíal- istanna. Floklkurinn hefir ekkert stefnumál til þess að vinna fyrir sundurleitar og ósamstæðar hendur eiga að starfa saman. — Slíkt getur aldrei blessast. — Forkólfarnir sjálfir verða að fara í felur með skoðanir sínar. Bænd- urnir mega ekki vita um þær; því ef þeir vissu hvert væri hið raun- verulega markmið forkólfanna, myndu þeir ekkert samneyti vilja við þá hafa. Feluleikur leiðtoganna er orð- inn hreinasti skrípaleikur. Hvar- vetna þar sem stefna sósíalista kemur fram í málum, telja þeir «ig því máli fylgjandi, en æfinlega með einhverri athugaseand um hað, að það sje ekki sósíalista- stefnan sem þeir sjeu fylgjandi, heldur aðeins þessu eina máli, (sbr. verslunarmálin o. s. frv.). íhal dsfldkkurinn og stefna hans fer sigurför um iandið. Það er vegna málefnanna sem hann beit- ir sjer fyrir. — Aðalverkefni íhaldsflokksins fjárhagsleg viðreisn lands og þjóðar. Alt var að fara í kalda kol þegar íhaldsflokkurinn hóf viðreisnarstarfið. Framsókn og Tíma-sósialistar gátu við ekkert ráðið. Tekjuhalli fjárlaganna óx í sífellu, ríkisskuldirnar hrúguðust upp — miljónir bættust við á hverju ári. Aldrei hafa fjárlög komið jafn iua undirbúin eins og þegar stjórn Tírua-aósiíalistanna sat við völd. Reikningsshelkkjurn- ar námu mörgnm miljónum .Aldr- ei hefir það komið fyrir hjá nokk- urri fjármálastjórn, annari en stjórn Tíma-sósíalistanna, að skuldirnar hafi týnst — þ. e. a. s. þær horfið úr fjárlögunum, því ráðherrann vissi ekki sitt rjúk- andi ráð. Hann var sokkinn á kaf í skuldirnar. Tíma-sósíalistaruir liafa undan- farið verið að æpa þegar þeir sáu sigurför þá er íhaldsflokkurinn og stefna hans fer um landið, og þeir halda eflaust áfram að æpa. En óp þeirra verða að engu haft. Starfinu verður haldið á- fram uns markinu er náð og við- reisnarstarfinu lokið. — Jöfnum höndum verður hafist handa og byrjað á umhótastarfseminni. Verkefnin eru ótæmandi sem eru óunnin. fhaldsflokkurinn hyrjaði nokk- u,ð á umbótastarfinu á þinginu í vetur. Hann losaði þjóðina úr hlekkjum ríkiseinolkunar. petta pólitíska vígi þeirra Tíma-sósía- lista — eins og porleifur á Hól- um komst að orði >— verður nú lagt niður. pað er starfið sem gerir íhalds- flokkinn sigursælan hjá þjóðinni. Pjóðin sjer, að Framsókn, með Tímasógíalistana í hroddi fylking- ar, er eins og mannlaust skip úti á regin hafi. pað rekur undan vindi og straum. Alt þeirra starf er óá- kveðið fálm út í bláinn. En það gerir feluleikurinn sem forkólf- arnir verða að leika í öllum mál- um. Aðalfundun Sj óvátryggingarfj elags íslands stóð hjer í gær. Var ársreikning- skoðanda, í stað Ó. Benjamínsson ur fjelagsins lagður fram, og birt- ar, en bann var og endurkosinn ist hann hjer á eftir, og sýnir í einu hljóði. hann greinilega, að hagur fjelags- Stjórnina skipa. nú: Sveinn ins stendur með blóma. Björnsson, formaður, Aðalsteinu Úr stjórn fjelagsins áttu að Kristinsson, ritari, Halldór por ganga, Sveinn Björnsson, formað- steinsson, J. Fenger og J. Zimsen. u_' þess, og Halldór porsteinsson. Framkvæmdarstjóri er A. V. Tul- En þeir voru báðir endurkosnir. inius. Ennfremur átti að kjósa endur- pá birtist hjer Reiknlngurinn fyrir sjötta starfsáj-ið, frá 1. janúar til 31. desember 1924. Jarðarför mannsiss míns, Jóns Jacobson, fyrv. landsbókavarð- ar fer fram á fimtudaginn 2. júlí næstkomandi og hefst með hts- kveðju á heimili okkar, Laufásvegi 33, kl. 1. e. h. Kristín