Morgunblaðið - 02.07.1925, Blaðsíða 4
MORC VNBLAÐIÐ
Yinna.
Danskur maður óskar éftlr
yprslunaratvinnu. Getur tekið að
sjer brjefaskriftir á norðurianda-
málum, þýsku op; ef til vill ensltu,
almenna bókfærslu o. fl. Laun eft-
ir samkomulagi. Upplýsingar í
«íma 1445.
og Masta reykjarpípur
eru alviðurkendar fyrir gæði. —
Fást brergi í bænum nema í Tó-
þakshúsinu, A sturstræti 17.
Tækifærisgjafir, mjög hentngar
feí'u skrautlegir konfektkassar með
verulega góðu koafekti. peir fást
í úrvali í Tóbakshúsinu, Austur-
Btrseti 17.
Kvenreiðfataefni, verð 9 krón-
Ur meterinn, tvíbreiðúr. Karl-
inannasokkar,' hálsbindi, húfur,
axlabönd, sprotar og margt fleira.
Guðm. B. Yikar, Laugaveg 5.
! Tapað. — Fun
Tapaðist veski með peningum í,
frá Hverfisgötu upp til Jónatans
f’orsteinssonar. Pinnandi skilist á
Hverfisgötu 50, gegn fundarlaun-
um.
llantar engan
’Morgunblaðið getur bent á stú-
,'flent, siðprúðan og með góðuna
yitnisburði, ef einhvern vantaði
tnann meðan
sumarfríi.
starfsfólk er í
Spokkrar fyrstu setningarnar úr
föpphafi kaflans um Snorra:
, , „Enginn einstakur maður af
'corrænum rithöfundum, sem vjer
'ktinnum nafn á, hefir haft þvílík
. áhrif á andlegt líf Norðmauua
sem íslendingurinn Snorri Sturlu-
son. .Já, það er alveg óhætt að
;fullyrða, að enginn einstakur
maður hefir nokkuru sinni vertð
norrænu þjóðlífi jafn mikils virði
6$, littjju. Við skulum aðeins setja
Þakkairávarp.
Öliutii þeim mörgu Hafnfirðing-
ittt, er hafa rjett mjer hjálpal-
liönd, í undanfarandi og yfir-
standandi veikindum mínum og
dóttur minnar, færi jeg hjermeð
innilegar þakkir fyrir marghátt-
aða hjálp er þeir hafa veitt mjer,
meðal annars með rausnarlegum
fjegjöfum. Nefni jeg þar sjerstak-
lega hr. lækni Bjarna Snæbjörns-
son, Kvenfjelagið Ilringimi og
starfsfólk Hellyers Brot.hers í
Svendborg. Bið jeg algóðan guð
að launa þessu fólki alla hjálp-
semi þess við mig, og hverjum
þeim er á einhvern hátt hefir
sýnt mjer samúð og góðvild.
Hafnarfirði 1. júlí 1925.
Sigríður Guðmundsdóttir
Kirkjuveg 11 b.
Skinnvöru
alla kaupir hæsta verði
K. Stefánsson,
Yesturgötu 32. Sími 1221.
okkur fyrir sjónir þjóð okkar án
'konungssagnanna, setja okkur
fyrir sjónir þjóðlíf okkar án þess-
a tvi lindar, sem sífelt yngir, sífelt
vekur líf ....“.
Frh.
Guðmundur Gíslason Hagalín.
DAGBÓK.
ísinn á Halanum. Hann liefir
verið togurunum stórmikið til
baga undanfarið við veiðar vest-
ur frá. En nýlega hefir borist
skeyti frá einum togaranum, sem
f.yrir vestan er, um það, að ísinn
sje heldur að minka. En fisklaust
kvað véra þar nú á þeim stÖðvum,
sem hægt hefir verið að toga á.
Sjóv-eður hefír og verið með lak-
ara móti undanfarið.
Togararnir, mjög margir, liggja
nú hjer inni. Er aflaleysistíminn
notaður til þess að hreinsa þá og
mála.
Jarðarför Ólafs B. Waage, skip-
stjórá fór frarn frá fríkirkjunni
í gær. Sr. Ólafur Ólafsson jarð-
aði. Waage var fæddur 1858,
og var á sinni tíð með kunnustu
sægörpum hjer. Fylgdu lionum til
grafar margir gamlir sjómenn
auk ýmsra annara.
íþróttavöllurinn gamli er nú
orðinn svipur einn hjá sjón. Er
alt jafnað við jörðu á honum
nema búningsherbergið og kon-
ungsstúkan. Byggingu hins nýja
valíct r miðar vel áfram, er búið að
fylla upp alt svæðið.
Botnía kom lijer í gærmorgun
snemma. — Meðal farþega voru
Meulenberg preafekt, S. Goos síld-
arútgerðarmaður og frú hans og
dóttir, stúdentarnir Thor Thors
og Tómas Guðmundsson, af nor-
rama stúdentamótinu, ungfrú B.
•lónsdóttir, frá Akureyri, dr.
Ééínsch, pjóðverji, og auk þess
inargir aðrir erlendir menn.
