Morgunblaðið - 05.07.1925, Blaðsíða 5
Aukabl. Morgunbl. 5. júlí 1925.
MORGUNBLAÐIÐ
6 \
pyl NOTIÐ PJBR SÁPUDUPT
OG ALGENGAR SÁPUR, SEM
ImN
SKEMMA BÆÐI HENDUR
NOTIÐ IIELDUR SUNLIGHTSAPU SEM EKKI
SPILLIR FINUSTU DÚKUM NÉ YEIKASTA HÖRUNDI
pví kaupið þjer ljelegar sáputegundir sem
að lokum munu verða yður tugum króna
dýrari í skemdu lmi og fatnaði. :: :: ::
pað er ekki sparnaður. Sannur sparnaður er fólginn í því
að nota hreina og ómengaða sápu.
SUNLIöHT-SAPAN
er hrein og óavikin.
Notið hana eingöngu og varðveitið fatnað yðar og húslín,
Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, Sími 300,
Ha Itu þjer wið Bowril þá ertu fær i flestan sjö
Nýkomið:
Molasykur,
smáir molar.
Kandissykur,
rauður.
Strausykur,
fínn.
Hafrasnjol,
Tekið í íjereftspokum.
Sagogrjón
(Tapioc i).
Jarðeplamjöl.
Döðlur.
Sweskjur.
Ávaxtasulta
(Mixed fruit, Straw-
berry og Marme-
laði)
Eldspýtur
»Björninn«
H.f. Þvottahúsið Mjallhvít.
á móti
pöntunum
í
Sll 481.
Eftirprentun bönnuð!
Skyrsla Amunðsens
um hrakninga þeirra norðurfaranna og
mannraunir norður i ísnum.
Morgunblaðið hefir áður flutt
all ítarlegar fregnir af för A-
ínundsen og fjelaga hans. Hefir
það fengið skeyti beint frá leið-
a ngursm önimnum, er send voru
gegn um ,Loftfarafjelagið norska'
— sem aðsetur hefir í Oslo.
pegar eftir að flugmennirnir
komu til Svalbarða, sendi Amund-
sen ítarlega skýrslú um förina,
og hefir Morgunblaðið nú fengið
þessa skýrslu. Birtum vjer hjer
•kafla úr lienni. Er hjer slept
ÚJ' köflunum um flugið norður og
einnig um flugið suður til Sval-
barða aftur, því of langt yrði að
birta alla skýrsluna, enda mfnst
mist, þótt þessa kafla vanti. —
Aftur er hjer tekin frásögnin um
dvöl flugmannanna norður á ís
og um þá mörgn örðugleika er
þeir áttu við að stríða, þegar þeir
voru að reyna að liefja sig til
flugs aftur. Er skýrslan einkar-
fróðleg og lýsir vel þeim mörgu
og mikln hættum, sem urðu á vegi
fluginannanna.
Hálfur bensínforðinn eyddur.
KJukkan 1 aðfaranótt 22. maí
tilkynnir Feucht að helmingur af
bensínforðanum sje eyddur, og við
ákveðum að lenda til þess að at-
buga nákvændega livar við sjeum
staddir, því illt er að gera slíkar
athuganir á flugi.
Annar mqtorinn í 25 hafði fengið
ot mikið loft, og þeir eru neyddir
til þess að lenda þar sem þeir
eru komnir.
Nú erum við staddir yfir stórri
ísvÖk. Riiser-Larsen spyr mig,
hvort við eigum a.ð lenda á vök-
inni. Jeg vara við því, þar eð jeg
óttast að ísinn kunni að Skrúfast
saman áður en við getum flogið
upp aftur. Við fljúgum lágt yfir
ísnum og leitum að lendingarstað.
Skamt frá okkur sjáum við ísjaka
sem virðist líklegur til þess að
setjast á. Við fljúgum yfir jak-
aúum í 10 metra hreð. Riiser-Lar-
sen beygir enn upp í vindinn til
þess að ra,nnsaka lendingarstað-
inn betur. Stefnir hann nú þvert
yfir ísvökina og í hlje við hrönn-
ina. Við leitum þar að lending-
arstað, en þá skeður nokkuð alveg
óvœnt. Aftari mótorinn í vjel
okkar fór að hósta, og við
verðum smeykir um að hann ætli
að liætta að ganga; (síðar kom-
umst við að raun um að mótorinn
hafði fengið of mikið loft, annað
var ekki að).