V. Jaoobson. Khöfn 29. júní ’25. FB. Bolsar í Rússlandi myrða jafnar- menn, sem afneita kenningum ráðst j ómarinnar. Samkvæmt símskeyti til „Soci- al-Demokraten“ hefir fjöldi soci- aldemokrata í Rússlandi verið handsamaður og nokkrir myrtir. V þetta að hafa gerst 1. maí, en þá höfðu soeial-demokratar þissir afneitað kenningum ráðstjómar- innar. H;F ElMSKfPAFJELAG' ÍSLANDS • REYKJAV í K „Lagarfoss" fer hjeðan í dag kl. 6, síð- degis áleiðis til Bretlands. Tekjur: öjöld: Yfirf. Saldo frá 1923 7,961,04 ISgjöld til endurtr. .. Yfirfært fyrir tjónum Greidd Provision.. .. og iðgjöldum .. .. 135,000,00 Tjón uppgerð .. .. Iðgjöld á árinu .. .. 769,833,74 Reksturskostnaður .. Provision frá endurtr. 43,428,74 Afskrif. tap. skuldir Hluti endurtr. í tjónum 88,331,16 Lagt fyrir tjón. og .. ... „ . „ , Tantiéme frá erl. viðsk. 41,746,41 iðgj.................. 160,000,001 Það hJeldl >V1 {ram> aS -’afnað- Vextir á árinu .. .. 26,664,32 10% ársarður hluthafa Gengism. á erl. mynt.. 4,983,80 Lagt í varasjóð .. Ágóðaþóknun fjel.stj. Lagt í viðlagasjóð .: Yfirfært til næsta árs Sje skeyti þetta rjett hermt, og um það er engin ástæða að efast, því varla er líklegt, að „Social- Demokraten“ danski færi að hlaupa með slúðurs'keyti, — þá sýnir það hvílíkur geysimunur er á kommúnistnm og jafnaðarmönn um. Hinir síðarnefndu rísa upp og „afneita kenningum ráðstjórn- arinnar,“ en vegna afneitnnarinn- ar eru sumir fangelsaðir og aðr- ir myrtir. pví hefir verið haldið fram hjer í blaðinu oft og mörg- um sinnum, og stuðst við reynslu allra þjóða, sem af þessum tveim flokkum 'hafa að segja, að ólíkari flokkar væru ekki til. Ráðstjórnin rússneska hefir nú sannað þetta sjálf. Hún hefir lýst því yfir fyrir öllum heimi, að jafnaðarmenn væru eitt, Bolsar alt annað. En hvað segir Alþýðubl. um þetta? Finst því ekki aS Rússa-ráðstjórn- |in hafi hent því nokkuð greinilega 38112 65 ® það, að það væri að herja hlá- 1 kalda vitleysu inn í menn, þegar 383,335,45 34,857,36 291,214,33 79,637,12 31 250 00!armenn °S Bolsar væri sami flokk 29 383 23 nr> me^ sömn stefnn og sömu að- 10,000,00, ferðir til að ná mörkum sínum? 1,117,949,21 1,117,949,21 Efnahagsreikningur 31. desember 1924. Eignir: Tryggingar hluthafa í sjóði um áramót Irmeign í bönkum Verðbrjefaeign .. Iðgjalda Depot .. Ymsir Ðebitorar.. .Húsgögn og áhöld Skuldir: 937,500,00 Hlutafje............. 1,250,000,00 36,843,35 Ýmsir Kreditorar .. 313,449,51 633,690,72 Fyrir tjónum og iðgj. 160,000,00 71,740,00 Varasjóður............ 89,458,85 8,530,93 Viðlagasjóður......... 80,000,00 267,287,56 Ársarður hluthafa ’24 31,250,00 8,724,87 Ágóðaþóknun fjel.stj. 10,000,00 Yfirfært til næsta árs 30,159,07 30 000 00 ^ 1 öðrn skeyti hjer að ofan, er 30 159 07 ' ?etlð nm kröfu, sem komið hafi fram í „Daily Thelegraph“ um að rússneski sendiherrann i Lon- don væri reltinn úr landi. Netið dregst fastara og fastara um Bols- jevika. Sendimenn þeirra verða uppvísir að undirróðri, fjandsam- legum þeim þjóðum, sem þeir dvelja hjá. Og heima fyrir sýna þeir æ betur og betur ómöguleik stefnu sinnar. í meira en aldarfjórðung, var að Æsustöðum í Eyjafirði á laugar- daginn var. Niels bóndi Sigurðs- son á Æsustöðum gifti tvær dætur sínar, Helgu, Pálma Jósepssyni, barnakennara í Rvík, og Jónínu, :Sveini Frímannssyni, útgerðar- manni í Ólafsfirði.Boðsgestir vorn nm 200 og komu víðsvegar að. Tveimur nautgripnm var slátrað til veislunnar og fór hún fram i tjaldi mi'klu í túninu. Sátu nær. hundrað manna þar að snæðingi í einu. Ðansað var og setið að drykkju langt fram á nótt. Brúð- hjónin voru gefin saman af bæj- arfógetanum á Akureyri. Jarðarför Magnúsar heit. Sigurðssonar. Jarðarför Magnúsar heitins á Grund fer fram á morgun. GENGIÐ. ----- « Reykjavík í gær. Sterlingspund.......... 