Til Strandarkirkju frá Ónefndri
kr. 8,00 og frá N. N. kr. 2,00.
Garðyrkjufjelag íslands heldur
ársfund sinn í kvöld.
Hjúskapur. priðjudaginu 30.
júní voru þau sjera Jakob Krist-
insson og Helga Jónsdóttir lijúkr-
unarkona gefin saman í hjóna-
band í Ölkofradal í pingvalla-
sveit af sjera Har. Níelssyni.
Goodtemplarareglan. I blaðinu í
gær var ofurlítið mishermt í frá-
sögninni þar sem talað er um 40
ára afmæli fyrstu stiikunnar hjer
á landi. Atti fyrst og fremst að
standa: föstudagimi kemur, 3.
júlí, í stað „fimtudaginn kem-
ur.“ pá átti og að standa: fyrsta
stúkan var stofnuð á Suðurlandi,
í stað: „fyrsta stúkan var stofnuð
lijer á landi“. Fyrsta stiikan, sem
stofnuð var hjer á landi, er stúk-
an ísafold á Alcureyri, stofnuð
10. janúar 1884, eins og skýrt
var frá í fyrra hjer í blaðinu
og víðar.
íslandsglíman. Eins og áður
hefir verið frá sagt hjer í blað-
inu, verður fslandsglíman háð í
kvöld ld. 8 í Barnaskólaportinu.
Aður en glíman hefst, liafa Nor-
egsfararnir glímusýningu með
sama sniði og þeir höfðu í Noregi.
Meðal keppendanna í kvöld eru
Sigurður Greipsson glímu.k. og
porgeir Jónsson, sem vann Stefnu-
hornjð í fyrra fyrir góða glímu.
Agóðinn af glímunni rennur í ut-
anfararsjóð í. S. I. og til Jörgens
porbergssonar, eins Noregsfarans,
sem fjekk taugaveiki í Noregi og
liggur þar á sjúkrahúsi. pegar Is-
landsglímunni er lokið, verður
Noregsförunum og öðrum glímu-
mönnum haldið samsæti hjá Ros-
enberg. Liggur listi frammi í
bókaverslun Sigfúsar Eymynds-
sonar, og verða þeir, sem ætla sjer
að taka þátt í sámsætinu, að vera
búnir að skrifa sig á hann fvrir
kl. 5 í dag.
Lyra fer hjeðan kluk’kan 6 síð-
d í dag. Meðal farþega eru Frid-
riksen framkvæmdastjóri, A. Vala
gils söngvari, Ragnar Asgeirsson
ilmapf
24 veniltmln
23 PouhseB.
27 Foísbarg.
Klapparstíg 2á,
Málning.
Lækningastofa
Jóns Kristjánssonar.
Þrifin, vönduð og heilbrigð
stúlka, getur nii þegar, vegna
veikinda annarar, fengið atvinnu
við að gera hreint í lækningastof-
um nrínum.
Jón Kristjánsson.
Fyrirliggjandi s
Jitaflfiskur
sjerstaklega góð teguiid
li mnai 8 ti
Simi 720.
garðyrkumaður, ungfrú* Sigríður
Eirfkss hjúkrunarkona, Steingrím-
ur Jónsson rafmagnsstjóri og’ frú
hans og Breyman verkfræðingur.
Villemoes kom hingað í gær frá
Englandi með steinolíufarm.
Vesterskov heitir skip, sem liing
að kom í gær frá Yestmannaeyj-
imi. Kemur það með ýmsar vörur
hingað.
Tveir enskir togarar komu hing
að inn í gær. Annar 'kom til að
losa nót úr skrúfunni, hinn til að
fá kol.
Hafþór, línuveiðari ísfirskur,
kom í gær frá Englandi. 'Hafði
hann farið þangað með ísfisk og
seldi vel, fyrir um 640 sterlings-
pund. Hann hefir farið aðra ferð
með ísfisk til Englands.
Elin, timburskip, sem hjer hef-
ir legið, fer mjög bráðlega með
saltfi.sksfarm til Englands.
Stofnun Frímúrarsitúku á ísa-
firði. Hjeðan fóru á Fylla í gær
tii ísafjarðar Sveinn Björnsson
fvrverandi sendiherra, Kaaber
bankastjóri, Magnús Jónsson dó-
sent, Olafur Lárusson prófessor,
Hversvegna
bsi*ga fyrir uðra?
Og þú er því þanDÍí varið
með þúsundir æanna án þess
þeir viti af þvi. — Lánsversl-
nn hefur altaf tap í för raeð
sjer, og það tap verðnr að
nást inn með aukiuni álagn-
ingu. — Ein af aðal ástæðun-
um fyrir þvl kvað við sel;um
ódýrt er það, að við seljum
og kaupum allar okkar vörur
gegn peningum út í hönd. —
Þessvegna settu allir að kanpa
vörur sínar hjú okkur, þvi við
höfum ávalt úr miklu að velja,
og verðlag okkar er fyrir
I
4'
h
Versl. „pörf‘ ‘, Hverfisgötm 56,
biður alla þá, er þurfa að fá sjeg
Mstar-, Kaffi-, eða pTottaatellj,
Bollapör, Diska, Kennur, Skélar,
o. fl„ að líta inn áður en þfeir,
gera kaup á öðrum stöðum, því
hún selur vönduðustu og smekk-
legustu leirrörurnar, lægsta.
vecði.
nsiHKRraaw
VSnnu-
fata-
efni
margar teg.
nýkomnar.