Til allrar hamingju er rjett hjá
okkur ofurlítil vör tit úr ísvök-
inni — þar innilukt milli hárra
ísjaka. Þar sem flugvjelin var enn
þá of þung' til þess að annar mó-
torinn nægði til þess að halda
lienni uppi, var ekki annað að
gera en að
taka neyðarlendingu.
Riiser-Larsen stöðvar nú báða
mótorana og' setui' flugvjelina á
vörina. Vörin var lögð þunnum
ís. Dregið er úr ferðinni eftir
mætti til þess að bátiirinn geti
brotið ísinn. pó gengur það of
illa og vörin er svo þröng, að
vængir vjelarinnar aðeins sleppa
fiíir við ísjakana til beggja
handa. Við brunum áfram í vör-
inni — innar sáum við ísklumpa
upp úr, — þeir sporðreisast
og fara í kaf. Inst í vörinni fast
við íshrönnina, stöðvaðist vjelin
og var óskemd að öllu. Við reyn-
um að snúa vjelinni við til þess
að 'komast aftur inn i stórn ísvök-
ina. pað var erfitt verk, því ísjak-
ar eru alstaðar fyrir, og meðan við
vorum að þessu luktumst við inni
í ísvörinni og g'átum hvergi hreyft
okkur.
Hvar er N. 24?
Dietrichson hafði athugað lend-
ingu okkar og hjelt að Riiser-
Larsen væri alveg genginn af
göflunum að velja slíkan lending-
arstað. Hann hafði enga hugmynd
um að þetta var neyðarlending
hjá okkur.
Dietrichson lenti á stóru ísvök-
inni en við frá N. 25, sánm ekkert
til þeirra fjelaga — hvernig þeim
hepnaðist lendingin.
Vjel okkar — N. 25 — sat föst
milli hárra ísjáka og ekkert var
líklegra en að hún eyðilegðist þar
með öllu. Við flýttum okkur því
að taka matarforða og það nauð-
synlegasta af útbúnaði úr vjelinni
og köstuðum upp á ísinn.
Um lífið að tefla!
Flugvjelin frýs föst og Amundsen
og fjelagar hans undirbúa hina
löngu og erfiðu ferð |til
Columbíahöfða.
Nú eru athuganir gerðar. Er-
um við á 87. gr. og 43. m'ín. 2.
sek. norðlbr., 10. gr. 19. mín. 5.
sek.vest.Iengd. Undir morgnn frýs
flugvjelin föst, og allar tilraunir
sem gerðar voru til þess að losa
hana, mishepnuðust. Nú er alt
liaft til reiðu, svo að við getum
þegar lagt af stað áleiðis til Col-
umbíahöfða, ef svo illa tækist til
að flugvjelin eyðilegðist. Við viss-
um ekkert um fjelaga okkar á 24,
hvort þeim liefði hepnast lend-
ingin. Einu sinni lijeldmn við að
við hefðum heyrt skot,, en svo
ekkert meira.
Við höldum áfram erfiðinu og
reynum að höggva stórt skarð í
ísinn og fá flugvjelina þar upp.
En all frýs jafnóðum og við
höggvum og við fánm við ekkert
ráðið. Við fórum að verða á-
hyggjufullir. Nú ákváðum við að
royna við framstafn bátsins —
að liöggva þar skarð og sljetta
ísjakana sem næstir voru — og
reyna á þann hátt að koma flug-
vjelinni á einn stóran ísjaka, sem
var í ca. 100 metra fjarlægð.
Var nú tekið til óspiltra mál-
anna. Riiser-Larsen notar öxina,
Feuclit ísakkerið, en jeg langan
hníf, sem jeg hefi bundið fastan
við skíðastaf. Verkið er svo mik-
ið sem þarf að vinnast, að í
fyrstu sýnist það vera ófram-
kvæmanlegt. en þetta varð að
framkvæma ella var dauðinn vís.
Við fengum æfinguna smátt og
smátt og unnum hvert þrekvirkið
af öðru.
Við sáum norska fánann blakta
yfir ísnum.
