Morgunblaðið - 05.07.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1925, Blaðsíða 6
ILORGTTNBLAÐTÐ 6 is ávalt fyrirliggjandi, Fæat einnig hjá RÓ3enberg NJtt, ódýrt Barnaboltar frá .. 0,85 til 6,75 Dömutöskur frá .. 2,90 — 35,00 Munnhörpur frá .. 0,25 — 8-,75 Vasahnífar frá.. .. 0,75 — 2,95 'Speglar frá...... 0,75 — 2,90 Vatnsglös frá.. .. 0,35 — 1,20 Vatnsflöskur frá .. 1,50 — 2,50 Smjörkúpur frá .. 1,75 —_ 4,45 Hárgreiður með skafti 1,65 Kaffistell 6 manna frá 21,75 til 38,00. Bollapör o. fl. S. Mnm 8 IPB Eankastræti 1 . Sími 915. Nykomiö: Strausykur Melis, högginn Toppasykur Kandis Flórsykur. Lægst verð! ‘fBICsBIS Sími 144. Enskiir kútter til sBlu. Lowetoftgerðin bygður 1889, 58, ■96 B. R. T. ný Bolindervjel 80 H. K., ísett 1918, en verið mjög lítið notuð. — Vjelin hefir fengið nákvæmt eftirlit og viðgerð. Skipið þarf ofandekksviðgerð, en botninn er ágætur. Verð ná- kvæmlega 18000 krónur. Martin Leffers, Nyköbing Jylh, Danmark, símnefni: „Skibsleffers‘ ‘. andi súkkulaði og þur föt og hrestust skjótt. Mikið þolinmæðisverk. Nú tókum við allir sex til ó- «piltra málanna og ruddum veg handa 25. IJm kvöldið þann 27. maí var brautin fullgerð. Mótor- inn var nú upphitaður og settur í gang, til þess að ljetta undir með okkur meðan við flyttum flug- vjelina. Við gátum með allmikl- um erfiðleikum flutt vjelina á stað, sem hún var nokkurnveginn ■örugg á. Maturinn skamtaður. Til þess að geta varið sem lengstum tíma í það að koma 25 á einhvern stað, þar sem hægt væri að hefja hana til flugs, og til þess að hafa nægan mat til Columbíahöfða, ef svo illa táekist til, að við yrðum þangað að fara, spöruðum við matinn sem mest við gátum. Fengum við mat aðeins eftir skömtun og mjög lítið1- í hverja máltíð. 1 kvöld- og morgunverð fengum við einn súkkulaðibolla, og þrjár hafrakex-kökur. 1 miðdegisverð fengum við „Penika^“-súpif, og var hverjummamii ætluð 8 grömm. Við urðum máttlitlir af þessari litlu fæðu, en annars leið okkur vel. Eftir hverja máltíð fengum við reyktóbak í eina pípu, meðan" tóbakið entist. Erfið vinna. Næst segir Amundsen frá hin- um mörgu og miklu erfiðleikum er þeir áttu við að stríða, meðan þeir voru að útbúa flugvöll handa vjelinni til þess að hefja sig upp1 af. ísinn var á stöðugri hreyfingu og evðilagði jafnóðum alt sem unnið var. Stundum var flugvjel-1 in mjög hætt komin, vegna þess, að ísinn skrúfaðist svo ákaft sam- an, jakarnir mynduðu háar ís- | hrannir, og þá þurftu flugmenn- | irnir að vinna af miklu kappi dag og nótt og sljetta ísinn og reyna að halda vjelinni óskemdri. Fjórar tilraunir árangurslausar. Þeir höfðu reynt fjórum sinn- um að búa til flugvöll, og voru langt komnir með verkið í livert skifti þegar alt eyðilagðist — og að engu varð alt hið mikla erf- iði þeirra. Sýnir þetta best hve mikilli þolinmæði þeir urðu á að taka — en þeir áttu líka um lífið að tefla. lfátryggið eigur yðar hjá IhE EaglE 5tar 5 British Daminians InsurancE Co., titd. Aöalumboðsmaður á íslanði GARÐAR GÍSLASON, Reykjavík. ýmist þurfti að höggva stórt skarð í ísjakana, sem höfðu skrúf- ast upp í risavaxnar hrannir og ■flj’tja vjelina þar í gegn — eða það þurfti að þyggja brú yfir stórar sprungur og setja vjel- ina á fulla ferð yfir brýrnar, til þess að þær þyldu þungan, og fór það svo stundum að alt hrundi niður óðara og vjelin var sloppin yfir. pannig gátu þeir með mikl- um erfiðleikum selflutt. vjelina af einum isjaka yfir á annan og flutt hana á stóra jakann, sem þeir hugðu að fljúga af. Segir nú Amundsen sjálfur frá: Linoleum -gólföúkar. Miklar birgöir nýkomnar. — Lægsta verð i bænum. Jðr.a^n Þorsteinsson Símí 864. allskonat*, best og ódýrast selur Vondaufir. Flugmennirnir voru oft í þann veginn að leggja árar í bát — yfir- gefa vjelarnar og leggja af stað fótgangandi til Columbíahöfða. — En hvern enda hefði sú ferð feng- ið? peir telja það sjálfir, flug- mennirnir, að sú fe'rð hefði ekki getað haft nema einn enda fj-rir þá : dauðann. peir voru orðnir matarlitlir og vegurinn til Colum- bíahöfða — honum er ekki unt að lýsa með orðum. 