íltöú EBill lanbsei.
Laugaveg
Ódýrt sykur og hveiti.
Seljum no'lckra kassa af smá-
höggnnm Melis 25. kg. Strau-
sykur og bestu hveititegundina,.
sem til landsáns' flyst, alt afar-
ódýrt. Spyrjið um verðið,
Versl. „pörf“, Hverfisgötu 56,.
sími 1137.
farl Olsen stórkaupmaður, Ar-
ent Claessen stórkaupmaður og
Egill Jacobsen kaupmaður. Erindi
þeirra var að stofna Frímúrara-
stúkn á ísafirði.
SPÆJARAGILDRAN
Öíðið þjer þangað til jeg get talað við yður“.
Phyllis varð mikið um þessa fregn. Hún varð
að taka á allri sinni stillingu til þess að æpa ekki
af fögnuði. Henni fanst allir horfa á sig. Og hún
tók eftir því, að minsta kosti Alfred horfði grand-
gæfilega á hana. Hann liafði tekið eftir því, að það
var nú kominn annar svipur á hana en fyrst hafði
verið.
pjónninn kom með reikninginn. Hún borgaði
og bætti við alliniklum drykkjupeningum. Svo bað
hún um kaffi, og stuttu síðar um vindlinga. pví þá
ekki! pað mátti svo heita, að allar konurnar, sem
þarna voru, reyktu. Og það var víst skynsamlegast
að látast vera af sama sauðaliúsi. En svo fór hún
að gefa nánari gætur að stúlkunni, sem laumaði til
liennar seðlinum. pað var unga Vínar-stúTkan. Hún
var í hvítri, dásamlega fallegri silkikápu. Stærðar-
hattur huldi nær því alt andlitið hægra megin. Á
brjósti hennar og hálsi glitruðu gimsteinar, og
hringar, hver öðrum fallegri, skreyttu fingur henn-
ar. Hún hallaði sjer aftur á bak í mjúkum stólnum,
reykti í löngum teygum og borfði með ískulda á
Phvllis í hvert skift.i, sem húu stalst til að líta á
hana. En jafnskjótt og Alfred leit af þeim augun-
um, hallaði hún sjer yfir að Pliyllis og hvíslaði
hratt:
— pað kemur hingað maður bráðum, sem get-
ur, ef hanu vill, sagt yðtir alt, sem þjer viljið fá að
vita. pjer sjáið, að jeg lield á vasaklút hjer í hægri
Jtendi. Þegar maðurinu kemur inn úr dyrunum, læt
jeg klútinn detta á gólfið.
Hún talaði svo hratt, að Phyllis átti örðugtmeð
að skilja hana.
— Getið þjer ekki komið nær mjer, spurði hiin.
— Nei — og þjer megið ekki tala við mig, og
okki segja nokkrum manni — og allra síst h nuni
— frá því, að jeg hafi sagt yður þetta. Nú má jeg
ekki segja yður meira. Gætið þjer að vasaklútnum!
— En hvað á jeg að segja honum?
Yínar-stúlkan svaraði henni ekki, leit ekki
framar við henni.
Phyllis fjékk ákafan hjartslátt af eftirvænt-
ingu. Hamingjan var með henni. Hjer á þessum stað
var liægt að svifta burtu þeirri hulu, sem hvíldi yf-
ir hvarfi hróður hennar. Fáein orð stúlkunnar, sem
sat skamt frá henni, höfðu sagt henni meira en lög-
reglunni hafði tekist að grafa upp. En hvað átti öll
þessi leynd að þýða? Og hvað átti hún að segjá vJ0
þennan mann, sem inn kæmi?
Hún leit til austurrísku stúlkunnar. Hún var
nú sest hjá öðru fólki, dálítið lengra hurtu, og ljek
sjer kæruleysislega að dálitlum silkivasaklút. Phvllis
tók varla augun af lionum. En þó.leit hún við og við
til dyranna.
Fleira og fleira ruddist inn í salinn. Ungfrú
Flossie hafði komið, ásamt nokkrum vinum frá
Maxim. Hljómsveitiu ljek uokkur fjörug lög áu af-
láts, kampavínstapparnir smullu í háa loft, hlátur
og hávatrar samræður fyltu hvern kró'k og kima.
Gamlar kynningar voru rifjaðar upp og aðrar nýjar
gerðar. Víiíarstúlkan var umkringd af aðdáendum,
Á en í hægri hendi hjelt hún stöðugt. á vasaklútnum.
Nokkrir ungir menn reyndu, á leið sinni ura
salinn, að vekja eftirtekt ungu, fallegu eusku stúlk-