26.25 Danskar krónur.........106.06 Norsikar krónur....... 94.39, Sænskar krómir.........144.88 Dollar................. 5.41 Franskir frankar....... 24.87 1,964,317,43 1,964,317,43 íhaldsflokkurinn tók f östum ‘tölkum á þeim gluudroða og þeirri •óreiðu sem komin var í öll fjár- málin. — Honum hepnaðist að stöðva falli,ð og halda í áttina upp 4 við aftur. Yarður það starf hans 1 minnum haft, og óbrotgjarnan um. ERLENDAR FREGNIR. Khöfn, 28. juní. FB. Nýr leiðangur til Norðurpólsins fyrirhugaður 1927. Símað er frá Berlín, að samn- ingar bafi verið gerðir milli Frá Rússlandi. Símað er frá Moskva, að Trot- sky hafi verið skipaður forstjóri „Sparnaðarráðsins* ‘. Bretar og Bolsar. Símað er frá London, að grein Zeppelins-fjelagsins og bins „Al- hafi verið birt í ,Daily Telegraph', þjóðlega athugana, og rannsókna-, sennilega að undirlagi Chamber- f jelags á pólsvæðunum, um för til ^ lains, og er í henni hvöss árás á Norðurpólsins á Zeppelin-loftfari ^ rússneska sendiherrann í London. árið 1927. Dr. Eckener verður for- Telur greinarhöf. starfsemi hans maður á lofts'kipinu, en Nansen f jandsamlega Englandi, og hvetur stjórnar vísindalegum rannsókn- til þoss, að hann verði gerður „Víkingaskipið" komið til Noregs. Símað er frá Björgvin, að fær- eyska „víkingaskipið“ sje komið þangað eftir 6 daga ferð. Far- mennirnir voru oft í lífsháska. — Yjelin í skipinu hafði bilað. Fjármál Frakka. Símað er frá París, að fjárlaga- frumvarp Caillaux hafi verið sam- þykt, eftir ákaflega harðar orða- sennur milli þingmanna. Fjárlaga frumvarpið fer í þá átt, að hækka skatta og taka innlent lán, en þýðingarmesti liður þess er ef til vill sá, að auka seðlaútgáfu þjóð- bankans úr 45 upp í 51 miljarða franka. Frankinn fellur stöðugt. INNLENDAR FRSTETTIR. DAGBÓK. landrækur. Landsspítalasjóðurinn. pvi var spáð hjer í blaðinu 20. júní, að 19. júní síðasti mundi hafa orðið Landsspítalasjóðnum tekjudrjiig- ur. Hefir sú spá ræst. Varð ágóði af hátíðahöldunum hjer í bæ alls kr. 10,500,00. Er nú auðsjeður á- hugi manna að efla sjóðinn sem mest, þar sem nú á að fara að nota hann. Eiga forgöngukonur fjársöfnunarinnar, og allir þeir, sem að þenni styðja á einhvern liátt, hinar mestu þakkir skilið, því hjer er verið að vinna að stór- máli, er tekur tií allrar þjóðar- innar. íslandsglíman verður háð ‘i Barimskólaportinu 2. júlí næstk. kl. 8 síðd. Noregsfararnir komu með „Lyra“ liingað, og munu þeir eflaust keppa.Er óhætt að gera ráð fyrir mildlli þátttöku og skemti- legri glímu í þetta sinn. Gestkomandi eru í bænum um þessar mundir m. a.: Sigurður Kristjánsson ,ritstjóri, frá fsafirði, Sigurður Jónsson, skólastjóri, ísa- firði, og Finnur Jónsson, póst- raeistari. Aðalfundur í. S. f. var haldinn síðastíiðinn föstudag. Mættir voru tæplega 50 fulltrúar. Úr stjórn- Akureyri 29. júní ’25. FB. Brúðkaup í fomum stíl. Stærsta brúðkaupsveislan, sem haldin hefir verið hjer nm slóðir inni áttu að ganga A. V. Tulinius,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.