15. júní skyldi endanleg ákvörð- un tekin. Flugmennirnir ákváðu nú að bíða til 15. júní og taka þá endan- lega ákvörðun um það, hvað gera skyldi — hvort yfirgefa ætti vjel- arnar og leggja á stað til Colum- bíahöfða, eða bíða og vita hvort ísvökin ekki lagaðist, svo hægt yrði að hefja vjelina til flugs af henni. Dregið af matarskamtinum. Stöðugt var dregið af skamtin- Um, sem þeir fengu að borða. —* En þrátt fyrir þetta ískyggilega útlit voru þeir fjelagar altaf glaðir og vongóðir, — „spaugs- ^ yrðin fuku og við sungum við vinnuna“, segir Amimdsen. j Nýr flugvöllur. pann 5. júní fóru þeir Riiser-1 Larsen og Dietrichson á skíðum um nágrennið til þess að svipast eftir hentugum stað til þess að | taka sig upp af. í 800 metra f jar-. !lagð frá vjelinni fundu þeir stór-' an ísjaka, sem þeim leist allvelj á. Var nú afráðið að reyna að! flytja 25 þangað. Gerðu flugm. ráð fyrir, að það tæki 2 daga að flytja vjelina. Hættulegt ferðalag. pessi flutningur á vjelinni hef- ir verið hreinasta kraftaverk; Enn ný flugtilraun. Hinn 8. júní ákváðum við að gera tilraun með að hefja okkur til flugs, en snjórinn var votur og óþjáll, því suðaustan kaldi hafði verið undanfarið. Við ákváðum þá að ryðja snjónum ofan af ís- jakanum á 12 metra breiðusvæði og þannig fá geil eftir endilöng- um flugvellinum, sem var 600 metra langur. Við það mundum við komast niður á glæran ís. — En þegar við höfðum unnið um stund að þessu, sáum við að ís- jaki sá, er við vorum á, var sam- settur af mörgum smájökum, sem höfðu frosið saman, og var þar af leiðandi mjög ósljettur og reyndist ónothæfur til þess að fliúga af. prjá daga að troða snjó. Við tókum þá það ráð að troða snjóinn. Við tróðum í sífellu í 3 daga, 11., 12. og 13. júní. Meðan á þessu stóð, sáum við eitt skifti nokkrar álkur er flugu til norð- vesturs — seinna sáum við einnig 2 gæsir. — Hinn 14. júní höfðum við troðið okkur braut — 500 metra á lengd. Tvær árangurslausar flugtilraunir. Farangri kastað fyrir borð. Við reyndum enn á ný að hefja ókkur til flugs, en fáum ekki næga ferð. Við köstum nú öllu fyrir borð, sem við gátum án verið. pað voru ekki stórir hlutir, sem við köstuðum — en öllu varð að fórna — ljósmyndaáhöldum, klæðnaði, byssum, skíðum og nokkru af matarforðanum. Með þessu móti gátum við komið flutn- ingnum niður í 1900 ldló. Við reyndum nú að hefja okkur til flugs, en það heppnaðist ekki, því færðin var ekki góð og enginn vindur. obahshusn Pappirspokaa* lægst verö. Horluf Clauaan. Shnl 39. 15. júní. Nú er að duga eða drepast. Svo kom 15. júní — þann dag átti að taka endanlega ákvörðun. pað er milt veður — aðeins 3 gr. frost — og útlit fyrir suðaustan vind. Við fáum okkur sæti í flug- vjelinni, og mótorinn er hitaður upp og látinn ganga af fullum krafti í hálftíma. Allir höfðum við það einhvernveginn á tilfinning- unni að nú væri að duga eða drepast — annaðhvort — eða — I. Brynjólfsson & Kvaran. Hðfum afturfengið birgðir af hinu þjóðfrœga Við náum oklair upp til flugs. Gleðin itakmarkalaus. Við ákváðum að gera tilraun — og förum á stað. Við höfum farið 100, 200—300 metra eftir brautinni, — erum að nálægjast enda brautarinnar og höfum ekki náð fullri ferð ennþá; — þó var ferðin nægileg til þess að við gátum hoppað yfir tveggja metra breiða sprungu og yfir á ísjaka hinumegin við sprunguna, og af þeim ísjaka gátum við liafið okk- ur til flugs. Nú vorum við sloppn- ir, því traustið á mótoronum var 'óbifandi og við skoðuðum okkur nú sama sem komna heim. — — Riiser-Larsen sat við stýrið, en Dietrichson ákvað stefnuna og eftir 8V2 tíma flug komu flug- mennirnir til Svalbarða. SchousÖIi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.