Um eftirmiðdaginn birti yfir,
og við sánm norSka fánann blakta
yfir ísbreiðunni all langt frá þeim
stað sem við vorum á. Við vorum
ekki í neinum vafa um, að fáni
þessi var frá fjeiögum okkar á
N. 24. Við urðum mjög glaðir,
og drögum upp fánann hjá okkur.
Sími 1401. — Sími 1401.
pvær hvítan þvott fyrir
65 aura kílóið.
Riiser-Larsen bindur í snatri sam-
an tvo skíðastafi og við drögum
upp stóra, silkifánann. Fánm mín-
útum eftir svara fjelagar okkar
fiá 24, og nú byrjum við að „tala
saman“ með ýmsum merkjum. Við
fánm að vita frá fjelögum okkar
á 24, að flugvjel þeirra liafi lask-
ast allmikið — báturinn fengið
leka þegar þeir voru að flytja
vjelina til — og með því stöðugt
að dæla, gátu þeir haldið henni
á floti.
Við lijeldum áfram og reyndum
að losa ókkar vjel, og' jeg ljet
fjelagana á 24, einnig reyna við
sína til þess, ef mögulegt væri, að
'fá þó aðra vjelina upp úr ísvök-
inni. ísinn dreif í sífellu og
við nálguðumst fjelaga okkar. —
Hinn 25. maí sáum við sel á ísn-
um, en því miður urðum við ekki
svo lieppnir að geta veitt hann.
Flugmennirnir á 24 yfirgefa
flugvjelina.
Næsta dag sáum við að fjelagar
okkar á 24 eru að yfirgefa flug-
vjelina, og við erum vissir um,
að þeir hafi orðið að hætta öll-
um tilraunum að ná henni
upp. Við sjáum að þeir fjelagar
stefna til okkar — og fara beina
Jeið yfir nýlagðan ís sem var á
vökinni — og ætla með því að
stytta sjer leið óg losast við lang-
an og erfiðan veg kringum vök-
ina.
peir nálgast okkur. Riiser-Lar-
sen og jeg förum á móti þeim og
tökum með okkur seglbát til þess
að geta flutt þá yfir litla vök,
sem þar var auð.
Sækjum og sendum þvottinn.
Hð llFl lll Mllll
til þess að sækja vatn, hefir
aldréi verið talin hag-
sýni — og að kaupa erlendar
þvottasápur þegar hægt er að
fá jafngóðar íslenskar, það
er engin hagsýni- Kaupið því
ætíð Hreins Stangasápu. —
Fæst alstaðar, þar sem góð-
ar vörur eru á boðstólum. .
Það sem eftir er af
Sumarkápum
og Höttum
verður selt með
2O°/0 afslœtti.
Eglll laulsia.
Ódýrt sykur og hveiti.
Seljum nókkra kassa af smá-
höggnum Melis 25. kg. Strau-
sykur og bestu hveititegundina,
sem til landsins ‘flyst, alt afar-
ódýrt. Spyrjið um verðið.
Versl. „pörf“, Hverfisgötu 56,
Tveir menn falla niður um ísinn.
pá skeður hræðilegur atburður. j
Við heyrum neyðaróp. Dietrichson;
og' Omdal höfðu fallið niður um-j
ísinn, og straumurinn var svo mik-;
ill í vökinni, því ísinn var að
shrúfast saman — að þeir fje-
lagar gátu við ekkert ráðið —
hringiðan ætlaði að soga þá niður
1 einni svipan. Ellsworth gekk
spölkorn á eftir þeim fjelögnm og
hleypur nú til hjálpar. Hann nær
í Dietrichson og getur tosað hon-
nm upp á skörina, og svo gátu
þeir í fjelagi, Dietrichson og Ells-
i'sími 1137.
worth, bjargað Omdal — en það
var á síðasta augnabliki. Við gát-
um engri bjálp komið að með
seglbátnum því þunnur ís var nú
kominn yfir alla vökina, en jeg
get ekki lýst með orðnm þeirri
gleði okkar, þegar við sáum 6
kollana á þeim þrem fjvlögum
okkar — að þeir vom að nálgast
okkur heilir húfi.
Dietriehson og Omdal vor» eem
fljótast fluttir um borð 1 flug-
vjel okkajr — þ*£ fengn ý«b ajóð-